Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. 21 * Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn til sölu (grænn) og bamavagga frá Blindraiöjunni. Uppl. í síma 53856. Tviburakarra til sölu ásamt burðarrúmi sem getur veriö kerrupoki lika. Uppl. í síma 39695. Verslun Útsala. Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200 metrinn, tilvaliö í buxur, jakka og frakka, skyrtuefni frá 150 metrinn, úrval efna á góöu verði. Opið frá kl. 12—18. Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Heimilistæki Electrolux frystikista til sölu, 412 lítra, vel meö farin. Uppl. í síma 667114 eftir kl. 19. Philco þvottavöl, W-451, til sölu, 7 mánaöa, verö kr. 19.500. Uppl. í síma 37347. Husqvarna uppþvottavól til sölu. Uppl. í síma 76319. Borðstofuborð, sófasett, 3+2+1, og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 12146 eftir kl. 18. Fataskópur + kommóða, sandblásiö, til sölu, einnig sýruþveginn skápur, fæst fyrir lítiö. Uppl. í síma 39179 eftirkl. 18. Húsgögn Dökk hillusamstœða og svart stálrúm, 1,20, til sölu, selst fyrir 25—30 þús. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 92-3158 eftir kl. 20. _______________________________ Vel meö farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 42759 eftir kl. 19. Eikarsófasett með borði til sölu og borðstofuborð með 4 stólum, einnig mjög fallegur bar með 3 stólum, ísskáp og hillu. Uppl. í síma 75921 eftir kl. 16t Hljóðfæri Roland JX = 3P synthesizer meö statífi, tösku, petal og styrkpetal til sölu, mjög lítið notaður. Verö 37 þús. staögreitt. Uppl. í síma 53607. Glœsilegt Dixon trommusett til sölu meö symbölum. Verö 32 þús. staðgreitt en annars 35 þús. Uppl. í síma 621938 milli kl. 15 og 18. Trommusett til sölu, gott fyrir byrjendur, verö undir 10 þús. kr. Uppl. í síma 73992 milli kl. 18 og 20. Notuð harmónlka, 60—96 bassa, óskast keypt. Litið boröorgel til sölu á sama staö. Uppl. daglega frá kl. 12—20 í sima 39355. Ptanóatlillngar. Siguröur Kristinsson, simi 32444 og 27058. Hliómtæki Hágœða hljómtœki til sölu á góöu verði ef samið er strax. Uppl. ísíma 14951. Utið notuð Kenwood hljómflutningstæki til sölu: plötuspil- ari, magnari, segulband og tónjafnari, einnig AR 48s hátalarar. Uppl. í síma 666121 eftir kl. 18. Vídeó Vel staðsett videoleiga í Reykjavík til sölu, ca 700 titlar, góö velta. Selst af persónulegum ástæðum, góð kjör. Uppl. í síma 53401. Nýtt ITT VHS myndbandstœki til sölu. Uppl. í síma 52290 eftir kl. 17. 80 VHS videomyndir til sölu, gott verö eöa ýmis skipti. Uppl. í síma 93-8727 á kvöldin. Leigjum út sjónvörp, myndbandstcki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Varöveitið minninguna á myndbandi. Upptökur viö öll tæki- færi (fermingar, brúökaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum viö slitnar videósþlur, erum meö atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aöstööu til aö klippa, hljóösetja eöa fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Vidaotnki og ajónvörp til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á aöeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávailt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night in Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikiö úrval af góöum óperum og balletum. Kristnes-video, Hafnar- stræti 2 (Steindórshúsinu), simi 621101, og Sölutuminn Ofanleiti. Tölvur IBM PC/XT samhæfðar tölvur til sölu: Star PC 256 Kb, 2 X 360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík 59.000 kr., Star XT 256 Kb, 2 X 360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík og 20 Mb harödiskur, 104.000 kr. Uppl. í síma 688199 frá kl. 13 og til 17. Apple II C til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-886. Spectra video 728, lítiö sem ekkert notað, ásamt kassettu- tæki, skjá, bókum og blöðum. Uppl. í síma 617313 milli kl. 19 og 20. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndseguibandstækjum og loftnetum. Athugið, opiö laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ljósmyndun Olympus OM-10 myndavól til sölu á mjög góðu veröi. Vélinni fylg- ir Manual Adapter, flass og taska. Sími 79704. Litið notuð Canon AE1 Program meö Vivitar zoomlinsu, 28:85 mm, til sölu. Uppl. í síma 95-5031 ákvöldin. Basler stækkari. Til sölu Basler 67P stækkari. Uppl. í síma 21968 eftir kl. 17. Til bygginga Gótfsliplvól og terrasovól. Við erum ekki bara með hina viöur- kenndu Brimrásarpalla, viö höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæöarkíki og keðjusagir, víbratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, simi 687160. 1 x6", ca 1000 m, og 2x4”, ca 500 m, til sölu. Uppl. í síma 43358. Óska eftir stórum og góðum vinnuskúr. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-770. Timbur til sölu, 2x4. Uppl. í síma 78170. Tilboð óskast i vinnuskúr, ca 12 fm, með töflu, á sama staö uppi- stööur, 2x4. Uppl. í síma 672260 eftir kl. 16. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt aö þreföldun í hraöa. Gerum tilboð, teiknum. Góöir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiöjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. Þjöppur og vatnsdælur: Til ieigu meiriháttar jarövegsþjöppur, bensín eöa disil, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öörum tækjum til leigu. Höföaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöföa 7, sími 686171. Dýrahald Hestamarkaður verður haldinn á Fáksvelli föstudaginn 6. júní kl. 13—18. Danskur hestakaup- maður vill kaupa þæga fjölskyldu- hesta. Félag hrossabænda. Hross í hagagöngu. Tek hross í hagagöngu. Uppl. i síma 99- 6671 eftirkl. 18. Ég er 3ja món. gamall skosk-íslenskur hvolpur sem óskar eft- ir að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 75172 eftir kl. 18. Góður 7 vetra hestur, skemmtilegt reiöhross, mjög viljugur, til sölu, einnig hnakkur á kr. 5 þús. Sími 51115. Sumarhagar. Tökum á móti hestum í sumarhaga á Ragnheiðarstööum. Tekið veröur á móti hestum í sumarhaga á Geldinga- nesi sunnudaginn 8. júní miili kl. 18 og 21 og fimmtudaginn 12. júní milli kl. 20 og 22. Athugiö: Síöustu forvöð að til- kynna þátttöku í sumarferöalaginu 6.—16. júli. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins. Hestamannafélagiö Fákui. Labradorhvolpur. Viljum láta labradorhvolp, 7 mánaöa gamlan. Uppl. í síma 93-8216. Dúfur. Góöir strákar geta fengiö nokkrar fali- egar dúfur gefins. Pétur Pétursson, Suðurgötu 14, sími 25101. Fyrir veiðimenn | Veiðimenn, ath.: Erum meö úrvai af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opiö virka daga frá 9—19 og opiö laugar- daga. Sportlíf, Eiöistorgi, sími 611313. PS. Seljum maöka. Nokkrir dagar í Langadalsó við Isafjarðardjúp til sölu. Gott veiöi- hús. Uppl. í síma 45992 milli kl. 18 og 20. Lax- og silungsveiði. Lax- og silungsveiðiieyfi til sölu í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Uppl. í síma 23931 eftirkl. 20. Lax- og silungsmaðkar til sölu, verö 5 kr. og 2 kr. Uppl. í síma 12255. Byssur Riffill, 222 Savage, til sölu. Uppl. í síma 651534. Haglabyssur óskast. Vegna mikillar sölu óskum viö eftir notuöum haglabyssum í umboðssölu. Lág umboðslaun. Veiðihúsiö sf., Nóa- túni 17, sími 84085. Hjól Óska eftir Hondu MT, árg. ’82 eöa ’83. Uppl. í síma 94-2514 á kvöldin. Yamaha MR Trail. Til sölu er Yamaha MR Trail. Uppl. gefur Gunni í síma 39466 eftir kl. 19. Óska eftir 50 cub. skellinöðru. Uppl. í síma 72210 eftir kl. 20. Óska eftir motocrosshjóli, ca 125—250 cub. Uppl. í síma 93-3850, Nonni eðaEgill. BMX2000. Til sölu nýtt, ónotað BMX 20” reiöhjól, 5 gíra, meö brettum og luktum. Uppl. í sima 672212. Öska eftir vel með förnu 28” kvenreiðhjóli með gírum. Uppl. í sima 51563. Motocross hjól, KTM 495, árg. '81, til sölu. Uppl. í síma 92-4161 á daginn og 92-4616 á kvöldin. Vagnar Tjaldvegnar með 13" hjólböröum, hemlum, eidhúsi og for- tjaldi til sölu, einnig hústjöld, gas- miöstöðvar og hliöargluggar i sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar 11.00—16.00. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Hjólhýsi. Til sölu 12 feta hjóihýsi, lítiö notaö. Uppl. í síma 97-1169, Egilsstööiun, eftir kl. 18. Innrömmun Állistar, viðarlistar, tugir geröa, karton, álrammar, spegl- ar, smellurammar, einnig frábær plaköt o.fl. Fljót og góö þjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20, simi 25054. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. T eppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum aö okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum lika viö tréverk. Kem heim meö áklæöa- prufur og geri tilboö fólki aö kostnað- arlausu. Aöeins unniö af fagmönnum. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gorum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, simi 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra veröbréfa. Veltan, veröbréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæö.Sími 622661. Fyrirtæki Tilsölu ar fyrirtœki sem hefur einkaumboð fyrir vörur á sviöi efnaiðnaðar m.m. Verðhugmynd 1. milljón. Lager ca 400 þús. Uppl. í sima 621073. Fyrirtæki til sölu: Bílasala, bílasprautunarverkstæði, bílaþvottastöö, videoleigur, sölutum- ar, hárgreiöslustofa, innrömmunar- og plakatverslim, tískuvöruverslun viö Laugaveg, skartgripa- og snyrtivöru- verslun. Hafiö samband viö viöskipta- fræðing fyrirtækjaþjónustunnar. Kaup, fyrirtækjaþjónusta, Laugavegi 28,3. hæð, sími 622616. Mót til framleiðslu trefjaplastpotta til sölu, kjörið bílskúrafyrirtæki. Verö 45 þús. staögreitt. Uppl. í síma 73741 eftir kl. 20. Sölutum. Oska að taka á leigu sölutum á góðum staö i Reykjavík. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. Fasteignir Ibúð til sölu. Tæplega 40 fm íbúö á gjafverði til sölu á Stokkseyri. Uppl. í sima 622106. tr Sumarbústaðir Fyrlr sumarbústaða*ig*ndur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neðanjarö- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staðnum. Borgarptast hf., Vesturvör 27, Kópavogl, simi 91- 46966. Sumarbústaður til sölu í landi ViUingavatns viö Þingvallavatn í Grafningi. Uppl. í síma 13773 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Sumarhús. Oska eftir sumarbústaö, ca 35—45 fm, með verönd eöa án. Aöeins góöur bú- staöur kemur til greina. Uppl. í síma 36027 eftirkl. 19. Sumarbústaður við ó, 15 km frá Reykjavík, ca 45 fm, til sölu, ræktarland og gróðurhús. Uppl. í síma 35179. Lóð undir sumarbústað í Kjósmni til sölu. Allar nánari uppl. í síma 74636 á kvöldin. Bátar Óskum að kaupa 4— 6 manna gúmmíbjörgunarbát í full- * tryggu ástandi. Uppl. í síma 53340. Árni. I Chrysler 60 eða 65 ha., með magnepower, II kveikju vantar CT (módule heila). Uppl. í síma 77776 eftirkl. 18. Óska eftir 1—2 stk. 5— 8 tonna handfærabátum strax. Uppl. hjá Sæfiski sf. í síma 93-6546, heimasími verkstjóra 93-6446. Trilla, 2,251., til sölu. Fylgihlutir: Elliöanetablökk og dýpt- armælir. Uppl. í síma 96-25259. Altematorar, nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir meö innbyggöum spennistilli. Verfl frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl, Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. Bílaraf, Borgartúni 19. Sími 24700. 4,5 smálesta frambyggður bátur til sölu, byggöur 1974. Uppl. í síma 97-2225 eftir kl. 17. Rsklksr, 310 Iftra, fyrir smábáta, staflanleg, ódýr, mestu breiddir, 76 X 83 sm, hæö 77 sm, einnig 580, 660, 760 og 1000 litra ker. Borgar- ' plast, Vesturvör 27, Kópavogi, simi (91)46966. H-767. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteign- inni Hjöllum 20, Paterksfirði, ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum, tal. eign Sveins Arasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri fimmtudagin 5. júní 1986 kl. 14. Sýslumaðurinn i Barðastrandasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Stífluseli 7, þingl. eign Sigurðar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Stífluseli 14, þingl. eign Jóns Ragnars Kristfinnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Sigfúsar Gauta Þórðarsonar hdl. og Gjaldheimt- unnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júní 1986 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Löbirtingablaðs 1985 á Stapaseli 7, þingl. eign Páls Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júní 1986 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. -i Nauðungaruppboð sem auglýst var í 152., 155. og 164. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Stífluseli 16, þingl. eign Jóhönnu Kristjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka Íslands, Áma Einarssonar hdl., Skúla Bjamasonar hdl, Péturs Guðmundssonar hri. og Jóhannesar Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júní 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembaettið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.