Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986.
19
íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir
Bjarni tvyggði
Brann sigurinn
-Hefur fengið á sig eitt mark í 2. deildinni
• Bjami Sigurðsson hefur aðeins
fengið á sig eitt mark i fyrstu sjö
leikjunum með Brann i 2. deildjnni
norsku. Bjami var mjög snjall í Ála-
sundi.
Frá Gauta Grétarssyni, fréttamanni
DV í Noregi.
Bjami Sigurðsson landsliðsmark-
vörður fékk mjög góða dóma í
norskum blöðum í gær eftir sigur
Brann í Álasundi um helgina. Brann
skoraði eitt mark i leiknum en Bjami
fékk ekki á sig mark. Maðurinn
bakvið sigur Brann að sögn norsku
blaðanna.
Brann hefur nú náð tveggja stiga
forustu í 2. deild. Hefur 12 stig eftir
sjö umferðir. Sigrað í fimm leikjum
og gert tvö jafhtefli. Bjami hefur að-
eins fengið á sig eitt mark í þessum
sjö leikjum, Vöm liðsins einnig sterk,
I
I
1
með Sævar Jónsson fremstan í flokki.
Allt gengur á afturfótunum hjá Vik-
ing, Stafangri, í 1. deildinni. Liðið
tapaði 1-0 í Kongsvinger um helgina.
Pétur Amþórsson lék með Viking.
Eftir sjö umferðir er liðið aðeins með
tvö stig í neðsta sæti ásamt öðm liði.
hsím
Enskir til
vandræða?
- í Mexíkó
Stuðningsmenn enska liðsins
streyma nú til Monterrey í Mexíkó
þar sem enska liðið leikur í riðla-
keppninm. Miklar öryggisráðstafanir
hafa verið gerðar vegna þeirra og
starfa mexíkanska og enska lögreglan
saman til að tryggja að ekkert fari
úrskeiðis.
Fyrstu ensku stuðningsmennimir
komu til Monterry í gær og fengu
þeir hlýjar móttökur hjá Mexíkönum.
Menn em almennt bjartsýnir um að
það takist að koma í veg fyrir að þau
skrílslæti sem hafa einkennt Englend-
inga bijótist út í Mexíkó. Reynt hefur
verið að tryggja það að verstu óróa-
seggimir komist ekki til Mexíkó.
Reyndar er það ekki á allra færi að
ferðast þangað vegna hárra fargjalda.
-SMJ
STAÐAN
/ í blaðinu í gær komu fyrir mein-
legar villur í stöðunni í 2. deild í
knattspyrnu og em hlutaðeigandi
aðilar beðnir velvirðingar á því. Rétt-
er staðan þannig:
Selfoss ...3 2 1 0 6-2 7
Njarðvík ...3 1 2 0 7-4 5
KA ...3 1 2 0 7-3 5
Völsungur3 1 2 0 4-1 5
KS ...3 1 2 0 5-4 5
Víkingur ...3 1 1 1 5-4 4
Einheiji ...3 1 1 1 4-7 4
ísafjörður ...3 0 2 1 7-9 2
Þróttur ...3 0 1 2 4-6 1
Skallagrímur.. ...3 0 0 3 1-10 0
•Guðmundur Torfason, sóknarmaður i Fram, fékk sérstök verðlaun fyrir að skora fallegasta mark 2. umferðar í
1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu að mati dómara 1. deildar. Markið skoraði Guðmundur gegn Þór i Laugar-
dal er Fram sigraði Þór, 2-1. Guðmundur skaut þrumuskoti beint úr aukaspyrnu og fór knötturinn í þverslána
og þaðan i net Þórsara. Undirbúningurinn að markinu þótti einnig sérlega glæsilegur. Á myndinni sést fulltrúi
dómara afhenda Guðmundi konfektkassann sem hann hlaut fyrir markið.
DV-mynd Brynjar Gauti.
Blikar í Umbrobúningum
inga. Ástund mun fyrir hönd fyrirtæk-
isins Umbro leggja Breiðablik til
búninga annað árið í röð. Nú keppa
flestir flokkar félagsins í Umbrobún-
ingum.
Knattspymumenn Breiðabliks
munu spila í Umbrobúningum í sum-
ar. Knattspymudeild Breiðabliks
endumýjaði nýlega samning sinn við
Ástund um keppnis- og æfingabún-
Lið 4. umferðar
Eftirtaldir leikmenn skipa DV-lið 4. umferðar íslandsmótsins í 1. deild:
Stefán Amarsson
(Val)
Óttar Sveinsson Heimir Guðmundsson
(Val) (ÍA)
Daniel Einarsson (2)
(Víðir)
Ágúst Már Jónsson
(KR)
Ólafiir Jóhannesson (2)
(FH)
Sigurður Björgvinsson
(ÍBK)
Guðni Bergsson (2)
(Val)
Jakob Halldórsson
(ÍA)
Jón Þórir Jónsson (3)
Freyr Sverisson
(ÍBK)
Þetta er i þriðja skiptið sem Jón Þórir er i liði vikunnar en hann hefur
verið valinn í öll þijú skiptin. Guðni, Daniel og Jón Þórir eru nú í annað skipti
í liðinu.
A.F.F.
Námskeið í frjálsu falli.
Nú getur þú farið í 12.500 feta hæð, svifið í 60 sekúnd-
ur á 200 km hraða, opnað fallhlifina og svifið í 5
mínútur undir ferkantaðri aðalfallhlíf, allt í fyrsta stökk-
inu! Þér til halds og traust eru 2 kennarar í frjálsa fallinu
(sjá mynd). Hafir þú áhuga erum við í síma 72732 kl.
20-22 virka daga.
• Ragnheiður Rimólfsdóttir
Cabrini Tardelii
© nSTUDD®
SPORTVÖRUVERSLUN
Háalertisbraut 68 F": Austurver
Simi 8-42-40 .W. .mw
Við íslands-
met í Kanada
Sundkonan kunna frá Akranesi,
Ragnheiður Runólfsdóttir, tók þátt í
stórmóti í Vancouver um helgina og
var við íslandsmetin í þeim greinum
sem hún keppti í. Hún synti 200 m fjór-
sund á 2:29,00 mín. og var í 16. sæti í
úrslitum. Hún var einnig i sama sæti
í 200 m bringusundi á 2:44,00 mín. og í
12. sæti í 100 m bringsundi á 1:16,80
mín. Ragnheiður mun taka þátt í fleiri
mótum í Kanada.
hsim
Améim
Zico
fótboltaskómir
Zico
Zico malarskór stærðir 28-36.
Verð kr. 1.195.
Zico grasskór stærðir 28-36.
Verð kr. 1.250.