Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. 25 » Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Afgréiðslumaður óskast til starfa í karlmannafataverslun nú þegar. Heiöarleiki, reglusemi og stundvísi algjört skilyröi. Umsóknir sendist DV fyrir miövikudagskvöld 4. júní, merkt „Afgreiðslustarf 430”. Óskum eftir stúlku, ekki yngri en 25 ára, til aihliöa verk- smiðjustarfa. Dugnaöur og stundvísi áskilin. Uppl. á staönum. Papco M., Fellsmúla 24, Reykjavík. Gröfumaður. Vil ráöa vanan gröfumann á belta- gröfu út á land. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-557. 18—25 ára stúlka óskast til aö gæta barna í Bandaríkjunum í minnst 8 mán. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-813. Við leitum að röskum og áreiöanlegum suöu- og járniönaöar- mönnum til húsgagnaframleiðslu. Reynsla nauösynleg. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir og áhugasam- ir um gæði íslensks iönaöar og vilja framtíðarvinnu. Mötuneyti á staönum. Vinnutimi 8—16. Meðmæla eöa tilvisun- ar í meömælendur óskað. Uppl. veitir verkstjóri á staönum. Stálhúsgagna- gerö Steinars, Skeifunni 6. Hárgreiðslunemi óskast, þarf aö hafa lokið 1. vetri í iðnskóla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-035. Kona óskast í ræstingar á Hressingarskálanum, þarf aö geta byrjaö strax. Uppl. á staönum milli kl. 14ogl7. Aðstoðarstúlka óskast í lítið mötuneyti frá kl. 10—15. Uppl. í síma 73379 eftir kl. 19. Vélstjóri óskast á 240 lesta netabát. Uppl. í síma 93- 1813. Kona óskast til heimilisstarfa einn dag í viku á Sel- tjarnarnesi. Uppl. í síma 27569. Aukavinna. Starfsstúlka óskast á veitingastaö, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 18—22 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-775. Aðstoðarmenn og bakaranemar óskast strax, mikil vinna. Uppl. aöeins veittar á staðnum milli kl. 17 og 19. Borgarbakarí, Grensásvegi 26. Óska eftir trésmiðum strax, mikil vinna. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-772. Tímarit óskar eftir hörkuduglegum auglýsingasafnara, karli eða konu. Aöeins safnari meö reynslu kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-718. 2 ræstingarkonur vantar strax. Vinnutími frá ca 16—19 virka daga og frá 15—16.30 laugar- daga. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-707. Dugleg fóstra, sem er tilbúin að vinna í eldhúsi í sum- arbúðum, óskast, má hafa meö sér eitt barn. Uppl. í síma 93-3956. Óskum eftir að ráða stúlku «til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staönum eftir kl. 17 í dag og á morg- un. Kjúklingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfiröi. Húsasmiðameistari óskar eftir tveimur smiðum strax, mikil vinna. Uppl. í síma 29523. Vantar góða ráðskonu. Uppl. í síma 94-2549 milli 12 og 13 á dag- inn ogeftirkl.20ákvöldin. Afgreiðslustarf. Bókabúö óskar eftir starfsmanni allan daginn. Tilboö sendist DV fyrir 6. júni, merkt „Bókabúð 743”. Óska eftir mönnum, vönum traktorsgröfum og lyfturum, veröa aö vera meö réttindi. Uppl. í sima 54016. Starfskraftur óskast nú þegar í matvöruverslun, laun 25 þús. Kjötbær, Laugavegi, sími 14165. Verktakafyrirtæki óskar aö ráöa tækjamenn og vörubil- stjóra. Uppl. í síma 687040. Vil ráða mann, lærðan í vélvirkjun eöa vanan vélsmíö- um, fæði og húsnæði á staönum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin._____________________ Viðgerðarmann, vanan vinnuvélaviðgerðum, vantar strax, einnig rennismiö sem gæti tekið störf í aukavinnu. Uppl. í síma 54016. Vanir vélamenn á hjólaskóflu og jarðýtu óskast strax, einnig bifreið- arstjóri með meirapróf. Sími 54016. Atvinna óskast Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tima með menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnu- lífsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu í söluturni eöa videoleigu 2—4 kvöld í viku. Uppl. í síma 72383. 26 ára stúlka óskar eftir framtíðarvinnu, sölu-, út- keyrslu- eða verslunarstarfi. Uppl. í sima 76339 alla daga. Geymið auglýs- inguna. Ertu að leita að liflegum og duglegum starfskrafti? Hér er haiin, 23 ára, með rútu- og meirapróf og víðtæka starfsreynslu. Sími 46235 og 621064 eftirkl. 20. s.o.s. Ég er 16 ára (bráðum 17), dugleg stúlka sem bráövantar vinnu. Er vön afgreiðslu og hef lært matreiöslu í 1 ár. Er í síma 28086 frá kl. 18—22. Trésmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 622307. Múrari. Get tekiö að mér verkefni, t.d. viðgerö- arvinnu. Sími 74128 eftir kl. 18. Tveir 18 ára strákar óska eftir vinnu, allt kemur til greina, eru vanir verslunarstörfum, hafa bíla til umráöa. Sími 84407. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, er vön af- greiðslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 31314. Ég er 26 ára fóstrunemi og vantar sumarvinnu. Allt kemur til greina. Sími 71063 eftir kl. 19. Fertugur kennari, búsettur í Hafnarfiröi, óskar eftir vinnu í júlí og ágúst, er fyrrverandi bíl- stjóri með öll réttindi. Sími 651591 eftir kl. 19, Björn. Barnagæsla Vantar barngóða stelpu, helst í Hlíöunum, til þess aö passa 4ra ára strák. Uppl. í síma 14939 eftir kl. 20. 13 ára barngóð stúlka óskar aö gæta barns, 1—4ra ára, býr í vesturbænum. Uppl. í síma 21024 eftir kl. 20. 13 ára stúlka, vön bamagæslu, búsett í austurbæn- um, óskar eftir aö taka aö sér aö gæta bams hálfan eöa allan daginn í sumar. Simi 18042. 14 ára stúlka óskar eftir aö passa eftir hádegi í sumar, heimilis- aöstoö kemur til greina. Simi 22793 eft- irkl. 14. Barngóð kona óskast til aö gæta 11 mán. drengs frá kl. 9—15 virka daga. Uppl. í síma 44898 eftir kl. 18. Óska eftir barngóðri stúlku í Norðurmýrinni til að gæta 5 ára stelpu e.h. í sumar. Uppl. i sima 16305 á kvöldin. Óskaeftir 12-13 ára bamgóðri stúlku til aö gæta 1 1/2 árs drengs í sumar, býr í Espigerði. Uppl. í sima 84339. Óska eftir góðri 11 — 14ára stúlku til aö passa rúmlega 4ra ára stelpu í sumar, bý i Artúnsholti. Uppl. í síma 671234. Óska eftir bamgóðri 10—12 ára stúlku, helst í vesturbæ, til aö gæta tæplega 2ja ára stelpu. Uppl. í síma 17235. Vesturbær. Oska eftir stúlku á aldrinum 12—14 ára til aö gæta lítils stráks einstaka sinn- um á kvöldin. Uppl. í síma 28724 eftir kl. 18. Óska eftir að ráða stúlku, 12—14 ára, til aö passa böm. Uppl. í síma 94-4554. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 1 og 4ra ára bama. Bý á Sel- tjarnamesi. Uppl. í síma 19252. Sveit Barnaheimilið i Sveinatungu. Tökum böm á aldrinum 6—10 ára. Uppl. í síma 93-5049. Tveir 13 ára drengir óska eftir sveitaplássi í sumar. Uppl. í síma 21686. 16 ára unglingur óskar eftir vinnu í sveit strax. Uppl. í síma 32787. Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Ég spái í lófa og 5 teg- undir spila. Uppl. í sima 37585. Húsaviðgerðir Ás — húsaviðgerðaþjónusta. Gerum viö flötu þökin meö nýjum efnum sem duga. Lögum múrskemmd- ir, gerum viö sprungur og tökum að okkur málningarvinnu. Ath., fagmenn. Uppl. ísíma 622251. Ath., húsaþjónustan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum, önnumst sprungu- viögeröir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. öli inni- og úti- vinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkortaþjónusta. Uppl. i sima 78227 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Háþrýstiþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm' (400 bar) og lægri. 3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr- ir þá sem vilja vimia verkin sjálfir. 4. Tilboð gerð samdægurs, hagstætt verð. 5. Greiðslukortaþjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25. Simi 28933 og utan skrifstofutíma 39197. Steinvemd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, meö eöa án sands, við allt aö 400 kg þrýsting. Sílanúöun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviögeröir, rennuvið- gerðir og fleira. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum til vinnupalla, vönduö vinna. Gerum föst verðtilboð. Húsasmíöameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. Háþrýstiþvottur. Tökum aö okkur háþrýstiþvott, einnig húsaviögeröir, þ.á m. sprunguviö- gerðir og múrviögerðir utanhúss. Uppl. í síma 42083,42039. Frami hf. Verktak sf., slml 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur allt aö 400 bar, silan- úöun með lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliöa viðgeröir á steypuskemmdum og sprungum, múrviögeröir o.fl. Látiö faglæröa vinna verkið, þaö tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson húsa- smíöameistari. Hreingerningar GóHteppahrelnsun, húsgagnahreinsun. Notum aöeins þaö besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér- tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduö vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun, kisilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaöa vinnu. Simar 28997 og 11595. Hófmbrasður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Teppa- og húsgagnehreinsun. Tilboð á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram j»ö 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er meö sérstakt efni á húsgögn. <Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Þvottabjöm — nýtt. Tökum aö okkur hreingemingar, svo sem hreinsun á teppum, húsgögnum og bilsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. ömgg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Þjónusta Húseigandi, vanti þig mann í nýsmíöi eða breyting- ar, haföu þá samband við Guðmund í síma 73886. Trésmiður. Fagmaður getur tekiö að sér alls kyns smíðar. Uppl. gefur Jóhannes í síma 75734 á kvöldin og í síma 14423 á dag- inn. Byggingaverktaki tekur aö sér stór eöa smá verkefni, úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboö viöskiptavinum aö kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmiöameistari, sími 43439. Málarar geta bætt viö sig verkefnum. Ath. fagmenn. Uppl. ísíma 622251. Glerísetning, endurnýjum brotnar rúöur, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Tökum að okkur alla almenna byggingarvinnu, tré- smíöi, múrverk og pípulögn. Uppl. í síma 42039 og 42083. Frami hf. Borðbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skirnarveisia, stúdentsveisla eöa annar manMagnað- ur og þig vantar tilf innanlega boröbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Dyrasimalagnir og viðgerðir. Uppl. í símum 39043 og 75299. Tttkum að okkur aö leggja gangstéttir og steypa inn- keyrslur, einnig múrviðgerðir utan- húss og innan, vönduö vinna. Uppl. i sima 74775. Válrttun. Tek aö mér hvers konar vélritun. Simi 12431 eftirkl. 18. Sllanhúöun til varnar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar i jafnvægi og láttu silanhúöa húsið. Komdu i veg fyrir steypuskemmdlr, ef húsió er laust við þær nú, og stöðvaöu þær ef þær eru til staöar. Silanhúðaö með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf., sími 7-9-7-4-6. Háþrýatíþvottur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldaö endlngu endurmálunar ef há- þrýstiþvegiö er áður. Tilboö í öll verk að kostnaðarlausu. Eingöngu full- komin tæki. Vanir og vandaðir menn vinna verkin. Hagstætt verö, greiðslu- kjör. Verktak sf., simi 7-9-7-4-6. Saumaakapur. Tek aö mér allan saumaskap. Hef sniö ef óskað er, ódýr og fljót þjónusta. Linda, simi 13781. Geymið auglýsing- una. Traktorsgrafa til leigu i alhliða jarövegsvinnu. Uppl. í síma 78687, Oddur, og 667239, Helgi. Smiður tekur að sár smærri verk. Sími 79336 eftirkl. 19. Erum að fara út á land í sölu- og innheimtMerð, getum bætt viö okkur Verkefnum. Uppl. í síma 29553. Kennsla Lærið vélritun. Notiö sumariö og læriö vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 5. júní. Innritun og uppl. í síma 76728. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota Crown. Siguröur Gunnarsson, s. 73152-27222 FordEscort ’86. -671112, Jóhann G. Guöjónsson, s. 21924-17384, Lancer 1800 GL. GuðbrandurBogason, s. 76722, FordSierra ’85, bifhjólakennsla. Örnólfur Sveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829, Snorri Bjamason, s. 74975 Volvo 340 GL ’86. -bilasími 002-2236, Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX '85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760. Mazda 626 GLX '85. Hannes Kolbeins s. 72495. ■Mazda 626 GLX. Kenni á Mazda 626 árg. '86, R-306, nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstimar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiöslukjör ef óskaö er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. ökukannsia, bifhjölakannsla, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miðaö við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bilasimi 002-2390. ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli, Fíat Regata ’86. Kennt allan daginn í júni. Valur ÍHaraldsson. Sími 28852 og 33056. ökukannsla — æfingatimar. Athugið, nú er rétti tíminn til aö læra á bíl eöa æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 681349, 688628 eða 685081. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Æfinga- tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. ökuskóh Guöjóns O. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson, löggUtur ökukennari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aöstoðar viö endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóU. ÖU próf- gögn. Kenni aUan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232, bflasími 002-2002.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.