Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNl 1986. A-flokkamir tregir i Bolungamkursamninga - Sóknarsamningamir betri, segir Heimir Pálsson Engin hrifning ríkir innan samninga Sóknar við Kópavogsbæ stigi. Magnús Jón Árnason, foringi oddviti Alþýðuflokksins, að hann Foringi meirihluta Alþýðuflokks- A-flokkanna í stærstu bæjum land^ hagstæðari starfsmonnum og að Alþýðubandalagsins, sagðist per- teldi 30.000 króna lágmarkslaun sist ins i Keflavík, Guðfinnur Sigurvins- ins yfir svokölluðum Bolungarvík- fleiri hópar hjá bænum eigi að fá sónulega telja Bolungarvíkursamn- of há. Hins vegar felldi hann sig son, taldi Bolungarvíkursamning- ursamningum um 30.000 króna slíka samninga. ingana galiaða. Þá lægi fyrir að þeir ekki við hvemig staðið heíði verið ana ekki raunhæfo. Hins vegar lágmarkslaun. í Hafnarfiröi eru for- Það var Guðmundur Ámi Stefáns- heföu kostað Hafnarfjarðai'bæ 14-16 að Bolungarvíkursamningunum. heföu starfemenn þar í bæ bent á að ingjar A-flokkanna þó tilbúnir til son, foringi Alþýðuflokksins í milljónir króna hefðu þeir verið Ákvarðanir af þessu tagi ætti að þeir væm 2-5 launaflokkum neðar viðræðna við Verkamannafélagið Hafnarfirði, sem tók vel í að ræða teknir upp í vetur. Málið hefði alls taka í almennum kjarasamningum. en starfebræður þeirra í nágranna- Hlíf „meó jákvæðu hugarfari". For- við Hlíf, þegar DV ræddi við hann ekki verið rætt milli A-flokkanna Freyr sagðist reikna með að ekki bæjunum.Sjálfeagtværiaðmetaþað ingi Alþýðubandalagsins í Kópa- í rnorgun. Hann vildi ekkert meira ennþá. yrði þó hafirað viðræðum við starfe- og leiðrétta ef rétt reyndist. vogi, Heimir Pálsson, telur um málaleitun Hlífar segja á þessu Á Akureyri sagði Freyr ófeigsson, ntenn yrði farið fram á þær. APH/HERB Maður drukknaði í Fullorðinn maður dmkknaði í Lag- '^irfljóti í gærdag. Hann mun hafa fellið í Eyvindará sem aftur rennur í Lagar- fljót þar sem björgunarsveitarmenn fundu hann síðdegis. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum stóð leit yfir í tæpa tvo tíma áður en maðurinn fannst og tóku þátt í henni tæplega 30 manns. -FRI „Super“ hækkar Verð á „super“ bensíni hækkar í 30,50 kr. í dag hjá bensínstöðvum Olíu- íelagsins og Skeljungs en helst áfram óbreytt hjá Olís, eða það sama og verð á venjulegu bensíni. Samkvæmt upplýsingum hjá Olís mun verðið á „super“ hjá þeim hald- ast óbreytt út þennan mánuð. -FRI tRUNAR GLER 66 6160 LOKI Grænu hliðina upp strákar. DV-mynd S. Harður árekstur varð á mótum Barónsstígs og Skúlagötu í gærdag er bifreið á leið niður Barónsstíginn ók í veg fyrir aðra á leið austur Skúlagötuna. Báðir ökumennirnir voru fluttir á slysadeild, annar fékk að fara þaðan fljótlega en hinn var lagður inn. Veðrið á morgun: Bjart áfram suðaustan- lands Hæg, vestlæg átt leikur um allt land á morgun. Fremur kalt verður í veðri norðan- og vestanlands, skýj- að og hiti 6-7 stig. Á Suðausturlandi verður hins veg- ar áfram blíða. Bjart verður víðast hvar og hiti 10-13 stig. Sveinn R. Eiríksson. Sveinn R. Eiríksson látinn Sveinn R. Eiríksson, slökkviliðs- stjóri á Keflavíkurflugvelli, er látinn, 51 árs að aldri. Hann lést í gær á sjúkrahúsi í London þar sem hann gekkst undir hjartaaðgerð. Sveinn hóf störf hjá slökkviliði flug- vallarins árið 1951 og varð slökkviliðs- stjóri árið 1963. Undir stjóm hans hlaut flugvallarslökkviliðið æðstu viðurkenningar. Sjálfúr var hann sæmdur bandarískri orðu fyrir frábær störf, hinni íslensku fálkaorðu og gerður að heiðursborgara vestan hafe. Bæjarfúlltrúi var hann í Njarðvík fyrir Sjálfetæðisflokkinn síðasta kjör- tímabil og við kosningamar nú efsti maður á lista flokksins. -KMU 240 þúsund túnþökur Nú er verið að leggja túnþökur á lóðina í kringum Hótel Ork í Hvera- gerði og er þar um að ræða stærsta svæði sem þakið hefur verið hérlendis í einum áfonga, um 60.000 frn. Alls munu fara um 240.000 túnþökur á þetta svæði. Theódór Kjartansson hjá Austur- verki, sem sér um hluta verksins, sagði í samtali við DV að þeir beittu nýrri tækni við að leggja þökumar. f stað þess að keyra þær allar í eina hrúgu á svæðið væri þeim dreift á brettum. „Við ætlum okkur að leggja þetta á mettíma, höfum þegar lagt helminginn frá því að við byrjuðum um miðjan maí. “ sagði Theódór. Svæðið sem hér um ræðir er lóðin kringum hótelið og útivistarsvæði þar sem er vísir að golfvelli, auk þess sem túnþökur em settar á hljóðmúrana kringum lóðina. FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.