Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Blaðsíða 30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. 30 LAUGARÁ Salur A Það var þá, þetta er núna Ný bandarísk kvikmynd, gerð ett- ir sogu S. E. Hinton (Outsiders, Tex, Rumble Fish), Saga sem segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæan hátt. Aðalhlutverk leika, Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elm- os Fire) Barbara Babcook (Hill Street Blues, The Lords of Discipline). Leikstjóri er Chris Cair. Sýnd i A-sal kl. 5.7.9 og 11. Salur B Páskamyndin 1986. Tilnefnd tíl 11 óskars- verölauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð í Afríku". Mynd I sérflokki sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri. Sydney Pollack. Sýnd í B-sal kl. 5. og 9. og C-sal kl. 7. Hækkað verð. / Aftur til frctmtíðar Sýnd í C-sal kl. 10. Ronja ræningjadóttir Sýnd i C-sal kl. 4.30. ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. SlMl i8«M BJARTAR NÆTUR tlAIIYaiNIKOV WtJES WHTTE NIGHTS Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti i Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd i B-sal kl. 11.10. Frumsýnum stórmyndina Agnes, bam guðs I Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. Spennandi, skemmtileg, hrífandi og frábær músik. Myndin fjallar um ævi Kántrysöngkonuna Pasty Cline, og meinleg örlög hennar. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla leikkona Jessica Lange, sem var útnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd, ásamt Ed Harris. Myndin er i dolby stereo. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Ed Harris Leikstjóri: Karel Reisz. Jassica Lange bætir enn einni rósinni i hnappagatið með einkar samfærandi túlkun á þessum hörku kennmanni. Skilur eftir fastmótaða heilsteyfta per- sónu... og Ed Harris er sem fættur I smábæjartöffarar.. SV. MBL. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ HELGISPJÖLL 5. sýn. í kvöld kl. 20, græn aðgangskort gilda. 6. sýn. fimmtud. kl. 20. 7. sýn. miðvikud. 11. júnl kl. 20. 8. sýn. föstudag 13. júní kl. 20. Næst siðasta sinn. í DEIGLUNNI fimmtud. 12. júní kl. 20, næst síðasta sinn. Miðasala kl.13.15.-20.00. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i síma. Fréttaskot DV ■ „,e»aldiei Síwinn3 se{ut Síminn er 68—78—58 Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu i sama símtali. Hámark kortaúttektar i síma er kr. 2.050,- Hafið tilbúið: /Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer - kortnúmer'1 og gildistima og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið f fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi-og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandl amerísk stórmynd um harðsvlr- aða blaðamenn I átökunum I Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 3 Maðuriim sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Urval vid allra hœfi I.KIKFfJAC, RKYKIAViKUR SÍM116620 Síðustu sýningar leikársins. örfáir miðar eftir, LAND MÍNS FÖÐUR föstudag 6. júní kl. 20.30, örfáir miðar eftir, laugardag 7. júnl kl. 20.30, örfáir miðar eftir, sunnudag 8. júni kl. 16. Ath breyttan sýningartíma KREDITKORT Miðasala í síma 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru á eftir.Leikhúsið verður opnað aftur í iok ágúst. Evrópufrumsýning Frumsýnir grmmynd- ina: Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Be- verly Hills) WítiAÖSr&t,: Miíj'.k- imhf. Hér kemur grínmyndin DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS sem aldeilis hefur slegið I gegn I. Bandarlkjunum og er langvinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur I því að fá svona vinsæla mynd til sýn- inga á islandi fyrst allra Evrópu- landa. Aumlngja Jerry Baskin er al- gjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart i kynni við hina stórríku Whitemanfjöl- skyldu og setur allt á annan endann hjá henni. DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS er toppgrínmynd árs- ins 1986. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Rlchard Dreyfus Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina: Læknaskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö Einheijinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Rocky IV Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Leikflokkurinn Stuna frá Lux- emburg sýnir Kammermúsik eftir Arthur Kopit i Félagsstofnun stúdenta þriðjudag 3. júní kl. 20.30, miðvikudag 4. júnl kl. 20.30. Miðapantanir I sima 17017. Frumsýnir: í hefndarhug Þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en þegar til kom þurftu þeir að gera dálltið meira. Hörku spennumynd, um vopnasmygl og baráttu skæruliða I Suður- Ameríku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vordagar með Jacques Tati Hulot frændi Óviðjafnanleg gamanmynd, þar sem hrakfallabálurinn elskulegi gerir góðlátlegt grín að tilve- runni. Meistari Tati er hér sannar- lega I essinu sinu. Höfundur, leikstjórj og aðallelkari Jacques Tati Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, fram- leidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: „Hreint ekki svo slök afþreyingar- mynd, - reyndar sú besta sem býðst á Stór-Reykjavikursvæð- inu þessa dagana." xx HP Dolby stereo Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hemaðarleyndar- mál Hin frábæra grínmynd sem ekki er hægt annað en hlæja að með Val Kilmer - Warren Kemp - Omar Sharif Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta -vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis slðan Amac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" llf alda- mótaáranna." „Fellini er sannarlega I essinu sínu." „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum." Siðustu sýningar Sýnd kl. 9. Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar • Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga ki. 13-19 laugardaga kl. 11-13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.