Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1986, Side 26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986. ^6 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapaö-Fundið Svartur og hvitur 5 mánaða kettlingur (með hvítt trýni og hvíta loppu), tapaðist frá Norður- vangi 25. Fundarlaun. Sími 53354 og 53105. Líkamsrækt Opið á laugardöguml Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, sími 43332. Sólbað (nýjar Osram perur í at- vinnulömpum). Nudd (til heilsubótar og heilsuræktar). Eimbað (íslensk gufa). Leiðbeiningar veittar varðandi þol og þrekþjálfun. Hrefna Markan íþróttakennari. Nudd - Kwik SHm. Ljös - gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi versiunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, aihliöa líkamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentimetrana f júka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufuaöstaða. Hjá okkur er hreinlætiö i fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Einkamál Einhleypur, myndarlegur og vel stæður karlmaður um fimmtugt óskar eftir kynnum við myndarlega konu á aldrinum 35—45 ára, með náin kynni eða sambúð í huga. Tilboð send- ist DV, merkt „Sumarfrí 1986”, og ber- ist fyrir 12. júní 1986. Fuiium trúnaði heitið. Skemmtanir Dlskóteklfl Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballiö aö dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauöa nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo litiö. Diskó- tekiöDoHý.Simi 46666. Vantar yður músik i samkvœmið? Afþreyingarmúsík, dansmúsík. Tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Dansstjóri Dísu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl- breytt danstónhst. Leikjastjóm og ljós ■ef við á. 5—50 ára afmæUsárgangar. Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor- ið. Diskótekið Disa, sími 50513. Garðyrkja Túnþflkur. Höfum tU söiu 1. flokks valiarþökur. Getum útvegað gróðurmoid og hraun- heUur. Tökum aö okkur túnþökuskurð. Euro og Visa. Uppl. gefa Olöf og Olafur ísíma 71597. Garfltætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Túnþfikur. Vélskomar túnþökur. Greiösluskilmál- ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars- son. Uppl. i simum 666086 og 20856. Úrvala túnþfikur tll sfilu, heimsendar eða sækiö sjálf. Uppl. i sima 99-3327 eftir kl. 12 á daginn. Geymið auglýsinguna. Tek afl mér garflalátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftirkl. 18. Góð gróflurmold tll afllu, heimkeyrö. Uppl. i sima 45988 og 50055. Hraunhallur, ca 15 fm, tU sölu, ódýrt. Uppl. í síma 41123. Túnþflkur — túnþökur. Höfum tU sölu úrvals góöar túnþökur, þökumar em skomar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 651115 og 93-2530 og 93-2291. ■-—-*— oMfOMMnafjKlflulr ■ Seljum elna og undanfarin ár gullfall- egan gulvíöi, barðgeröa Norötungu- viöju, birki o.fL Hringiö og pantiö, viö mnriám plðBtaraar hvert á land sem er. Gróörarstöðin Sólbyrgi, tdmi 93- ðl<9. Trjáúflun — trjáúflun. Viö tökum aö okkur aö eyða skorkvik- indum úr trjágróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. aö panta tíman- lega. Uöi, sími 74455. Trjáúflun. Tökum að okkur úöun trjáa og runna. Pantið úöun í tæka tíö. Notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjamason skógræktartæknir. Bjöm L. Bjömsson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 15422. Úrvala gróflurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum meö traktors- gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vömbíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garflaþjónuata: Tökum aö okkur ýmiss konar garöa- vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein- staklinga: lóöaumsjón, girðingar- vinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garöaþjónusta A&A, sími 681959. Ger- um tilboð. Greiöslukjör. Garðeigendur, athugið: Tek aö mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viöhald og um- hiröu garða í sumar. Þóröur Stefáns- son garðyrkjufræðingur, sími 73735. Lflflaaigandur, athugifl: Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góöar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam- legast hafið samband í sima 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir- tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón- ustan. Túnþökur — sœkið sjálf — sparið. Urvals túnþökur, sækið sjálf og sparið eða heimkeyrt. Magnafsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, sími 40364, 15236, 994388. Geymið auglýsinguna. Heimkeyrfl gróflurmold til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476. Hellulagnlr — löðastandsetnlngar. Tökum aö okkur gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vöru- bil og gröfu. Gerum föst verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Úrvals túnþökur til sölu, 40 kr. fermetrinn komnar á Stór- Reykjavíkursvæðið. Tekið á móti pönt- unum í síma 99-5946. Trjáplöntur. Urvalsbirki í mismunandi stærðum, einnig sitkagreni og stafafura. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Túnþflkur. Höfum ávallt fyrirliggjandi góöar tún- þökur, fljót og örugg þjónusta. Land- vinnslan sf., sími 78155 á daginn og símar 45868 og 42718 á kvöldin. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, heimsendar eöa sækiö sjálf. Gott verð og kjör. Sími 994361 og 99-4240. Garfleigendur: Hreinsa lóðir og fjarlægi rusl. Geri viö grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Ahersla lögð á snyrtilega um- gengni. Simi 30126. Ferðalög AIKI útileguna. Leigjum tjöld, allar stæröir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka, ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald- vagn meö öllum feröabúnaöi, reiöhjól, bilkerrur, skíðabúnað. Odýrir bila- leigubUar. Sportleigan, gegnt Umferð- armiöstöðinni, simi 13072 og 19800. Farflaþjónuatan, Borgarflrfll, Kleppjárnsreykjum. Fjölþætt þjón- ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka- pláss i rúmi aöeins kr. 250, nokkurra daga hestaferöir, hestaleiga, útsýnis- flug, leiguflug, laxveiöi, sUungsveiöi, tjaldstæði, sund, margþættir mögu- leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé- lög, ferðahópa og einstaklinga. Upp- lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93- 5185. Dodge Powerwagon érg. '79 (nýr ’82) tU sölu, afistýri, 6 cyl., 3ja gíra, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 92- 6062. Mazda 626 árg. '84 til sölu. ekin 35 þús. km, hvít, 5 gíra, verö kr. 410 þús. Uppl. á Bílasölunni Lyngási, Lyngási 8, Garðabæ, sími 651005 og 651006. Félagar, Ferflaklúbbnum 4X4, muniö fundinn í kvöld kl. 20 að Hótel Loftleiðum, Átotorium. Síðasti fundur fyrir sumarfrí. Videosýning frá jeppakeppni og hvítasunnuferö. Stjórnin. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN --- -------- m --- Eigum varahluti i úrvali í Eagle, Jeep, Wagoneer og Cherokee. Við verslum beint við framleiðanda, tökum sérpantanir í „original hluti”. Eigum varahluti í sjálfskiptingar í evr- ópskar og amerískar bifreiðar. Bátaeigendur. Frá King Marine USA loran-C tæki, sjálfstýringar o.fl. tæki fyrir báta. Flugradíó, Reykjavíkurflugvelli, sími 11922. Multi Tach MPF 700H er IBM/XT samhæfö vél, 20MB haröur diskur, 640 k, 14” TTL ritvinnsluskjár, stöðug klukka, 4 samskiptatengi, 4.77 eða 8HMz. Verð aðeins 104.764 kr. Digi- talvörur, Skipholti 9, sími 622455. MuKi Tech IBM PC/XT samhæfðar tölvur. Meö tilkomu Multi Tech MPF 500 býðst þér nú vönduð . DBM PC tölva á viðráðanlegu verði, frá kr. 42.695. Digitalvörur, Skipholti 9, simar 24255 og 622455. Til sölu Þakrannur I úrvaH, sterkar og endingargóöar. Hagstætt verö. Sérsmiöuö rennubönd, ætluö fyr- ir mikiö álag, plasthúöuö eöa galvanis- eruö. HeUdsala, smásala. Nýborg hf., sími 686755, Skútuvogi 4. Kápusalan auglýslr: Gazella sumar- og heilsárskápur, jakkar og frakkar. Póstsendum. Kápu- salan, Borgartúni 22, simi 91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, simi 96-25250. Sérverslun með sexy undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs- ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður- fatnað, — grínvörur í miklu úrvali. Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 15145 og 14448. Umboðsaðili fyrir House of Pan á Is- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. LeflurpHs, leöurbollr, leöurgrifflur: gult, appelsinugult, svart, hvitt, túrkis, fjólubleikt, blátt. Plis: 4.500, bolur: 2.900, grifflur: 800. Póstsendum. Leöuríöjan, Kleppsmýrarvegi 8, simi 687765. Frakkar, sumarkápur og jakkar í úrvali á frábæru verði, blússur frá kr. 790, einnig aUs konar sumarfatnaður. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 19, inngangur frá Kiapparstíg, sími 622244. Póstsendum. Verslunin Tele-x, Sunnuhlið 12, Akureyri, sími 22866. Póstsendum. Veitum sérstaka aflstofl við val á gerðum og stærðum fyrir fólk úti á landsbyggðinni. Gefiö upp cmmál á fætinum og viö finnum réttu stærðina. Sumarskór úr leðri og taui í úrvali. Smáskór, Skólavöröustíg 6B, Simi 622812. Stflarahefti Ganglera, 60. árgangs, er komiö út. 17 greinar í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Askriftin er kr. 500,- fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrifendur fá einn árgang ókeypis. Askriftarsími 39573. KÖKFUBÍIALEIGA (.RÍMKII.S Sími: 46319 Athugifl, sama léga verðið alla daga. Körfubilar til leigu í stór og smá verk. Körfubilaleiga GrímkeLs sími 46319.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.