Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Side 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Húsgögn-Heimilistæki. Til sölu er: Is-
skápur, uppþvottavél, borðstofuborð
með 6 stólum ásamt fjögurra skápa
borðstofuskenk, skrifborð með leðurá-
fellum, 2 marmaraborð, 3 einingar af
hillusamstæðum,káetuhúsgögn sem
er: Káetusvefnbekkur með skúffum,
ásamt 2 káetuhillusamstæðum með
skápum, danskt sófaborð með vængj-
um, svefnbekkur. Uppl. í síma 641124.
Vegna brottflutnings. Elektrolux ís-
skápur, 'A kælir /i frystir. 26" Finnlux
sjónvarp með fjarstýringu. Pioneer
spilari, Yamaha magnari 60w og tveir
60w hátalarar. Gamaldags spegill með
kertastjökum og borði undir. Borð-
stofuborð úr beiki og íjórir beikistólar.
Uppl. í síma 19242 eftir kl. 16.
Hrukkur. Eru komnar hrukkur eða lín-
ur í andlitið? Hrukkur eru líffræðileg
þróun sem oft má snúa við. Höfum
næringarefnaformúlu sem gefist hefur
vel og er fljótvirk. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Þjónustua
Rafmagnsverkfæri. Seljum næstu daga,
meðan birgðir endast, á mjög
hagstæðu verði vönduð v-þýsk raf-
magnsverkfæri fyrir iðnaðarmenn.
Höggborvélar, slípirokkar, skrúfu-
vélar, veggfræsarar og fleygar.
Markaðsþjónustan, sími 26911.
Vegna brottflutnings eru til sölu 39 borð,
4,20 m löng af 1x6 smíðavið, Ikea hill-
ur og kojur, skrifborðstóll, stór
tágkarfa, 4 borðstofustólar, borð-
stofusett, lampar, vasi, myndir,
barnastólar, skrifborð, kaffivél o.m.fl.
Sími 28039 e. kl. 16.
Hitatci sjónvarp til sölu 4 ára, sambyggt
útvarp, kassettutæki og plötuspilari,
hjónarúm og stórt glerbúr, má nota
undir fiska. Einnig bamarúm og
strauborð og ýmislegt fleira. Uppl. í
síma 99-3496.
Hjólbarðar. Samkvæmt könnun verð-
lagsráðs eru sóluðu hjólbarðamir
ódýrastir hjá okkur. Nýir og sólaðir
hjólbarðar í öllum stærðum. Sendum
í póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar, Drangahrauni 1, sími 52222.
Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól- borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn- ingahús, lyftur á sendioíla, ál-plötur og prófílar. Gerið verðsamanburð. Sími 83045 og 83705. Málmtækni, Vagnhöfða 29. 6 m langur stálpallur með gámafesting- um, loftloku og hliðaisturtu, 2 lyfti- tjökkum, upphitaður og 60 cm skjólborðum, sem nýr. Uppl. í síma 82401 eða 14098.
Lítill scanner til sölu með flug- og lög- reglubylgju, gengur fyrir rafhlöðu og spennubreyti. Uppl. í síma 77317 eftir kl. 18.
Yamaha C 55, rafmagnsorgel til sölu, tveggja borða. Á sama stað er til sölu rúmsamstæða í unglingaherbergi úr antikeik, kommóða og tvö skatthol í sama stíl. Uppl. í síma 682012 eftir kl. 19.
Mikil hirsla. Til sölu stórglæsileg hillu- samstæða úr mahoní, með glerskáp- um, vínskáp og fleira. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 39857 eftir kl. 18.
Vandaðar búðarhillur, frístandandi við vegg, 20-30 m, og frístandandi á gólfi, ca 5 m. Ennfremur nýlegar Benstak hillur, 3 einingar (3,60 m), frfstandandi á gólfi með aukahlutum. Sími 34504. Vatnsrúmsdýna. til sölu ónotuð, king size, með hitara og öllu tilheyrandi, selst með 10.000 kr. afslætti, einnig Atari 400 65 K heimilistölva. Uppl. í síma 43947 éftir kl. 17.
Nýleg handsláttuvél, bráðabirgðahurð- ir, gömul Rafha eldavél og vandaður, nýlegur leðurhomsófi til sölu. Uppl. í síma 688611 eftir kl. 17.
Sjö vængir fyrir stofu, stóris, eldhús- gardínur og fyrir þrjá svefnherbergis- glugga. Einnig 3 eldhússtólar og 2 kollar. Uppl. í síma 52458.
Til sölu vegna flutnings: Nýr og ónotað- ur, 305 lítra Westfrost ísskápur. Einnig borðstofuborð, 4 stólar og fal- legt jámrúm. Uppl. í síma 44848.
Singer prjónavél með fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 82753 eftir kl. 17.
Trjáplöntur. Greni í ýmsum stærðum,
birki, alaskavíðir, viðja, ösp og lerki.
Uppl. í síma 686444. Skrúðgarðastöðin
Akur.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Vegna brottflutnings er til sölu ísskáp-
ur, eldavél, eldhúsborð og frystikista.
Uppl. í síma 671406.
Gamali en góður Amerískur renni-
bekkur, til sölu, 80 cm milli odda.
Uppl. í síma 41375 milli kl. 17 og 19.
Rafmagnsgarðsláttuvéi, CB talstöð og
hansahurð til sölu. Uppl. í síma 46145
eftir kl. 19.
Stimpilklukka. Góð Stramberg stimpil-
klukka til sölu. Uppl. í síma 79110
alla daga.
Þriggja fasa hjólsög og fræsari(Tveir
mótorar), til sölu, einnig sog. Uppl. í
síma 620340 og 24497.
Þvertiolti 11 -Sími 27022
Þjónusta
23611 Húsaviðgerðir Polyúrthan á flöt þök Þakviðgerðn Klæðningar Múrviðgerðir Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. 23611
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
ífraatvmrii
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
“ FYLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj-
Éandi sand og möl af ýmsum gróf-
k leika. M
f a&mmmww kw*
"-30 SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUK
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um alf.t land.
Getum unnið án rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Simar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
E5
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓÐAR VÉLAR- VANIR MEMR - LEITIB TILB0BA
STEINSTEY PUSÖGUN
is|
91-83610 og 681228
OG KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
sitnsr.lt
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
Gólflagnir og við-
gerðir gólfa
Flotgólflagnir, Epoxy-
lagnir, Viðgerðir gólfa.
Reykjavíkurveg 26-28,220 Hafnarfjörður
Símar 52723 - 54766
J
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***-----------5
DAG-, KVÖLD- 0G
HELGARSÍMI, 21940
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROT^
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
yt Flísasögun og borun t
ÍT Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KREDITKORT
[euwxard^
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum I veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar vlð allra hæfi. Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
Steinsteypusögun—kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Hpulagnir-hreinsanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍMI002-2131.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
H
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Jarövinna-vélaleiga
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Gísli Skúlason, s. 685370.
SMAAUGL YSINGAR DV
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Þú hringir...
27022
Við birtum...
Það ber
ER SMAAUGL YSiNGABLAÐiÐ
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.