Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Side 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986.
•fc.
Evrópufrumsýning
Youngblood
Hér kemur myndin Youngblood
sem svo margir hafa beðið eftir.
Rob Lowe er orðinn ein vinsæl-
asti leikarinn vestan hafs i dag,
og er Youngblood tvímælalaust
hans besta mynd til þessa. Ein-
hver harðasta og miskunnar-
lausasta iþrótt sem um getur
er isknattleikur, þvi þar er
allt leyft. Rob Lowe og félag-
ar hans i Mustang liðinu
verða að taka á honum stóra
sinum til sigurs.
Aðalhlutverk:
Rob Lowe,
Cynthia Gibb,
Patrick Swayze,
Ed Lauther.
Leikstjóri:
Peter Markle.
Myndin er í dolby stereo og
sýnd i starscope.
Sýnd kl. 5, 7.9 og 11.
Frumsýiúr speimu-
mynd sumarsins
Hættumerkið
(Warning sign)
Myndin er í dolby stereo og sýnd
i 4ra rása starscope stereo
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára
Evrópufrumsýning
Út og suður
1 Beverly Hills
(Down and Out
in Beverly Hills)
Myndin er i dolby stereo og
sýnd í starscope stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Einherimn
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkáð verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Rocky IV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Nílar-
gimsteinninn
Myndin er í dolby stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
L* WMV
alla vikuna
Salur 1
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sínum -
þeir komast i flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvír-
aða blaðamenn í átökunum í
Salvador.
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
James Wood,
Jim Belushi,
John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 9 og 11.10.
Salur 3
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd
Roberts Redford.
Leikstjóri:
Sydney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd
kl. 5, 7, 9 og 11.
Sæt í bleiku
Sæt í bleiku
Einn er vitlaus í þá bleikklæddu.
Sú bleikklædda er vitlaus i hann.
Síðan er það sá þriðji. Hann er
snarvitlaus. Hvað um þig?
Tónlistin í myndinni er á vin-
sældalistum víða um heim, meðal
annars hér,-
Leikstjóri:
Howard Deutch.
Aðalhlutverk:
Molly Ringwald, Harry Dean
Stanton, Jon Cryer.
Sýnd kl. 7. 9 og 11.
Dolby Stereo.
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt
hringdu þá í síma 62-25-25.
Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast
1.000 kr. og 3.000 krónur fyri besta fréttaskotið
í hverri viku.
Fullrar nafiileyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Fréttaskot DV
62-25-25
síminn sem aldrei sefur
LAUGARÁ
Salur A
Verði nótt
(Bring on the night)
Stórkostleg tónlistarmynd. Hér
er lýst stofnun, æfingum og
hljómleikum hljómsveitarinnar
sem Sting úr Police stofnaði eftir
að Police lagði upp laupana.
Fylgst er með lagasmíðum Sting
frá byrjun þar til hljómsveitin flyt-
ur þær fullæfðar á tónleikum.
Lagasmíðar sem síðan komu út
á metsöluplötunni Dream of the
blue turtles.
Ögleymanleg mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Jörð í
Afríku
Sýnd kl. 5. og 9.
Salur C
Bergmáls-
garðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir
leik sinn i myndinni „Amadeus"
nú er hann kominn aftur í þess-
ari einstöku gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðalhlutverk:
Tom Hulce,
Susan Dey,
Michael Bowen.
Það var þá,
þetta er núna
Sýnd kl. 11.
Frumsýnir
Alamo Bay
Arið 1975, er Víetnam-striðinu
lauk, flúði rúmlegá hálf milljón
manna til Bandarlkja Norður-
Ameríku. Þetta fólk kom í leit að
friði og tækifærum, en því var
misjafnlega tekið. Þessi mynd er
byggð á sannsögulegum atburð-
um og lýsir hinu ógnvænlega
ástandi er ríkti við Almoflóa á
þessum tíma, er hvítum íbúum
fannst sér ógnað og þeir brugð-
ust við með því að beita hina
nýju innflytjendur ofbeldi, oft
með aðstoð Ku Klux Klans.
Leikstjóri er hinn margfaldi verð-
launahafi LOOIS MALLIE
Aðalhlutverk leika
Ed Harris og Amy Madigan
Sýnd í A-sal
kl. 5, 9 og 11.
Bjartar nætur
Sýncfí B-sal kl. 5,9 og 11.25
Agnes,
bam guðs
Sýnd í B-sál kl. 7.15
Dolby stereo.
Hækkað verð.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
Sýnd í A-sal kl. 7.
Fnimsýnir:
Kvennagullin
Þeireru mjög góðirvinir, en held-
ur vináttan þegar fögur kona er
komin upp á milli þeirra........
Peter Coyote, Nick Manc-
uso, Carole Laure
Leikstjóri Bobby Roth
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Ógnvaldur
sjóræningjanna
Æsispennandi hörkumynd, um
hatrama baráttu við sjóræningja,
þar sem hinn snaggaralegi
Jackie Chan fer á kostum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bílaklandur
Drepfyndin gamanmynd með
ýmsum uppákomum. Það getur
verið hættulegt að eignast nýjan
bil...
Julie Walters
lan Charleson
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Grimmur leikur
Æsispennandi og hörkulegur elt-
ingaleikur, þar sem engu er hlift,
með Gregg Henry, George
Kennedy.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,5,7 og 11.10.
Vordagar meö Jacques
Tatí
Fjörugir
frídagar
Sprenghlægilegt og líflegt sum-
arfrí með hinum elskulega hrak-
fallabálki Hr. Hulot.
Höfundur, - leikstjóri og aðalleik-
ari
Islenskur texti.
Jacques Tati.
Sýnd kl.3.15, 5.15,7.15, 9.15
og 11.15.
Bak við
lokaðar dyr
Átakamikii spennumynd um hat-
ur, ótta og hamslausar ástríður.
Leikstjóri:
Liliana Cavani.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Lokað vegna
sumarleyfa.
Fyrntir med fréttirnar
Sklpagötu 13. Akureyri
Afgreiðsla og
smáauglýsingar
Sfmi
25013
Ritstjóm
Sími
26613
Heimasími blaðamanns
26385
Opið virka daga ki. 13-19
laugardaga kl. 11-13
Þrídiudacmr
24 jum
Sjánvaip____________________
19.00 Á framabraut (Fame 11-16). Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi Kristín Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip ó táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Daginn scm veröldin breyttist (The Day the
Universe Changed). 7. Fyrirmæli læknisins. Bresk-
ur heimildamyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmað-
ur James Burke. Blað var brotið í sogu mannkyns er
Benjamín Franklín stofnaði fótœkraspítala í Fíladelfíu
síðla 18. aldar. Framfarir á sviði læknisfræði hafa
verið örar allar götur síðan. Þýðandi Jón O. Edwald.
Þulur Sigurður Jónsson.
21.30 Paragvæ. íslenskir kvikmyndagerðarmenn fóru til
Paragvæ í Suður-Ameríku á liðnum vetri. I myndinni
er brugðið upp svipmyndum af landi og þjóð. Framleið-
endur: Myndvarp og Frétta- og fræðsluþjónustan.
Umsjón og stjóm: Rafii Jónsson. Kvikmyndataka:
Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð: Böðvar Guðmunds-
son.
22.10 Kolkrabbinn (La Piovra II). Þriðji þáttur. Italsk-
ur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum. Corrado heíur
strengt þess heit að gera sitt ýtrasta svo réttlætið nái
fram að ganga. Niðurlæging hans nær hámarki er
hann er hnepptur í fangelsi og ofsóttur af samföngum
síum. Honum berst óvænt hjálp þar sem Olga er og
losnar úr prísundinni er Terrasini lögfræðingur ver
mól hans fyrir dómstólum. Þýðandi Steinar V. Árna-
son.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Útvaip rás I ~
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar.
13.30 í dagsins Önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grétarsson.
14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ eftir Kari
Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Am-
hildur Jónsdóttir les (21).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Saxófónleikarinn
Grover Washington.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Á hringvcginum - Suðurland. Umsjón: Einar
Kristjánsson, Þorlókur Heigason og Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskró.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siédegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir.
Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug
María Bjarnadóttír. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur
þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmundsson talar.
20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jóns-
dóttir.
20.40 Stórstúka íslands 100 ára. Séra Bjöm Jónsson
á Akranesi flytur erindi.
21.05 Perlur. Edith Piaf og Nat King Cole syngja.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Olafur
Sveinsson les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Stríð og ástir“ eftir Don Haworth.
Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Karl Ágúst Olfsson og Viðar Eggertsson.
(Endurtekið frá síðasta fimmtudagskvöldi.)
23.25 Kvöldtónleikar. I. Tónlist eftir Antonín Dvorak.
a. Vals úr Strengjaserenöðu op. 22. St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner
stjómar. b. Slavneskur dans nr. 5 i c-moll op. 46.
Fílharmoníusveitin í ísrael leikur; Istvan Kertesz
stjórnar. c. „Silfraður máninn" úr óperunni Rus-
alka. Pilar Lorengar syngur með hljómsveit Tónlist-
arhóskólans í Rómaborg; Giuseppe Patane. stjórnar.
II. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Scherzo, Int-
ermezzo, Nocturna og Brúðarmars úr „Draumi á
Jónsmessunótt". Hljómsveitin Fílharmonía leikur;
Neville Marriner stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaip tás H
9.00 Morgunþóttur. Stjómendur: Ásgeir Tómasson,
Gunnlaugur HelgaBon og Kristján Sigurjónsson. Inn
í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni
kl. 10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndun á staðnum. Stjómandi: Gunnar Salvars-
son.
16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur.
17.00 í gegnum tíðina. Jón Ölafcson stjórnar þætti um
íslenska dægurtónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Tekiö á rás. Lýsingar á tveimur leikjum í fyrstu
deild karla í knattspymu, og sagðar fréttir af öðrum
leikjum á íslandsmótinu. Umsjónarmenn: Samúel öm
Erlingsson og Ingólfur Hannesson.
22.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00
og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi
til föstudags
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni
- FM 901 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 90,1 MHz