Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. Utlönd Bjartsýni á kjama- sammna sem næstu orkulind jarðarbúa Nýtt 200 milljón gráðu methitastig við bandanskar vísindatilraunir Vísindamönnum við eðlisfræði- stofnun Princetonháskóla í New Jerseyríki í Bandaríkjunum tókst fyrir skömmu að mynda hæsta hita- stig er tekist hefur að mynda við vísindatilraun til þessa. Vísindamennimir hafa um hríð unnið að rannsóknum á kjamasam- runa vetnis með tilliti til orkufram- leiðslu en til að unnt sé að beisla slíkan kjamasamruna til orkufram- leiðslu þarf meðal annars óhemju hátt hitastig. 200 milljón gráður Tókst vísindamömnmum að knýja fram rúmlega 200 milljón gráða hita á selsíuskvarða, eða tífaldan hita sólarinnar, og halda honum í einn immta hluta úr sekúndu, nokkuð 'm að þessu hefur ekki tekist. rniastigið i tilrauninni nú er tvisv- ar og hálfú sinni hærra en fyrra met er sett var með svipuðum tækjabún- aði i sömu tilraunastofu árið 1980. Kjamasamruni er andstæða kjamaklofnings en orka sú sem framleidd er í dag í kjamorkuverum víðs vegar um heim myndast við kjamaklofhing. Úraníum er undirstöðuefhi við orkuframleiðslu í kjamorkuverum og byggist orkumyndunin á klofri- ingi úramums í aðrar sameindir. Langtímamarkmið vísindamann- anna er að koma á varanlegum kjamasamruna vetnis til orkufram- leiðslu á svipaðan hátt og gerist í sólinni þar sem orka hennar mynd- ast við kjamasammna vetnisatóma er síðan framkallar helíum. í tilraunum sínum reyna vísinda- mennimir að líkja eftir efriahvarfi sólarinnar, hinu svokallaða sólar- hvarfi, með sams konar vetnisatóm- um og við eins líkar aðstæður í tilraunastofúm á jörðu niðri. Bylting í orkuframleiðslu Óhætt er að fullyrða að bylting yrði í allri orkuframleiðslu jarðar- búa ef vísindamönnum tækist að mynda nægan hita og halda honum nógu lengi til að koma á sólarhvarfi í tilraunastofum sínum. Undirstöðuhráefni fullkominnar orkuframleiðslu yrði þá vatn, sem nóg er af í heiminum, og komist yrði hjá menguðum geislavirkum kjam- orkuúrgangi er nú er óhjákvæmileg- ur fylgifiskur orkuframleiðslu í kjamorkuverum, auk þess sem birgðir úraníums á jörðinni em mjög takmarkaðar. Úrgangur orkuframleiðslu með kjamasamruna yrði aftur á móti með öllu skaðlaus. Með kjamasamruna á þessu stigi Kjameölisfræöingurinn Harold Furth stjómar tilraununum viö Princetonháskóla og segist vera bjartsýnn á kjarnasamruna sem framtíðarorkugjafa. hefði vísindamönnum tekist að búa til ótæmandi orkugjafa fyrir jarðar- búa. Stjómandi tilraunanna við Prince- ton er kjameðlisfræðingurinn Harold Furth er rannsakað hefúr kjamasamruna í nokkur ár. Sagðist Furth vera bjartsýnn á að vísindamennimir næðu markmiði sínu á næstu árum og að kjama- sammni yrði helsti orkugjafi jarðar- búa í framtíðinni. Vísindamenn telja að það þurfi um 360 milljón gráðu hita á selsíus til að koma á áhrifaríkum kjamasam- runa og þvi hitastigi þarf síðan að halda nógu lengi til að nýta megi samrunann til orkuframleiðslu. Kjarnasamruni í segulsviði Annað höfuðverkefni rannsókn- anna er að hanna réttan vettvang, eða tækjabúnað til að hægt sé að viðhalda slíkum hita, en enn hefur ekki tekist að framleiða nokkuð það ílát er haldið getur svo heitu efni án þess að bráðna. Reyna vísindamennimir nú að þróa sérstakt segulsvið með ákveðnu rafsviði til að geta haldið efni kjamasamrunans í lausu lofti í seg- ulsviðinu og haft er eftir banda- rískum vísindamönnum á þriðjudag að þeir telji sig skammt frá því að finna lausn á báðum þessum höfuð- vandamálum. „Ég held að þetta verði auðveldara en að byggja aðra geimskutlu,“ er haft eftir Robert Taylor, prófessor í kjameðlisfræði við Kalifomíuhá- skóla, er unnið hefur við tilraunimar í New Jersey. . ..vsí-- Pakistanskar öryggissveitir færa stjórnarandstæðinga til yfirheyrslu í höfuð- borginni Karachi. Mikill órói er nú á meðal stjórnarandstæðinga eftir handtöku Benazir Bhutto, leiðtoga stjórnarandstæðinga. Pakistan: Götubardag- ar í kjöl- far hand- töku Bhutto Stjómarandstæðingar boða tii aðgerða eftir 18. ágúst Stjómarandstæðingar í Pakistan hafa látið til sín taka í meiriháttar mótmælaaðgerðum gegn ríkisstjóm- inni síðustu tvo sólarhringa til að sýna andúð sína á herferð stjómvalda gegn andstæðingum ríkisstjómarinnar. Öryggislögregla í höfuðborginni Karachi handtók í gær Benazir Bhutto, dóttur Ali Bhutto, fyrrum leið- toga Pakistan, en Benazir er fremst í flokki stjórnarandstæðinga í landinu. Var hún handtekin í þann mund er hún var að stíga upp i flugvél til að fara á milli borga. Á sama tíma felldi skothríð öryggis- sveita fjóra stjómarandstæðinga er staðið höfðu fyrir mótmælaaðgerðum í höfuðborginni. Til mikilla átaka kom í gær í fjórum borgum í Pakistan og þurfti lögreglan að dreifa þúsundum mótmælenda með gúmmíkúlum og táragasi er af heift gagnrýndu stjómvöld fyrir handtöku leiðtoga síns. Óróinn í Pakistan að undanfomu er sá mesti í landinu frá því núverandi leiðtogi, Zia-Ul Haq, hershöfðingi komst til valda í byltingartilraun árið 1977. Samtök pakistanskra stjómarand- stæðinga, flokksbrot niu stjómmála- flokka í landinu er kalla sig „Samtök um endurreisn lýðræðis", lýstu því yfir í gær að stjómarandstæðingar í landinu myndu hefja allsherjar mót- mælaaðgerðir og verkföll frá og með átjánda ágúst næstkomandi ef stjóm- völd kæmu ekki til móts við kröfúr um að sleppa stjómarandstæðingum úr haldi. Auk Bhutto hafa þúsundir stjómar- andstæðinga verið hnepptir í varð- hald. Fyrirskipa handtöku fyrrum yfirmanns flughers Chile Dómstóll í Chile fyrirskipaði í morgun handtöku eins fyrrver- andi meðlims í herforingjaráði landsins, þriggja fyrrum hers- höfðingja og þrjátíu og sex annarra vegna meintrar aðildar að hvarfi leiðtoga chileanskra kommúnista fyrir einum áratug. Krefst dómstóllinn þess að her- foringjaráðsmaðurinn fyrrver- andi, Gustovo Leigh, er var fyrrum yfirmaður flughersins að auki, verði handtekinn ásamt þeim síðamefndu og ásakar þá um aðild að ólöglegri leynihreyf- ingu er beitt hafi sér fyrir morðum á leiðtogum vinstri- manna í landinu. Gustove Leigh var vikið úr herforingjaráði Chile árið 1978. Mannréttindasamtök fullyrða að sex hundmð manns að minnsto kosti hafi .horfið spor- laust á þrem fyrstu árum valdat- íma Pinochets hershöfðingja í Chile og leiki ekki nokkur vafí á því að samtök Leigh, fyrrver- andi herforingjaráðsmanns, eigi þar sinn hlut að máli. 5pa Tram- haldi geim- ferjuáætl- unar 1988 HaDdár Vaidimaxssan, DV, DaDas; Skýrt var frá því í Houston í vikunni að verkfræðingar bandarísku geimferðastofinmar- innar hefðu endurhannað eld- flaugamótora geimfeijunnar með það fyrir augum að koma f veg fyrir möguleikann á öðru slysi af því tagi er varð er ferjan Chal- lenger fórst í janúar síðastliðn- um. Er búist við því að tilraunir með hina nýju gerð eldflauga- mótora geti hafist í haust og ef allt gengur vel er tolið að ferðir geimferjanna geti hafist að nýju í byrjun árs 1988. John F. Kennedy að Líbýu- ströndum? Bandaríska vamarmálaráðu- neytið tilkynnti í morgun að flugmóðurskipið John F. Kennedy ásamt níu fylgdarskip- um yrði sent til Miðjarðarhafs á næstunni til að leysa af flug- móðurskipið Ameríku og fylgd- arskip er þar hafa gegnt skyldustörfúm undanfama sex mánuði. Bandaríkjamenn halda að meðaltoli tveim flugmóðurskij>- um á Miðjarðarhafi og hafa aukið flotastyrk sinn á hafsvæð- inu við Iibýu f kjölfar vaxandi spennu í samskiptum ríkjanna og loftárásar Bandaríkjamanna á Líbýu í vor. Umsjón: Hannes Heimisson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.