Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Side 17
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986. 17 Lesendur „Ómar Ragnnrsson er og verður minn uppáhaldssjónvarpsmaður, hann á engan sinn líka.“ Þakkir til Ómars Ragnars- sonar Aðdáandi hringdi: Ég vil koma á fram- færi þökkum til Ómars Ragnarssonar fyrir fiábær störf sem hann hefur unn- ið fyrir sjónvarpið. Nýverið sá ég umræðuþátt í sjón- varpinu, í beinni útsendingu, sem Ómar stjómaði og var efni þáttarins flugmál á íslandi. Þessi þáttur lýsti því vel hvað Ómar er góður stjóm- andi. Hann spyr alltaf einfaldra spuminga sem allir skilja og svo er hann ætíð hlutlaus. Ég fæ aldrei jafh- mikið út úr neinum þáttum, eins og þáttunum hans Ómars. Svo vil ég minnast á Stiklur sem sjónvarpið hefur verið að endursýna. Það var mikil þörf á að endursýna þessa þætti þvi þeir em með þeim bestu sem ég hef séð, allt Ómari að þakka. Ómar Ragnarsson er og verður minn uppáhaldssjónvarpsmaður, hann á engan sinn líka. A blaðsölustöðum um allt land. Eófiskyggnigákinnar Erfafækf ' Le/fm að Biliy úrvafsfjöö.... ....... öraumui óumfiýjanfeg?... 83 lnnn óennar M, ,S,",a!fdar ^'mildarmyndir sión^? s. HEFTi 45. AR S 5EPTEMBER1986 VERÐ KR 1 ÆTTARIVIÓT Ákveðið hefur verið að halda ættarmót niðja Sólbjarts- Gunnlaugssonar og Sigríðar Gestsdóttur frá Bjarnarey í Röst, Hellissandi, þann 13. 9. ef nóg þátttaka verð- ur. Þátttaka tilkynnist fyrir 5. 9. í síma 91 -611043 og 93-6413. Helga Kristjánsdóttir, Kristjana Árnadóttir. LAUS STAÐA ÍÞRÓTTAKENNARA við Grunnskóla Patreksfjarðar Viljum ráða íþróttakennara í fullt starf strax. Góð vinna á góðum stað. Upplýsingar í síma 94-1337 eða 94- 1222. Skólanefndin. FRÁ MENNTASKÓL- W ANUM I KÓPAVOGI Skólinn verður settur þriðjudaginn 2. sept. kl. 14.00 í samkomusal skólans. Að lokinni skólasetningu fá nemendur stundaskrár og bókalista gegn greiðslu nemendagjalds að upphæð kr. 2.500,- (fyrir allan veturinn). Kennarafundur verður haldinn í skólanum mánudaginn 1. sept. kl. 10.00 Skólameistari. G! FRÁ GRUNNSKÓL- W m KÓPAV0GS Grunnskólarnir í Kópavogi verða settir með kennarafund- um í skólunum mánudaginn 1. sept. næstkomandi kl. 9.00 f.h. Næstu dagar verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur eiga að koma í skólana fimmtu- daginn 4. sept. sem hér segir: 1. bekkur, börn fædd 1979, kl. 13.00. 2. bekkur, börn fædd 1978, kl. 14.00. 3. bekkur, börn fædd 1977, kl. 10.00. 4. bekkur, börn fædd 1976, kl. 11.00. 5. bekkur, börn fædd 1975, kl. 10.00. 6. bekkur, börn fædd 1974, kl. 9.00. 7. bekkur, börn fædd 1973, kl. 11.00. 8. bekkur, börn fædd 1972, kl. 10.00. 9. bekkur, börn fædd 1971, kl. 9.00. Forskólabörn (fædd 1980, 6 ára) og foreldrar þeirra verða boðuð í viðtal símleiðis 2.-9. sept. Skólaganga forskólabarna hefst 10. sept. Skólafulltrúi. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmdar eftir umferðaró- höpp. Mitsubishi Lancer 1500 GLX árg. 1987 Mitsubishi Galant 2000 GLS árg. 1986 Volkswagen Jetta árg. 1986 Alfa Romeo árg. 1986 Lada Sport árg. 1979 Subaru 1800 GLF árg. 1984 Mazda 818 árg. 1978 Honda Civic Sport GT árg. 1986 BMW 320 árg. 1977. Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi M 26, Kópavogi, laugardaginn 30. ágústfrá kl. 13.00-17.00 Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 1. september. Brunabótafélag Islands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.