Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Síða 23
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986. 35 .. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Árbæjarhverfi. Til leigu í 6 mánuði 2ja herb. íbúð, 72 ferm, í Árbæjarhverfi. Laus strax. Uppl. í síma 671348 milli kl. 17 og 20 í kvöld. Austurberg. Til leigu 4ra herb. íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „X-9876“, fyrir 14. okt. nk. M Húsnæði óskast Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10;- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HI, sími 621080. ATH. Ungt par utan af landi, með eitt barn, óskar eftir 3ja herb. íbúð, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 672225, e. kl. 20 sími 76539. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 686016 eftir kl. 19. Einstaklings- eða 2 herbergja íbúð ósk- ast til leigu, helst sem næst mið- bænum, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 18829. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á Bolung- arvík. Uppl. í síma 94-7521 eftir kl. 19. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Lagerhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrsludyr, húsnæðið er ca 50-60 fin. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1396. ■ Atvinnuhúsnæói ■ Atvinna í boöi 60-100 ferm húsnæði óskast undir snyrtilegan matvælaiðnað, möguleiki á útsölustað æskilegur (ekki skil- yrði). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1376. Vegna aukinna verkefna getum við bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt. Vinnutími frá 8-16, erum miðsvæðis í borginni, stutt frá enda- stöð strætisvagna, bjartur og loft: góður vinnustaður, starfsmenn fá prósentur á laun eftir færni og Don Cano fatnað á framleiðsluverði, komið í heimsókn eða hafið samb. við Stein- unni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26, 2. hæð. Óska eftir að taka á leigu ca 100 ferm atvinnuhúsnæði undir mjög hreinlega starfsemi, þarf að vera með stórum aðkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Uppl. í síma 38894 eftir kl. 18. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Vinnutími frá 8.30-13, mán-fös. Uppl. í síma 687716 fös. til kl. 18.30 og lau. milli 8.30 og 13. Einn- ig i síma 651757 um helgina. Vantar þig fritt húsnæði? Óskum að ráða konur til eldhússtarfa, góð vinna. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 666249 frá kl. 8-16 virka daga og eftir kl. 16 í síma 666489 alla daga. Skála- túnsheimilið, Mofsfellssveit. Plastiðnaður. Vel staðsett iðnfyrirtæki óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 27542 milli 10 og 17. Góður skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir starfsstúlku á aldrinum 17-23 ára, vaktavinna frá kl. 10-22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1394. Frystitogararnir hafa yfirburði Reykjavík Eins og í síðustu viku eru það ein- göngu skip Granda hf. sem landa hér. Bv. Asþór landaði l.okt. 123 tonnum og var aflinn karfi og ufsi. Bv. Ottó N. Þorláksson landaði 6. okt. alls 232 tonnum, heildarverð- mæti 3,2 millj. króna. Bv. Ásgeir landaði 7. okt. um 170 tonnum, 2/3 hlutar þorskur, annað karfi og ufsi. í Reykjavíkurhöfn liggur nú frysti- togarinn Akureyri. í Iok september hafði skipið aflað fyrir kr. 200 millj- ónir. Áhöfn skipsins er 25 manns, stundum 26. Togarinn Vigri var langhæstur í aflaverðmæti árið 1985 en hann hafði aflað fyrir kr. 105 milljónir. Af þessum samanburði er auðséð hveijir yfirburðir frystitogar- anna eru. Grimsby Bv. Hólmanes landaði í Grimsby 6. október. Aðeins 10% af fiskinum fór í 1. flokk en 90% í annan flokk. Þrátt fyrir það fékkst gott verð fyrir fiskinn. Þorskur, sérstaklega stór, kr. 78 kílóið, stórþorskur kr. 64, meðalstór þorskur 63,80 og smáfisk- ur 60,47 kg, karfi kr. 37 og ufsi kr 43,43. Fiskur, sem landað var úr gámum í Grimsby nú eftir helgina, var á æði misjöfnu verði enda mikið af fiskin- um annars flokks. Ýsan komst í kr. 78 hæst, en þorskverð var um kr. 60 meðalverð. Svipað verð hefur verið í Hull. Bremerhaven Bv. Ögri landaði 7. okt. 160 tonnum fyrir9,5 millj. kr. Verðið á einstökum tegundum: þorskur kr. 64,60, ýsa 66, uf'si kr. 49, blálanga 71, karfi kr. 59 og lúða kr. 174. Noregur Síldarsala til Sovétríkjanna vekur miklar deilur nú í Noregi. Salan hefur farið þannig fram að stór verk- smiðjuskip hafa keypt ferska síld á miðunum, ef svo má segja. Skipin hafa legið í einhverjum firðinum og Norðmenn landað í þau og síldin hefur verið söltuð um borð. Nú eru uppi háværar raddir um að svona geti þetta ekki gengið, sjómennimir fái svipað fyrir síldina og þeir fengju ef'henni væri landað í fiskimjöls- verksmiðjumar. Við verðum að vinna síldina meira sjálfir, það geng- ur ekki að verksmiðjur, sem sjóða niður, fái ekki hráefnið fyrir sama verð og Rússar kaupa það á. Auk þess hefur það sýnt sig að þessi skip hafa valdið mikilli mengun í þeim Qörðum, sem þau liggja í. Á undanf- ömum árum hafa Islendingar þurft að keppa 'við Norðmenn. Erfitt er fyrir okkur að standast samkeppni við Norðmenn eins og uppbótakerfi sjávarútvegs Norðmanna er. Nýlega em Norðmenn famh að tala um að nauðsynlegt sé að pressa Rússa til að kaupa saltsíld ef halda eigi áfram sölunni á fersku síldinni. Allt útlit er fyrir að Norðmenn setji Rússum skilyrði hvað varðar kaup á saltsíld. Aðstaða okkar er erfið þegar undir- boð em slík, eins og kemur fram í verði því sem Rússar greiða. Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson Spánn Norðmemi ætla nú að leggja meira upp úr ferskfisksölu til Spánar en þeh hafa gert hingað til. Segja þeir að markaðurinn á Spáni sé annað og meira en saltfiskmark- aður. Segir í Fiskaren 2. okt. að meðallaun séu um 22.000 kr. og íjórð- ungur þeirra fari til matarkaupa. Einnig benda þeir á hátt verð, svo sem á ál, sem þeh segja að sé oft á 2200 krónur kílóið. Togari Granda hf., Ottó N. Þorláksson, landaði 232 tonnum í vikunni. Iðnaðar- og iðnverkamenn óskast til verksmiðjustarfa, verða að geta unnið yfir- og vaktavinnu. Góð laun fyrir rétta menn. Uppl. í síma 46966 í dag og á morgun milli 13 og 17. Leikskólinn Hlíðarborg við Eskihlíð T óskar eftir að ráða starfsmann í af- leysinga, faststarf, hlutastarf. Uppl. gefur forstöðúmaður í síma 20096 eða á staðnum. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Sölumaður og aðstoðarmaður óskast til að annast sölu úti á landsbyggð- inni, bílpróf nauðsynlegt, góð laun fyrir rétta menn. Uppl. ekki gefnar í síma. Tekið á móti umsækjendum að Smiðjuvegi 2, B götu, milli kl. 16 og 19 í dag og mánudag. Fatalagerinn. Sfldarsamningar: Rússar þungir „Sovétmenn fóru fram á það við upphaf fundar að ekkert yrði sagt frá gangi mála í samningaviðræðunum fyrr en þeim er lokið og við féllumst á þetta og þvi get ég ekkert sagt hvað gerðist á okkar fundum," sagði Gunn- ar Flóvenz, framkvæmdastjóri síldar- útvegsnefndar. Fundur um síldarsölu til Sovétríkjanna stóð í tólf tíma í fyrradag og aftur var sest að samn- ingaborðinu í gær. Samkvæmt heimildum DV eru menn annað en bjartsýnir á að góðir samn- ingar náist við Sovétmenn í þessu máli og búa sig undir langa og stranga fundi næstu vikuna. Sumir eru að binda vonir við að koma Gorbatsjov muni leysa málið en þeir sem best þekkja til síldarsölusamninga telja það fráleitt. Þær frétth hafa borist að Norðmenn bjóði nú Sovétmönnum síld á verði sem er svo lágt að það stenst engan veginn, jafnvel þótt hinn mikli ríkis- styrkur til norsks sjávarútvegs sé hafður í huga. Þetta boð Norðmanna verður ekki til að létta róðurinn hjá síldarútvegsnefhd. -S.dór Amfetamínsmygl: Sendi efhið i posti til landsins Fíkniefnalögreglan hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi í hálfan mánuð yfir manni sem handtekinn hefur verið vegna smygls á amfetamíni til lands- ins. Að sögn Amars Jenssonar, yfir- manns fíkniefnalögreglunnar, keypti maðurinn efnið í Hollandi og sendi það í pósti til landsins. Hefur lögreglan haft þetta mál til rannsóknar í nokkra daga og náð tæplega 100 g af amfetam- íninu en talið er að ekki séu alla*- sendingamar enn komnar fram. Mað- urinn, sem áður hefur komið við sögu fíkniefhalögreglunnar, sendi efhið ýmsum aðilum sem vissu af smyglinu. -FRI TVeir óku út í skurð Tvö umferðarslys urðu með skömmu millibili i Skagafirðinum í fýrradag og í báðum tilfellunum var bíl ekið út afr'* veginum í skurð við vegkantinn. Bæði slysin urðu vegna hálku á veginum. Fyrra slysið varð við Hegranes á Sauðárkróksbraut en hið síðara á Norðurlandsvegi í Blönduhlíð við bæinn Úlfsstaði. Ökumenn beggja bíl- anna voru fluttir á sjúkrahús en meiðsli þeirra em ekki talin alvarleg. -FRl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.