Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1986, Síða 27
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vömbílar
Notaöir varahlutir í Volvo og Scania
vélar, girkassar, dekk, felgur.fjaðrir,
ökumannshús og fl. og fl., einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill hf.,
Skemmuvegi 6, Kóp., símar 74320 og
79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88,
F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261,
M. Benz og MAN, ýmsar gerðir.
Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar
45500 og 78975 á kvöldin.
■ Vinnuvélar
Óska eftir traktorsloftpressu í skiptum
fyrir steinsteypusög (sagar 36 cm).
Hafið samband við auglþj. DV i síma
27022. H-1708.
Vantar IH 3820 eða sambærilega vél, á
sama stað til sölu IH 685, 4x4. Uppl.
í síma 94-7684.
M Bílaleiga_________________________
Inter-Rent-bilaleiga. Hvar sem er á
landinu getur þú tekið bíl eða skilið
hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón-
ustan. Einnig kerrur til búslóða- og
hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík,
Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og
686915.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800.
E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pönd-
ur og Lödur. Kreditkortaþjónusta.
E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065.
Ak bílaleiga, s. 39730. Leigjum út nýja
Mazda, fólks- og stationbíla. Sendum
og sækjum. Visakortaþjónusta. Tak
bílinn hjá Ak, sími 39730.
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun Cherry. Heimasími 33589.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
RVS bilaleigan, Sigtúni 5. Nýir bílar
til útleigu. Sími 19400 og hs. 45888.
■ BOar óskast
Ford Econoline óskast, árg. ’80 eða
yngri, 4x4, dísil, þó ekki skilyrði, mik-
il útborgun fyrir góðan bíl. Uppl. um
verð, ástand og mynd af bílnum
sendist DV, merkt „Ford Econoline".
Litill bill óskast, verðhugmynd 150-200
þús., greiðsluhugmynd Saab 99 ’74,
víxlar og peningar. Uppl. í síma 78529
eftir kl. 19.
Gjaldmælir og talstöð óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1732.
Jeepster. Vil kaupa Jeepster með góðu
krami og húsi. Uppl. i síma 622610 og
686852 á kvöldin. Jónas.
Lágt R-númer óskast keypt eða bíll
og númer. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 27022. H-1726.
Bill óskast, skoðaður ’86, verð 15-20
þús. Uppl. í síma 76784.
■ Bílar til sölu
Nýtt, nýtt. Höfum opnað sjálfsþjónustu
sem sérhæfir sig í boddívinnu, véla-
vinnu og sprautun. Höfum einnig öll
tæki og efni á staðnum. Opið frá kl.
8 til kl. 23 alla daga, gerum einnig
tilboð. Bílaþjónustan Viðgerð hf.,
Dugguvogi 23. Erum ekki komnir með
síma.
Ford Econoline '78 150 til sölu, góður
bíll, þarfnast smálagfæringar, skipti
möguleg. Uppl. í símum 92-3952 og
92-4402.
Ford Escort. Til sölu Escort 1100 Laser
’85 og Escort 1600 Ghia ’83, athuga
skipti á ódýrari. Uppl í sima 93-1836
á daginn og 93-2384 eftir kl. 19.
Góður ytirbyggður Volvo Lapplander
’80, útvarp/segulband, sóllúga. Verð
475 þús. Góð kjör, möguleiki að taka
hest upp í greiðslu. Sími 79732 e.kl. 20.
Nýinntluttir bilar.
Ford Escort 1300 ’86, ekinn 12 þús.,
Ford Sierra Laiser 2000 ’85, 3ja dyra,
Ford Sierra station 2000 ’83, Mitsu-
bishi Colt ’82, Ford Fiesta Festival ’82
með topplúgu. Uppl. í síma 687676.
Mercury Monarch 75 til sölu, 4 dyra, sjálfskiptur, með vökvastýri, þarfnast smálagfæringa, fæst á mánaðar- greiðslum eða staðgreitt, tilboð. Uppl. í síma 20192. Mjög faliegur Pontiac Transam '79 til sölu, keyrður 56 þús. mílur, til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í t.d. Daihatsu Charade ’83-’84. Uppl. í síma 99-3513 á kvöldin.
Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf„ Dugguvogi 2, sími 84111.
Daihatsu Taft disiljeppi ’82 til sölu, Chevrolet Blazer ’71, þarfnast lag- færinga á lakki. Nánari uppl. í síma 16421 eftir kl. 16.
Fiat 127 árg. ’83, til sölu, ekinn 47 þús., alveg frábær bíll, verðhugmynd 150 þús., 100 út. Uppl. í síma 20808 eftir kl. 19.30.
Mazda 818 76, skemmd eftir árekstur, fæst fyrir lítið. Á sama stað er Candy þvottavél til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 29895 eftir kl. 17.
Mazda 818 77 til sölu, verð 75 þús., góður bíll, á sama stað óskast vél í Lödu eða Lada til niðurrifs. Uppl. í síma 15210 eftir kl. 17.
Mercedes Benz 280 E. Til sölu Merce- des Benz 280 E, árg. ’81, fallegur og góður bíll með mörgum aukahlutum, ýmis greiðslukjör. S. 641045.
Mitshubishi Sapparo 2000 árg. '81 til sölu, 5 gíra, rauður, lítið ekinn, topp eintak, verð 320 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 35522 og 73154. Toyota Corolla Special Series ’86 til sölu, ekin 7 þús., mjög fallegur bíll, bein sala. Uppl. í síma 52727 vs. og 651687 hs. Eiríkur. Toyota Cressida '84 til sölu, dísil, sjálf- skiptur, ekinn 41 þús., rauður, mjög fallegur einkabíll. Ómar, vs. 651199 og hs. 53151. Tveir góðir. Til sölu Austin Mini árg. 78, mjög góður á nýjum vetrardekkj- um og Datsun 200 L, gullfallegur, í toppstandi. Sími 50278 eftir kl. 19. Volvo 144 árg. 70 til sölu, skoðaður ’86, vetrardekk, útvarp, segulband, gott útlit, gott ástand. Uppl. í síma 78225 á daginn og 77560 eftir kl. 19. Volvo Lapplander ’81 til sölu, yfir- byggður, með vökvastýri, ekinn 73 þús. km, verð 390 þús. Uppl. í síma 39637. Ýmis skipti hugsanleg.
Ódýr tref japlastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
Daihatshu Charade árg. ’80 til sölu, verð 125 þús. Uppl. í síma 53233 og 74824.
Fiat Panorama árg. ’85 til sölu, vel útlítandi.'- Uppl. í síma 74358 eftir kl. 18.
Fiat 127 GL Special ’84, (’85), 5 gíra, mjög góður bíll, ekinn 30 þús. Uppl. á kvöldin í síma 42859.
Ford Fiesta árg.’78 til sölu, góður og fallegur bíll, verð 70-100 þús. Uppl. í síma 36583.
Ford Mustang árg. ’80 til sölu, ekinn 80 þús. km, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 43473 eftir kl. 18.
Lada Safir ’85 til sölu, ekin 11.500 km, til sýnis á Bílasölunni Höfða, Vagn- höfða 23. Uppl. í síma 84024.
M. Benz 280 SE 73 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, bein innspýting, central- læsingar. Uppl. í síma 15703.
Mazda 626 Z árg. ’81 til sölu, 2ja dyra, ekinn 80 þús„ tilboð. Upp. í síma 95- 5761.
VW Derby 78 til sölu, ekinn 112 þús„ verð 100 þús. Uppl. í síma 39348 eftir kl. 13.
Volvo station 71 til sölu, sjálfskiptur, skoðaður '86, í góðu lagi, verð 75 þús. Uppl. í síma 78025 eftir kl. 14.
Mazda 929 ’83 hardtop til sölu, ekinn 64 þús. Uppl. í síma 92-3626 eftir kl. 18.
■ Húsnæöi í boði
2ja herbergja íbúð til Ieigu í Klepps-
holti, leiga 12.000 á mánuði með ljósi
og hita. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður leigjandi".
2ja-3ja herb. íbúð til leigu í Selja-
hverfi, bílskýli getur fylgt, laus fljót-
lega, fyrirframgreiðsla hálft ár. Uppl.
í síma 78141 allan daginn.
Til leigu er íbúð í Seljahverfi sem er
forstofa, herbergi, stofa, eldhús, bað
og geymsla. Uppl. í síma 72088 eftir
kl. 17.
90 term endaraðhús til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í símum 667161,
656173 og 656734.
M Húsnæði óskast
Hver getur hjálpað? 18 ára stúlka óskar
eftir herbergi eða lítilli íbúð með að-
gangi að eldhúsi og snyrtingu, helst í
Breiðholti, frá 1. janúar. Húshjálp
kæmi til greina. Uppl. í símum 93-4357
eða 93-4322 milli kl. 21 og 22.
Reglusamur skrifst.maður um þrítugt
óskar eftir 2ja herb. íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Góð fyrirframgreiðsla í boði ef óskað
er. Uppl. í síma 37518 á kvöldin.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10^
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
2ja herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst, erum róleg og reglusöm, skilvís-
um greiðslum lofað. Fyrirframgreiðsla
ef eftir því er óskað. Nánari uppl. í
síma 38915 eftir kl. 17.
Okkur bráðvantar 4ra til 5 herb. íbúð
fyrir 1. des„ 20 þús. á mán. og 5 mán.
fyrirfram, reglusöm og skilvís og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 681748
og eftir kl. 18 688481.
SOS. HJÁLP! Er ekki einhver sem get-
ur hjálpað okkur svo við höldum jólin
ekki úti á götu? Erum hjón með 2
börn, 1 árs og 8 ára, og okkur vantar
íbúð frá 1. des. Uppl. í síma 43912.
Við erum ungt par að norðan sem bráð-
vantar íbúð um miðjan desember eða
byrjun janúar, skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
651732 eftir kl. 16.
Sérhæð, raðhús eða einbýlishús, ósk-
ast til leigu, reglusemi og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 21237 f.h. og
17311 e.h.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 672575 til kl. 16.
Óska eftir 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði,
get veitt heimilisaðstoð, er með bíl.
Uppl. í síma 51803 og 20209.
Ungur maður óskar eftir herbergi með
baðaðstöðu. Uppl. í síma 83907.
■ Atvimuhúsnæði
Lager- og geymsluhúsnæði. Óskum
eftir að taka á leigu lager- og geymslu-
pláss, ca 40-100 ferm, þarf að hafa
innkeyrsludyr, rennandi vatn og
snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 688833 og
á kvöldin í síma 74455.
60-100 m3 atvinnuhúsnæði óskast á
Stór-Reykjavíkursvæðinu, þarf að
hafa innkeyrsludyr. Uppl. hjá Mikka
í síma 28600 eða 79490 eftir kl. 19.
Skrifstofuhúsnæði á góðum stað í mið-
bænum til leigu, kaffistofa á staðnum.
Uppl. í síma 27566 frá kl. 9-17 og 16437
eftir kl. 18.
Um 30-50 fm atvinnuhúsnæði óskast,
undir teiknistofu, í Múlahverfi eða
nágrenni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1724.
Óska eftir ca 100 fm iðnaðarhúsnæði á
leigu á góðum stað á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Uppl. í síma 688144 og
656495.
Bílskúr á besta stað í vesturbæ til
leigu, leiga kr. 3.500 á mánuði og hálft
ár fyrirfram. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1734.
■ Atvinna í boði
Heimilishjálp, Ástúni, Kópavogi. Bam-
góð kona óskast á heimili við Ástún
í Kópav., 2 börn, stúlka 10 ára og
drengur 13 ára, 4 tíma á dag frá kl.
15-19. Uppl. gefur Villi Þór i síma
43443 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu
kvöld.
Borgarspitalann vantar starfsfólk til
ræstinga í hlutavinnu, 8 klst. vaktir,
frá kl. 8-16 og 11-19, 3 og 4 daga í
viku. Gott frí aðra hvora helgi. Uppl.
gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í
síma 696600-357.
Starfkraftur óskast til eldhússtarfa, að-
eins vanur starfskraftur kemur til
greina. Góð laun og vinnutími í boði.
Matborðið, sími 672770.
Óskum eftir ábyggilegum og röskum
starfskrafti til viðgerða- og lager-
starfa, æskilegt er að viðkomandi hafi
einhverja þekkingu á rafmagnshand-
verkfærum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1735.
Aóstoðarmaður, bílstjóri. Aðstoðar-
mann með bílpróf, vanan útkeyrslu,
vantar nú þegar á svínabúið Minni-
Vatnsleysu. Uppl. hjá bústjóra í síma
92-6617 milli kl. 18.30 og 20.
Húsmiöir og verkamenn. Húsasmiðir,
vanir mótauppslætti, óskast, einnig
verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í
síma 45057 í hádeginu og 79934 og
72163 eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast til pökkunarstarfa
fyrir hádegi. Uppl. í síma 51445 milli
kl. 17 og 19 eða á staðnum fyrir há-
degi á föstudag. Grensásbakarí,
Lyngási 11, Garðabæ.
Tommahamborgarar, Hafnarfirði,
óska eftir að ráða starfsfólk til vinnu
á kvöldin og um helgar. Uppl. á staðn-
um milli kl. 14 og 17 miðvikud. og
fimmtud.
Vill einhver vandvirk kona taka að sér
að þrífa hús okkar 2-4 tíma tvisvar í
viku? Góð laun - vel unnin störf.
Uppl. í síma 681864 eftir kl. 18.
Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til
starfa í matvöruverslun hálfan dag-
inn. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292.
Atgreiðslukona. Vön afgreiðslukona
getur fengið vel launað starf í hús-
gagnaverslun. Uppl. í síma 688418.
Kópavogur. Piltur eða stúlka óskast
til verslunarstarfa. Uppl. ekki gefnar
í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30.
Stúlka óskast í sveit þarf að vera vön
skepnum og vel hestfær. Uppl. í síma
27194.
Óska eftir 2 mönnum/konum í bygg-
ingarvinnu, góð laun. Uppl. í síma
985-21010 eða 75141.
Óskum eftir ræstingarkonu sem snar-
ast. Uppl. í síma 12815, Ræktin,
Ánanaustum.
M Atviima óskast
Kona á góðum aldri óskar eftir starfi
við sölumennsku. Gjarnan í gegnum
síma, ekki skilyrði. Er harðdugleg
sölukona með góða reynslu. Meðmæli
ef óskað er. Nánari uppl. gefnar í síma
39987.
28 ára karlmaður óskar eftir vinnu,
kvöld og helgar, tek að mér ýmis smá
viðvik, hef reynslu í ýmsu, til í flest.
Nánari uppl. í síma 685353 til kl. 17 og
í síma 14786 eftir kl. 17.30, Jón.
29 ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu, allt kemur til greina, hefur
B.S. í líffræði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1736.
Erum tvær 25 og 26 ára sem getum
tekið að okkur ræstingar saman eða
hvor í sínu lagi, getum byrjað strax.
Uppl. í síma 24680.
Vandvirk kona óskar eftir ræstingar-
starfi á kvöldin, ýmisleg heimavinna
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
672079 eftir kl. 17.
Ung, bandarísk kona óskar eftir at-
vinnu, hefur mikla reynslu í elda-
mennsku. Uppl. í sima 13525.
M Bamagæsla
Hamraborg - Kópavogi: Óska eftir
stúlku til að sækja 11 mánaða stúlku
í pössun og passa í 2-3 tíma virka
daga. Uppl. í síma 641726.
Ábyrg og barngóð kona óskast til að
gæta 7 mán. drengs á heimili hans í
vesturbænum í 16-20 stundir á viku.
Uppl. í síma 12182.
Móttaka
smáauglýsinga
Þverholti 11
Opiö:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 18-22.
M Ymislegt________________
Tökum aö okkur dreifingu á auglýs-
ingabæklingum og blöðum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, góð og örugg
dreifing. Uppl. í síma 641480.
■ Einkamál
Ertu einmana? Filippseyskar og pólsk-
ar stúlkur á öllum aldri óska að
kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir
og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S.
618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498,
121 Rvík. Fyllsta trúnaði heitið.
Póstkr.
Ameriskir karlmenn vilja skrifast á við
íslenskar konur á ensku með vinskap
og giftingu í huga. Sendið bréf með
uppl. um aldur, stöðu og áhugamál *
ásamt mynd til: Femina, Box 190DG,
Kapaau, HI 96755 USA.
55 ára maöur með sjálfstæðan at-
vinnurekstur óskar eftir kynnum við
reglusama konu, 35 - 50 ára með sam-
starf og/eða sambúð í huga. Tilboð
sendist DV, merkt, „Haust 86-11“, fyr-
ir 4. des. nk.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í
lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.______________________________
Er byrjuð aftur með breytt símanúmer,
651019 og 53634, Kristjana.
M Skemmtanir
Gullfalleg austurlensk nektardansmær
vill sýna á árshátíðum, í einkasam-
kvæmum og á skemmtistöðum. Sími
91-42878.
ARCTIC CAT
NYIR SLEÐAR
E1 Tigre árg. '87,
ca 94 hö.............. kr. 418.500,-
Panthera árg. '87,
ca 72 hö., verö meö
rafstarti.......... ..kr. 362.000,-
Cougar árg. '87,
ca 56 hö............kr. 319.000,-
Cheetah F/C árg. '87,
ca 56 hö........................kr. 349.000,-
Cheetah L/C árg. '87,
ca 94 hö........................kr. 436.000,-
Allir ofangreindir sleðar eru með jafnvægis-
stöng.
Verð til björgunarsveita:
Cheetah F/C árg. '87,
ca 56 hö........................kr. 184.800,-
Cheetah L/C árg. ‘87,
ca 94 hö..............kr. 220.600,-
Fullkomin varahluta-
og viðgerðarþjónusta.
VERIÐ VELK0MIN
VANTAR
NÝLEGA
BÍLAÁ
SKRÁ.
Hafið samband.
Opið trá 10-17.
ila-&
Vélsleöasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 & 38600