Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1986, Síða 35
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986.
35
Bridge
Norsku landsliðsmennirnir Harali
Nordby og og Jon Aabye náðu frá
bærri vörn í spili dagsins, sem kom fyr
ir í bridgekeppni í norska útvarpinu
síðustu viku i keppni við Dani. Vestu
spilaði út hjartagosa i 4 hjörtum suð
urs.
Nordur
*GI04
<^43
010984
+G932 AuíTIJ-r
Vf.MIIK
♦ K98763 *D5
5?G10 v.92
0 enginn OÁDG7532
♦ÁD1076 Suhur +54
+ A2
VÁKD8765
0K6
*K8
Norður gaf og sagði pass. Harald
Nordby í austur opnaöi í þrentur tígl-
unt. Suður stökk í 4 hjörtu og vestur,
Jon Aabye doblaöi. Spilaði síðan út
hjartagosa. Það reyndist bezta útspilið.
Slæntl hefði verið að reyna annan
hvorn svarta litinn.
Nú, suður tók tromp fimm sinnum.
Spilaði þá laufkóng. Svo virðist sem
suður geti haldið vestri inni og komizt
hjá því að gefa nenta tvo slagi á lauf og
einn á spaða. En þannig gekk það ekki.
Austur hafði kastað lauffjarka á þriðja
trompið og þegar vestur drap laufkóng
með ás í sjötta slag kom lauffimmið frá
austri. Aabye vissi því að suður gat að-
eins átt eitt lauf i stöðunni. Hann tók
þvi strax á laufdrottningu.
Ef vestur spilar nú laufi eða litlum
spaða vinnur suður spilið. Aabye hafði
hins vegar fulla talningu á spilunt suð-
urs. Austur varð að eiga spaðadrottn-
ingu ef möguleiki ætti að vera á að
hnekkja spilinu. Eftir að hafa tekið
slag á laufdrottningu spilaði Aabye því
spaðakóngl! Suður varð að drepa á
spaðaás — annars festist hann inni á
spaðaás og verður að gefa tvo tigul-
slagi. Austur komst svo inn á spaða-
drottningu og hnekkti spilinu með
tígulás. Á hinu borðinu spiluðu Dan-
irnir 4 spaða i austur. Þeir voru doblað-
ir og austur fékk átta slagi. Noregur
vann því vel á spilinu.
Skák
Á stórmeistaramóti í Solingen í
V-Þýskalandi á dögunum kom þessi
staða upp í skák Þjóðverjans
Schneiders og enska stórmeistarans
Nigels Short sem hafði svart og átti
leik.
Short hefur fórnað manni og getur
unnið hann aftur með 30.-hxg2 en
hann fann mun sterkari leik:
30.-rf2! og hvítur gafst upp. Svart-
ur hótar '31.-Dxg2 mát og ef 31.Dfl,
þá 31.-Rxe4 og vinnur.
Hiibner varð efstur á mótinu með
8'A v. af 11 en Þjóðverjinn Ralf Lau
og Short komu næstir með 7 'A v. Lau
krækti sér þar með í síðasta áfanga
sinn að stórmeistaratitli.
„Gjörðu svo vel, herra dómari, að láta tíkallinn í. Þá sérðu að hann er
í ólagi eins og ég sagði þér.“
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. 20. nóv. er í Háaleitis-
apóteki og Vesturbœjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
19-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Gelurðu komið effir svo'na fióra tíma. Hún er nefnilega
i simanum.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
íjörður, sími 511CK), Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og iyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst x heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Lalli og Lína
Heimsóknartnm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19:30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú hefur áhyggjur af einhverjum tæknilegum málum
spyrðu þá einhvem sem vit hefur á málinu. Þú mátt búast
við afsökunarbeiðni frá einhverjum sem hafði á röngu að
standa.
Fiskurinn (20. febr.-20. mars):
Talaðu um mál, sem þú þekkir ekki nógu vel, við persónu
sem er inni í slíkum málum. Þú hefur mikið að gera og lít-
inn tíma fyrir sjálfan þig. Það er möguleiki á því að þú
getir selt eitthvað sem þú vilt ekki.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Láttu ekki einhvem sjá að hann hafi sært tilfinningar þín-
ar. Eitthvað í kvöld setur rómantískt strik í líf þitt.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Einhver spenna heima fyrir mun sennilega leiða til rifrildis.
Samt sem áður verður loftið hreinna á eftir. Eitthvað
skemmtilegt gerist.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Gerðu allt sem þú getur til þess að hjálpa vini þínum í erfið-
leikum. Þú færð boð sem þér líkar ekki alls kostar vel. Þú
þiggur það til að gleðja aðra persónu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú fært óvænt hrós. Þú mátt búast við leiðinlegum fréttum.
Einhver sem gat ekki haldið loforð kemur aftur inn í líf
þitt. Vertu á varðbergi.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ert mjög hissa á hegðan vinar þíns gagnvart öðrum. Þú
verður minna hissa þegar þú heyrir sönnu söguna. Seinna
í kvöld gætirðu lent í óvenjulegum félagsskap.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Reyndu að klára mikilvæg verkefni fyrri partinn. Þér geng-
ur ekki eins vel seinni partinn og þá er best fyrir þig að
taka það rólega.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Hlutirnir líta ekki nógu vel út en eitthvað skemmtilegt sem
skeður kemur fjölskyldunni í gott skap. Ef þú þarft á láni
að halda ættirðu að fara til bankastjórans í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-23. nóv.):
Dálítil uppgerðar athygli mundi gera eldri persónu glaða.
Láttu ekki einhvern smá afturkipp í vinnunni setja þig út
af laginu. Þú ættir að vera tilbúinn að eyða frítíma þínum
í metnað þinn.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Forðastu að taka hvaða áhættu sem er. Þeir sem hafa stöð-
ugt verið í vonlausu ástarsambandi ættu að finna hamingju
í nýju sambandi.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Dagurinn byrjar heldur dapurlega en tekur síðan óvænta
stefnu. Hlutirnir snúast upp í að verða mjög ábatasamir í
kvöld.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230, Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180, Kópavogur, simi
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi.
Seltjarnarnesi, Akureyri, Kéflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 -5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar-
salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn:
mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu-
daga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl.
13.30-16.
Krossgátan
V- n L 7~
8 ,1 7
u 1
)Z Wm
/S
)? iT"
)*> 2o
Lárétt: 1 líða, 6 titill, 8 hætta, 9 spíri,
10 þjóta, 11 gróður. 12 ógæfusamur,
15 bardagi, 16 varpa, 17 fjaðurmagn-
aðar, 19 eðja, 20 hávaxin.
Lóðrétt: 1 bull, 2 bókstafur, 3 nýlega,
4 mastur, 5 gráta, 6 hljófærið, 7
hækkun, 13 spil, 14 núningur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hefja, 6 vá, 9 eira, 9 kær,
10 slægur, 13 peð, 14 grip, 15 ansa,
16 æra, 17 ösluðu, 19 laufi, 23 MA.
Lóðrétt: 1 hespa, 2 ei, 3 fræðslu, 4
jag, 5 akur, 6 værir, 7 ár, 11 lens, 12
spaka, 14 gauf, 16 æði, 17 öl, 18 um.