Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986.
13
Neytendur
Aukið gæðaeftiiiK með
kartöflum og gulrófum
Reglugerð um flokkun og mat á
kartöflum og gulrófum var gefin út
14. nóvember síðastliðinn og komu
meðal annars fram þessar breytingar
frá eldri flokkunar- og matsreglum.
Gæðaflokkar
Það er skylt að greina kartöflur í
þijá gæðaflokka: 1. flokk, 2. flokk og
verksmiðjukartöflur. í fyrsta flokki
skulu kartöflumar að mestu vera
gallalausar og heilbrigðar. Þær skal
flokka í stærðarflokka. Þau afbrigði
sem talin eru hæf til manneldis geta
verið í 1. flokki en það eru neytendur
sem ákveða hvaða afbrigði seljast.
Gúlrófur í 1. flokki skulu vera jafnar
að stærð og útlitsfallegar. Þær mega
ekki vera léttari en 200 g og þyngri
en 1 kg, ef þær fara undir eða yfir
þessi mörk falla þær niður í 2. flokk.
Trénaðar rófur eru ekki hæfar til
manneldis.
Það er stefhan að bragðprófa þessa
garðávexti. Ef óbragð finnst eftir suðu
eru þeir óhæfir í 1. flokk. Kartöflur í
1. flokki mega ekki detta í sundur í
suðu eða dökkna skömmu eftir suðu.
Merkingar á neytendaumbúð-
um
Gerðir hafa verið sérstakir miðar til
að líma á umbúðir. Þar eru upplýsing-
ar um gæða- og stærðarflokka,
uppruna og pökkunardag. Heiti á
kartöfluafbrigðum verður skilyrðis-
laust að koma fram, hvort sem kartöfl-
umar em seldar í lausasölu eða í
umbúðum í verslunum.
Eftirlit með gæðum
Gert er ráð fyrir að eftirlit með gæð-
um garðávexta verði hert frá því sem
það er í dag. Þá aðila sem bera ábyrgð
á og bjóða til sölu ómetnar kartöflur
eða gulrófur er heimilt að sekta og
ennfremur er heimilt að gera vöruna
upptæka. Rangar eða villandi upplýs-
ingar um vöruna leiða til þess að þeir
sem ábyrgðina bera verða sektaðir.
-BB
Tannkremið fjarlægir málninguna
Eftir að búið er að mála vilja oft sitja eftir málningardropar hér og þar.
Ef ná þarf dropum af tréhlutum, t.d. hurðakörmum, er tannkrem auðveldasta leiðin. Nuddið því á blettinn og
hann hverfúr eins og dögg fyrir sólu. -BB
NUNAERRETTITIMIIMN!
Fazer píanó frá Finnlandi
Verð frá kr. 98.800,-
Mjög góðir greiðsluskilmálar.
EUROKREDID
plll>
Frakkastíg 16. Sími 17692.
10% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR
GREIÐSLUKJÖR
ATH. AUKIN ÞJÓNUSTA
VISA
E
! EUROCAPD
SKðVERSLIIN
ÞÖRÐAR PÉTURSSONAR,
Laugavegi 95, sími 13570.
Teg. 3_________
Með innleggi.
Litur: hvítt leður.
Stærðir: 36-41.
Verð kr. 730,-
Teg. 43
Með innleggi.
Litur: hvítt leður.
Stærðir: 36-41.
Verð kr. 795,-
Teg. 31
Með innleggi.
Litir: beige eða hvítt
leður.
Stærðir: 36^11.
Verð kr. 795,-
Teg. 14914
Með innleggi.
Litur: hvítt leður.
Stærðir: 36^*1.
Verð kr. 795,-
Teg, 10.
Loðfóðruð barnastigvél.
Litir hvítt/grænt.
Stærðir 22-23, verð 795,-
Stærðir 24-27, verð 850,-
Stærðir 28-31, verð 895,-
Teg. 17,
Loðfóðruð barnastígvél.
Litir hvítt/blátt.
Stærðir 22-23, verð 795,-
Stærðir 24-27, verð 850,-
Stærðir 28-31, verð 895,-
Teg. kuldastigvél
m/góðu loðfóðri.
Nr. 30-41. Litir:
Grænn/gulur -
grár/rauður
eða grár/grænn.
Verð kr. 795,-
Teg. 5018
Loðfóðruð kuldastígvél.
Litir: grænt eða fuxía.
Stærðir: 21-23 kr. 795,-
24-27 kr. 850,-
28. kr. 895,-