Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Síða 31
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. 31 Iþróttir Ellefu I sigrar m m hja Lakers j - í NBA-deildinni j ILiði Péturs Guðmundssonar, . Los Angeles Lakers, hefur geng- | ið mjög vel í NBA-deildinni ■ bandarísku í körfuknattleik. ■ ! I I Liðið hefur leikið 13 leiki og I ■ aðeins tapað 2. Um helgina lék ■ | Lakers gegn Chicago Bulls og | _ sigraði 110-103. Lakers er nú _ I með langbesta árangurinn á | vesturströndinni. ■ Boston Celtics hefúr gengið I þolanlega það sem af er. Liðið I hefur leikið 11 leiki og unnið 7 • I þeirra.Nokkuðerummeiðslihjá I liðinu og til að mynda er talið vafasamthvortBillWaltongetur | leikið með því á yfirstandandi . keppnistímabili vegna meiðsla á I ■ ökla. Boston lék um helgina gegn ■ ■ San Antonio Sjiurs og sigraði ■ I 111-96. I ■ Úrslit í öðrum leikjum um ■ I helgina: I . Detroit-Milwaukee......120-99 _ I Indiana-Denver........126-102 | I76ers-Portland..........116-112 ■ Dallas NewJerseyNets... 119-94 I ISeattle-FönixSuns.......117-104 I Atlanf Q_TTtoV» .Tíí'tv Q7—Rft ■ Atlanta-Utah -Jazz.....97-88 Golden StateSacramento 103-97 Cleveland-NY Knicks....90-88 Washington-San Antonio .....................116-103 Dallas-Utah Jazz.....118-107 New Jersey Nets-Houstonl02-97 I I I INewJerseyNets-Houstonl02-97 ■ Milwaukee-Denver.....131-99 I I GoldenState-Chicago..113-106 I * • Þess má geta að „tumarnir" " | tveir í liði Houston Rockets, þeir | IRalph Sampson og Akeem _ Olujuvan, eru báðir meiddir og | Ieftirgóðabyrjunf deildinni, fjóra ■ sigra í fjórum fyrstu leikjunum, I I hefur liðið nú tapað fimm leikj- I ■ um í röð og sýnir það vel hversu • I mikilvœgir þessir tveir risar em I í liði Houston sem spáð var mik- I illi velgengni fyrir keppnistíma- | Ibiliðogsumirvomsvobjartsýnir . að spá liðinu meistaratitlinuip | (sem það getur svo sem vissulega ■ unnið ennbá. ■ -SK. • 3327 20” sjónvarpstæki með fjarstýr- ingu • Tölvustýrð innstimplun á minni • Kapalsjónvarpsmóttakari • 40 rásir • Fínstilling á minni • Möguleiki á stereo hljómi • 4 músíkvött • Tónstillir • Scart tengi - AV inn- og útgangur fyrir mynd- bandstæki, myndbandstökuvél, tölvur, gervihnattamóttakara. RGB inngangur fyrir tölvur og fyrir sér texta útbúnað, hljóð inn- og útgangur. • Hljóðupptöku DIN-tengi • og fleira og fl. • Frábær hönnun, gerió samanburð Með fjarstýringu QfilA verð kr. OO ■ W w V J — stgr. Án fjarstýringar Ol ^Cfl verðkr. OJbl^VVJ stgr. Verð kr. 40.980,- stgr. ÚTSÖLUSTAÐIR Skagaradíó, Akranesi HúsprýAi, Borgarnesi Kf. Ólafsvikur, Ólafsvik Verslunin Blómsturvellir, Hellissandi Póllinn h/f, isaflröi Oddur SigurAsson, Hvammstanga Kf. SkagfirAinga, SauAórkróki Hilmar Jóhannesson, ÓiafsfirAi KEA, Akureyri Kt. Pingeyinga, Húsavik Myndbandaleigan, ReyAarfirAi Rafvirkinn, EskiflrAi Kf. HéraAsbúa, EgilsstöAum HátíAni, Höfn Neisti, Vestmannaeyjum Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Árvirkinn, Selfossi Hjá Óia, Ketlavik Búland, Neskaupstaö JL-húslö, Reykjavik MHIV. VpBopeexaqpfWi atanek 3916 myndbandstæki 3 upptökumöguleikar HO • 14 daga mirtni • Fjarstýring 99 kanalar • 12 rásir • Scart tengi UMBOÐS- MENN UM LAND ALLT Skipholti 7 - Símar 20080 og 26800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.