Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986.
33
eru Arthur Butteríield, Ron Carter, Peter
Muccini og Peter Way. Gunnfríður Her-
mannsdóttir og Sigríður Stefánsdóttir
íslenskuðu.
Bókin er í allstóru broti með um 250
fallegum litmyndum. Lönd og þjóðir er
ítarleg skoðun á löndum heims og menn-
ingu íbúa þeirra. Fjallað er um loftslag,
landshætti, landbúnað, iðnað og efna-
hagslíf, íbúa og lifnaðarhætti á hverju
svæði. Sögu og stjómarfari frá lokum
síðari heimsstyrjaldarinnar fram til
þessa eru gerð skil til að auka skilning
á þeim atburðum er hafa mótað núver-
andi líf okkar.
Fyrri bækur, er komið hafa út í bóka-
flokknum Heimur þekkingar, eru:
Alheimurinn og jörðin, Þróun lífsins,
Þróun siðmenningar.
Þorrablót á íslandi
eftir Árna Björnsson þjóðháttafræð-
ing
Arni Bjömsson þjóðháttafræðingur er
löngu þjóðkunnur sem frseðimaður, rithöf-
undur og útvarpsmaður. Margir þekkja
bækur hans: Jól á Islandi, Saga daganna,
Merkisdagar á mannsævinni og 1 jóla-
skapi. Nú er á ferðinni ný bók eftir Árna
sem hann nefnir Þorrablót á íslandi
Bókin fjallar eins og nafnið bendir til
um þorrann og þorrablót á íslandi fyrr og
nú. Þessi bók er fjölbreytt að gerð. Ýmis-
legt bendir til að þorradýrkun hafi verið
við lýði á Islandi alla tíð sem eins konar
launblót þar sem kristni og heiðni runnu
saman í eitt.
Vitnisburður um þorradýrkun á fyrri
öldum birtist m.a. í áður óbirtum kvæðum
frá 17. og 18. öld. Á síðari hluta 19. aldar
em þorravísur endurvaktar af Matthíasi
Herdís myndskreytti sjálf þessa bráð-
skemmtilegu barnabók.
Furðulegur ferðalangur eftir norska
verðlaunahöfundinn Bjorn Ronningen -
með teikningum eftir Vivian Zahl Olsen
- Bjöm hefur ritað fjölda barnabóka sem
gefnar hafa verið út í mörgum löndum.
Hann hefur einnig samið þætti fyrir sjón-
varp sem hafa verið sýndir víða. Æskan
hefur áður gefið út bókina Frú Pigalopp
og jólapósturinn eftir Bjorn og fékk hún
mjög góða dóma gagnrýnenda.
'%
iilí_
Lond og þjóðir
Nýjar bækur
Jochumssyni, Bimi M. Ólsen og Sigurði
Vifússyni o.fl. Á þessari öld taka þorrablót
að breiðast út og fá á sig þá mynd sem
við þekkjum nú.
Þetta er sannkölluð veislu- og skemmt-
anabók. Þangað má sækja söngtexta og
veislugaman til að nota á góðri stund. Hér
eru þjóðleg fræði að fomu og nýju. 1 bók-
inni, sem gefm er út af Emi og Órlygi, eru
á þriðja tug söngtexta með lögum. Þar eru
á 8. tug ljósmynda auk teikninga eftir Sig-
urð Val Sigurðsson þar sem hann dregur
fram hugmyndir fræðimanna um forna siði
og þjóðhætti.
Þorrablót á íslandi er prentuð í Prent-
stofu G. Benediktssonar en bundin í
Arnarfelli hf.
Áriií Bj()riis8«i
Bækur frá Æskunni
Æskan gefur út íjórar bækur á þessu
hausti. Þær eru: Ástarbréf til Ara,
unglingabók eftir Eðvarð Ingólfsson.
Tvær síðustu unglingabækur Eðvarðs,
Fimmtán ára á föstu og Sextán ára í
sambúð, seldust árin 1984 og 1985 meira
en nokkrar aðrar barna- og ungl-
ingabækur - og sú síðarnefnda var
raunar söluhæst allra bóka sem út komu
fynr síðustu jól. -
Útlendingurinn eftir nóbelsverð-
launahöfundinn Albert Camus, þýdd af
Bjarna Benediktssyni frá Hofteigi.
Eyrun á veggjunum eftir þúsund-
þjalasmiðinn Herdísi Egilsdóttur. - Eftir
Herdísi hafa komið út margar bækur og
leikrit eftir hana hafa verið sýnd í leik-
húsum hér og erlendis og í sjónvarpi.
Lönd og þjóðir
i bókaflokknum Heimur þekkingar
Bókaútgáfan Öm og Örlygur hefur
gefið út bókina Lönd og þjóðir í bóka-
flokknum Heimur þekkingar. Höfundar
Þorrablót
áísktndi
Vatml
Bilasprautun
k&éá
NOTAÐIR BÍLAR
BREIÐHOLTI OG MIKLATORGI
Undraland jólanna
Opið alla daga til kl. 21.
BREIÐHOLTI
V/MIKLATORG
- S. 76225.
- S. 76450.
- S. 22822.
- S. 19775.
Jólastjarna
frá 295,-.
Skreytingarefni
Nýtt og spennandi efni,
nýir litir
í stórkostlegu úrvali
í jóla- og aðventuskreyfmgarnar.
Veitum faglega aðstoð alla daga.
Glæsilegt gjafavöruúrvaI
Nýtt í Breiðholti
Litríkur leikfangamarkaður
á hlöðulofti
929 LTD, 4d., '84, v/s. e. 32 þús.
Kr. 500 þús.
929 HT, 4d., '84, m/öllu. e. 41 þús.
Kr. 585 þús.
929 HT. 2d., '83. m/öllu. e. 57 þús.
Kr. 440 þús.
626 GLX, 5d„ '86. m/öllu, e. 28 þús.
Kr. 520 þús.
626 LX, 5d„ '85. v„ e. 57 þús.
Kr. 430 þús.
626 LX, 4 d„ '84. e. 35 þús.
Kr. 410 þús.
323, 1,3, 4 d„ '83. e. 40 þús.
Kr. 260 þús.
323, 1,3, 5 d„ '82. e. 42 þús.
Kr. 230 þús.
323, 1,3, 5 d„ '81, e. 105 þús.
Kr. 170 þús.
Fjöldi annarra bila á staðnum.
s=sjálfsk. 5=5 g í ra v = vökvast. e=ekinr
Opið laugardaga frá1-5
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23sími 6812 99
MATREIÐSLU
NÁMSKEIÐ
©husqvarna
ÖRBYLCJUOFNINN
Þú fœrð nú
matreióslunámskeið að láni,
á VHS eða Beta myndbandi,
með Husqvarna örbylgjuofni.
HANNER KOMINN AFTUR
• Micronett örbylgjuofninn er þrisvar
sinnum betri.
• Helmingi rýmra ofnhólf (40 lítra).
Brúnar matinn.
• Sjálfvirk hitamæling.
Ath. Góð greiðslukjör
HUSQVARNAER
HEIMIUSPRÝÐI
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 'ES‘91-35200