Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986. 33 eru Arthur Butteríield, Ron Carter, Peter Muccini og Peter Way. Gunnfríður Her- mannsdóttir og Sigríður Stefánsdóttir íslenskuðu. Bókin er í allstóru broti með um 250 fallegum litmyndum. Lönd og þjóðir er ítarleg skoðun á löndum heims og menn- ingu íbúa þeirra. Fjallað er um loftslag, landshætti, landbúnað, iðnað og efna- hagslíf, íbúa og lifnaðarhætti á hverju svæði. Sögu og stjómarfari frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar fram til þessa eru gerð skil til að auka skilning á þeim atburðum er hafa mótað núver- andi líf okkar. Fyrri bækur, er komið hafa út í bóka- flokknum Heimur þekkingar, eru: Alheimurinn og jörðin, Þróun lífsins, Þróun siðmenningar. Þorrablót á íslandi eftir Árna Björnsson þjóðháttafræð- ing Arni Bjömsson þjóðháttafræðingur er löngu þjóðkunnur sem frseðimaður, rithöf- undur og útvarpsmaður. Margir þekkja bækur hans: Jól á Islandi, Saga daganna, Merkisdagar á mannsævinni og 1 jóla- skapi. Nú er á ferðinni ný bók eftir Árna sem hann nefnir Þorrablót á íslandi Bókin fjallar eins og nafnið bendir til um þorrann og þorrablót á íslandi fyrr og nú. Þessi bók er fjölbreytt að gerð. Ýmis- legt bendir til að þorradýrkun hafi verið við lýði á Islandi alla tíð sem eins konar launblót þar sem kristni og heiðni runnu saman í eitt. Vitnisburður um þorradýrkun á fyrri öldum birtist m.a. í áður óbirtum kvæðum frá 17. og 18. öld. Á síðari hluta 19. aldar em þorravísur endurvaktar af Matthíasi Herdís myndskreytti sjálf þessa bráð- skemmtilegu barnabók. Furðulegur ferðalangur eftir norska verðlaunahöfundinn Bjorn Ronningen - með teikningum eftir Vivian Zahl Olsen - Bjöm hefur ritað fjölda barnabóka sem gefnar hafa verið út í mörgum löndum. Hann hefur einnig samið þætti fyrir sjón- varp sem hafa verið sýndir víða. Æskan hefur áður gefið út bókina Frú Pigalopp og jólapósturinn eftir Bjorn og fékk hún mjög góða dóma gagnrýnenda. '% iilí_ Lond og þjóðir Nýjar bækur Jochumssyni, Bimi M. Ólsen og Sigurði Vifússyni o.fl. Á þessari öld taka þorrablót að breiðast út og fá á sig þá mynd sem við þekkjum nú. Þetta er sannkölluð veislu- og skemmt- anabók. Þangað má sækja söngtexta og veislugaman til að nota á góðri stund. Hér eru þjóðleg fræði að fomu og nýju. 1 bók- inni, sem gefm er út af Emi og Órlygi, eru á þriðja tug söngtexta með lögum. Þar eru á 8. tug ljósmynda auk teikninga eftir Sig- urð Val Sigurðsson þar sem hann dregur fram hugmyndir fræðimanna um forna siði og þjóðhætti. Þorrablót á íslandi er prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar en bundin í Arnarfelli hf. Áriií Bj()riis8«i Bækur frá Æskunni Æskan gefur út íjórar bækur á þessu hausti. Þær eru: Ástarbréf til Ara, unglingabók eftir Eðvarð Ingólfsson. Tvær síðustu unglingabækur Eðvarðs, Fimmtán ára á föstu og Sextán ára í sambúð, seldust árin 1984 og 1985 meira en nokkrar aðrar barna- og ungl- ingabækur - og sú síðarnefnda var raunar söluhæst allra bóka sem út komu fynr síðustu jól. - Útlendingurinn eftir nóbelsverð- launahöfundinn Albert Camus, þýdd af Bjarna Benediktssyni frá Hofteigi. Eyrun á veggjunum eftir þúsund- þjalasmiðinn Herdísi Egilsdóttur. - Eftir Herdísi hafa komið út margar bækur og leikrit eftir hana hafa verið sýnd í leik- húsum hér og erlendis og í sjónvarpi. Lönd og þjóðir i bókaflokknum Heimur þekkingar Bókaútgáfan Öm og Örlygur hefur gefið út bókina Lönd og þjóðir í bóka- flokknum Heimur þekkingar. Höfundar Þorrablót áísktndi Vatml Bilasprautun k&éá NOTAÐIR BÍLAR BREIÐHOLTI OG MIKLATORGI Undraland jólanna Opið alla daga til kl. 21. BREIÐHOLTI V/MIKLATORG - S. 76225. - S. 76450. - S. 22822. - S. 19775. Jólastjarna frá 295,-. Skreytingarefni Nýtt og spennandi efni, nýir litir í stórkostlegu úrvali í jóla- og aðventuskreyfmgarnar. Veitum faglega aðstoð alla daga. Glæsilegt gjafavöruúrvaI Nýtt í Breiðholti Litríkur leikfangamarkaður á hlöðulofti 929 LTD, 4d., '84, v/s. e. 32 þús. Kr. 500 þús. 929 HT, 4d., '84, m/öllu. e. 41 þús. Kr. 585 þús. 929 HT. 2d., '83. m/öllu. e. 57 þús. Kr. 440 þús. 626 GLX, 5d„ '86. m/öllu, e. 28 þús. Kr. 520 þús. 626 LX, 5d„ '85. v„ e. 57 þús. Kr. 430 þús. 626 LX, 4 d„ '84. e. 35 þús. Kr. 410 þús. 323, 1,3, 4 d„ '83. e. 40 þús. Kr. 260 þús. 323, 1,3, 5 d„ '82. e. 42 þús. Kr. 230 þús. 323, 1,3, 5 d„ '81, e. 105 þús. Kr. 170 þús. Fjöldi annarra bila á staðnum. s=sjálfsk. 5=5 g í ra v = vökvast. e=ekinr Opið laugardaga frá1-5 BÍLABORG HF Smiðshöfða 23sími 6812 99 MATREIÐSLU NÁMSKEIÐ ©husqvarna ÖRBYLCJUOFNINN Þú fœrð nú matreióslunámskeið að láni, á VHS eða Beta myndbandi, með Husqvarna örbylgjuofni. HANNER KOMINN AFTUR • Micronett örbylgjuofninn er þrisvar sinnum betri. • Helmingi rýmra ofnhólf (40 lítra). Brúnar matinn. • Sjálfvirk hitamæling. Ath. Góð greiðslukjör HUSQVARNAER HEIMIUSPRÝÐI Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 'ES‘91-35200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.