Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Qupperneq 40
40
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mitsubishi L 300 sendibíll árg. ’80 til
sölu, hvítur, ekinn 110 þús. km, nýtt
lakk. Verð 185 þús. Einnig óskast lit-
sjónvarp. Uppl. í síma 93-2509.
Plymouth Valiant árg. ’67 til sölu, góður
bíll, einnig Datsun 120 Y árg. ’77,
skipti á góðum jeppa koma til greina.
Uppl. í síma 92-6679.
Saab. Golf. Til sölu Saab 900 turbo
’81, 5 gíra, 5 dyra, einnig Golf ’78,
mjög góðir bílar. Uppl. í síma 73309
eftir kl. 17.
Toyota Starlet ’79, góð vetrardekk, út-
varp, þokkalegur bíll, 25 þús. út, 10
þús. á mán., á 135 þús. Einnig til sölu
26" litsjónvarpstæki. S. 79732 e. kl. 20.
Toyota Camri GL ’83, ljósblár, ekinn
50 þús., sjálfskiptur og mjög vel með
farinn bíll. Uppl. í síma 74072 eftir kl.
19.
Toyota Seleca ’81, ekinn 64 þús., rauð-
ur, 3 dyra, útvarp, segulband, mjög
vel útlítandi. Uppl. í síma 666458 eða
667167.
Toyota pickup ’74til sölu, ekinn 74 þús.
mílur (ekki með framdrifi), kram gott,
boddí sæmilegt. Uppl. á Áðalbílasöl-
unni, Miklatorgi, og í síma 30262.
Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð-
ir bíla, ásetning fæst á staðnum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
Honda Civic. Til sölu Honda Civic ’78,
rauður, góður bíll, staðgreiðsla. Uppl.
í síma 74942 eftir kl. 19.
Mazda 323 ’78 til sölu, lítið ekinn,
góður bíll, lélegt lakk. Uppl. í síma
26569 eftir kl. 18.
Mazda 626 GLX dísil ’84 til sölu, mjög
gott ástand. Sími 54188 og bílasimi
985-21903.
Mazda 929 ’76 til sölu, verðhugmynd
25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 83470
milli kl. 8 og 18 á virkum dögum.
Mazda 929 station '78 til sölu, á sama
stað til sölu allt fyrir hnetuverslun
og Avory vigt. Uppl. í síma 92-2348.
Mitsubishi 4x4 minibus L300 ’83 til sölu,
fallegur bíll. Uppl. í síma 99-3771 á
kvöldin.
Saab 96 '72 til sölu, þarfnast lagfær-
ingar, góð vél. Uppl. í síma 34341 eftir
kl. 18.
Skoda 78 til sölu ásamt varahlutum.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 14627 eftir
kl. 18.
Subaru 4x4 station ’85 til sölu, ekinn
39 þús. km, skipti koma til greina.
Sími 38053.
Tjónbíll. Alfa Romeo Giulietta ’78 til
sölu, skipti möguleg, tilboð óskast.
Uppl. í síma 19283 eftir kl. 16.
Trabant ’87, óekinn, til sölu, verð 81.600
kr. staðgreitt. Uppl. í síma 41556 eftir
kl. 19.
Unimog '64 til sölu, nýtt fram- og aftur-
hús. Alls kyns skipti möguleg. Uppl.
í síma 13478.
Volvo 144 DL 73 til sölu, einnig 2ja
borða rafmagnsorgel. Uppl. í síma
34946.
Ford Cortina 1600 79 tii sölu, gott
ástand. Uppl. í síma 74528.
Mazda 626 '80 til sölu, góður bíll og
lítur mjög vel út. Uppl. í síma 50768.
VW Derby 78 til sölu, verðhugmynd
100 þús. Uppl. í síma 39348 eftir kl. 13.
[lil Hirsthmann
Loftnet og loftnetskerfi.
Það besta er aldrei of gott.
I
iiiiitiniiiMiiir
loftnet eru
heimsþekkt gæðavaráj
loftnet,
betri myndT
betri ending.
Heildsala,
sala.
Sendum i
póstkröfu.
Reynsla sannar.
gæðin.
Týsgötu 1 - símar 10450 og 20610.
Volvo 144 DL 74 til sölu. Ágætur bíll.
Uppl. í síma 651156 eftir kl. 18.
Volvo DL árg. ’73 til sölu, verð kr. 30
þús. Sími 27552.
■ Húsnæði í boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Einstaklingsíbúð til leigu austarlega í
Fossvogi, sérinngangur, rafmagn og
hiti, ísskápur fylgir, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 35931 eftir
kl. 17.
Til leigu falleg 5 herbergja sérhæð í
Hlíðunum. Tilboð, er greini fjöl-
skyldustærð, atvinnu og greiðslugetu,
sendist DV, merkt „Hlíðar 733“, fyrir
nk. föstudag.
1. jan. ’87. 2ja herb. íbúð í Kópavogi
til leigu í 1 ár. Reglusemi og góð um-
gengni. Tilboð sendist DV, merkt
„Fvrirframgreiðsla - 25“.
Herb. eða íbúð. Til leigu einstaklings-
herbergi, Scimliggjandi herb. og lítið
hús sem er 2ja herb. íbúð. Allt í mið-
bænum. Uppl. í síma 84382.
Vönduð 5-6 herb. íbúð, 145 ferm, fjór-
býli, bílskúr, góð umgengni áskilin, 3
mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV,
merkt „1616“, fyrir 3. des.
5 herb. íbúð með bílskýli til leigu í
Seljahverfi, laus um áramót. Tilboð
sendist DV, merkt „ Seljahverfi 120“.
Til leigu í 6 mánuði, einbýlishús ásamt
bílskúr í Vogum, Vatnsleysuströnd.
Uppl. í síma 75473 í dag og á morgun.
Tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í
miðbænum til leigu, leigist til 6 mán-
aða. Uppl. í síma 42399 eftir kl. 19.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baðherbergi. Sími 10933.
M Húsnæði óskast
Erum 4 í heimili og okkur vantar 4ra
herbergja íbúð í Reykjavík frá næstu
áramótum, stór raðhúsaíbúð á Akur-
eyri getur komið til greina í leigu-
skiptum. S. 96-23918 eftir kl. 20 eða í
síma 91-31515, Halldór.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. I07
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Ég lýk stúdentsprófi af eðlisfræðibraut
nú um áramótin og vantar þvi gott
og vel launað starf frá miðjum jan.
fram á haust. Tilboð sendist DV,
merkt „A-1987“.
Starfsmaður á rás 2 óskar eftir íbúð
sem fyrst, helst í vesturbæ. Góð um-
gengni og öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 27022 (innanhússsíma
299) á skrifstofutíma.
Viltu lækka matarkostnaðinn? Ef þú
hefur til leigu 4ra -5 herb. íbúð getum
við greitt 23 þús. á mán., 2 mán. fyrir-
fram, auk matar á góðu verði. Uppl.
í síma 14956 eftir kl. 19.
Einstaklingur óskar eftir að taka herb.
á leigu, þarf að vera baðaðstaða, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
37546.
Hafnarfjörður. Verslunarstjóri í versl-
uninni Hraunver Hafnarf. óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarf. eða ná-
grenni strax. Sími 52624. Hilmar.
Ungt par óskar eftir snyrtilegri íbúð,
ekki á jarðhæð, í rólegu úthverfi.
Uppl. á kvöldin í símum 32702 og
11528, á daginn 28630. Guðjón.
Vélsleðageymsla. Viljum leigja að-
stöðu á Stór-Reykjavíkursvæðinu til
að geyma vélsleða og vagn. Sími 40844
eftir kl. 19.
Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð,
raðhús eða einbýlishús á Reykjavík-
ursvæðinu. Uppl. í síma 641150 eða
641181.
Reglusöm kona óskar eftir að taka á
leigu litla 2ja herb. íbúð. Einhver fyr-
irframgr. Uppl. í síma 72836.
■ Atvirmuhúsnæöi
Sími 688484. Atvinnuhúsnæði til leigu
á hagstæðum kjörum. Gott húsnæði á
góðum stað. Gæti hentað undir skrif-
stofu, heildsölu, rafeindaverkstæði
o.fl. Uppl. í síma 688484.
Rafvirkjameistari óskar eftir iðnaðar-
húsnæði, ca 30-50 fm, bílskúr eða hluti
af öðru kemur til greina, þarf ekki að
vera sér. Uppl. í síma 38275.
70 ferm skrifstofuhúsnæði við Klappar-
stíg til leigu. Uppl. í síma 25143.
■ Atvinna í boöi
Atvinna fyrir þig? Okkur vantar hresst
og duglegt starfsfólk til ræstinga-
starfa virka daga frá kl. 6-10 f.h.,
einnig vantar starfsfólk í þvottahús
okkar alla virka daga frá kl. 8-16. Ef
þú hefur áhuga hafðu þá samband við
okkur í dag eða næstu daga í síma
11440. Kær kveðja, Hótel Borg.
Heimilishjálp, Ástúni, Kópavogi. Barn-
góð kona óskast á heimili við Ástún
í Kópav., 2 börn, stúlka 10 ára og
drengur 13 ára, 4 tíma á dag frá kl.
15-19. Uppl. gefur Villi Þór í síma
43443 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu
kvöld.
Saumakonur óskast til léttra sauma-
starfa. Björt og vistleg saumastofa,
þægilegir starfsfélagar, á besta stað í
bænum, yfirborgun. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1771.
Stúlka óskast til aðstoðar við heimilis-
störf í Norðurbænum í Hafnarfirði
einu sinni til tvisvar í viku. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1789.
Sölumenn. 2 röskir og reglusamir sölu-
menn óskast nú þegar, góð laun fyrir
góða sölumenn sem eru á eigin bíl.
Svör sendist afgr. DV, merkt „Rösk-
ur“, fyrir 3.12.
Starfsfólk óskast á strauborð, vinnu-
tími frá 8-16, björt og góð vinnuað-
staða. Saumastofan Hlín hf„ Ármúla
5, Reykjavík, s. 686999.
Óskum að ráða ungar stúlkur og menn
til starfa í framleiðsluiðnaði, góðir
launamöguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1770.
Beitningamenn vantar á 18 tonna bát
sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma
92-7314 og 92-7164.
Mikil vinna. Verkamenn óskast nú þeg-
ar í byggingarvinnu. Uppl. i síma
641544 frá kl. 9-17.
Trésmiðir eða menn vanir innréttinga-
smíði óskast. Timburiðjan, Garðabæ,
sími 44163.
Áhugaljósmyndari óskar eftir módel-
um. Tilboð með uppl. sendist DV fyrir
15. des., merkt „Góð greiðsla".
Ráðskona óskast i sveit, má hafa með
sér böm. Uppl. í síma 96-43907.
Vantar plastmótasmið (toolmaker).
Uppl. í síma 31643.
■ Atvinna óskast
17 ára dugnaðarforkur (karlkyns)
óskar eftir starfi í desember og hluta-
starfi (með skóla) eftir áramót. Vanur
lager- og útkeyrslustörfum. Sími
27014. Sigurður.
Fertugur maður, sem er vanur alls
konar viðgerðum, óskar eftir vinnu,
getur byrjað strax og hefur meirapróf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1784.
22 ára piltur óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina, hefur verið 2 ár á
samningi í bakaraiðn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1787.
26 ára gamall maður óskar eftir vinnu
á kvöldin og um helgar, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 45731 eftir kl.
18.
Bræður, 40 og 57 ára, óska eftir fram-
tíðarstarfi, vanir trésmíðum o.fl., helst
innivinnu. Uppl. í síma 24526.
Vanur húsasmiður óskar eftir vinnu,
helst inni. Uppl. í síma 24913 eftir kl.
18.
■ Einkamál
Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir
að kynnast góðri og traustri konu á
aldrinum 40-60 ára með vináttu og
jafnvel sambúð í huga, fullum trúnaði
heitið. Tilboð sendist DV fyrir 6. des.,
merkt „Traustur trúnaður 50“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukortarannsóknir:
Leitað er eftir áhugamönnum til þátt-
töku í stjömukortarannsóknum.
Námskeið eru haldin í stjömukorta-
gerð og sálarheimspeki (Esoteric
Ástrology). Póstsendum bókalista og
námsskrá. Uppl. í síma 686408.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032
frá kl. 10—12 og 19-22, strekki dúka
einnig.
Spái í spil og tarrot, fortíð, nútíð, fram-
tíð. Uppl. í síma 76007 eftir kl. 13 alla
daga.
Er byrjuð aftur með breytt símanúmer,
651019 og 53634, Kristjana.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa 1976-1986. Ungmenna-
félög, leitið tilboða í áramótadansleik-
inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög
og átthagafélög, vinsamlegast pantið
jólatrésskemmtunina fyrir börnin
tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070),
skemmtilegt diskótek í 10 ár.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
Góðir sælgætispokar fyrir jólatrés-
skemmtanir, 3 gerðir. ÁBC hf. heild-
verslun, sími 641005-06.
■ Hreingerningar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Snæfell. Tökum að okkur hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
fyrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahr., sogum vatn úr teppum,
Aratugareynsla og þekking. Símar
28345, 23540, 77992.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og ræstingar á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj-
um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
M Þjónusta______________________
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
bárujárnsviðgerðir, málingarvinnu
úti og inni og margt fl. Fagmenn að
störfum, tilboð eða tímavinna,
greiðslukjör. Verktakatækni hf„ sími
75123 og 37389.
Hárskeri. Ef þú kemst ekki til hár-
skera þá kemur hann til þín. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1791.
Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk-
ur að leggja nýtt og gera við gamalt,
úti og inni, endumýjum töflur og
margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen,
rafvirkjam. S. 38275.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Sandblástur. Tökum að okkur sand-
blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum
einnig hluti til verndar gegn sliti og
tæringu. Slitvari hf„ s. 50236.
Sérsmíði. Sjáum um sérsmíðaðar inn-
réttingar í verslanir og íbúðarhús.
Sölumaður, sími 672725. Trésmiðjan
Fjalar, Húsavík, sími 96-41346.
Viðgerðir á kælitækjum og frystikist-
um, sækjum og sendum, fljót og góð
þjónusta. Kælitækjaverkstæðið,
Vatnagörðum 24, sími 83230 og 79578.
JK parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Parketþjönusta L. Árnasonar. Tek að
mér að leggja, slípa og lakka parket-
gólf. Uppl. í síma 74538.
Dyrasímaviðgerðir, endurnýjun á raf-
lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með
breiða bekki m/andlitsperum, mjög
góður árangur, bjóðum upp á krem,
sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt
kaffi á könnunni. Verið velkomin,
sími 79230.
Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan
Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á
fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður-
grónum nöglum, andlitsmeðferðir:
Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík-
amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukennsla
Ökukennaraféiag íslands auglýsir.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 666157,
Chevrolet Monza SLE.
Emil Albertsson, “ s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924--
Lancer 1800 GL '86. 17384
Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239,
Mazda 626 GLX ’87.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Datsun Cherry.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Utvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Kenni á M. Benz '86 R-4411 og Kawa-
saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf,
engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu-
kort. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem
misst hafa skírteini að öðlast það að
nýju. Úvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Geir P. Þormar ökuk., sími 19896.
Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læríð að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar,
sími 54188, bílasími 985-21903.
Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan
daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin-
um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442.
Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á
Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs-
ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801.
■ Irmrömmun
Tugir Tréramma, álrammar margir lit-
ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm-
ar, smellurammar-amerísk plaköt,
frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma-
miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054.
M KLukkuviögerðir
Geri við flestar stærri klukkur, 2 ára
ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og
sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður,
sími 54039. •
■ Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu-
viðgerðir, lekaviðgerðir, málun,
blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs.
Ábyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715.
■ Til sölu
Ullarvetrarkápur, 5990 kr„ ullarjakkar,
4990 kr„ léttir ullarfrakkar, 4990 kr„
gaberdínfrakkar, 4990 kr„ þykkar
klukkuprjónspeysur, 1490 kr„ einnig
alls konar blússur og jakkar o.fl.
Verksmiðjusalan, efst á Klapparstíg
s. 622244, við erum einnig með verslun
efst á Skólavörðustíg, næg bílastæði
s. 14197. Póstsendum.