Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1986, Qupperneq 49
MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1986.
49-
„Það getur verið að þið trúið þessu ekki. En sú var tíðin að Herbert
taldi sig vera mestu guðs gjöf til handa konum.“
Vesalings Emma
Bridge
Þetta athyglisverða spil kom fyrir á
sænska úrtökumótinu fyrir EM í Wies-
baden. Suöur var sagnhafi meðan á
sögnum stóð. Vestur spilaði út tígul-
seá.
A6542
D73
G8
1094
D3
A92
D52
ÁKD53
Sven-Olov Flodquist var með spil
suðurs. Hann lét lítinn tígul úr blindum
á útspilið. Austur drap á kóng og
spilaði tígulfjarka til baka. Vestur lét
sjöið og gosi blinds átti slaginn. A/V
notuðull-regluna.
Flodquist tók fimm laufslagL Vestur
fylgdi lit þrisvar. Kastaöi síðan
tveimur spöðum. Austur kastaði
þremur hjörtum. Hvað nú? Svo viröist
sem vestur hafi upphaflega spilað út
frá tíguitíu eða níu þriðju. Austur því
átt tvo hæstu fimmtu í tígli. Það var
því ekki hægt að spila á hjartadrottn-
ingu blinds en möguleiki að vestur
hefðií byrjun átt spaðakóng fimmta og
hjartakóng. Staðan var einmitt núna
þannig:
Nordur + A65 t?D73 0 +
Vestur Austur
*KG9 « 10
VK6 GIO
0 9 0 Á103
+ >UÐUH + D3 V A92 0 D + +
Flodquist fann lausnina. Spilaði
tíguldrottningu. Ef austur tekur þrjá
tigulslagi kastar suður spaða og
hjarta. Vestur í vonlausri kastþröng.
Austur tók því tvo tígulslagi og spilaöi
spaða. Vestur hafði kastað spaða.
Drepið á ás og vestri spilað inn á
spaða. Varð síðan að spila frá hjarta-
kóng. Engu hefði breytt þó austur spili
hjarta. Drepið á ás og hjarta og spilað
áfram.
Skák
Stysta skák, sem tefld hefur verið
á ólympíumóti, var milli Combe frá
Skotlandi, sem hafði hvítt, og Lett-
ans Hasenfuss, tefld í Folkestone
1933. Eftir leikina 1. d4 c5 2. c4 cxd4
3. Rf3 e5 féll hvítur í einfalda gildru:
4. Rxe5?? Da5+ og hvítur gafst upp
því að riddarinn fellur bótalaust.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavik 28. nóv. - 4. des. er í Borg-
arapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9 19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Uþplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsókriartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
- 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
dagn kl 15-17,
LalliogLína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. desember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Dagurinn í dag hentar sérstaklega vel heima fyrir. Þú færð
sennilega meiri aðstoð en þú bjóst við. Ef þú ert stirður
ættirðu að hreyfa þig meira.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Fjármálin eru dálítið vandamál. Þú mátt búast við ein-
hverri truflun eftir hádegi. Þú færð sennilega rólegan gest
í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Flýttu þér ekki að bjóða fram aðstoð þó einhver þurfi á því
að halda. Það verður betur þakkað ef þú gerir það ekki, og
þú finnur vinskapinn vaxa og dafha.
Nautið (21. apríl-21. maí);
Þér hættir til að gera of mikið. Reyndu að slappa af við
einfalda afþreyingu. Hlustaðu ekki á kjaftæði frá einhverj-
um.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Eyddu deginum með fjölskyldu þinni eða við hluti í kringum
heimilið. Þú gætir fengið tækifæri til þess að fá þér nýtt
tómstundaáhugamál, og það veitir þér mikla ánægju.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú fréttir sennilega eitthvað mjög gott um persónu sem
stendur þér nær. Reyndu að hafa ekki áhyggjur af ein-
hverju sem þú hefur týnt því þú getur búist við að finna það
á ólíklegasta stað.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ættir að drífa þig eitthvað. Einhver sem býr einhvers
staðar í burtu mundi þiggja heimsókn frá þér. Þú ættir að
varast að lenda í rifrildi.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Vinur þinn er að reyna að fela vandamál fyrir þér. Vertu
varkár að ráðleggja. Það besta væri að hlusta en segja ekk-
ert. Hann þarfnast mest góðs hlustanda.
Vogin (24. ágúst-23. sept.):
Haltu þig við þinn sjóndeildarhring í rifrildi því annars áttu
á hættu að ruglast í ríminu. Góður húmor hefur góð áhrif
að leysa ýmis vandamál.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Yngra fók ætti að hafa andleg áhrif á þig en stattu ekki
með öðrum hvorum í rifrildi. Dagurinn verður mjög góður
heima fyrir.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Fólk með listræna hæfileika nær góðum árangri. Þú virðist
vera dálítið þreyttur og þarfnast sennilega meiri tíma fyrir
sjálfan þig. Reyndu að slappa af í kvöld.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Það gæti skeð að þú yrðir næstum því kaffærður í boðum.
Ástamálin þróast heldur rólega um þessar mundir hjá stein-
geitum.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
ijörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: bingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10-11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögtum,
laugardögum og sunnúdögum frá kl. 14 17:
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fímmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar-
salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn:
mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu-
daga 14—17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl.^
13.30 16.
Krossgátan
1 3T~ v- 5 L
1- I
)ö I
)Z '3 i
IV- I TT*
I7- ÍT" I r
V n
Lárétt: 1 hindurvitni, 7 niður, 8 títt,
10 bölva, 11 þegar, 12 galgopi, 14
hár, 15 stakur, 17 þukl, 19 uppistaða,
21 þvengur, 22 átt.
Lóðrétt: 1 virki, 2 mótlæti, 3 bisk-
upsstafur, 4 utan, 5 fuglinn, 6 til-
hlaup, 9 sprota, 13 lærlingur, 14
þakskegg, 16 angan, 18 snemma, 20
mynni.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 mögur, 6 ás, 8 álit, 9 ætt,
10 umlaði, 11 kunnust, 14 saur, 16
út, 17 sag, 18 pota, 20 trappa.
Lóðrétt: 1 má, 2 ölmusa, 3 gil, 4 ut-
an, 5 ræður, 6 áti, 7 stuttar, 10 ukust,
12 naga, 13 súta, 15 upp, 19 op.