Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987.
dv Viðtalið
fái*.__Hwnw.,..,
Sigurbjöm Magnússon. DV-mynd Biynjar Gauti
Hestamennska
og stjómmál
„Mér var boðið 11. sætið á fram-
boðslistanum eftir að Vilhjálmur
Egilsson hafði ákveðið að gefa kost
á sér á framboðslistann í Norður-
landskjördæmi vestra," sagði Sigur-
bjöm Magnússon, framkvæmda-
stjóri þingflokks Sjálfetæðisflokks-
ins í samtali við DV, en Sigurbjöm
skipar jafnframt 11. sætið á fram-
boðslista Sjálfetæðisflokksins í
Reykjavík.
Sigurbjöm er 27 ára gamall, lög-
fræðingur að mennt. Hann er
kvæntur Kristínu Steinarsdóttur.
„Vilhjálmur er formaður Sam-
bands ungra sjálfetæðismanna og ég
er fyrsti varaformaður og fyrrver-
andi formaður Heimdallar þannig
að ég geri ráð fyrir því að ástæða
þess að mér var boðið 11. sætið á
framboðslistanum sé sú að það muni
styrkja listann að þar sé ungt fólk
ofarlega á blaði,“ sagði Sigurbjöm.
Sigurbjöm er spurður um starfið
hjá þingflokknum: „Þetta er tvíþætt
starf,“ svarar hann. „Annars vegar
að vinna að ýmsum verkefnum fyrir
þingflokkinn eða stjóm hans og hins
vegar að vera tengiliður á milli þing-
mannanna og flokksmanna en auk
þess sé ég um ýmis verkefni sem falla
til þar fyrir utan. Þannig að þetta
er tilbreytingaríkt starf,“ sagði Sig-
urbjöm.
„Ég geri ekki ráð fyrir að starf
mitt breytist með setu minni á fram-
boðslistanum en það er ekki gert ráð
fyrir því að þingmenn gegni þessu
starfi. En fari svo að við fáum 11
þingmenn kjöma í Reykjavík þá segi
ég auðvitað starfinu lausu en ég
geri ekki ráð fyrir því að varaþing-
mennska í eitt til tvö skipti á kjör-
tímabilinu breyti neinu.
- Helstu áhugamál?
„Það er hestamennska - ég er mik-
ill hestamaður. Og það er raunar
eina áhugamálið fyrir utan pólitík-
ina. Það er hægt að eyða miklum
tíma í hestana og ég hef ekki tíma
fyrir önnur áhugamál. Það er góð
hvíld í því að fara upp í hesthús og
moka undan hestunum og skreppa
síðan á bak. Og það má kennski
segja að mitt starf og hestamennsk-
an eigi það sammerkt að það þarf
þolinmæði í hvort tveggja," sagði
Sigurbjöm Magnússon. -ój
Lodnubræðsla gengur vel á Neskaupstað. Frá aramótum hefur verið tekið
á móti u.þ.b. 16000 tonnum. DV-mynd Þorgerður
Neskaupstaður:
Loðnubræðsla
gengur vel
Þorgerður Maimquist, DV, Neskaupstað:
Vel hefur gengið að bræða í loðnu-
bræðslu Síldarvinnslunnar í Neskaup-
stað. Sólarhringsafköst bræðslunnar
em 750 tonn.
Frá áramótum er búið að taka á
móti um það bil 16.000 tonnum og er
það afli hinna ýmsu báta. Heimabát-
amir hafa aflað um það bil 13000 tonn
en það em þeir Magnús, Börkur og
Beitir. Magnús á ekki orðið eftir nema
um 3000 tonn og aðrir em vel á veg
komnir með að fylla kvóta sinn.
Rakarastofan Klapparstig
Hárgre'iðslustofan
Klapparstíg
Sími 12725
íímapantanir
13010
S VERKSMKMU fy ÚTSALA
Meiri háttar ÚTSALA á alls konar vörum úr keramik og steinleir.
20-60% afsláttur.
Blómapottar og hlífar, matarílát, drykkjarkönnur diskar, skálar, krúsir, vasar og bakkan
Sumpart vörur sem hætta í framleiðslu og sumpart vörur til að rýma fyrir nýjum. Einnig lítið gallaðar vörur MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI.
V # GL.IT _77IRVJ Höfðabakka 9 Sími 685411
HARRII Alltaf s / FcT itj t ELEFAX þrjár
í fararbrodd nýjar gerðir
# jíj |
Model 2110 gruppa II og III.
Hraði 13 sek.
Minni fyrir 72 símanúmer.
Sjálfvirk móttaka og sending,
sendir allt að 30 A 4 blöð í einu.
Verð kr. 295.000,-
Model 2123, sama og 2110 að viðbættu: hraði 10 sek.,
minni fyrir 99 símanúmer, gráskali.
Verð kr. 407.000,-
Model 2127 sama og 2123 að yiðbættu 1 megabyte
minni með ýmsum möguleikum samfara því.
Verð kr. 505.000,-
Einnig höfum viö lítið notuð tæki af eldri
gerðum.
9140 kr. 135.000,-
9165 kr. 265.000,-
9175 kr. 235.000,-
Telefax fyrir: • Lögreglu • Prentsmiðjur
• Banka • Tryggingafélög • Dagblöð
• Innflytjendur • Verkfræðistofur • Opinberar stofnanir
• Útflytjendur • Auglýsingastofur • O.fl., o.fl.
ARVIK
ÁRMÚLA 1, SÍMI 687222 Góð þjónusta.
31
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:....91-31815/686915
AKUREYRI:.......96-21715/23515
BORGARNES:............93-7618
BLÖNDUÓS:........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVIK:........96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:..........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI:.......97-8303
iirterRent
T) Jí 31 Ti Tf T>
Luxemborg
Lykillinn að töfrum Evrópu.
Það er margt að sjá og gera I
stórhertogadæminu Luxemborg.
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlíf, verslanir og
veitingastaðir.
jjV
-^ofcu&CU) Swvv
Glæsilegt hótel og vel staðsett í
borginnl.
Helgarpakki:
3 dagar í Luxemborg fyrir aðeins
14.990 kr.
Súperpakkl:
Kostar lítið meira, eða 16.050 kr„
en býður upp á miklu meira.
Kynntu þér þessar sérlega
hagstæðu Lúxemborgarferðir á
söluskrifstofum Flugleiða, hjá
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
FLUGLEIÐIR
NÝTT frá
0DEXIQN
IMPEX-hillukerfi
án boltunar
Útsölustaöir:
LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun
Armula 23 - Slmi {91 )20680
STRAUMRÁS SF. — Akureyri
Simi (96)26988
LANDSSMIÐJAN HF.
Qtíd3H