Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Síða 20
32
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-43,
yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri.
Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Saumavélar Irá 6.900, overlock, hrað-
sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir,
nálar, rennilásar í metratali o.íl.
Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632.
Vandaðar ryksugur með hleðslubatt-
eríi, straumbreyti og veggfestingu til
sölu. Verð aðeins 2800. Uppl. í síma
685336.
Yamaha utanborðsmótor, 10 hö., stór
fólksbílakerra, gardínur á Camaro,
BMX reiðhjól, 4 radialdekk, 185x14,
til sölu. Uppl. í síma 41079.
Taylor isvél til sölu. Uppl. í síma 54814.
Handic gervihnattamóttakari til sölu,
skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 76582
eftir kl. 19.
Nú hefur þú enga afsökun að vera of
feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks-
ins fáanleg á íslandi. Þú fylgir
nokkrum einföldum reglum og þú
munt léttast. Þetta verður þinn síð-
asti megrunarkúr, þú munt grennast.
Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu.
Pantið strax í dag og vandamálið er
úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli
kl. 16 og 20. E.G., Box 1498, 121 Rvk.
Kreditkortaþj.
Sambyggð trésmíðavél, pússvél, loft-
pressa, hefilbekkur, loftverkfæri,
byssur, T3", og heftibyssa, rafmagns-
blásari, rafmagnsofn, ljóskastarar, Z
fyrir tengi. Uppl. kl. 9-18 í síma 77960
og kvöldsími 641367. Jóhann.
Notuð tækl fyrir prentiðnað til sölu.
• Ljósmyndavél NuArc 2024 SST
1000 - TG 25M, filmustærð 50x60 cm,
fyrirmyndarrammi 53x63.
• 24 lítra DuPoint Croalith fram-
köllunarvél.
• Nokkur ljósaborð.
• Tekkskrifstofusett.
• Facit skilrúmsveggir.
Til sýnis að Síðumúla 12, bakhúsi,
milli kl. 14 og 18 virka daga. DV.
Commodore tölva með segulbandi og
skjá á 14 þús., Hitachi ferðastereotæki
á 6 þús., Aiwa ferðastereo á 6 þús.,
sjálfvirk kafiikanna, ónotuð, á 1 þús.,
Sharp sambyggður stereofónn á 5 þús.
og gamalt hjónarúm á 2500. Uppl. í
síma 79108.
Minkapels. Til sölu er nýr dökkbrúnn
minkapels, stærð 38-40. Uppl. í síma
42239 eftir kl. 14.
Málverk til sölu eftir bollalestri, Kross-
festingin, 122x80, Grettir, 57x56,
Gunnar í haugnum, 52x45, Gunnar og
Kolskeggur, 56x53, Glámur (Syn),
122x80, óinnrammað. Tilboð sendist í
pósthólf 1708, 121 Reykjavík, merkt
„Mynd“.
Vegna flutnings er tii sölu: Nýlegt, ljóst
kringlótt eldhúsborð ásamt 4 stólum,
tveir gamlir hægindastólar, barna-
svefnbekkur, trébekkur með svamp-
dýnu, hansaskrifborð og hillur, tekk.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 53675 milli
kl. 17 og 20.
Græna línan - lifræn húðrækt.
Stórútsala á Maija Entrich málning-
arvörum, skartgripum (50%) og trefl-
um. Póstkröfu- og greiðslukortaþj.
Græna Línan, Týsgötu, s. 91-622820.
Opið frá kl. 13-18 og á laugardögum.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
j afn vægisstillingar. Hj ólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Til sýnis og sölu pottofnar með Danfoss
krönum, lampar og innihurðir, á góðu
verði. Komið í Síðumúla 12, bakhús,
milli kl. 14 og 18 virka daga. DV.
Eluctrolux Combi eldavél til sölu, sjálf-
hreinsandi viftuofn, ísskápur, tví-
skiptur, 1,90 'cm á hæð. Sími 40446
eftir kl. 17.
Fólksbílakerra, frystikista, skenkur,
hansahilur, skrifborð, hornskápur og
fl. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
15624 eftir kl. 19.
Borðstofuborð, 6 stólar og frystikista
til sölu. Uppl. í síma 76081.
Þj ónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Falleg gólf!
Viltu endurvekja fegurð parketsins og
lengja líf annarra gólfa með akrylhúd?
Slfpum og lökkum parket og önnur
vidargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm-
ara- og flísagólf o.fl. Aukum endingu
gólfa með nfðsterkri akrylhúðun. Ekki
hált f bleytu. Gólfin gjörbreyta um svip
og dagleg þrif verða leikur einn.
Komum á stadinn, gerum yður verðtil-
boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus
vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum
vandaðri vinnu.
Geymið auglýsinguna.
Gólfslípun og
akrylhúðun sf.
Þorsteinn og Sigurður Geirssynir
S.614207-611190-621451
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTÍ.
HÁÞRÝSTIÞVOTTURÍ
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
it Flísasögun og borun
ik' Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
---OPIÐ ALLA DAGA
r—------------------1
I HUSEIGENDUR VERKTAKAR
I
I
Tökum að okkur hyar sem er á landínu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSOGUN
OG KJARNAB0RUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
Seljum og leigjum
Alvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
BRAUÐSTOFA
jr-
Aslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteíIsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
TYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMl 681833
(Uá
i i?
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
BROTAFL
Múrbrot - Steypusögun
Kjamabomn
° Alhlióa múrbrot og fleygun.
o Raufarsögun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vólar — vanir menn.
I o Fljót og góö þjónusta.
Upplýsingar allan sólarhringinn
j s/ma 687360.
JCB grafa
með opnanlegri framskóflu og skot-
bónu og framdrifin, vinn einnig um
kvöld og helgar.
ÞÓRÐUR SIGURÐSSON,
sími 45522.
Vélaleigan Hamar hf.
Múrbrot, fleygun, sprengingar.
Brjótum dyra- og gluggagöt á ein-
ingarverðum.
Sérhæfum okkur í losun á grjóti og
klöpp innanhúss.
Vs. 46160
Pípulagnir-hreinsamr
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgasort, SIMI 688806
Bilasimi 985-22155
Erstíflað? - Stífluþjónustan
| Fjarlægi stiflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
follum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssnigla, An(on Aða|stejnsson
43879.