Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Page 21
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Óskast keypt
Vil kaupa nokkrar góðar innihurðir og
eina sterka útihurð, einnig rafmagns-
þilofna og stóran rafmagnsheitavatns-
kút. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-5719.
Óskum eftir að kaupa notaða farsvél,
20-30 lítra, og hakkavél, einnig óskast
notað kæliborð og alls kyns áhöld til
verslunarreksturs. Uppl. í síma 14685.
Afruglari óskast. Óska eftir að kaupa
afruglara fyrir Stöð 2. Uppl. í síma
672048.
Leðursófasett. Óska eftir að kaupa vel
með farið leðursófasett á bilinu 30-60
þús., staðgreitt. Uppl. í síma 12203.
Lítill kæliskápur, ca 50x85 cm, óskast
keyptur. Uppl. í síma 622093 eftir kl.
20.30.
Óska ettir góðri VHF talstöð sem fyrst.
Uppl. í síma 14820 á daginn og 86923
á kvöldin, Trausti.
Bókbandsáhöld óskast til kaups. Uppl.
í síma 73708 eftir kl. 19.
Vel með farið borðtennisborð óskast.
Uppl. í síma 39854 eftir kl. 17.
Óska eftir teikniborði. Uppl. í síma
53808 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa fólksbílakerru.
Uppl. í síma 75287.
■ Verslun
Undraefnið One Step myndar grunn
úr ryði. Stöðvar ryðmyndun og tær-
ingu. Ráðlagt á: brýr, tanka, stálþök,
skilrúm, glugga, pípulagnir, bílahluti
o.fl. Maco hf., Súðarvogi 7, s. 681068.
Saumavélar frá 6.900, stungu-, broder-,
overlocktvinni, 500 litir, fatalím,
straumunstur, föndur, smávörur o.fl.
Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632.
Verslunin Glimmer, Óðinsg. 12. Mikið
úrval eyrnarlokka, hálsfesta, arm-
banda. Einnig hinar vinsælu svörtu
gallabuxur og rúllukragapeysur.
■ Fyrir ungböm
Simo barnakerra til sölu, sem ný, notuð
af einu bami. Uppl. í síma 98-2903.
■ Heiiuilistæki
Bauknecht þvottavél og Vestfrost
frystikista, 410 lítra, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í sími 621086 eða 25538
eftir kl. 17.
■ Hljóðfæri
Mjög gott 2ja ára, vel með farið
Wurlitzer píanó til sölu. Uppl. í síma
681132 yfir helgina og 21111 milli kl.
■ 9 og 17.
Vel með farið og litið notað Aria Pro
rafmagnsgítar II og Roland Cute 60
gítarmagnari. Uppl. gefur Sigurður í
síma 16613 eftir kl. 18.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
M Hljómtæki_____________
Pioneer stereotæki, plötuspilarj,
magnari, útvarp, segulbandstæki og
tónjafnari, topplína + 2 Bose 601 ser-
ía 2, til sölu. Uppl. í síma 14098.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálfí Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577
og 83430.
Þriftækniþjónustan. Hreingerningar,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun og
gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél-
ár. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og
pantanir í síma 53316.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur-
berg 39.
M Húsgögn______________
Vegna flutnings er til sölu: Nýlegt furu-
sófasett, með svörtu leðurlíki og
sófaborð, svart símaborð með gler-
plötu og stóll við, svart fatahengi í
stíl, allt frá Ikea. Eldhúsborð og 4 stól-
ar, úr dökkum viði, sjónvarp og video,
á svörtu hjólaborði. Nýtt krómað rúm
frá Ikea, 160x200 cm. Wersi-T2000 raf-
magnspíanó stereo, nýlegt. Lyftinga-
sett og bekkur. Uppl. í síma 17829 eftir
kl. 16.
Hornsófi, leðursófasett með 2 borðum,
borðstofuborð með 6 stólum, hillusam-
stæða, hjónarúm með 2 borðum og
símaborð til sölu. Uppl. í síma 71562.
Stofuskápur, 3 sæta sófi + 2 stólar, 2
stk. glersófaborð, 2 dýnur, br. 75 cm,
lengd 195 cm, o.m.fl. til sölu, allt vel
meðfarið. Uppl. í síma 74868 e. kl. 19.
Óska eftir að kaupa gamla sófa og
stóla. Uppl. í síma 39600 á skrifstofu-
tíma.
Notuð skrifstofuhúsgögn til sölu. Uppl.
eru gefnar í síma 621590.
■ Antik
Borð, stólar, skápar, svefnherb.hús-
gögn, speglar, málverk, klukkur,
silfur, postulín, kristall, gjafavörur.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæði og geri við bólstruð húsgögn.
Sími 54266 og um kvöld og helgar
52872. Bólstrun Jóns Haraldssonar,
Reykjavíkurvegi 62.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur
að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn, sími
34190, heimasími 77899.
■ Tölvur
Sharp heimilistölva til sölu, með segul-
bandi, litlum prentara og litaskjá.
Einnig stýripinni og 70 forrit. Uppl. í
síma 99-2316 á kvöldin.
Commodore 64 til sölu, góð leikjatölva
með öllu. Uppl. í síma 42757. Guð-
mundur.
Paradise Mac 20. 20 mb harður diskur
fyrir Macintosh til sölu á aðeins 30
þús. Uppl. í síma 23222.
Taxan tölvulitaskjár til sölu. Uppl. í
síma 686364.
M Sjónvöip_____________________
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, mikið
yfirfarin, seljast með ábyrgð. Kredit-
kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup,
Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216.
26" Salora Fincolor litsjónvarpstæki til
sölu í mjög góðu ástandi. Verð 20
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196.
■ Dýrahald
Fóður - dúfur - fóður. Úrvals dúínafóð-
rið frá Purina bjóðum við. Kjarnmikil
næring við dúfna hæfi. Purina dúfna-
fóðrið er til í 6 gerðum. Purina
umboðið, Birgir sf., s. 37410
Mikið úrval af alls konar reiðtygjum á
góðu verði. Póstsendum. A. Berg-
mann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði,
sími 651550.
Óska eftir að leigja aðstöðu fyrir 2
hesta í Glaðheimum. Kaup á hesthúsi
kæmu til greina nálægt Garðabæ.
Uppl. í síma 46372 eftir kl. 21.
Scháfer hvolpur, sá síðasti undan
Simbu má núna fara, verð 35 þús.
Uppl. í síma 667278.
Scháfer hvolpur (hundur) til sölu, und-
an Prince og Simbu. Uppl. í síma
666990 eftir kl. 16.
Til sölu þægir barnahestar og góðir
reiðhestar. Islenska hestasalan, Faxa-
bóli 1, sími 671350.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn Skipholti 50 c. Ný og
notuð skíði og skíðavörur í miklu úrv-
ali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vélsleðamenn - fjórhjólamenn.
Toppstillingar og viðgerðir á öllum
sleðum og íjórhjólum, kerti, Valvoline
olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Hæncó auglýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél-
sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél
o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar
12052 og 25604. Póstsendum.
Polaris Sentrjon '80 til sölu, mjög góð-
ur sleði, 3 cyl., góður kraftur, fæst á
góðum kjörum. Sími 96-62190.
■ Hjól_____________________
Lítið notað, 10 gíra, Diamond Back
hjól til sölu, með 28" kubbadekkjum,
verð 9500 kr. Sími 23063 eftir kl. 16.
Óska eftir Enduro hjóli, ekki eldra ’83.
Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í
síma 72603 eftir kl. 19.
Honda fjórhjól árg. ’86 til sölu. Uppl. í
síma 29878.
■ Til bygginga
Ný blöndunartæki, fyrir bað, seljast
ódýrt, henta t.d. í bílskúr. Uppl. í síma
74822 eftir kl. 18.
■ Byssur
SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja-
víkur og nágrennis boðar fræðslufund
miðvikudaginn 11. febr. kl. 20.30 í
Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Veiðiriffl-
ar: Framsögumaður Magnús Sigurðs-
son. Áhugafólk velkomið, heitt á
könnunni. Fræðslunefndin.
■ Fasteignir
Nýleg fullkláruð 2ja herb. íbúð í Kefla-
vík til sölu, vandaðar innréttingar,
möguleikar að taka nýlegan bíl upp í
kaupverð. Uppl. í síma 17186 eftir kl.
19.
Keflavík. Til sölu góð 2ja herb. íbúð,
ca 70 ferm, góð greiðslukjör. Verð ca
11-1200 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2283.
■ Fyiirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Sólbaðstofa í Kópavogi.
• Söluturn við Laugaveg, opið 9-18.
•Söluturn í miðbænum, góð velta.
• Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör.
• Söluturn í austurbænum, góð velta.
• Sportvöruverslun í austurbænum.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Matsölustaður við Armúla.
• Grillstaður í Reykjavík, góð velta.
•Reiðhjólaversl. í austurb. Góð kjör.
•Heildverslun í fatnaði.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
•Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
Kaup, fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50C, sími 689299.
Litið útgáfufyrirtæki til sölu. Hentugt
fyrir þann sem vill skapa sér sjálf-
stæða atvinnu. Birgir Hermannsson
viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð,
sími 686268.
Fyrirtækjasalan Braut. Óska eftir íyrir-
tækjum á skrá. Fyrirtækjasalan
Braut, sími 21845 og eftir kl. 17 sími
36862.
Litiö fyrirtæki til sölu, ásamt verksamn-
ingum og eignum. Hentar vel tveimur
samhentum mönnum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2286.
Lítið fyrirtæki. Til sölu vel þekkt, 19
ára skóbúð í nýlegu leiguhúsnæði,
verð 1,4 millj. + lager. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2282.
Söluturn - videoleiga. Til leigu eða
sölu söluturn á góðum stað í Hafnar-
firði. Ath. skipti á bifreið eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 36862 eða 45545.
■ Bátar
Getum afgreitt örfáa plastbáta fyrir
vorið ef pantað er strax. Framleiðum
20 feta og 25 feta planandi fiskibáta
og 26 feta fiskibát (færeying). SV bát-
ar og Eyjaplast, sími 98-1821 og
98-2378, kvöldsími 98-1822, 98-1347 og
98-1896.
Skipasalan Bátar og búnaður. Vantar
8-11 tonna báta, mjög góð útborgun
við samning, jafnvel staðgreiðsla fyrir
góðan bát. Sölumaður heima 91-34529.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
Félagsmenn Snarfara. Þorri verður
blótaður 14. febrúar nk. Þátttaka til-
kynnist fyrir fimmtudagskvöld í síma
39400. Stjórnin.
Mótunarbátur árgerð 1981 til sölu, vél
Volvo Penta 155 hö., lítið notað skip.
Uppl. í símum 666354, Steindór, og
32221, Grímur.
Óska eftir að kaupa 4ra manna björg-
unarbát, einnig blökk eða spil á 3ja
tonna trillu. Uppl. í síma 95-5071 eða
95-5814.
Seglskúta til sölu, lengd 5,5 m, 4 kojur,
5 segl og utanborðsmótor. Uppl. í síma
52905 eftir kl. 20.
15 feta skutla með 60 ha. Mariner mot-
or. Uppl. í síma 44606 eftir kl. 20.
15 feta skutla með 60 ha Mariner mót-
or. Uppl. í síma 44606 eftir kl. 20.
Vantar léttan og meðfærilegan vatna-
bát, ca 10-12 fet. Uppl. í síma 656182.
■ Vídeó
Vídeó-klipping-hljóðsetning. Er-
um með ný JVC atvinnumanna-
klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-
Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu
hjóðveri. Allar lengdir VHS mynd-
banda fyrirliggjandi á staðnum.
Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði,
símar 53779 og 651877.
Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Takiö eftir! Við erum komin með nýjar
myndir, allar á 100 kr. og íjórða hver
spóla frí, einnig erum við með video-
tæki til leigu, 600 kr. hver sólarhring-
ur með þremur myndum. Videolind,
Vesturgötu 14, sími 16170.
Leigjum út myndseglubandstæki og
sjónvörp, dag- og vikuleiga, sendum
og sækjum heim. Athugið ef um lengri
tíma er að ræða eru góð kjör. Uppl. í
síma 18874.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
■ Varahlutir
Framdrif auglýsir: 6,9 lítra dísilvél með
sjálfskiptingu, fram- og afturhásingar,
5 og 8 bolta, millikassar 205, 4ra gíra
aðalkassar, C-6 sjálfskiptingar fyrir
framdrif, tvöfaldir hjöruliðir, Ijaðrir,
stórir alternatorar, turbo 350 sjálf-
skiptingar, hliðarhurðir í stað renni-
hurða á Van bíla, 4ra gíra over-drive
sjálfskipting fyrir Ford og ný stýrisvél
í Econoline. Framdrif sf., símar 51095,
651090 og 651808.
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont
’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs,
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp., s. 72060 og 72144.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih.
Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74,
Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW
’83, Audi ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Útvegum allar gerðir varahluta í bif-
reiðar, frá Evrópu, á mjög skömmum
tíma og á góðu verði. Uppl. í síma
52564, bílasími 985-20536.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegiu-
M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200,
1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85,
Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, Suz-
uki st. 90 ’83 m/aftursæti og hliðarúð-
um. Vs. 78225 og hs. 77560.
Varahlutir í: Mazda 323 ’80, Toyota
Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota
Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab
99 ’74, Volvo 144 ’74, WV Passat ’76,
WV Golf ’75, Subaru station ’78, Lada
1600 ’81. Réttingarverkstæði Trausta,
Kaplahrauni 8, sími 53624.
Bilarif, Njarðvík. Er að rífa Blazer ’74,
Scout ’68, Wagoneer ’73, Volvo ’74,
Galant GLX ’80, Mazda 323 ’78, Mazda
626 ’79, Mazda 929 ’76, Fiat 127 ’76,
einnig fleira og fleira. Uppl. í síma
92-3106. Sendum um land allt.
Gott úrval varahluta fyrir flestar teg.*>
ökutækja, forþjöppur og varahl.,
kveikjuhl., kúplingshl., spíssadísur,
glóðarkerti, miðstöðvarmótorar o.m.
fl. Góð vara, gott verð. í. Erlingsson,
varahlutir, sími 688843.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirhggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Varahl. i Mazda 323 - 626 og 929, Cor-
olla ’84, Volvo ’72 og '79, Benz 220 ’72,
309 og 608, Subaru ’78, Dodge, Ford,
Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, sími 77740.
Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum '
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöldin alla vikuna. Sími 681442.
Erum að rífa: Range Rover ’72-’77,
Bronco Sport ’76, Toyota Corolla ’82,
Daihatsu Runabout '81, Subaru ’83,
Daihatsu Charmant ’79, Scout ’74 og
Fiat Uno ’84. S. 96-23141 og 96-26512.
Volvo Lapplander. Er að rífa Lappland-
er ’67 með nýrri yfirbyggingu sem
passar á nýrri árgerðir, einnig B-20
vél með 4ra gira kassa og millikassa.
Uppl. í síma 52909.
Erum að rífa Hondu Accord ’80 og
BMW 316 ’80. Bílapartar, símar 78540
og 78640.
Jeppaekk. Til sölu 4 stk. Bridgestone
Desert Dueler 33", seljast ódýrt. Uppl.
í síma 41441 eftir kl. 18.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki:
rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf-
suðuvélar, loftpressur, háþrýsti-
þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780.
■ Viðgerðir
Viðgerðir - stillingar. Allar almennar
viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk-
færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf.,
bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363.
■ Bflamálun
Bílaaðstoð er flutt úr Brautarholti að
Smiðshöfða 15 og heitir nú T.B. Bíla-
málun. Almálningar, blettanir og
minni réttingar. T.B. Bílamálun sf.,
sími 82080.
■ Bílaþjónusta
Kaldsólun hU NÝTT NÝTT
Tjöruhreinum, þvoum og þurkum
bílinn, verð kr. 300. Einning bónum
við og ryksugum, sandblásum felgur
og sprautum. Fullkomin hjólbarða-
þjónusta. Hringið, pantið tíma.
Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111.
NOTUÐ TÆKI FYRIR
PRENTIÐNAÐ
______TIL SÖLU_____
TIL SÝNIS AÐ SÍÐUMÚLA12 (BAKHÚS)
MILLI KL. 14 OG 18 VIRKA DAGA.
DV.