Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Side 34
46 MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987. Leikhús og kvikmyndahús Útvarp Sjónvarp Þjóðleikhúsið i AiLíriðmci: 10. sýning miðvikudag kl. 20, 11. sýning föstudag kl. 20. 25. sýning fimmtudag kl. 20, sunnudag kl. 20. *ymPa i BuSlaHaOgnw Barnaleikrit með þulum, söngvum og tónlist eftir Herdísi Egilsdóttur. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri: Jó- hann G. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynda- og búningahönnuður: Mess- iana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björns- dóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elinrós Líndal Ragnars- dóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún dis Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjör- dis Arnadóttir, Hjördís Elín Lárusdóttir, Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjarnason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnars- dóttir, Maria Pétursdóttir, Marta Rut Guð- laugsdóttir, Pálina Jónsdóttir, Sigríður Anna Árnadóttir, Sigrún Sandra Ölafsdóttir, Sól- veig Arnarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilson, Jóhann G. Jóhannson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vil- bergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birg- isson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steingrímsson. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Aurasálin Laugardag kl. 20. Litla sviðið (Lindargötu 7): ísnásjá Laugardag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard I slma. Draumur ídós i .- » • PEPSI I.KIKFElAG REYKIAVIKUR SÍM116620 Vegurlwn Aukasýning vegna mikillar aðsóknar fimmtudaginn 12. febr. kl. 20.30. MÍMS^nm Þriðjudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 18. febr. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 15. febr. kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 17. febr. kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartími. Leikskemma LR, Meistaravöllum RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 15. febr. kl. 20.00. Þriðjudag 17. febr. kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars I síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. LEIKFÉLAG ÁKUREYRAR Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur, rauðhærði riddari? Leikstjóri: Pétur Einarsson. Föstudag 13. febr. kl. 20.30, Laugardag 14. febr. kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. LEIKLISTAKSKÓLl tSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ slmi 21071 Þrettándakvöld eftir William Shakespeare 10. sýn. þriðjudag 10/2 kl. 20.30, 11. sýn. fimmtudag 12/2 kl. 20.30. Miðasala opin allan sólarhringinn I síma 21971. Ósóttar pantanir seldar hálftlma fyrir sýningar. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leiloritið um KAJ MUNK í Hallgrímskirkju 12. sýning í kvöld 9. febr. kl. 20.30. 13. sýning sunnudag 15. febr. kl. 16.00. 14. sýning mánudag 16. febr. kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í slma 14455. Miðasala opin í Hallgrimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17. 00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó I hefndarhug Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stella i orlofi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Himnasendingin Sýnd kl. 7 og 9. Á hættumörkum Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Njósnarinn sem elskaði mig Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin Flugan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Krókódila Dundee sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.00 Ráðagóði Róbótinn Sýnd kl. 5.' Skólaferðin Sýnd kl. 7, 9 og 11. Vitaskipið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Ferris Bueller Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Martroð á Elmstræti II Hefnd Freddys Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E 'p Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. WUly Milly Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Nafn rósarinnar Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. Otello. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Eldraunin Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára. Náin kynni Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hodja og Töfrateppið Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. í návígi Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9 og 11.10. Mánudagsmynd Fljótt - Fljótt Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. Stjömubíó Öfgar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Andstæður Sýnd kl. 7 og 9 Völundarhús Sýnd kl. 5. Neðanjarðarstöðin Endursýnd kl. 11.05. Tónabíó Rauð Dögun Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Spaugstofan er nýr islenskur gamanþáttur með áramótaskaupsleikurunum i „aðalhlutverkjum" ásamt Sigga kanínu. Sjénvarpið kl. 20.35: Spaugstofan - íslenskur gaman þáttur Skaupflokkurinn, Karl Ágúst Úlfs- son, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson og Öm Ámason, hinir löngu „heims- kunnu“ skemmtikraftar, bregða sér í allra kvikinda líki i sjónvarpinu í kvöld í þætti sem þeir nefna Spaug- stoíuna og er hann nýr af nálinni. Lífið og tilveran verður ausin skondn- um hliðum, þó aðallega ausin. Tónlist- ina, sem einnig er bráðfyndin, sér Pétur Hjaltested um. ÍSLENSKA ÖPERAN á EKKI AÐ 5JÖÐA ELSKUNNI ’l ÖPERUNA ’ISLENSKA ÖPERAN SiMI 27033 AIDA eftir G.VERDI Aukasýning þriðjudag 10. febr. kl. 20.00. Sýning miðvikudag 11. febr. kl. 20.00, uppselt. Sýning föstudag 13. febr. kl. 20.00, uppselt. Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00, upp- selt. Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00, upp- selt. Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00, upp- selt. Pantanir teknar á eftirtaldar sýnlngar: Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, slmi 11475. Slmapantanir á miðasölutlma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Slmi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Útaás FM 88,6: Innrás Útrásar Ný útvarpsstöð hefur innrás sína í dag á höfúðborgarsvæðinu og neínist sú stöð því skemmtilega nafhi Útrás og sent verður út á tíðninni FM 88,6. Útvarpsstöð þessi er rekin af Útvarps- félagi framhaldsskólanema úr átta skólum. Allar útsendingar verða í stereo og íbúar Stór-Reykjavíkur- svæðisins, Suðurnesja og Akraness munu geta notið útsendinga Útrásar. í fyrstu verður sent út í þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, en á mánudaginn í næstu viku hefjast svo útsendingar af fullum krafti alla virka daga vikunnar klukkan tíu á morgnana og standa til miðnættis. Klukkan tólf á hádegi á mánudag verður svo hin formlega opnun stöðv- arinnar, þar sem rætt verður við vemdara stöðvarinnar og yfirbragðið verður hátíðlegt. Að þeirri athöfh lo- kinni taka við ýmsir léttir þættir sem standa til miðnættis. Vel getur þó far- ið svo að útsending verði alla nóttina ef allar aðstæður hjálpa þar til. /---------------------\ Ferðfi stundum á hausinn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heímsæktu skósmiðinn! ^ UnS™*** J BINGQ! Hefst kl. 19 .30 Aðalvinninqur að verðmæti _________kr.40 bús.________ Heildarverðmæti vinninqa kr. 180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.