Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1987, Side 35
MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1987. 47 Guðrún Agnarsdóttir verður á beinni línu í Vökulokum í kvöld. Útvarp - Sjónvarp Sjónvarpið kl. 22.15: Böðullinn og skækjan Kvennalistakonan Guðrún Agnars- dóttir tekur nú við símanum í Vöku- lokum og svarar fyrirspumum fyrir hönd samstarfsmanna sinna. Er hún fyrsti kvenmaðurinn af formönnum stjómamálaflokkana sem það gerir. Hún mun svara spuringum hlustenda en eflaust em þær margar sem brenna á vörum manna eftir að þær konur ákváðu setu sína á þingi í tvö ár í senn. Einnig mun Guðrún svara spumingum um stefnu flokksins í komandi kosningum. Sænska sjónvarpsmyndin Böðullinn og skækjan eftir sögu Ivars Lo- Johansson, sem Hrafn Gunnlaugsson leikstýrir, verður á dagskrá sjónvarps- ins í kvöld. Aðalhlutverk leika Niklas Ek, Step- hanie Sunna Hocett, Kjell Bergkvist, Per Oscarsson, Kjell Tovle, Sune Mangs og Kent Andersson. Myndin gerist í Svíþjóð um aldamót- in 1700. Tíminn er harðneskjulegur og þá þykja aftökur hin besta skemmtun og vændishús em á hverju strái. Þó em böðlar og skækjur útskúfuð og fyrirlitin. Jámsmiður einn (Niklas Ek) lendir í þjófhaðarmáli en vinnur sér það til lífe að gerast böðull. Hann hitt- ir komunga stúlku sem lent hefur í vændishúsi eftir að hafa átt bam í lausaleik. Með þeim takast ástir og vonir um mannsæmandi líf. Atriði úr þessari mynd em ekki við hæfi bama. Bylgjan kl. 23.00: Kvennalistakonur í Vökulokum Böðullinn, Niklas Ek, og skækjan, Stephanie Sunna Hockett, i hlutverkum sín- um í samnefndri mynd Hrafns Gunnlaugssonar. Varpað er fram fjöldanum öllum af spurningum í þættinum I eldlinunni á borð við hvernig erum við hér á íslandi búin undir aðstreymi efnis sem menn ánetjast eftir fyrstu notkun? Stöð 2 kl. 20.00: Eituiiyf og undirheima menning á íslandi í þættinum í eldlínunni í kvöld tek- ur Jón Óttar Ragnarsson fyrir eiturlyf og undirheimamenningu. Á heimsmarkaðinn stréymir nú hættulegra fíkniefni en áður hefur þekkst, hið svokallaða krakk, en er enn ekki komið til íslands sem betur fer. Varpað er fram ýmsum spuming- um í tengslum við vandamál þetta. Hvemig við erum búin undir að- streymi efnis sem menn ánetjast oftast eftir fyrstu notkun? Hvað um kannab- isefni þar sem ánauðin varir vikum saman, jafnvel mánuðum? Hvað urr efni sem menn sprauta sig með? Hvað um óhreinar sprautur? í þættinum verður rætt við fóm- arlömb fíkniefna, sérfræðinga seir hafa afskipti af þessum málum og urr þær aðgerðir sem uppi eru til þess að beijast gegn þessu þjóðfélagsmeini. Mánudagur 9. febrúar Sjónvarp 18.00 Úr myndabókinni. Endursýnd- ur þáttur frá 4. febrúar. 18.50 Iþróttir. Umsjón: Bjami Felix- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennimir. Nítjándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömluro og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýð- andi Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spaugstofan. Nýr gamanþátt- ur. Karl Ágúst Úlfsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjóns- son, Þórhallur Sigurðsson og Öm Árnason bregða upp skopmyndum úr tilvemnni og koma víða við í allra kvikinda líki. Tónlist: Pétur Hjaltested. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 20.50 Stiklur. Eyjabyggðin eina - síðari hluti. Ekki er langt síðan eyjar við ísland vom eftirsóttar hlunnindajarðir en nú eru sárafá- ar þeirra byggðar. í þessum þætti er farið í Hjörsey og Knarrarnes á Mýrum þar sem fjögur systkin búa árið um kring. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.20 Tónlist í Andesfjöllum (Inc- antation). Bresk heimilda- og tónlistarmynd. Hljómsveitin Inc- antation ferðast um Andesfjöll og leikur suður-ameríska tónlist. 22.15 Böðullinn og skækjan. Sænsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Ivars Lo-Johansson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlut- verk: Niklas Ek, Stephanie Sunna Hockett, Kjell Bergkvist, Per Osc- arsson, Kjell Tovle, Sune Mangs og Kent Andersson. Myndin gerist í Svíþjóð um aldamótin 1700. Þá þykja aftökur hin besta skemmtun og vændishús em á hverju strái. Þó em böðlar og skækjur útskúfuð og fyrirlitin. Járnsmiður einn vinnur sér það til lífs að gerast böðull. Hann hittir komunga stúlku sem lent hefur í vændishúsi eftir að hafa átt barn í lausaleik. Með þeim takast ástir og vonir vakna um mannsæmandi líf. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Hann er ekki sonur þinn. (He Is Not Your Son). Tvenn hjón upp- götva sér til skelfingar að nýfsedd börn þeirra hafa víxlast á fæðing- ardeildinni. Þegar framkvæma þarf hjartaaðgerð á öðm baminu kemur babb í bátinn. 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Glæframúsin (Dan- germouse). 19.30 Fréttir. 20.00 í Eldlínunni — Eiturlyf og und- irheimamenning. Á heimsmark- aðinn streymir nú hættulegra fíkniefhi en jarðarbúar hafa áður kynnst, hið svokallaða krakk. Enn er notkun þessa efnis ekki vanda- mál á íslandi. En hvemig erum við búin undir aðstreymi efnis sem menn ánetjast oftast eftir fyrstu notkun? Hvað með kannabisefni þar sem ánauðin varir vikum og jafnvel mánuðum saman? Hvað með efni sem menn sprauta sig með? Hvað með óhreinar spraut- ur? 1 þættinum verður rætt við fómarlömb fíkniefha, sérfræðinga sem hafa afskipti af þessum málurn og um þær aðgerðir sem uppi em til að berjast gegn þessu þjóðfé- lagsmeini. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 20.50 Viðtal CBS sjónvarpsstöðvar- innar við leikarann Roy Scheider. 21.15 Tvenns konar ást (Two Kinds of Love). Bandarísk bíómynd frá CBS með Ricky Schroder og Lind- sey Wagner í aðalhlutverkmn. 13 ára drengur missir fótfestuna í líf- inu er móðir hans deyr úr krabba- meini. Ýmsir erfiðleikar skjóta upp kollinum og þá fyrst reynir á samband föður og sonar. 22.45 í ljósaskiptunum (Twilight Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur um hvers kyns draumöra, leyndar- dóma, vísindaskáldskap og yfir- náttúrleg öfl þar sem skiptist á græskufullt grín og svimandi spenna. Ekki við hæfi bama eða fólks með viðkvæmt taugakerfi. 23.40 Dagskrárlok. Útvazp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heimilistölvur. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Ther- esa“ eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (9). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Strengjakvartettar Beetho- vens. Þriðji þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið Atvinnulíf í nútíð og framtíð. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Sigurjón Jónasson bankastjóri á Egilsstöð- um talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Jónas Helgason og kirkjusöngur, fyrsti hluti. Dr. Hallgrímur Helga- son flytur níunda erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima“ eftir Halldór Laxness. Höfundur lýkur lestrinum (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þak yfir höfuðið. Endurtekið efni um húsnæðismál úr sam- nefndum þáttum í þáttaröðinni „I dagsins önn“. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinsson. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói sl. fimmtudagskvöld. Síðari hluti. Stjómandi: Frank Shipway. Sinfónía nr. 1 eftir Gustav Mahler. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórn- andi: Rafn Jónsson. 16.00 Vítt og breitt. Bertram Möller kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00. 10.00. 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Reykjavík 17.30 Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90.1 MHz á FM-bylgju. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri.bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánu- dagskvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokkheiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Svæðisútvazp Akuzeyzi 18.00 Gott og vel Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nær- sveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. Veðrið Veðrið I dag verður austan- og norðaustanátt á landinu, víðast gola eða kaldi. Skúr- ' ir eða slydduél verða um landið austanvert og á annesjum fyrir norðan en þurrt vestanlands. Hiti 0-5 stig. Akureyrí skýjað 2 Egilsstaðir skýjað 2 Galtarviti skýjað 3 Hjarðames alskýjað 4 Keíla víkurliugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík skýjað 3 Sauðárkrókur hálfskýjað 2 Vestmannaeyjar skúrir 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen slydda 2 Helsinki léttskýjað -16 Kaupmannahöfn þoka -1 Osló skýjað -12 Stokkhólmur snjókoma -9 Þórshöfn skúrir 4 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve þokumóða 9 Amsterdam þoka 4 Barcelona (Costa Brava) héiðskírt 8 Berlín súld 4 Frankfurt rigning 8 Glasgow mistur 8 Hamborg þokumóða 2 London alskýjað 9 LosAngeles skýjað 17 Lúxemborg þoka 7 Miami heiðskírt 13 Madrid þokumóða 3 Mallorca þoka 10 Montreal snjókoma -10 New York alskýjað 3 Nuuk snjókoma -11 París þokumóða 8 Vín skýjað 7 Winnipeg skýjað -7 Valencia (Benidorm) heiðskírt 7 Gengið Gengisskráning nr. 26. - 9. febrúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi 7 Dollar 39,600 39,720 39,230 Pund 59,479 59,659 60,552 Kan. dollar 29,586 29,676 29,295 Dönskkr. 5,6210 5.6380 5,7840 Norsk kr. 5,5591 5,5759 5.6393 Sœnsk kr. 5,9896 6,0077 6,0911 Fi. mark 8,5400 8.5659 8,7236 Fra. franki 6,3784 6.3977 6,5547 Belg. franki 1,0274 1,0306 1,0566 Sviss. franki 25,1476 25,2239 26,1185 Holl. gvllini 18,8258 18,8828 19,4304 Vþ. mark 21,2293 21.2936 21,9223 ít. líra 0,02990 0,02999 0,03076 Austurr. sch. 3,0097 3,0188 3,1141 Port. escudo 0,2739 0,2747 0,2820 Spá. peseti 0,3025 0,3034 0,3086 Japansktyen 0,25631 0,25709 0,25972 írskt pund 56,727 56,899 58,080 SDR 49,5930 49,7433 50,2120 ECU 43,8748 44,0078 45,1263 i Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 7. febrúar 56393 Hljómplata frá FALKANUM að verðmæti kr. 800,- 8. febrúar 37328 Hljómplata frá FALKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.