Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Síða 13
FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987. 13 Neytendur interRent í umferðinni Vandamál aldraðra í umferðinni Sýnum þeim tillitssemi Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 Fyrir okkur öllum liggur fyrir að eld- ast. Sumir ná hárri elli en aðrir ekki. Ýmis vandamál fylgja því að eldast og verða gamall. Eitt þeirra er um- ferðin. Umferðin krefst mikils af okkur, hárréttra og oft snöggra við- bragða. Þegar aldurinn færist yfir verðum við stirðari og eigum erfiðara með snögg viðbrögð. Eftirtektin minnkar hjá okkur og við það eykst hættan í umferðinni. Sjón og heym daprast. Sem ökumenn þurfum við að aka mun hægar og bara það eykur hætt- una í umferðinni. Aðrir ökumenn þurfa að fara fram úr því annars tefjum í umsjá Bindindisfelags ökumanna við umferðina. Viðhrögð okkar við hinu óværita em lakari og okkur hætt- ir frekar'til að lenda í-umferðaróhappi. Ekki er hættan minni hjá okkur sem gangandi vegfarendum. Ef við ætlum yfir götu getur sjónin bmgðist okkur og við sjáum ekki bíla sem koma og við heyrum síður til þeirra. Þá erum við lengur að fara yfir götuna en áður og þó engir bílar hafi verið í grennd, þegar við lögðum af stað yfir götuna, geta þeir verið komnir alveg að okkur þegar við erum komin út á götuna. En með því að fara beint yfir götuna í stað þess að fara á ská styttist tíminn sem fer í að fara yfir. Með aldrinum minnkar oft einbeitingin og við látum því utanaðkomandi þætti trufla okkur í umferðinni. Þeir sem við þennan vanda glíma í dag eiga sérlega erfitt með að komast í gegnum umferðina klakklaust því að á yngri árum var umferðin mun minni. Þá var hún svo lítil á upp- vaxtarárum að næstum engin hætta stafaði af henni, auk þess sem var hún AKUREYRI í GEYSIS-SALNUM, LÓNI, laugardaginn 21. febrúar kl. 16.00. Kæru ökiunenn, gemm samstillt átak og ökum eins og við viljum að aðrir aki. Sýnum öldruðum og öðrum vegfarendum tillitssemi og látum aðra siá að við erum ekki einir á ferð. Á þann hátt stuðlum við að auknu um- ferðaröryggi gangandi jafnt sem akandi vegfarenda og bætum um leið umferðarmenningu okkar Islendinga. EG mun hægari. Eftir því sem aldurinn færist yfir eykst umferðin á sama tíma og hæfileikamir til að komast áfram í henni minnka. Þetta veldur eldra fólki oft verulegum áhyggjum og skap- ar oft mikla hræðslu ef því er ekki sýnd þolinmæði í hvívetna. Það er ljóst að ökumenn verða að taka aukið tillit til þessa hóps veg- farenda og aka í samræmi við það. Áhætta eldra fólks í umferðinni er 4 Tökum tillit til gangandi vegfarenda -5 sinnum meiri en þeirra sem yngri eru. Flest slys á gangandi vegfarend- um verða við gangbrautir. Þar verðið þið, góðir ökumenn, að sýna ýtmstu aðgætni. EGILSSTÖÐUM í VALASKJÁLF föstudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Sjálfstæðisflokkurinn nær árangri ---------.-.....—.......- .......... VESTMANNAEYJAR SUÐURNES (SAFJÖRÐUR EGILSSTAÐIR AKUREYRI , VIKJUM EKKI AF RÉTTRI LEID Þorsteinn Pálsson í upphafi kosningabaráttunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.