Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV ■ Atvinna í boði Takið eftir! Saumakonur vantar í verk- smiðjuna Dúk hf., við erum í Skeif- unni 13 sem er vel staðsett fyrir S.V.R. Hér eru hressar og kátar konur á öll- um aldri við sauma á ullarflíkum. Vistlegt umhverfl og góður tækjakost- ur. 2 vikna reynslutími, bónusvinna. Uppl. hjá Kolbrúnu verkstjóra, Dúkur hf., Skeifunni 13, sími 82223. Óskum eftir reglusömum og heiðarleg- um stúlkum til framtíðarstarfa. 1. Stúlku til afgreiðslustarfa eftir há- degi. 2. Stúlku í eldhús við matargerð (heitur matur), vinnutími ca 8-13 virka daga. Uppl. í síma 17261 eða á staðnum. Verslunin Nóatún, Nóatúni 17. Starfsmaður óskast til starfa í kaffi- stofu í fámennu fyrirtæki, vinnutími 3 klst. á dag, frá kl. 2.30, vinnustaður er í námunda við Ármúlaskóla, góð vinnuaðstaða. Tilboð sendist DV, merkt „Kaffihitun". Starfsstúlka óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 6-14 aðra vikuna og 8-16 hina vikuna. Uppl. frá kl. 16-20. Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Atvinnumiðlun. Vantar þig vinnu? Láttu þá skrá þig hjá okkur. Atvinnu- rekendur við sjáum um að útvega ykkur gott starfsfólk. Landsþjónust- an, sími 641480. Opið frá 10-22. i-Stýrimann vantar á 50 tonna bát sem er að hefja netaveiðar frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3480 eða 99-3460 á morgnana og eftir kl. 17, einnig um borð í Haferni ÁR 115. Bifvélavirki óskast strax, einnig kemur til greina að ráða mann vanan bílavið- gerðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2362. Góðir tekjumöguleikar. Iðnfyrirtæki, staðsett miðsvæðis í borginni, óskar eftir stúlkum, tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Hafnarfjörður. Starfsstúlkur óskast strax. Úppl. gefur verkstjóri á staðn- um. Saígætisgerðin Móna, Staka- hrauni 1. Sólbaðsstofa - húsmæður. Vantar stúlku í afleysingar á sólbaðsstofu, vaktavinna. Tilboð sendist DV, merkt „Sólbaðstofa - húsmæður". Starfskraftur óskast í símaafgreiðslu hjá bifreiðastöð, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 25. febr. 1987. H -2374. Starsfólk óskast í þjónustu 6-8 kvöld í mánuði. Skíðaskálinn Hveradölum. Uppl. í Veislumiðstöðinni, Lindargötu 12, fimmtudag milli kl. 15 og 17. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa frá kl. 9-17. Frí um helgar. Uppl. í síma 39520 frá 15-18. Okkur vantar handfljótar og duglegar stúlkur í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 27720 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Rösk stúlka óskast til pökkunar og aðstoðarstarfa í bakarí. Meðmæli. Uppl. í síma 13234. Starfskraftur óskast í kjöt- og nýlendu- vöruverslun. Uppl. í símum 18240 og 11310 milli kl. 14 og 16. Stýrimaður óskast á vertíðarbát frá Suðurnesjum. Tilboð sendist DV fyrir sunnudag, merkt „2756“. Viljum ráða mann í járnsmíði, þarf að geta soðið með kolsýru C02. Uppl. í Fjöðrinni, Grensásvegi 5, ekki í síma. Vanan sjómann vantar á 11 tonna netabát sem gerður er út frá Reykja- vík. Uppl. í síma 76995. Veitingahús óskar eftir aðstoðarstúlku í sal og stúlku í uppvask, kvöldvinna. Uppl. í síma 44003 eftir kl.16.30. Verkamenn óskast í byggingarvinnu, mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 72410. Borgarholt hf. Óska eftir að ráða bílamálara eða mann vanan bílamálun. Uppl. í síma 54940 til kl. 18 og eftir kl. 19 í síma 656140. Óskum eftir að ráða starfsmann í mat- vörudeild okkar. Uppl. í síma 83811, Mikligarður. Óskum eftir blikksmiðum eða mönnum vönum blikksmíði. Uppl. hjá verkstj. í síma 686666. Húsasmiðir og verkamenn óskast í vinnu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51450. Vil ráða mann, vanan handflökun. Uppl. í síma 27120. Oska að ráða tvo starfskrafta, annan fyrir hádegi og hinn eftir hádegi, í litla matvöruverslun í Háaleitishverfi. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2378. ■ Atvinna óskast Takið eftir! Tvítug stúlka, með góða framkomu, framúrskarandi hress og stundvís óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. S. 31177 e. kl. 17. Systa. Tek að mér alls konar aukavinnu og ýmiss konar þjónustu. Tilboð athuguð af sanngirni. Hringið í síma 30794 milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Ungur og áreiðanlegur maður óskar eftir hreinlegri framtíðarvinnu, margt kemur til greina, er ýmsu vanur. Uppl. í síma 74450. Tómas. 17 ára dreng vantar vinnu, margt kem- ur til greina, hefur bílpróf. Gísli, sími 75737. M Bamagæsla Barngóð kona óskast til að gæta eins árs stelpu í vesturbænum, helst sem næst Seljavegi. Uppl. í síma 28396. ■ Einkamál 33 ára gamlan mann langar að kynn- ast stúlku á aldrinum 22-28 ára með náin kynni í huga. Svör með nafni og síma sendist DV fyrir 20 febr., merkt „87. 100% trúnaður". ■ Kennsla Saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf, ný námskeið að hefjast, aðeins fimm nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 18-20. Tónskóli Émils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. M Spákonur__________________ Spámaður. Les í Tarot, kasta rúnum, öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Gey- mið auglýsinguna. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Les í lófa, tölur og spái í spil. Sími áður 26539, nú 12126. ■ Skemmtanix Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hljómsveitina Lotus vantar söngkonu strax. Þær sem áhuga hafa hringi í síma 99-1583, Birnir. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. ■ FramtaJsaðstoð Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og upgjör. Erum viðskiptafræðingar vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm- ur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum 73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf Framtalsþjónustan sf. Framtöl og bókhald. • Skattframtöl einstaklinga. • Skattframtöl smærri fyrirtækja. • Ráðgjöf einstaklinga og fyrirtækja. Viðskiptafræðingar. Kaup, skattaþjónusta, Skipholti 50C , sími 689299. Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla, sækjum um frest, reiknum út skatt og kærum ef með þarf. Allt innifalið. Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis- maður vinna verkin. Nánari uppl. í síma 689323 frá kl. 8.30-18.30. Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar. 27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við skattafram- tal. Sæki um frest, reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka- stíg 14, sími 22920. Gerum skattskýrsluna þína fljótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð- gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig- urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. ■ Bókhald Atvinnurekendur! Nú er rétti tíminn til að huga að bókhaldi og reikningsskil- um. Við getum bætt við okkur verk- efnum. 30 ára reynsla. Bókhaldsstof- an, Skipholti 5, símar 622212 og 21277. Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf- að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 37615. M Þjónusta_____________________ Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til varnar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sf., s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Trésmíðaþjónusta. Þrír vanir innrétt- inga- og húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst tilboð, ef ósk- að er. Uppl. í síma 43224, Andrés og 77435, Gústaf. Húseigendur. Skipti um rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19. Boröbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.íl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Dyrasímaviðgeröir-dyrasímaviðg. Sér- hæfing, einnig raflagnir. Löggiltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. ATVINNA Á VETRARVERTÍÐ Nú er vertíð hafin á fullu. Okkur vantar ennþá nokkra starfskrafta. Sláið nú til og hringið i síma 97-81200. Fiskiðjuver KASK, Höfn, Hornafirði Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík í febrúar og mars 1987 Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1987 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1986 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1 sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1984 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verður birt síðar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08.00 til 16.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bílds- höfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá: 17.02. til 28.02. ökutæki nr. R- 1-R- 5000 01.03. til 31.03. ökutæki nr. R-5001-R-25000 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskír- teini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigubif- reiðum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðal- Ijós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júíi 1986. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. febrúar 1987 Böðvar Bragason Málningarþjónustan. Tökum alla máln- ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 61-13-44. Rafvirkjaþjónusta. Lagfærum og skipt- um um eldri raflagnir, setjum upp og lagfærum dyrasímakeríí. Löggiltur rafverktaki, sími 77315 og 73401. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öflugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Tveir vanir húsasmiðir með meistara- próf geta tekið að sér verkefni strax, úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436 og 666737. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 72273. Viðgerðir og viðhald, úti sem inni, get- um bætt við okkur verkefnum. Samstarf iðnaðarmanna. Sími 28870. ■ Líkamsrækt Svæðameðferð - svæðanudd, einnig kaldir leysigeislar, mjög árangursríkt við ýmsum kvillum, vöðvabólgu, verkjum, streitu, þreytu, morgunstirð- leika o.fl. Lausir tímar. Sími 14560 kl. 18-19 mán.-fös. og uppl. hjá Sól og sælu, Hafnarstræti 7, sími 10256. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird ’87. s. 22731. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. M Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Tökum að okkur almenna garðvinnu, t.d. trjáklippingar, lagfæringar og skipulag nýrra og gamalla lóða. Vins- aml.hringið í s. 671265,78257 e.kl. 18. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir, viðhald og parketlagnir. Vönduð vinna, sanngjarnt kaup. Réttinda- menn. Símar 71228 og 71747 e.kl. 18. Tökum aö okkur alhliða húsaviðgerðir, vönduð vinna, vanir menn. Fagverk, sími 687394 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaðir Seljum ýmsar gerðir sumarhúsa á mis- munandi byggingarstigum. Getum útvegað lönd. S.Ö. Einingahús hf„ Selfossi, sími 99-2277.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.