Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1987, Side 30
30 FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987. Fréttir \ STERKIk tS'BBS TRAUSTIR Vinnupallar írá BRIMRÁS BRIMR3SHF Kaplahrauni 7 65 19 60 Aukin sala á snyrtivörum Regína Thoiaransen, DV, SeHnssi: Engel Lund fæddist í Reykjavík aldamótaárið. Hún söng um víða veröld en lauk söngferlinum er henni bauóst söngkennarastaða á íslandi. Grein um þessa merki- legu konu, sem er betur þekkt sem Gagga Lund, er í Vikunni. Demantar-eilíffegurð. Demantar hafa löngum verið hjúpaðir mikilli dulúó í vitund okkar og ekki að ófyrirsynju. Hvers vegna heillar þessi harði steinn? Fróöleg grein umdemantaíVikunni. Vikan á ferð um þrjár heillandi og rómantískar þýskar borgir, Trier, Heidelberg og Freiburg. , ,Ég er eins konar borgareinbúi,11 segir Brian Pilkington, nafn Vik- unnar. List Brians þekkja margir en færri þekkja hinn hógværa mann sem er að baki listaverk- anna. VIKAN er fjölbreyttasta blaðið Deilt um framtíð opin- berrar þjónustu I tilefni af 45 ára afinæli Bandalags starfsmanna ríkis og bæja gekkst bandalagið íyrir ráðstefnu á laugar- daginn sem bar yfirskriftina Gildi og framtíð opinberrar þjónustu. Ráð- stefhan var fjölsótt og umræður bæði fróðlegar og á stundum fjörugar. Meðal fi-ummælenda voru Þorbjöm Broddason, sem ræddi um tölvuvætt þjóðfélag framtiðarinnar, Davíð Gunnarsson, sem ræddi um heilbrigð- ismálin, Sverrir Hermannsson um meimtamáfin og Markús Öm Antons- son um fjölmiðla og þá alveg sérstak- lega Ríkisútvarpið. Olafur Hauksson ræddi einnig um þetta mál og vantaði allmikið á að þeir væm sammála um framtíð Ríkisútvarpsins. Að lokum vom svo hringborðsum- ræður með þátttöku stjómmálafor- ingja undir stjóm Kristjáns Thorlac- ius, formanns Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Að sögn Kristjáns þótti ráðstefhan í heild takast hið besta og vera fróðleg um flest. -S.dór ís’ind í National Geographic ísland og fslendingar fá 32 síðna kynningu í nýjasta hefti hins fræga bandaríska tímarits um náttúmlíf, National Geographic. Efiiið er gríðar- lega yfirgrit. imikið og með því er fjöldi litmynda af náttúm og mannlífi. A forsíðu ritsi \s er mynd af 9 ára ís- lenskri stúlka, Ingibjörgu Bjömsdótt- ur, í geislum miðnætursólar. National Geographic er eitt virtasta tímarit í heiminum og því er þessi ís- landskynning dýrmæt .,nda virðist hún fljótt á litið nær sannleikanum en flest það sem lesa hefur mátt síð- ustu ár um land og þjóð í erlendum blöðum. -HERB Að sögn Þórhildar Karlsdóttur snyrtifræðings í Snyrtihúsinu hefur miklu meira selst af snyrtivörum síðan hún flutti stofu sína að Eyrarvegi 2 sem er til húsa í sömu byggingu og Hótel Selfoss. Eldri borgarar fá 30% afslátt á fóta- og andlitssnyrtingu. Er algengt að ýmis félagasamtök í ná- grenni Selfoss fái snyrtifræðing til að koma á staðinn. Á þetta við um Hellu, Þykkvabæ og Skóga, svo eitthvað sé nefht. Þær fara í fáum orðum sagt um allt Suðurland. Þess má geta að lokum að þrjár snyrtistofur eru á Selfossi og einn meistari sem vinnur heima hjá sér. Frá ráðstefnu BSRB um helgina. Fremst sitja þeir Markús örn Antonsson og Ólafur Hauksson en á milli þeirra situr Margrét S. Björnsdóttir. Eitt augnablik vmsvikim - Imet , ,Manni sýnist ef til vill að nú séu samningar alveg að nást en svo á síðustu stundu hleypur allt í bak- lás. Ég væri ekki mennskur ef ég yrði ekki pirraður þá,“ segir Guö- laugur Þorvaldsson ríkissátta- semjari meðal annars í Vikuvið- talinu í þessari Viku. Hann segir einnig:, ,Það var mikil lífsreynsla að fara í forsetaframboðið og þrátt fyrir allt hefði ég ekki undir nein- um kringumstæðum viljað missa afhenni.. Guðlaugur Þorvaldsson kemur víða við í skemmtilegu viðtali.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.