Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Síða 25
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar,
500 litir, tvinni, fbndur, smávörur.
Traustar saumav. m/overlock, 13.200.
Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632.
■ Öskast keypt
Verslunaráhöld. Óska eftir að kaupa
eftirfarandi: innkaupavagna, Sveda
búðarkassa, lítinn mjólkurkæli, helst
frístandandi við vegg, frystieyju og
tvo ölkæliskápa. Allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2477.
Óskum eftir góðum, lítið notuðum
ljósalampa með andlitsljósum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2570.
Óska eftir að kaupa skrifstofuhúsgögn,
skrifstofuáhöld og innréttingar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2591.
■ Fatnaöur
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
Fermingarföt, skyrta og slaufa til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 24196.
■ Fyrir ungböm
Brúnn Royal barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 71819 eftir kl. 19.
Emmaljunga barnakerra til sölu. Uppl.
í síma 53871.
Kerruvagn og barnakerra til sölu. Uppl.
í síma 74324 eftir kl. 19.
Silver Cross barnavagn, barnakerra og
kerrupoki til sölu. Uppl. í síma 656119.
Óska eftir vel með fömum barnavagni.
Uppl. í síma 12553.
■ HLjóðfæri
Önnumst viðgerðir og stillingar á píanó-
um, orgel-harmóníum og pípuorgelum.
Unnið af fagmönnum með 20-40 ára
starfsreynslu. Hlj óðfæraverkstæðið
Tónninn, sími 78490 og 79164.
Roland Gl 120 vatta gítarmagnari til
sölu, hentar einnig vel fyrir hljóm-
borð. Uppl. í síma 621914 eftir kl. 18.
Gott verð.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Hvítt Rogers trommusett til sölu, með
rototrommu og 6 rása rafmagns-
trommu. Uppl. í síma 94-6258.
Píanó. Óska eftir að kaupa notað
píanó. Uppl. í síma 95-1690.
■ Hljómtæki
Proton. Til sölu Proton kassettutæki
og útvarp, kraftmagnari, 2x50 sínus, 4
hátalarar. Uppl. í síma 51439 eftir kl.
17.
■ Teppaþjónusta i
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Karcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ftarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577
og 83430.
M Húsgögn________________________
Furuhúsgögn, seljast ódýrt. Til sölu
svefnbekkur með 2 skúffum, lengd 1,
50, hillueining með 4 skúffum, stór
stereoskápur, lítill skápur með gler-
hurðum, Lundia hillueining og
kommóða með 6 skúffum. Sími 27358.
120 cm breitt fururúm og náttborð frá
IKEA til sölu. Verð 10.500 (kostar
nýtt 20.300), svefnsófi kr. 2.000 og
skatthol kr. 2.000. S.; 46671 e. kl. 18.
Til sölu: skrifborð, vélritunarborð, 3
stólar og hillusamstæða, hentar mjög
vel á skrifstofu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2475.
2 skrifstofustólar til sölu, rauðir að lit,
einnig skrifborð. Uppl. í síma 73550
frá kl. 9-17. Skúli.
Rúmsamstæöa í barnaherbergi ásamt
skrifborði og stól til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 78249.
Sófasett, 3 + 2 + 1, úr furu ásamt furu-
sófaborði á hjólum, verð 10 þús. Uppl.
í síma 40235.
Til sölu rúm, 1,20 á breidd, með nátt-
borði og áföstum bókaskáp, brúnleitt
að lit, selst ódýrt. Uppl. í síma 34546.
Óska eftir aö kaupa svefnbekk með
púðum í baki og skúffum, einnig hillur
í bamaherbergi. Uppl. í síma 686596.
Til sölu vegna flutnings, sófasett, ís-
skápur o.fl. Uppl. í síma 16072.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæöa og gera við
bólstruð húsgögn, úrval áklæða og
leðurs, komum heim og gemm verðtil-
boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.-
húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/
39060.
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Commodore 64 til sölu með diskadrifi,
segulbandi, 3 stýripinnum og yfir 100
leikjum, verð 18 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 41224.
Corona-tölva 20 mb. til sölu ásamt Cit-
izen MSP-15 prentara og Open Acsess
hugbúnaði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2578.
IBM TCAT til sölu, með Enhanced
Graphics skjá og Proprenter. Á sama
stað til sölu fjölhæft æfingatæki, róðr-
arbátur. Uppl. í síma 71758.
Amstrad CBC 6128 til sölu ásamt leikj-
um og kennslubókum. Uppl. í síma
40285 eftir kl. 19.
Aukadrif til sölu, 800K, fyrir Macint-
osh, verð 17 þús. Uppl. í síma 686101
eftir kl. 20.
Vantar diskettudrif fyrir Commodore 64,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 71581.
■ Sjónvörp______________________
Notuð litsjónvarpstæki til sölu. Ábyrgð:
4 mánuðir. Greiðslukortaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Bergþómgötu 2,
símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
14" Sanyo litsjónvarp til sölu, 2 ára.
Uppl. í síma 33721.
■ Dýrahald
10 vetra Ijósskjóttur brokkari til sölu,
þýður, þægur og hrekkjalaus, frekar
viljugur, fulltaminn, fæst á 30 þús.
Uppl. í síma 954617.
5 fylfullar hryssur, allar undan fyrsta
verðlaunahesti, svo og 10 veturgömul
trippi, til sölu, tilvalin til fermingar-
gjafa. Uppl. í síma 99-8551.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klúrhesta með tölti, fyrir byrjendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
Hestamenn. Helgamámskeið fyrir
byrjendur eru að hefjast. Nánari uppl.
á skrifstofu Fáks, í síma 672166.
Efnileg reiðhross af góðu kyni til sölu.
Uppl. gefur Guðrún í síma 93-7686.
Til sölu þægur, 8 vetra, jarpskjóttur
hestur. Uppl. í síma 672767.
IVélbundið hey til sölu. Uppl. í síma
98-2667 eftir kl. 19.
Óska eftir hreinræktuðum poodle-
hvolpi. Sími 93-1930.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavömr í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðavömr í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Nokkur pör af vestur-þýskum Völkl
skíðum, lengdir 160-205 cm, til sölu.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 46953 frá
kl. 18-20.
Vélsleði. Til sölu Ski-doo Everest vél-
sleði árgerð ’80, verð 150 þús. Uppl. í
síma 82205 og á kvöldin í síma 32779.
Skidoo Blizzard til sölu, ’83, með nýju
belti. Uppl. í síma 92-2672 eftir kl. 17.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
viðgerðir og stillingar á hjólum, mikið
af notuðum varahlutum í Kawasaki Z
1000, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135.
Óskum eftir 3 Enduro hjólum, ekki eldri
en ’84. Á sama stað em til sölu 2 cross-
hjól, Yamaha IZ 250 ’84 og Kawasaki
KX 250 ’82. Uppl. í síma 98-1917 og
98-1751.
Suzuki fjórhjól. Til sölu sem nýtt Su-
zuki fjórhjól LT 4WD, drif á öllum
hjólum, handsplittað 15 gíra undra-
tæki. Uppl. í síma 611214 eftir kl. 20.
Reiðhjóiaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til
sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið,
Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s.
685642.
Óska eftir að kaupa Hondu MB á kr.
30-40 þús. Uppl. í síma 42022 eftir kl.
15.
■ Til bygginga
Handsnyrtitæki til sölu, einnig
steypuvíbrator, múrhamar, vélsleði,
Skidoo Alpine, og utanborðsmótor, 50
ha. Uppl. í síma 75836 á kvöldin.
300 ferm a> einangrunarplasti, 4 tommu,
og vatnsheldur krossviður, 7 og 10
mm, til sölu. Uppl. í síma 651467.
■ Byssur
Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í
póstkröfu um allt land. Tek byssur í
umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089.
Savage riffill, cal. 222, með sjónauka,
stærð 6x40, til sölu. Uppl. í síma 92-
3063.
■ Flug___________________________
Flugmenn, flugáhugamenn. Flugmála-
stjóm, Flugbjörgunarsveitin í Reykja-
vík, Vélflugfélag fslands og öryggis-
nefnd FIÁ halda reglulegan
flugöryggismálafund sinn í kvöld á
Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.
Þessi fundur verður í umsjá Flug-
virkjafélags íslands. Fundarefni:
Fræðsluerindi, fyrirspurnir og mynda-
sýning. Allir velkomnir. Fundarboð-
endur.
2ja sæta Cessna 140 stélhjólsflugvél
til sölu, heildarflugtími 1030 klst., 650
klst. búnar af mótor. Uppl. í síma
622220.
Til sölu Cessna Cardinal RG ’76, heild-
arflugtími 1080 klst., 70 klst. búnar
af mótor, IFR. Uppl. í síma 622220.
■ Veröbréf
Vöruútleysingar. Tek að mér að banka-
borga og tollafgreiða vömr fyrir
verslanir og heildsölur. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlega sendi svarbréf til
DV, merkt „142“.
Tökum að okkur að leysa út vörur,
kaupum einnig vöruvíxla. Svarbréf
sendist DV, merkt „Aðstoð".
■ Fyrirtaáki
Fyrirtæki til sölu:
• Sólbaðsstofa í Kópavogi.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
•Sölutum í vesturbæ, góð velta.
•Söluturn við Laugaveg, opið 9-18.
•Söluturn í miðbænum, góð velta.
•Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör.
• Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala.
•Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Byggingarvöruverslun við Ármúla.
• Grillstaður í Reykjavík, góð velta.
• Matvömverslanir, góð kjör.
• Barnafataverslun í eigin húsnæði.
• Skyndibitastaður í miðbænum.
•Tískuversl. v/Hverfisg., eigið húsn.
• Heildverslun með fatnað.
•Videoleiga, mikil velta.
•Plakatverslun og innrömmun.
•Tískuvömverslun við Laugaveg.
• Rótgróið heildsfyrirt. í barnafatn.
•Vínveitingastaður í Kópavogi.
•Unglingaskemmtistaður í Rvík.
Kaup, fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50C, símar 689299 og 689559.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Bifreiðaverkstæði í fullum rekstri til
sölu á góðum stað í borginni, góðir
tekjumöguleikar fyrir duglega menn.
Uppl. í vs. 672340 og hs. 618950 e. kl. 17.
Keramikfyrirtæki í fullum rekstri til
sölu, mót, brennsluofn, búnaður og
lager. Uppl. í símum 94-3929 eða 94-
4686.
Grímubúningaleiga til sölu. Tilvalið
fyrir heimavinnandi húsmæður. Uppl.
í síma 25241 eða 621995.
■ Bátar
4ra tonna trilla '60 til sölu, vél 30 ha.
Sabb ’78, Sóló eldavél, fylgihlutir: 3
rafmagnsrúllur, Elliðaspil + línu-
skífa, VHF + UHF-stöðvar, dýptar-
mælir + 2 lensidælur, nýr
gúmmíbátur, ný sjálfstýring. Uppl. í
síma %-62422 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa nýlega 40-50 ha.
bátavél. Uppl. í síma 94-7359.
Nýlegt 830 möskva rækjutroll til sölu
og einnig nýir Bison toghlerar nr. 4
og 30 þorskanetaslöngur, 6". Mjög
gott verð. Uppl. í síma 95-3190 og 91-
622554.
Tölvufæravindur. Eigum fyrirliggjandi
JR-Juksa Robot 12 V, JR Juksa
Robot 24 V, einnig eru nýju JR Unique
24 V komnar. J. Hinriksson, Súðar-
vogi 4, símar 84559 og 84380.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður, s.622554.
Nýsmíði, 5,7 tonna plastgerðarbátur,
tilbúinn til afhendingar. Uppl. á skrif-
stofu og eftir kl. 19 í síma 72596.
Óska eftir að kaupa 1-2 12 volta tölvu-
handfærarúllur, annaðhvort Electra
eða DNG. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2529.
3,8 tonna bátur til sölu, vel búinn til
veiða með færum, netum og línu. Uppl.
í síma 96-41264 eftir kl. 20.
Johnson 150 ha. utanborðsmótor til
sölu, allur nýupptekinn. Uppl. í síma
92-2372 eftir kl. 20.
Yamaha utanborðsmótor til sölu, 5
ha., með bakkgír, verð 30 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 39915 á kvöldin.
Grásleppuhrognaskilja til sölu, afkasta-
mikil og góð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2524.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afrnæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Til leigu videotæki plús 3 spólur á að-
eins kr. 500, P.s., eigum alltaf inni
videotæki, í handhægum töskum.
Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s.
28277.
Videotækjaleigan, sími 672120. Til leigu
videotæki, vikutilboð aðeins kr. 1200.
Sendum og sækjum. Opið alla daga
kl. 19-23.
Becord 65 stereo til sölu, Bang &
Olufsen. Mjög skörp myndupptaka og
góð hljómgæði með stereotækjum.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 28312 e.kl. 17.
Leigum út videotæki og sjónvörp.
Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060,
og Videosport, Eddufelli, sími 71366.
Videosport.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Engin venjuleg videoleiga.
Viron-Video Videotæki til leigu, mikið
úrval af góðum myndum, 3 spólur og
tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
Goldstar, fjarstýrt videotæki, til sölu,
ársgamalt, verð 30 þús. Uppl. í síma
46079.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sfmi 78540.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag-
oneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev.
Citation ’80, Nova ’76, Aspen ’77, Fair- *
mont ’78, Monarch ’75, Mustang ’76,
Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/
244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz
240 ’75, Opel Rekord ’79, Fiesta ’78,
Lada ’86, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82,
Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82,
Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140,
Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta '78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport '81, Fairmont
’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, *
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp., s. 72060.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
'80, Bronco ’74, Lada Sport '80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Opnunartími smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
___________________________________-4
Sérpöntum varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d. boddíhluti, stuðara,
vatnskassa, pakkningasett, driföxla,
bensíntanka, alternatora, startara,
vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Hagstætt verð.
Almenna varahlutasalan sf., Skeif-
unni 17, sími 83240.
Bílarif, Njarðvik. Er að rífa Galant GLX
'80, Cortínu 1600 ’77, Charmant ’79,
Subaru ’79 station, VW Golf ’76,
Mazda 818 ’78, Mazda 323 ’78, Mazda
626 ’80, Mazda 929 ’76, Mazda 929 L
’79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum mn
land allt.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 qg 688497 eftir kl. 19.
Bílabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöldin alla vikuna. Sími 681442.
Bílgarður sf., Stórhöföa 20. Erum að
rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback
'81, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78,
Opel Ascona ’78. Bílgarður sf., s.
686267.
Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil- ^
kúlur. Klafafóðringar í evrópskar og
amerískar bifreiðir. Hagstætt verð.
Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar-
holti 22, sími 22255 og 16765.
LYFTARAR ATH! Nýtt heimilisfang
Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra raf-
magns- og dísillyftara, ennfremur snúninga- og
hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum
lyftara, flytjum lyftara.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Líttu inn - við gerum þér tilboð.
Tökum lyftara í umboðssölu.
LYFTARASALAN HF.
Vatnagörðum 16, simar 82770-82655.
J
Opifl & laugardögum
PANTANIR
SÍMI13010
r»-i
VISA LE,
KREDIDKOR 7AÞJONUS TA
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.