Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Blaðsíða 28
28
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Kaldsólun hl„ NYTT NYTT!
Tjöruhreinsum, þvoum og þurrkum
bílinn, verð kr. 300. Einnig bónum við
og ryksugum, sandblásum felgur og
sprautum. Fullkomin hjólbarðaþjón-
usta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun
-hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Oldsmobile Delta 88 dísil árgerð '78,
ekinn 67 þús. km, er með ökumæli,
skoðaður ’87, lítur vel út að utan sem
innan, verð 350 þús. Einnig M. Benz
300 D árgerð ’76, fæst á kr. 270 þús.
Uppl. í síma 667448 eftir kl. 18.
Tveir Mazda 818 76 til sölu, seljast
saman, annar þarfnast smáboddívið-
gerða en hinn er með ónýta vél. Seljast
ódýrt gegn staðgreiðslu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2590.
Volaré 76. Góður Plymouth til sölu,
318, V-8 vél, sjálfskiptur í gólfi, með
'vökvastýri, 2ja dyra, stólar, niður-
leggjanleg aftursæti, möguleg skipti á
nýl. tjónabíl, smábíl eða fellihýsi.
Uppl. í símum 39800 og 41436.
Datsun Cherry GL 1500 ’83 til sölu,
sjálfskiptur, 3ja dyra, eins og nýr,
ekinn 27 þús., verð 280 þús., 250 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 52405 eftir kl.
18 í kvöld og næstu kvöld.
Nissan Sunny '83 til sölu, 4 dyra sed-
an, ekinn 50 þús. km, eingöngu á
malbiki, sumar- og vetrardekk fylgja,
góður bíll sem fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 24474 e. kl. 18.
Subaru 1600 '80 til sölu, 4ra dyra, ek-
inn 90 þús., drif á öllum hjólum,
sumar- og vetrardekk, útvarp og kass-
ettutæki. Góður staðgreiðsluafsláttur.
-S. 38021.
Colt DLX ’81 til sölu, vel með farinn,
sjálfskiptur, ekinn 64 þús. km. Til
greina koma skipti á miklu ódýrari.
Uppl. í síma 641498.
Einn góður. Til sölu Lada Safir ’84,
allur yfirfarinn, nýtt lakk, toppbíll,
verð 145 þús. Uppl. í síma 671923 eftir
kl. 18.
Fiat 127 '84, blár, ekinn 47 þús., 3 dyra,
góður bíll, og Daihatsu Charade XTE
’82, gullsanseraður, ekinn 46 þús., 5
dyra, 5 gíra. Sími 74727 e. kl. 19.
'Y Fiat - Honda. Fiat Argenta ’82 til sölu,
einnig Honda Accord ’80 á mjög góð-
um kjörum. Uppl. hjá bílasölunni
Start, sími 687848.
Ford Bronco Ranger 76 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, á
nýjum 32" dekkjum, mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 99-4714.
Ford Cortina 2000 til sölu sjálfskipt,
árgerð ’77, verð 120 þús., staðgreitt 105
þús. Uppl. í síma 95-4841, vinnusími
95-4689.
Ford Mustang Ghia 74, vökvastýri,
sjálfskiptur, tvær krómfelgur, góð
dekk, gott lakk, þarfnast lagfæringa,
tilboð, góð kjör. Uppl. í síma 31906.
Góður Daihatsu Charade '81 til sölu,
útvarp, kassettutæki, sumar- og vetr-
ardekk, fallegt lakk, verð 165 þús.,
staðgreitt 145 þús. Sími 10659.
Holtadekk hf. Fullkomið hjólbarða-
verkstæði og smurstöð fyrir fólksbíla
og jeppa, bónum bíla. Erum við hlið-
ina á Shell í Mosfellssveit. S. 666401.
Mazda 929 ’80, sjálfskiptur, með
vökvastýri, nýupptekin vél, góður bíll,
ekinn 96 þús., verð 220 þús., staðgreitt
'70 þús. Uppl. í síma 84760.
Mercedes Benz 1969 til sölu,
gullfallegur bíll, mjög vel með farinn,
verð 140 þús., helst bein sala. Uppl. í
síma 44880 eða 76823, Eiður.
Mitsubishi Lancer Combi '86, fram-
hjóladrifinn, get tekið bíl upp í á ca
100 þús., verð 450 þús. Uppl. í síma
52335 eftir kl. 19.
Öpel Manta Sport 72 og Mercury Mon-
arch ’75, verð 40-60 þús. stk., báðir
bílarnir þarfnast lagfæringa. Uppl. í
síma 37005 eftir kl. 18.
Subaru 1800 station 4x4 '84, ekinn 21
þús. km, rafdrifnar rúður og speglar,
gott kassettut./útvarp, dráttarbeisli.
Uppl. í síma 52877 eftir kl. 19.
Tilboö óskast í Mazda 323, sendibíl,
árgerð ’83, skemmdan eftir umferðaró-
happ. Uppl. í síma 672777 og 45829 á
kvöldin.
Tjónablll. Toyota Cressida ’78 til sölu,
skemmdur að framan eftir umferðaró-
happ, skipti koma til greina. Uppl. í
síma 43632.
Toppbíll til sölu, Volvo 66 GL, árgerð
’78, þarfnast smálagfæringa, ekinn 43
þús., verðtilboð. Uppl. í síma 688818
frá 9-19 og 667405 á kvöldin.
20-25 þús. Lada station ’74, skoðaður
’87, til sölu, ágætis bíll. Uppl. í síma
651948 eftir kl. 16.
VW Golf CL '84 til sölu, ekinn 50 þús.,
litur gullsans., allur í toppstandi, verð
340 þús. en 290 þús. við staðgreiðslu.
Uppl. í síma 25567 e.kl. 16.
Frambyggður Rússajeppi árg. 75 til
sölu, sæti fyrir 10. Góður ferðabíll,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
21162 eftir kl. 18.
Datsun station 120i 77 til sölu, selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
76539 eftir kl. 18.
Datsun 1204 árg. ’77 til sölu, litur
grænn, ekinn 90.000, verð 70.000. Uppl.
í síma 93-1486 eftir kl. 19.
Datsun Cherry '81, frúarbíll, til sölu,
gott lakk, góður bíll. Uppl. í síma
74411 eftir kl. 17.
Fiat 600 72 til sölu, þarfnast smávægi-
legra viðgerða, verð ca 10 þús. Uppl.
í síma 99-4353 eftir kl. 18.
Lada Canada árg. ’84 til sölu, lítið
ekinn og vel með farin bíll, gott lakk.
Uppl. í síma 99-3793 og 99-3805.
Lada Sport árg. ’79 til sölu, gott ein-
tak, skoðaður ’87. Uppl. í síma 99-6008
fyrir kl. 14.
Mazda 929 st 78 til sölu, með krók,
útvarp + segulband. Traustur og góð-
ur bíll. Uppl. í síma 82759.
Rambler Matador 71 til sölu, skoðaður
’87, verð 35 þús., og Nordmende lit-
sjónvarp. Uppl. í síma 24526.
Renault sendibíll ’79 til sölu, einnig
Fiat 127 ’80 og Datsun 180 b sport ’73.
Uppl. í síma 621288 eða 84958.
Saab 72 til sölu, þarfnast smálag-
færinga, verð 35 þús. Sími 42055 eftir
kl. 18.
Subaru 700 Van, 2ja sæta, árgerð ’83,
ekinn 52 þús., góður bíll, verð 165
Þús. Uppl. í síma 666379.
Toyota Hilux pickup '82 til sölu, læst
drif að aftan og fráman o.fl. Uppl. í
síma 51392.
Toyota Mark II ’77 til sölu, sanngjarnt
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
651908.
Toyota Tercel '80 til sölu, sjálfskipt,
nýsprautuð, verð 190 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 99-3521.
Volvo 142 árgerð ’68, þarfnast viðgerð-
ar, verðhugmynd 15 þús. Uppl. í síma
73895 eftir kl. 20.
Volvo 144 deluxe 73 til sölu, einn sá
besti á landinu, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 672979 eftir kl. 20.
Volvo 244 76 til sölu, beinskiptur, góð-
ur bíll. Á sama stað óskast vel með
farin leikgrind. Uppl. í síma 46269.
Volvo 245 DL 77 til sölu. Athuga má
skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 45133
og á kvöldin í síma 44854.
Vörubíll til sölu, Mercedes Benz 1113
’65, sturtur, 500 kílóa lyftikrani og
gírkassar. Uppl. í síma 671262.
Willys ’55 til sölu, V6 Buick og ný 35"
dekk, gott lakk, verð 200 þús. Uppl. í
síma 99-4198.
Blazer 74 til sölu, Bedford dísilvél, 4ra
gíra lowkassi. Uppl. í síma 686628.
Cortina 1600 76 til sölu í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 18.
Fiat 128 Sport 73 til sölu. Uppl. í síma
41065 eftir kl. 18.
Lada 1200 '80, ekinn 51 þús. km, góður
bíll. Uppl. í síma 40499.
Mazda 929 ’80 til sölu, ekinn 76 þús.,
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 619883.
Panda til sölu, 4x4 ’84, ekinn 37 þús.
Uppl. í síma 53726 eftir kl. 16.
Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi, til
sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225.
Toyota Mark 2 ’77 til sölu, skoðaður
’87, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21093.
VW 72 til sölu. Uppl. í síma 21017 eft-
ir kl. 18.
VW Golf ’81 til sölu, verð 190 þús.
Uppl. í síma 75867 eftir kl. 19.
VW bjalla 75 til sölu, með nýlegri
skiptvél. Uppl. í síma 73346 eftir kl. 18.
Peugeot ’77 til sölu. Uppl. í síma 16147.
■ Húsnæði í boði
Stúlka eða einstæö móðir um þrítugt
getur fengið frítt húsnæði á góðum
stað í Reykjavík gegn heimilisaðstoð,
er einn í heimili. Þær sem hefðu
áhuga sendi svarbréf til DV, merkt
„Gott heimili”. Algerum trúnaði
heitið.
2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu,
leigist í 1 ár, frá og með 15. apríl eða
1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Eitt
ár“, fyrir 16 mars.
4ra herb. 120 ferm ibúð til leigu í Ár-
bæjarhverfi frá ca 1. júní, stór herb.,
engin fyrirframgr. en trygging. Tilboð
um greiðslugetu, fjölskyldust. og starf
sendist DV fyrir kl. 17 fimmtudaginn
19. mars, merkt „Langtímaleiga”.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Herbergi til leigu í Breiðholti, 35-40 fm,
hentar vel námsfólki. Tilboð sendist
DV, merkt „2202“, fyrir 20. mars.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæói óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Lítil 2 herbergja eða góð einstaklings-
íbúð óskast á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Miðaldra, reglusamur, traustur
og hress karlmaður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2581.
Prúður og snyrtilegur karlmaður á
miðjum aldri óskar eftir að taka ein-
staklingsíbúð á leigu. Öruggum
húsaleigugreiðslum heitið. Uppl. í
síma 21183.
Herbergi óskast með aðgangi að eldun-
araðstöðu og snyrtingu. Öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
621338.
S.O.S. Hjón með tvö börn óska eftir
3ja herb. íbúð, helst í Hafnarf. Eru á
götunni 15.03. Mjög góðri umgengni
heitið. Sími 651232. Kolbrún.
Óska eftir að taka á leigu 3 herbergja
íbúð, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 26945 eftir kl. 17.
OOska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herbergja íbúð, góðri umgengni og
reglusemi ásamt skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. 1 síma 75289 eftir kl. 17.
2ja-3ja herb. íbúð óskast, mjög góð
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 686759.
4ra-5 herb. íbúð óskast, reglusemi, góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 622453 á kvöldin og um helgar.
ATH: Bráðvantar ca 3ja herb. íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
672178 og 41320.
Einstakiingsíbúð óskast á leigu strax
fyrir ungt par. Uppl. í síma 26272 eftir
kl. 16.
Erum á götunni. Húsnæði óskast strax
í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í
síma 54265 og 54537.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Reglusamur maður óskar eftir her-
bergi eða lítilli íbúð á leigu. Uppl. í
síma 33842.
Ungt par óskar eftir íbúð strax. Skilvís-
um greiðslum heitið. Sími 17508 eða
11282.
4ra-5 herb. ibúð oskast strax. Reglu-
semi, góðri umgengni og skilvísum
mánaðargreiðslum heitið, greiðslu-
geta 25 þús. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2579.
■ Atvinnuhúsnæói
Glæsilegt 200 ferm verslunarpláss í
miðbænum til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 24321 á skrifstofutíma og 23989
eftir kl. 19.
Iðnaðarhúsnæöi við Dugguvog til leigu
strax, 115 fm á jarðhæð með inn-
keyrsludyrum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2580.
Iðnaðarhúsnæði í miðbænum, ca 140
ferm, til leigu nú þegar. Uppl. í síma
24321 á skrifstofutími og 23989 eftir
kl. 19.
Ca 35 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í
nýju húsi ofarlega á Skólavörðustíg.
Uppl. í síma 29566 frá kl. 9-16.
Ca 60 ferm bilskúr eða iðnaðarhúsnæði
óskast leigt í ca 2 mán. undir bílavið-
gerðir. Uppl. í síma 42415 eftir kl. 19.
Óska eftir atvinnuhúsnæði undir
snyrtilegan rekstur í Reykjavík, 2-300
fermetrum. Uppl. í síma 30872.
Óskum eftir að taka á leigu skrifstofu-
húsnæði, ca 30-40 fermetra, helst í
gamla bænum. Uppl. í síma 621951.
■ Atvinna í boði
Fangavörð vantar í afleysingu frá 1. apríl ’87 til 1. apríl ’88, umsóknarfrest- ur til 25. mars, einnig vantar menn til sumarafleysinga frá 20. maí til 10. sept. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist fangelsinu Síð- umúla 28, Reykjavík. Forstöðumaður.
Gott starf. Okkur vantar starfskraft, glaðan í viðmóti og hressan. Ungan mann eða unga konu í afgreiðslu- og sölustörf í húsgagnaverslun. Vinnu- tími frá 9-18 5 daga vikunnar. Hringið í síma 688418 og fáið viðtalstíma.
Okkur vantar fjölhæfan mann til versl- unar- og lagerstarfa, ekki undir 25 ára. Ef þú hefur áhuga og ert sam- viskusamur og léttur í lund þá erum við í Skógarhlíð 6, Rvík. Sölufélag garðyrkjumanna.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022.
Vil ráða tvo starfskrafta í litla mat- vöruverslun í Háaleitishveríí til starfa fyrir og eftir hádegi. Heilsdagsstarf kæmi til greina. Góð laun í boði. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2583.
Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10, vantar strax starfsmann í hálft starf frá 12.30-16.30, einnig vantar fólk í afleysingar í sumar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500.
Duglegar stúlkur óskast til starfa við iðnaðarstörf, vinnustaður í Vogunum, góð laun fyrir duglegt fólk. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022, H-2551.
Flugfreyja óskar eftir bamgóðri og traustri konu til að koma heim og gæta 2ja barna, 7 ára og 2ja ára, er í Laugarásnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2556.
Maður eða kona, sem kunna að hirða og keyra bíl og hafa unnið við skeppnuhirðingu í sveit, óskast til starfa. Gott húsnæði og kaup. Fæði á staðnum. Uppl. í síma 75531 e. kl. 18.
Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið- svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17.
Vanar saumakonur óskast til starfa nú þegar. Bónuskerfi, mjög góðir tekju- möguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2564.
Óskum að ráða duglegan og áreiðan- legan mann til lagerstarfa strax, vinnustaður við Skúlagötu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2553.
Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2589.
Málmtækni sf. óskar eftir laghentum mönnum, bílasmiðum og jámsmiðum. Allar nánari uppl. hjá Málmtækni sf„ Vagnhöfða 29, sími 83705.
Rafvirkja vantar í flugstöðina á Kefla- víkurflugvelli, mikil vinna. Rafiðn hf„ Keflavík, sími 92-1768 frá kl. 8.30- 18.
Óska eftir duglegum og ábyggilegum manni, æskilegur aldur 20-30 ára, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2571.
Verkamaður óskast í handlang hjá múrara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2446.
Aukavinna. Vélritari óskast til þess að vélrita handrit, ca. 80 síður A4. Uppl. í síma 35714 milli kl. 19 og 21 í kvöld.
Fyrsta vélstjóra vantar á 100 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8035 og kvöldsími 8330.
Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í mat- vöruverslun sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2569.
Háseta vantar á 56 tonna netabát, gerðan út frá Suðurnesjum. Uppl. í símum 92-1817 eða 92-1579.
Lagermaður óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2568.
Lyftaramaður óskast strax. Uppl. í af- greiðslu. Sanitas hf„ Köllunarkletts- vegi 4.
Verkafólk óskast til saltfiskverkunar- starfa í Grindavík. Uppl. í síma 92-8086.
Starfskraftur óskast á dagheimilið
Sunnuborg. Uppl. í síma 36385.
Óska eftir stúlku í blómaverslun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2558.____________________________
Heimavinna. Saumakona óskast til að
sauma kjóla o.fl. fyrir verslun, þarf
helst að hafa overlockvél. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2582.
Óskum eftir konu í ræstingar tvisvar í
viku, eftir 17. Uppl. í síma 11266.
Fyrirtæki óskar eftir krökkum eða ungl-
ingum til að annast dreifingu á frétta-
bréfum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2592.
■ Atviima óskast
Ungur maður með stúdentspróf af
verslunarsviði óskar eftir vel launaðri
atvinnu. Er með reynslu af verslunar-
störfum, hefur bíl til umráða. Uppl. í
síma 37533 eftir kl. 20 eða 16487 á
skrifstofutíma, Benedikt.
26 ára stúlka óskar eftir útkeyrslu-
starfi eða starfi við afgreiðslu, er vön
og vantar vinnu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 79747.
26 ára fóstra óskar eftir kvöld- eða
helgarvinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 42448.
27 ára kona óskar eftir ræstingastarfi
á kvöldin. Uppl. í síma 77854 eftir kl.
17.
Erum 2 systur sem óskum eftir
ræstingum á kvöldin, erum vanar.
Uppl. í síma 33770 eftir kl. 18.
Óska eftir vinnu á togara eða netabáti
sem er gerður út frá Suðvesturlandi,
hef verið á sjó. Uppl. í síma 26906.
M Ýmislegt
Leggið okkur lið. Gírónúmer kosninga-
sjóðs Kvennalistans er 25060-0.
Kvennalistinn Reykjavík.
■ Einkamál
Mann milli 30 og 40 ára, sem er dökk-
hærður og myndarlegur, langar að
kynnast stúlku, 20-35 ára, með
skemmtileg kynni í huga. Álgjört
trúnaðarmál. Svarbréf sendist DV,
merkt „35“.
Maður um fimmtugt vill kynnast góðri
konu á aldrinum 40-50 ára. Er búsett-
ur suðvestanlands. Svarbréf sendist
DV, merkt „Hressilegur”.
■ Kennsla
Spænska. Undirbý fólk til
stúdentsprófs. Uppl. í síma 51281.
■ Skemmtanir
Árshátið fyrirtækisins? Vill hópurinn
halda saman eða týnast innan um
aðra á stóru skemmtistöðunum?
Stjórnum dansi, leikjum og uppákom-
um, vísum á veislusali af ýmsum
stærðum, lægra verð föstudagskvöld,
10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa,
símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn.
Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út
samkomuhús til hvers kyns samkomu-
halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót,
tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl.
Bókanir fyrir sumarið eru hafnar.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði,
uppl. í síma 93-5139.
M Hremgemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Starfssvið almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þriftækniþjónustan. Hreingerningar,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun og
gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél-
ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og
pantanir í síma 53316.