Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Side 30
30 FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987. Gunna .. Myndlistarkonan Guðrún Tryggvadóttir og list hennar Róðurinn Smásaga frá Seyðisfírði eftir ^ Karólínu Þorsteinsdóttur Tvífætlingar við Tjörnina Valdís, endurnar og myndavélin í tilefni dagsins r Saga eftir Bergþóru Arna- dóttur vísnasöngkonu og hún er nafn Vikunnar Hin hliðin á Peter Falk Óróaseggur eða mannúð- legur mennmgarpólitíkus Katrín Fjeldsted lasknir og borgarfulltrúi í Vikuviðtalinu Jónína Michaelsdóttir ræðir við Katrínu „Þóttótrúlegtmegi viróasthafeveriðhér einstaldingar sem kunnu áki að skrifa sitt eigið nafa“ - segir leiðbeinandi á meiraprófenámskeiði sem meðal annararra er rætt við í fróðlegri grein um lestur og lestrarörðugleika Endalausir dagar Föstudaginn 12. febrúar kom út Ijóöabók- in Endalausir dagar. Höfundur er Eiríkur Brynjólfsson. I bókinni eru fjörutíu Ijóð sem skiptast í tvo kafla, Loftkennd Ijóð og Jarðbundin Ijóð. Bókin er 62 síður. Þetta er önnur bók höfundar. Sú fyrri hét I smásögur færandi, 1985. Bókin verður seld i stærsfu bókabúðum, heima hjá vinum og kunningjum höfundar og hjá útgefanda, Orðhaga sf„ Ægisíðu 129, sími 21465, og kostar 750 krónur út út búð, 600 krónur hjá útgefanda. GUÐMUNDUR L FRIÐRNNSSON Mislitt mannlíf - unglinga- og fjölskyidusaga, nýtt skáldverk eftir Guðmund L. Friðfinns- son, í kilju. Út er komin hjá Bókaútgáfunni Erni og Örlygi skáldsagan Mislitt mannlíf eftir Guðmund L. Friðfinnsson á Egilsá. Þetta er fjórtánda bók höfundar sem fer hér inn á nýjar slóðir og kemur lesendum sinum á óvart. Sagan fjallar um dreng sem er að alast upp í Reykjavík og býr í upphafi við öryggi en mótlætið er á næsta leiti. Foreldr- ar hans skilja og lífð verður drengnum smám saman óbærilegt. Samfélagið hefur ekkert að bjóða nema ný og ný vandræði. Á eftir fara afbrot og afskipti lögreglu, spennan magnast og sagan tekur nýja stefnu... Þetta er bók handa unglingum og full- orðnu fólki, bók sem vekur umhugsun um marga þætti í islenska velferðarþjóðfélag- inu. Áleitin saga sem ekkl gleymist. Bókin er sett og brotin um hjá Filmum og prenti en prentuð og bundin í Prent- stofu G. Benediktssonar. Hún kostar 700 kr. hjá útgefanda. UHOLtHG*- OO F/OlSKVtcvSAO* íöur kr. 37.75? Þvottamagn 4,2 kg. 16 þvottakerfi 400/800 snún. vinduhraöi. Mál(HxBxD) 85x60x55 cni. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI: 50022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.