Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Side 35
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987.
Stjömuspá
35
Hvað þýðir það sem stendur á miðanum á þessum kassa? „Ýmsir
smáhlutir, brotnar styttur og fleira drasl“?
Vesalings Ernma
Heilsugæsla
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Danska sveitin sigraði með nokkr-
um yfirburðum á Bridgehátíð 1987.
Hulgaard og Schou spila „rautt
sagnkerfi", eins og því er lýst í reglu-
gerð WBF.
Það byggist á ótal sagnvenjum,
mörgum veikum og fjölda hindrunar-
sagna. Er það hugsað sem vörn gegn
hinum fjölmörgu kerfum með sterku
laufi. En sagnkerfi þeirra félaga er
líka nákvæmt til sóknar.
N/Allir
Harivr
+ 432
A 108642
^ ÁDG64
VmIi Auslur
♦ G8 * D10976
Y ÁD987 Cjjjp ^ KG1065
<> G73 ^ 0 D95
♦ 1052 ♦
SuAnr
♦ ÁK5
432
^ ÁK
4 K9873
Með Schou og Hugaard n-s gengu
sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
1H pass 1S pass
1G pass 2L pass
2 G pass 3L pass
3 G pass 4L pass
4 S pass 7 L
Eitt hjarta neitar hálit með 8 +,
einn spaði er biðsögn, 1 grand er
8-12, a.m.k. fimmlitur í láglit, tvö
lauf er biðsögn en krafa um úttekt,
tvö grönd er 5-5 í láglitunum, þrjú
lauf biðsögn, þrjú grönd þýða þrílitur
í spaða, fjögur lauf spyrja um kont-
ról, fjórir spaðar eru tvö kontról, sjö
lapf þýða: Það er alveg nóg, félagi!
Þrátt fyrir að trompið lægi 3-0
voru engin vandkvæði á því að vinna
alslemmuna. Á hinu þorðinu réð
Acol ekki við spilið og þrjú grönd
urðu einn niður.
Skák
Norski stórmeistarinn Simen
Agdestein, sem tefldi hér á IBM-
mótinu, er úrræðagóður skákmaður.
1 þessari stöðu hafði hann svart og
átti leik gegn búlgarska stórmeistar-
anum Kiril Georgiev á opnu móti í
Malmö um áramótin.
Svo virðist sem svartur eigi erfitt
um vik í drottningaendataflinu en
Agdestein fann snjalla jafnteflisleið:
35. - f4! 36. exf4 e3! 37. fxe3 De2 38.
Da7 Del+ 39. Kg2 De2+ og jafntefli,
því að svartur þráskákar.
Georgiev varð efstur á mótinu með
l'A v. af 9 .mögulegum, Schússler
hlaut 7 v. og stórmeistaraáfanga og
Agdestein varð þriðji með 6 'A v.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóte-
kanna í Reykjavík 6. - 12. mars er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna fr<á kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30. '
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
dága kl. 15-17.
Persónulega finnst mér að þú ættir að nota gamla
kjólinn í svona íjögur ár í viðbót.
LaBiogLína
Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Allt bendir til þess að þú sért of fljótfær í dómum. Reyndu
að halda aftur af þér þar til þú ert afslappaðri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Aðrir vilja hafa áhrif á skipulag dagsins hjá þér. Ef þér
finnst einhver hafa farið illa með þig spurðu þá um ástæð-
ur og krefstu þess að fá svör. Sambönd geta orðið þér til
gagns.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl):
Eitthvað sem var spennandi og skemmtilegt er orðið fúlt
og leiðinlegt, töfrarnir eru ekki lengur fyrir hendi. Vertu
tilbúinn fyrir staðreyndir.
Nautið (20. apríl.-20. mai):
Vertu viðbúinn breyttum ákvörðunum með óvæntum upp-
lýsingum. Þú gætir líka fengið skemmtilegar fréttir af
einhverjum nátengdum þér. Happatölur þínar eru 2, 16
og 32.
Tviburarnir (21. maí.-21. júní):
Þú mátt búast við að dagurinn verði fljótur að líða, með
alls konar skemmtilegum uppákomum bæði félagslega og
í vinnunni. Þú getur reiknað með árangursríkum degi.
Krabbinn (22. júní.-22. júli):
Undir venjulegum kringumstæðum bíða krabbar ekki eft-
ir að aðrir gefi grænt ljós, þeir framkvæma þegar þeim
þykir það hentugast. Þér getur reynst nokkuð erfitt að
fá hlutina til þess að ganga þér í hag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Aldursmunur þýðir oftast skoðanamun en þér ætti ekki
að reynast erfitt að brúa kynslóðabilið. Þér er alveg óhætt
að eiga samskipti við yngra fólk.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að endurskoða skipulag og hugmyndir. sumar
hafa orðið að engu og aðrar lofa góðu. Þú ættir að endur-
skipuleggja og undirbúa sumarið.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt vega og meta tækifæri. sérstaklega með tilliti til
þess að þau gætu kostað þig meira heldur þú ætlaðir og
hefur efni á. Happatölur eru 11, 13 og 36.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu ekki hræddur að notfæra þér allt sem þú getur til
að koma þér áfram. Jafnvel þótt ekki sjáist árangur nema
þegar til lengri tíma er litið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu ekki þá tilfinningu ráða ríkjum að þú getir ekkert
og þér gangi ekkert. Þá er kominn tími til að söðla um
og gera eitthvað annað.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu daginn smemma því þér verður mest úr verki og
þú vinnur best fyrri partinn. Hugsaðu vel um eitthvað sem
þér þykir ómerkilegt og athugaðu vel þinn gang.
Bilarúr
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sínii 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar simi
41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155. .
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi.
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallaáafn, Hofsvallagötu 16. sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartimi: mán föst. kl. 13-19,
sept. apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni,
simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
j-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 T6.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 -19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
/ 2 3 H J 4
8 1 *
>0 II
12 13 n
J L J
Ib 19 J
19 J 20
Lárétt: 1 pottur, 6 eins, 8 meðal, 9
lykta, 10 fyrirhöfn, 11 athygli, 12
maukið, 15 slíti, 16 reyra, 18 átt, 19
fyrstir, 20 árstíð.
Lóðrétt: 1 skensið, 2 drynur, 3 gára,
4 duttlunga, 6 skömmina, 7 hvíldi,
11 eimur, 13 birta, 14 mjög, 17 sam-
þykki.
Lausn á síðusttu krossgátu.
Lárétt: 1 hlein, 5 ók, 7 vé, 8 leiði,
10 endi, 11 tak, 12 rás, 14 rann, 16
friður, 18 annar, 20 óð, 21 ris, 22 fati.
Lóðrétt: 1 hverfa, 2 lén, 3 eldsins, 4
nit, 5 óðan, 6 kiknaði, 9 eirð, 13 árni,
15 aura, 17 rót, 19 af.