Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987. Leikhús og kvikmyndahús ÍSLENSKA ÖPERAN A EKKI AÐ BJÖDA ELSKUNNI í. LHIKFRl/iG REYKIAVlKllR SI'M116620 mJnsXui* I kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag 18. mars kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Aurasálin I kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÖPERUNA AIDA eftir G.VERDI Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 20. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00. Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar: Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Austurbæjarbíó Ég er mestur Sýnd kl. ó. 7. 9 og 11. Brostinn strengur Svnd kl. 5, 7. 9 og 11. I nautsmerkinu Sýnd kl. ö. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Sjóræningjarnir Sýnd kl. ó, 7.0Ö. 9.10 og 11.lð. Bönnuð innan 12 ára. BíóhöUin Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. ö. 7. 9. 11. Góðir gæjar Sýnd kl ó, 7. 9 og 11. Flugan Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Sýnd kl. ó og 7. Lucas Sýnd kl. ö, 7. 9 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. ö, 7, 9 og 11. Háskólabíó Trúboðsstöðin Sýnd kl. ö. 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. ö, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. ö og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Nafn rósarinnar Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Mánudagsmyndir alla daga Til hamingju með ástina Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Stjömubíó Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Subway Sýnd kl. 11. öfgar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16-ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. eftir Birgi Sigurðsson. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Þriðjudag 17. mars kl. 20.00. Fimmtudag 19. mars kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartími. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fóstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 17. mars kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 19. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 21. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 24. mars kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 25. mars kl.20.00, uppselt. Föstudag 27. mars kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 29. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 31. mars kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Hallæristenór Föstudag kl. 20. / *‘'S£a(taUgnatA Laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrirsýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): fsnásjá I kvöld kl. 20.30. Verðlaunaeinþáttungarnir (ÍÆTTIJ ÞÍX og Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða I veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. april i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. alla vikuna Næturþjónusta Takt’cma heim um hdgar" Hríngdu í síma 3 99 33 og við sendum hana heim $ZZU8lrá PIZZAHÚSINU OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. aS^-CM00 PIZZAHÚSIÐ GRENSÁSVEGI10 laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju 21. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 16.00. 22. sýning mánudag 16. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson og I Hall- grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. frf RI fii fii ifLPlnfml ffífiinjÐ D0 1 KABARETT Frumsýning 14. mars, uppselt. 2. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 20.30. Af Æ MIÐASALA Æ ÆB simi mmm 96-24073 lEIKFGLAG AKURGYRAR Útvarp - Sjónvarp Rás 2 kl. 21.00: Bjarki Elíasson í síðasta Gestaganginum Síðasti þáttur Ragnheiðar Davíðs- dóttur, þar sem hún fær til sín gesti og spjallar við þá, verður á dag- skránni á rás 2 í kvöld. Þar ræðir hún við Bjarka Elíasson yfirlögregluþjón. Bjarki fæddist á Dalvík árið 1934 og var þar fyrstu æviár sín. Hann man til dæmis vel eftir jarðskjálftunum sem urðu á þeim slóðum 1953. En það eru færri sem vita að Bjarki hefur skip- stjóraréttindi á fiskiskipum og hefur verið töluvert á sjó. Hugur hans er mikið við sjóinn. í starfi sínu hefur hann séð margt sem tengist heldur dökku hliðum tilverunnar og þaðan hefur hann eflaust fiá mörgu að segja. Einnig hefur hann urmið mikið meðal áfengissjúkra og gert margt gott í þeim efnum. En sem sagt, nú er þessum þáttum Ragnheiðar senn að ljúka en þeir hafa verið á dagskránni í rúm tvö ár. Stöð 2 kl. 23.35: A flótta - með Kirk Douglas Bandaríska spennumyndin Á flótta (Eddie Macons Run) verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld rétt fyrir miðnætti. I þeirri mynd leika þeir Kirk Douglas og John Schneider ásamt fleirum. Myndin segir frá ungum manni sem situr í fangelsi fyrir upplognar sakir og reynir því allt sem í hans valdi stendur til þess að öðlast frelsi að nýju en ýmislegt stendur þar í vegi fyrir honum, þar á meðal lögreglu- þjónn af eldri gerðinni sem ætlar ekki að leyfa honum að komast upp með eitt né neitt innan veggja múranna. RÚV kl. 16.20: Kramhúsið heimsótt Þrátt fyrir eldhúsdagsumræður þeirra alþingismanna verður dagskrá- in fyrir yngstu bömin á sínum stað og verður Kramhúsið í Reykjavík heimsótt. I Kramhúsinu er margt að gerast. Þar fer fram hin aðskiljanlegasta þjálfun líkamans og jafiivel sálarinn- ar, dans og leikfimi, leikræn tjáning og bumbusláttur. Mpunga og félagar hans frá Senegal munu hressa upp á tilveruna með nokkrum góðum lögum. Ymislegt fer fram í Kramhúsinu, þar á meöal hin aðskiljanlegasta þjálfun lík- amans og jafnvel sálarinnar. Fræðsla um það veröur í Bamaútvarpinu i dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.