Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1987, Page 39
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1987. 38- Sjónvarp og útvarp kl. 19.55: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Brugðið verður út af vananum hjá sjónvarpinu í kvöld, á fimmtudegi, með beinni útsendingu sem verður frá almennum stjómmálaumræðum í sameinuðu þingi. Þeim verður bæði sjónvarpað og útvarpað. Standa um- ræðumar eitthvað fram yfir kl. 23.00. Þar af leiðandi fellur niður öll dagskrá sem annars hefði átt að vera í Ríkisút- varpinu rás 1 á því tímabili. Eldhúsdagsumræður þessar fara fram stuttu fyrir þinglok og því síð- asta tækifærið fyrir þingmennina að láta ljós sitt skína áður en kosninga- baráttan hefst fyrir alvöm en eins og menn vita verður kosið í lok næsta mánaðar. Sjónvarpað og útvarpað verður frá sameinuðu þingi i kvöld. Útvaip - Sjónvaip Ella Fitzgerald var meö breitt raddsvið sem naut sin bæöi i djasssong og dægurlögum. Rás 2 kl. 22.00: Ellu FHzgerald Svavar Gests verður á sínum stað með Rökkurtóna í kvöld þar sem hann fjallar um bandarísku blökkusöng- konuna Ellu Fitzgerald og enskar dixielandhljómsveitir. Efhi Svavars er að þessu sinni sótt í fyrstu plötur Ellu, meðal annars í A Tisket, a tasket sem kom út árið 1938 þar sem hún söng með Chick Webb. Eftir dauða hans árið 1939 tók hún yfir hljómsveit hans í tvö ár uns hún hóf sólóferil sinn. En eins og fyrr sagði mun Svavar tala um hana og spila lög, sem hún syngur, í þætti sínum, Rökkurtónum, í kvöld. Firnmtudagur 12. znazs Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að hringja í síma 673888 á milli 20.00 og 20.15. I sjónvarpssal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svórum. 20.20 LjósbroL Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 20.45 Morðgáta (Murder She Wrote). Maður nokkur er myrtur um borð I langferðabíl. Meðal farþega er Jessica Fletcher (Angela Lansbury). 21.35 í sigurvímu (Golden Moments). Seinni hluti bandarískrar sjónvarps- myndar um ástir, keppnisanda og hugsjónir ungra íþróttamanna á ólympíuleikunum. 23.00 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Balki telur sig hafa fundið draumadís- ina sina, en Larry hefur sitthvað við það að athuga. 23.25 Á flótta (Eddie Macons Run). Bandarísk spennumynd með Kirk Douglas og John Schneider i aðal- hlutverkum. Ungur maður situr í fangelsi fyrir upplognar sakir og er því til í allt til þess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir því flótta en lögreglumað- ur af eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt slikt. 00.55 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 i dasins önn. - Hvað vilja flokkarnir I fjölskyldumálum? 2. þáttur Bandalag jafnaðarmanna. Umsjón Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnars- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigrlöur Schiöth les (14). 14.30 Lög við texta Lofts Guðmundssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpðsturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 17.40 Torglð. - Menningarstraumar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 19.55 Eldhúsdagsumræðurá Alþingl. Utvaip rás n 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hlngað og þangað um dægurhelma. með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. (Frá Akur- eyri). 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Andrea Guðmunds- dóttir kynnir lög úr ýmsum áttum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir tlu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðs- dóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. I þættinum verður fjallað um fyrstu plötur Ellu Fitzgerald og enskar Dixieland hljómsveitir. 23.00 Sviffiugur. Hákon Sigurjónsson kynnir Ijúf lög úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Svæðisútvazp Reykjavík 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. - FM 90,1. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Barnagaman. Endurfluttur þáttur frá fyrra laugardegi. 17.00 Hlé. 21.00 Kvöldstund með Tomma. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Þáttur sérstaklega ætlaður enskumæl- andi fólki. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98ft 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaöurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir. kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Tón- listargagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorstelnsson f Reykja- vík siðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónllst með léttum takti. 20.00 Jónfna Leósdóttir á fimmtudegi. Jónina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist aö þeirra smekk. 21.30 Spumingaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrirverðlaunagetraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist i umsjá Elínar Hirstfréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Úfaás FIVI 88,6 19.15 Undir nálinni. Örn Gunnarsson leik- ur ýmis lög. Hann fær til sin Georg Georgsson, frambjóðanda Bandalags jafnaðarmanna. 19.45 Árás á Útrás. Umsjón Jóhannes K. Kristjánsson. 20.00 Létt tónlist og simatími til mlðnætt- is, með Ingó, Knúti, Guðmundi og Jóni Bjarna. 00.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akureyri_____________________ 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni.- FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs- son. M.a. er leitað svara við spurning- um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Sjónvarp Akureyri 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.55 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.20 Morðgáta (Murder She WroteV Verðlaunaveiting fyrir bókmenntir fer út um þúfur þegar einn rithöfundurinn finnst látinn. 20.15 í sjónmáli I þessum þætti er rætt við Guðmund Stefánsson, fram- kvæmdastj. Istess, og Þórarin Sveins- son mjólkursamlagsstj. um nýsköpun í atvinnulifi. Ennfremur er rætt við Pét- ur Einarsson leikhússtjóra um leiklist. 21.15 Opin lina. Einn fréttamanna Stöðvar 2 ásamt gesti i sjónvarpssal fjallar um ágreiningsmál líðandi stundar og svar- ar spurningum áhorfenda á milli 21.00 og 21.15 i sima 673888. Jón Óttar Ragnarsson svarar i þessum þætti spurningum áhorfenda um Stöð 2. 21.35 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Bandarískur gamanþáttur. Balki notar öll tiltæk ráð til að hjálpa Larry að verða sér úti um verðlaunagrip i horna- bolta. 22.10 Neyöaróp (Childs Cry). Bandarisk sjónvarpsmynd með Lindsay Wagner og Peter Coyote í aðalhlutverkum. Ahrifamikil mynd um samskipti félags- fræðings og litils drengs sem orðið hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi. 23.50 Á nálum (Panic in Needle Park). Atakanleg mynd með Al Pacino og Kitty Winn i aðalhlutverkum. Ungt par fer að fikta við eiturlyf. Fyrr en varir er það flækt i vitahring sem engin leið virðist vera út úr. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. Föstudagur 13. mars Sjónvarp 18.00 Nllll Hólmgelrsson. Sjöundi þáttur i þýskum teiknimyndaflokki. 18.25 Stundln okkar - Endursýnlng. End- ursýndur þáttur frá 8. mars. 19.00 Á döflnnl. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.10 Þingsjá. Umsjón; Ólafur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrlp á táknmáll. 19.30 Spítalallf (M'A’S'H) 24. þáttur í bandaþskum gamanmyndaflokki. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppnl sjónvarpsstöðva I Evrópu. Islensku lögin - Fyrsti þáttur. I þessum þætti og öðrum fjórum næstu daga verða kynnt og flutt tvö lög af þeim tíu sem valin hafa verið i íslensku úrslitakeppnina i Sjónvarpinu 23. þessa mánaðar. 20.50 Ungllngarnlr I frumskóglnum. Frá úrslitakeppni MORFlS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla í Há- skólablói, föstudaginn 6. þessa mánaðar. Nemendur Fjölbrautaskól- ans I Garðabæ og Menntaskólans í Reykjavik deila um einræði eða lýð- ræði á Islandi. Umsjón: Arni Sigurðs- son. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.30 Mlke Hammer. Sjöundi þáttur í bandariskum sakamálamyndaflokki. 22.20 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Gunnar E. Kvaran. 22.50 Seinni fréttir. 23.00 Vitnlð (Atanu). Ungversk bíómynd, sem gerð var 1969, en sýningar á henni voru ekki leyföar fyrr en ellefu árum síðar. Leikstjóri Peter Bacso. Aðalhlutverk: Ferenc Kállai. Myndin gerist um 1950 og er skopfærð ádeila á lögregluríki þeirra ára. Þá var hart á dalnum í Ungverjalandi, matvæla- skortur og harðar skömmtunarreglur. Auk þess sér leynilögreglan svikara og njósnara í hverju horni og handbendi hennar Ijóstra upp um marga slika. Söguhetjan er stífluvörður við Dóná og á fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Hon- um verður það á að slátra svíninu sínu án tilskilinna leyfa og kemst þannig undir manna hendur. En þetta er að- eins upphafið á flóknum samskiptum stífluvarðarins og leynilögreglunnar sem ætlar að nota hann sem vitni gegn ráðherra sem fallið hefur í ónáð. Þýð- andi Hjalti Kristgeirsson. 00.50 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akureyri 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgar- innar. Veðiið Allhvöss sunnanátt og rigning austan- lands en suðvestankaldi eða stinn- ingskaldi og slydduél um landið vestanvert. Hiti 2-4 stig vestanlands en ö-8 stig um landið austanvert. Akurevri alskýjað 8 EgUsstaðir skýjað 8 Caltarviti rigning 3 Hjarðarnes úrkoma 6 Kenavíkurflugvöllur rigning - 4, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5 Raufarhöfn skvjað 6 Revkjavík rigning 7 Sauðárkrókur alskýjað 7 Vestmannaeyjar rigning 6 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað 0 Helsinki þokumóða -4 Ka upmannahöfn |)okumóða Osló léttskýjað 4 Stokkhólmur hálfskýjað -3 Þórshöfn alskýjað 5 Útlönd kl. 12 í gær Algarve Jíokumóða 18 Amsterdam mistur 1 Aþena rigning 2 Barcelona skýjað 11 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 1 Chicagó skýjað 1~ Feneyjar heiðskírt 4 (Rimini Lignano) Frankfun heiðskírt 1 Hamborg heiðskírt -1 Las Palmas skýjað 18 (Kanarieyjar) London mistur 4 Los Angeles mistur 17 Lúxemborg heiðskírt 2 Miami heiðskirt 24 Madrid skýjað 15 Malaga mistur 16 Mallorca skýjað 12 Monrreal heiðskírt ~ .Veii' York skýjað 1N Xuuk snjókoma 2 Paris heiðskirt 6 Róm heiðskín ~ Vin mistur 2 Winnipeg léttskýjað -10 Valencia þokumóða 14 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 49 - 12. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.300 39.420 39.290 Pund 62.619 62.810 620395 Kan. dollar 29.756 29.&17 29.478 Dönsk kr. 5.6073 5.6244 5.7128* Xorsk kr. 5.6251 5.6423 5.6431 Sænsk kr. 6.0709 6.0894 6.0929 Fi. mark 8.6355 8.6618 8.7021 Fra. franki 6.3362 6.3555 6.4675 Belg. franki 1.0181 1.0212 1.0400 Sviss. franki 25.1681 25.2450 25.5911 Holl. gyllini 18.6627 18.7197 19.0617 Vþ. mark 21.0724 21.1367 21.5294 ít. líra 0.02967 0.02976 0.03028 Austurr. sch 2.9985 3.0077 3.0612 Port. escudo 0,2756 0.2764 0.2783 Spa. peseti 0.3014 0,3024 0.3056 Japanskt yen 0.25578 0.25656 0.25613 írskt pund 56.454 56.627 57.422 SDR 49.5033 49.6546 49.7206 ECU 43,8627 43,9967 44.5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 12. mars 32035 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.