Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 64. TBL. - 77. og 13. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987. Allt í óvissu um næsta viðræðufund í kennaradeilunni: Kennarar komu með ný|ar og hærri kröfur en áður - sjá viðtöl við talsmenn deiluaðila og menntamálaráðherra á baksíðu Eftir einn mildasta vetur í manna minnum tekur við frost og snjór þegar liður á marsmánuð. Margir eru þvi uggandi ut af gróðri sem kominn var af stað. En skíðamenn fagna breytingunni, jafnt ungir sem aldnir. Myndin var tekin í Bláfjöllum í gær þar sem Guðmundur Gunnlaugsson hjálpar byrjendum fyrstu metrana. Börnin heita Jón Karl Sigurðsson og Véný Guðmundsdóttir. DV-mynd GVA Nístandi sorg eftir uppsögn - sjá bls. 2 Fimmtíu milljón nafnlausir fárþegar - sjá bls. 11 Hægri flokkamir sigruðu í finnsku kosningunum - sjá bls. 8 Krísuvíkurskóli fyrir unga vímuefnaneytendur - sjá bls. 25 Menntamálaráðherra tefurafnám prestskosninga - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.