Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987.
11
Hvattir til að kjósa
í næsta mánuði fara fram almennar kosningar í Indónesiu. íbúarnir eru hvattir
til þess að notfæra sér kosningaréttinn og komið hefur verið fyrir auglýsingum
víða um landið. Gert er ráð fyrir að áttatíu milljónir manna gangi að kjör-
borði þann 23. apríl næstkomandi. Símamynd Reuter
Breytt staða
í framboði
demókrata
Ólafur Amaisan, DV, New Yorlc
Michael S. Dukakis, ríkisstjóri
Massachusetts í Bandaríkjunum,
lýsti því yfir í gær að hann myndi
stefna að útnefningu til forsetafram-
boðs fyrir Demókrataflokkinn.
Formlega hefst kosningabarátta
hans þó ekki fyrr en 4. mai. Dukak-
is, sem er talinn í vinstri armi
demókrataflokksins, gegnir nú
þriðja kjörtímabili sínu í embætti
ríkisstjóra. Hann er 53 ára gamall
og kominn af grískum innflytjend-
um, giftur og þriggja bama faðir.
Tilkynning Dukakis breytir nokk-
uð stöðunni í framboðsmálum
demókrata því hann nýtur mikils
fylgis í New Hampshire, nágranna-
fylki Massachusetts, en þar fara
fram fyrstu forkosningamar eftir
tæpt ár og em þær taldar mjög þýð-
ingarmiklar fyrir það sem á eftir
kemur.
Dukakis telur sér það helst til
ágætis að mikið efnahagslegt góðæri
ríkir nú í Massachusetts. Flestir em
þó á því að það sé afleiðing þess
góðæris sem efnahagsstefna Reag-
ans forseta hefur fært Bandaríkjun-
um á undanfömum árum.
Gagmýnendur Dukakis telja það há
honum vemlega að hann er algjör-
lega óreyndur í utanríkismálum en
líklegt er að þau gegni mikilvægu
hlutverki í næstu forsetakosningum.
ÁTAK TIL HJÁLPAR - GEGN VÍMUEFNUM
Popptónleikar verða haldnir í Háskólabíói til styrktar
Krísuvíkursamtökunum þriðjudaginn 17. mars kl.
20.30.
Kynnir: Valgeir Guðjónsson.
Fram koma: Rauðir fletir, Gypsy, Greifarnir, Centaur
og Grafík.
Forsala aðgöngumiða verður í Fálkanum, Laugavegi
24, og Karnabæ, Austurstræti. Miðaverð er 500 kr.
Útlönd
Fimmtíu milljónir
nafnlausra farþega
Ifeutar L. Hsukæon, DV, Kauptnannahafti:
í höfúnum umhverfís Danmörku
flytja ferjur árlega yfir fimmtíu millj-
ónir farþega. Ferjufélögin vita ekki
hverjir farþegamir em og ef ferja
sekkur er ómögulegt að rekja hver
hefúr verið um borð. Það finnast
nefhilega engir listar yfir farþegana.
Þessar upplýsingar komu fram í
kjölfar ferjuslyssins utan við Belgíu
á dögunum. Belgísk yfirvöld telja að
209 hafi farist en ferjufékgið telur
að þeir hafi ekki verið fleiri en 135.
Skrifstofustjóri í siglingadeild iðn-
aðarráðuneytisins í DanmÖrku segir
að hvorki í Danmörku né á alþjóða-
vettvangi finnist lög æm krefjist
skráningar ferjufarþega. Hann seg-
ist ekki rauna að slfkar kröfiir hafi
nokkum tíma verið settar fram. Það
fari einungis fram talning avo ekki
eéu fleiri um borð en reglur um
hverja ferju segja fyrir um. Telur
skrifstofustjórmn að skráning fexju-
farþega sé nser ómöguleg í fram-
kvæmd og á mjög stuttum leiðum
taki slík skráning lengri tíma en sjálf
siglingin.
Hjá ríkisjámbrautimum, er standa
fyrir flutningi 30 milljóna manna
árlega, segir maður að kröfúm ura
skráningu yrði fylgt en þá yrði að
fjárfesta í geysilegum tækjabúnaði
eins og á flugvöllunum.
%
KVENSKÓR - HERRASKÓR
VESTUR-ÞYSKIR GÆÐASKOR
Þessir skór eru aðeins fáanlegir í tveim verslunum:
Skósölunni, Laugavegi 1,
Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3.
Umboðs- og heildverslun
ANDRES GUÐNASON HF.,
Bolholti 4, simi 686388.
NOTIÐ
TÆKIFÆRIÐ-
I tilefni breyting-a í húsgacfnadeild veitum
við pessa dagana
20-40%
AFSLÁTT AF ÝMSUM
HÚSGÖGNUM
Verslid þar sem úrvalið
er mest og kjörin best.
Munið JTj-
kaupsamningana.
Komið, sjáið
og sannfærist.
J||l t
rAAAAAA * %
Jón Loftsson hf. ________________
Hringbraut 121 Sími 10600
CQCQ3 JEI'SllsK
^4JQQa3:j^.
lUMniÍllllUUlH Vlku,