Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Qupperneq 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð í lítið niðurgröfnum
kjallara í miðbænum, þ.e. tvær sam-
liggjandi stofur, svefnherb., eldhús og
bað. Tilboð, er tilgreini fjölskyldu-
stærð, greiðslumöguleika, og með-
mæli sendist DV, merkt „2Í.mars-56“,
fyrir 21. mars.
Herbergi - eldunaraðstaða- til leigu,
leigist aðeins mjög reglusamri mann-
eskju. Uppl. í síma 21093 eftir kl. 20.
Húsnæði til leigu fyrir einhleypan karl-
mann eða konu. Tilboð sendist DV,
merkt „Reglusemi 14241“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu stór og björt 2ja herb. íbúð í
Vogahverfi frá 1. apríl í eitt ár. Tilboð
sendist DV, merkt „Vogahverfi 2“.
Til leigu 4ra herb. íbúð. Tilboð með
uppl. sendist auglýsingadeild DV,
merkt „Ibúð 1987“.
3ja herb. íbúð til leigu, skammt frá
Hlemmi. Uppl. í síma 13647.
■ Húsnæði óskast
Ungur maður utan af landi, sem
starfar sem sölumaður hjá traustu fyr-
irtæki í miðbænum, óskar eftir að taka
á leigu herbergi eða einstaklingsíbúð
í vesturbænum. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 34962
milli kl. 19 og 22.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá
15. april fyrir reglusöm hjón, öruggar
greiðslur, mjög góð umgengni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2627.
Einhleypur karlmaður, sem kominn er
yfir miðjan aldur, óskar eftir að taka
á leigu herbergi með aðgangi að baði.
Er rólegur og reglusamur. Uppl. í síma
34392 eftir kl. 18.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10_-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Erum á götunni! Systkini óska eftir
íbúð á leigu sem fyrst, reglusöm og
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 46538.
Læknir, nýkominn frá námi, óskar eftir
2ja^lra herb. ibúð sem næst Land-
spítalanum. Vinsaml. hringið í síma
21563 eftir kl. 17.
Ung stúlka, snyrtifræðingur, óskar eftir
stóru herb. með eldunaraðst. eða lít-
illi íbúð sem næst miðbænum, algjör
reglus. og skilvísar greiðslur. S. 18641.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 3ja
herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni
og öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 31102, Ingólfur.
Ungt reglusamt par óskar eftir
rúmgóðu herb. með aðgangi að baði
og eldhúsi. Uppl. í síma 671781 eftir
kl. 18.
Vantar húsnæði með eldunaraðstöðu
og baði, sambýli við konu gæti komið
til greina. Skilvísar greiðslur og
reglusemi. Sveinn Rafnsson, s. 612090.
íþróttakennara vantar 2ja-3ja herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Allar uppl. í
heimasíma 667286 og vinnusíma
666754.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-
Reykjayíkursvæðinu. Reglusemi og
öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Vinsaml. hringið í síma 35388 e.kl. 19.
Bilskúr óskast í vikutíma, helst upp-
hitaður. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2623.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Par með eitt barn óskar eftir þriggja
herb. íbúð, helst í vesturbænum í Rvk.
Uppl. í síma 612303.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð strax, reglusemi heitið. Uppl. í
síma 23709.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu í EV-húsinu, Smiðjuvegur 4,
Kópavogi. Verslunar-eða iðnaðar-
húsnæði, alls um 2000 m2, til leigu á
hornlóð í mesta athafnahverfi Kópa-
vogs. Möguleiki á smærri einingum.
Húsnæðið hentar til margs konar
starfsemi, s.s. alhliða verslunar-
reksturs í heildsölu eða smásölu, veit-
ingareksturs, líkamsræktar, leik-
tækjasalar, iðnaðar o.fl. Uppl. í síma
77200 eða á staðnum, kvölds. 622453.
Skrifstofuhúsnæði, 70 ferm, til leigu í
miðbæ Garðabæjar, hentar margvís-
legri starfsemi (áður nudd- og sól-
baðsstofa). Uppl. á fasteignasölunni
Huginn, sími 25722.
Til ieigu í miðbænum er kjallari, 150-
170 fm, hentugur sem lager, geymsla
eða jafnvel vinnupláss. Kjallarinn er
vel lýstur, þurr, nýmálaður en glugga-
laus. Uppl. í síma 18641.
Óska eftir 40-50 ferm húsnæði á götu-
hæð fyrir hreinlega þjónustu. Skil-
yrði: við fiölmennan verslunar- eða
þjónustukjarna. Tilboð sendist DV,
merkt „Þjónusta", fyrir 20. mars.
Atvinnuhúsnæði með góðri aðkeyrslu-
hurð óskast, helst miðsvæðis. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2619.
Kópavogur. 100-150 m2 iðnaðarhús-
næði til leigu, stórar innkeyrsludyr,
mikil lofthæð, laust strax. Uppl. í síma
688828.
Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til leigu
nú þegar. Uppl. í síma 18955 og 35968.
Æfingahúsnæði óskast fyrir tríó, þarf
ekki að vera stórt. Uppl. í síma 76396.
■ Atvinna í boði
Sölustarf við sölu á fatnaði og snyrti-
vörum. Viðkomandi þarf að hafa góða
framkomu, vera stundvís og hafa sölu-
hæfileika. Starfið felst í ferðalögum
um allt landið, um er að ræða mikla
vinnu og framtíðarstarf. Viðkomandi
þarf að geta byrjað strax. Uppl. mið-
vikud. og fimmtud. kl. 8-10, ekki í
síma. Ragnar Guðmundsson, Skóla-
vörðustíg 42.
Teiknari. Við erum silkiprentarar og
prentum á fatnað en erum ekki góðir
að teikna. Óskum eftir að ráða í fullt
starf hugmyndaríkan og snjallan
teiknara. Viðkomandi þarf ekki að
hafa teiknaramenntun en það skemm-
ir ekki. Uppl. veitir Halldór Halldórs-
son í dag og næstu daga kl. 8-17, en
ekki í síma. R. Guðmundsson, Skóla-
vörðustíg 42.
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
vinnutími frá kl. 8-16. Unnið er eftir
bónuskerfi. Bjartur og loftgóður
vinnustaður. Stutt frá endastöð stræt-
isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don
Cano fatnað á framleiðsluverði. Kom-
ið í heimsókn eða hafið samband við
Steinunni í síma 29876 á vinnutíma.
Scana hf„ Skúlagötu 26.
Au pair i V-Þýskalandi. Mig vantar
stelpu til að koma og vinna hjá mér
í eitt ár frá ágúst ’87. Bý syðst í
landinu, á 9 ára strák og hunda. Uppl.
í síma 40028 eða bara skrifið mér. Frau
Elke zur Hausen, Alemannenstrasse
29
7801 Mengen, V-Þýskal.
Kona óskast til að sjá um hefðbundin
heimilisstörf fyrir einhleypan mann í
Keflavík, getur unnið úti, frítt hús-
næði, böm engin fyrirstaða. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2624.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Fulloróinn mann í góðri stöðu vantar
myndarlega ráðskonu, gott húsnæði
fylgir, bam er engin fyrirstaða. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2626.
Matvöruverslun óskar eftir konum til
afgreiðslustarfa. Leitum eftir hressum
og áreiðanlegum konum, þurfa að geta
hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur versl-
unarstjóri í síma 82599.
Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið-
svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum
á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna
og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
28100 milli kl. 9 og 17.
Vanan matreióslumann vantar strax,
ennfremur starfsfólk í uppvask,
vaktavinna, og lagerstörf. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2618.
Viljum ráöa mann til starfa við skóvið-
gerðir, afgreiðslu og lyklasmíði,
einungis ábyggilegur og laghentur
maður kemur til greina. Uppl. hjá
Skóaranum, Grettisgötu 3, ekki í síma.
Byggingavinna. Okkur vantar fag-
lærða eða laghenta menn í sérhæfða
byggingavinnu. Fagtækni hf., sími
688595.
Ef þú ert aö leita þér að vinnu þá getum
við bætt við starísfólki til framleiðslu-
starfa, hentar báðum kynjum. Uppl.
hjá verkstjóra í s. 672338 frá kl. 10-16.
Maóur eða kona, sem hafa unnið í sveit
og kunna á bíl, óskast til starfa í
Reykjavík, fæði og húsnæði á staðn-
um. Uppl. í síma 44958 frá kl. 9-17.
Rösk afgreiðslustúlka óskast í sölu-
skála strax, vaktavinna, vinnutími
8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega.
Uppl. í síma 83436.
Smárabakarí, Kleppsvegi 152. Okkur
vantar starfskraft eftir hádegi, starfs-
kraft í hlaupavinnu og starfskraft um
helgar. Uppl. á staðnum þri. og mið.
Ungur, hress og reglusamur maður
óskast í treíjaplastframleiðslu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19. Uppl. ekki gefnar
í síma.
Vana innréttingasmiði vantar sem fyrst
í sérsmíði, mikil vinna, góð laun í
boði fyrir rétta menn. Gófer hf. Uppl.
í síma 46615, Guðmundur eða Andres.
Vantar nú þegar nokkra verkamenn í
byggingavinnu í Ártúnshöfða og
Hafnaríírði, fæði á staðnum. Uppl. í
síma 54226 eftir kl. 18.
Óskum eftir að ráða starfsfólk við upp-
vask, í söluvagn og í bakarí okkar.
Nýja kökuhúsið hf. Uppl. í simum
77060 og 30668.
Afgreiðslumaður óskast í vöruskemmu.
Uppl. hjá verkstjórum. Landflutning-
ar hf„ Skútuvogi 8.
Matvöruverslun. Starfskraft vantar í
matvöruverslun frá kl. 12.30. Uppl. í
síma 12744.
Rafvirkjar óskast í flugstöðina á Kefla-
víkurflugvelli, mikil vinna. Uppl. í
síma 92-7103 alla daga.
Starfsstúlkur óskast til eldhússtarfa
(uppvask). Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2617.
Óskum aö ráða starfskraft í heitgalvan-
úðun. Uppl. í síma 671011 frá kl.
7.30-17.
Aðstoðarpökkunarstúlka óskast í bak-
arí. Meðmæli. Uppl. í síma 13234.
Okkur vantar góða smiði í ca 2 mán-
uði, mikil vinna. Uppl. í síma 41070.
Óska eftir aö ráða byggingaverkamenn
strax. Uppl. í síma 671803 eftir kl. 19.
Óska eftir að ráða húsasmiði strax.
Uppl. í síma 671803 eftir kl. 19.
M Atvinna óskast
AtvinnurekendurM Ég er ung stúlka,
sjálfstæð og á auðvelt með að um-
gangast fólk, mig vantar góða vinnu
á skemmtilegum tíma. Sími 11032.
Umgengnisgóð og dugleg stúlka óskar
eftir fjölbreyttu og lifandi starfi. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 666272 eftir
kl. 16 næstu daga.
23 ára stúlka óskar eftir ræstingar-
starfi á daginn eða á kvöldin. Uppl. í
síma 13197 eftir kl. 19.
32 ára stýrimaður úr farmennsku óskar
eftir léttu og þrifalegu starfi í 2-3
mán. Uppl. í síma 621069 eða 19230.
Get bætt við mig ræstingum í heima-
húsum. Uppl. í síma 32625 eftir kl. 18.
M Bamagæsla
13-15 ára barngóð stúlka óskast til að
gæta l'A árs drengs nokkur kvöld í
viku og um helgar, er í Hvassaleitinu.
Símar 651818 eða 33879.
Vill einhver 13-14 ára stelpa í vesturbæ
sækja tvær systur til dagmömmu kl.
16 og passa þær til kl. 18 á daginn?
Uppl. í síma 28801 eftir kl. 18.
Dagmamma í vesturbæ. Get bætt við
mig bömum. Uppl. í síma 621397.
M Tapað fundið
Úr tapaðist á mánudag í Ánanaustum
eða við Hringbrautina, með rauðrönd-
óttri skífu og eins leðuról, er finnandi
vinsamlegast beðinn að hringja í síma
685546. Fundarlaun.
M Ymislegt______________
Lítill vinalegur salur til leigu, án veit-
inga, en með áhöldum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2628.
■ Einkamál
Yfir 1000 einhleypar stúlkur úti um all-
an heim vilja kynnast þér. Glæný
skrá. Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli
16 og 20 eða Box 1498,121 Rvk. Fyllsta
trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta.
Rólegan mann um fertugt langar að
kynnast konu á svipuðum aldri. Trún-
aðarmál, leggið inn svar til DV, merkt
„4Ú4“.
Við ætluðum aö hittast 12. mars kl.
22.30 til 23, þú komst ekki. Láttu heyra
frá þér. Tilboð sendist DV, merkt
„Tækifæri 400“.
■ Kennsla
Verið vel klædd i sumar. Síðustu nám-
skeið vetrarins að hefjast. Aðeins 5
nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma
17356 frá kl. 18-20. ATH. handavinnu-
kennari sér um kennsluna.
íslenska, enska og þýska fyrir byrjend-
ur, áhersla lögð á trausta undirstöðu.
Sími 21665. Jón.
■ Bækur
Ritsöfn, þjóðsögur og ævintýri ásamt
árbókunum frá ’68 til ’84, til sölu. Selst
á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-
4853 eftir kl. 16.
■ Skemmtanir
Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn
halda saman eða týnast innan um
aðra á stóru skemmtistöðunum?
Stjórnum dansi, leikjum og uppákom-
um, vísum á veislusali af ýmsum
stærðum, lægra verð föstudagskvöld,
10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa,
símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn.
Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út
samkomuhús til hvers kyns samkomu-
halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót,
tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl.
Bókanir fyrir sumarið eru hafnar.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði,
uppl. í síma 93-5139.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alía aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Staríssvið almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888.
Tveir bræður, 18 og 26 ára, óska eftir
skúringum í aukavinnu á kvöldin og
um helgar. Uppl. í síma 687961 á dag-
inn og 42415 á kvöldin.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstoð
Framtalsaðstoð 1987. Tökum að okkur
uppgjör til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu-
bílstj., iðnaðarmenn o.s.fv. Erum
viðskiptafr., vanir skattaframtölum.
Örugg og góð þjónusta. Sími 45426 kl.
14-22 alla daga. Framtalsþjónustan sf.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir
Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi
178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212.
■ Bókhald
Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f.
bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag-
stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf„
Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166.
M Þjónusta_____________________
Opnunartími smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fostudögum.
Síminn er 27022.
Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun - sílanböðum með sérstakri
lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum
þakrennum, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir o.fl.
Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting-
ur. Sílanhúðun til varnar steypu-
skemmdum. Viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum. Verktak sf.,
s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm.
Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn-
réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send-
um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði,
viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný-
smíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Dyrasímaþjónusta. Lögum gamalt,
leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á
loftnetum, margra ára reynsla. Lög-
gildur rafvirkjameistari. S. 656778.
Tækniverk. Getum bætt við okkur
verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum.
Tökum einnig verk úti á landi. Uppl.
í síma 72273.
Raflagnir. Tökum að okkur alhliða raf-
lagnir, viðgerðir og dyrasímakerfi.
Löggiltur rafverktaki. Uppl. í símum
40916 og 42831.
Tökum að okkur smíöi á milliveggjum
o.fl. Fagmenn. Sími 42460 eftir kl. 19.
■ Lókamsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbörnum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, sköffum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Heilsuræktin, 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp„ sími 43332.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
R 860, Honda Accord. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Utvega öll próf-
gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar
73152, 27222, 671112.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Elvar Höjgaard, s. 27171,
Galant 2000 GLS ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
M Garðyrkja
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjamt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 611536, 40364 og 99-4388.
Nú er rétti timlnn! Ef þið viljið losna
við mosa úr garðblettum hef ég lausn-
ina. Uppl. í síma 78899.