Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. Spumingin Hvað vilt þú flokka undir klám, telur þú t.d. klám vera á boðstólum í bóka- verslunum? Anna Birgitta Bóasdóttir: Það er er- fitt að skilgreina klám og ég ætla ekki að reyna það. En megnið af þessum blöðum í bókaverslunum eru klámrit og ég er andvíg því að börn- in nái til þeirra. Það hlýtur að gefa börnunum rangar hugmyndir um konuna. , Stella Guðmundsdóttir afgreiðslu- maður: Myndir sem sýna afkáraleg- ar stellingar af konu eða karli er tvímælalaust klám. Mér finnst þessi klámblöð í bókaverslunum fela í sér niðurlægingu gagnvart konunni sem persónu. Ég held að karlpeningurinn hafi notfært sér kvenlíkamann allt of lengi sem kyntákn og er því mjög hlynnt því að klámritin verði fjar- lægð úr bókabúðunum hið snarasta. Bjarni Ragnarsson verslunarmaður: Mér finnst klám vera þegar það er verið að sýna bert fólk í subbulegum stellingum. Mér finnst allt í lagi að sýna fallegt bert fólk, neytandinn hlýtur að eiga að fá að velja og hafna sjálfur. Jóhannes Sveinsson bifvélavirki: Skilgreiningin á klámi hlýtur að vera ákaflega einstaklingsbundin og erfitt að henda reiður á því. Það hlýt- ur að vera komið undir einstakling- unum sjálfum hvort þeir vilja skoða klámblöð eða ekki. Hákon Gissurarson: Ég get ekki kall- að þessi tímarit í bókaverslununum klám. En það væri kannski eðlilegra að selja slík rit í sérstökum karla- verslunum. Sigurður Hauksson leirkerasmiðar: Mér finnst myndir af beru fólki alls ekki klám og því síður ritin í bóka- verslunum. Kvenfólkið er það fallegt að það er gaman að horfa á það. Lesendur Meirihlutinn vill myndbirtingu Sigurður J. skrifan mála þessu að nokkru leyti, að lambanna, ég efast ekki um að þeir Það kom fram í skoðanakönnun sjálísögðu gæti slíkt bitnað harka- þurfa að líða líka fyrir það ólán sem DV að 80% af urtakinu vilji fá mynd- lega á aðstandendum afbrotamanns- bamið hefur orðið fyrir og auðvitað birtingu af kynferðisafbrotamönn- ins, en að sama skapi finnst mér bitnar þetta líka ó aðstandendum um. Það er alveg vitað mál að þetta ekki of mikil refeing fyrir kyn- fómarlambanna. Mér finnst ekki meirihlutinn vill frá myndbirtingu, ferðisafbrotamanninn sjálfan sem er rétt að vera stöðugt að taka upp það hlýtur að vera brostinn vamar- kannski búinn að leggja líf bams í hanskann fyrir þessa (síbrota) kyn- veggur í réttarkerfi þjóðfélagsins rúst Mér finnst þetta alltaf sama ferðisglæpamenn, réttarkerfið gerir þegar ekki lengur er hægt aö vemda sagan það er alltaf bytjað að vor- það nú víst nógu mikið daginn í dag bömin fyrir slíku ofbeldi. Ég var ei- kenna kynferðisafbrotamanninum - okkur ber fyrst og fremst að vemda lítíð hissa yfir viðbrögðum fólks við en fómalambið virðist bara gleymast borgarana og hugsa um hugarástand þessari könnun, sbr. t.d. er Bjarki því jú greyið maðurinn er sjúkur. Á þeirra eftir slíkt ódæði hefttr verið Elíasson yfirlögregluþjónn er spurð- þvi leikur náttúrlega enginn vafi, framið. Meirihlutínn hlýtur að róða ur álits á þessu, en honum finnst þessirmennerusjúkir,enréttarkerf- og því á að birta myndir af síbrota myndbirting vera of mikil refeing ið verður einmitt að vemda saklaus kynferðisglæpamönnum öðrum til fyrir kynferðisafbrotamanninn og böm fyrir þessum sjúku svo bömin vamaðar. hún gætí líka verið mikil refeing verði ekki eyðilögð líka. fyrir aðstandendur hans. Ég er sam- Hvað um aðstandendur fómar- „Hverjir berja konurnar sínar?“ Selma Björk Jónsdóttir skrifar: Þáttur Jóns Óttars á Stöð 2 um vændi og kynferðislegt ofbeldi gegn bömum hafa vakið talsverðar umræð- ur fólks á milli. Ég tel mjög mikils virði að þannig sé stungið á kýlum og feimnismál, sem að jafriaði eru lát- in liggja undir hjúp bannhelginnar, komi upp á yfirborðið í opinni um- fjöllun. Þeir eru margir smánarblettir sem víða varpa skugga á heilbrigt og hamingjusamt fiölskyldulíf og velferð einstaklinga, einkum barna og kvenna. Ögæfan getur verið sár og svíðandi þó allt sé slétt og fellt á ytra borði. Ofbeldi gegn konum er eitt þeirra mála sem ekki hefur verið hægt að ræða opinskátt. Þó er vitað að konur flýja undan barsmíðum eiginmanna sinna og leita athvarfs hjá vandalaus- um. Hvítflibbamenn á fínu stöðunum og í glæsivögnunum eru ekki síður sekir en áfengissjúklingar og undir- málsmenn samfélagsins. Á sama hátt og spurt var í þáttum Jóns Óttars hvort afi gamii væri þukl- ari og hverjir versluðu við lúxusmellur væri það í stíl við aðra opinskáa um- ræðu á Stöð 2 að spyrja hveijir berðu konumar sínar? Ofbeldi gegn konum er eitt þeirra mála sem ekki hefur verið hægt að ræða opinskátt. Þó er vitað að konur flýja undan barsmíðum eiginmanna sinna og leita athvarfs hjá vandalausum. Skemmtilegt leikrit Ragnar Böðvarsson skrifar: Full ástæða er til að vekja athygli á sýningu ungmennafélags Þórsmerkur á leikritinu Jóa eftir Kjartan Ragnars- son. Þetta leikrit er ekki meðal þeirra sem auðveldust eru fyrir áhugamenn í leiklist. Boðskap þess verður ekki komið til skila með hraða og skrípalát- um því efnið er háalvarlegt þó að allvíða sé slegið á létta strengi í text- anum. Það vefst þó ekkert fyrir leikurum ungmennafélagsins Þórs- merkur að gæða margbreytilegar persónur leikritsins lífi; allar birtast þær eðlilegar og sannfærandi á svið- inu. Sérstaklega verður þó Jói minnis- stæður i meðförum Gunnars Karlssonar sem túlkar þetta stóra bam af einstæðri nærfæmi. Nú veit ég ekki hversu sviðsvant þetta fólk er en þykir fremur ólíklegt að það hafi allt fengið mikla þjálfun. Það má heita algild regla að ung- mennafélög, sem starfa að leiklist, verða að fá einhveija nýliða á sviðið' í hvert sinn sem verk er tekið tíl sýn- ingar. En heildarsvipur þessarar sýningar er það góður að leikstjóran- um hefur greinilega tekist að laða fram hæfileika allra leikenda. Ég hafði mikla ánægju af þessari góðu leiklist og þakka fyrir ánægju- lega skemmtun. Lögguraunir Reyðfirðinga 5173-7067 skrifar: Á síðasta degi nýliðins janúarmán- aðar varð atburður á Reyðarfirði í Suður-Múlasýslu tilefni þess að „Gréta“ ritaði grein með myndarlegri fyrirsögn í Morgunblaðið, blað allra landsmanna, og var mjög hallað réttu máli, einkum varðandi tímasetningar. Margir, bæði kunnugir sem ókunn- ugir, virðast hafa lagt sér grein þessa til munns og jafnvel spaugarar í út> varpi tekið hana til matreiðslu. Því er mál að leiðrétting berist og verði í léttu formi. Lögguraunir Reyðfirðinga Á Reyðarfirði Gréta á Leití gaf út löggufrétt, hún glansleg var að sumu leyti, en bara ekki rétt. Moggatetrið lygasúpu þessa síðan sauð og sínum kæru lesendum á prenti hana bauð. Já, löggan getur stundum verið nokkuð svifasein, en samt má þar við athuga að hún ........................er bara ein. Ý msum störfúm sinnir og ekki á sama stað, ætla má þín tímasetning líði fyrir það. Gættu að þér litli Grétufótur hvar þú stígur, gáðu að því að viðmælandinn stundum i þig lýgur. Ráðamönnum frá, horft er Reyðarfjörðinn á. Það er stundum slæmt er fiskisagan flýgur. „ ... i Hvíta húsinu hefur hann af- buröa hæfileika sem leikari." Reagan af- burða leikari Helga skrifar: Það er nú ekki ofeögum sagt að Ronald Reagan Bandaríkjaforseti sé einn besti leikari Bandaríkjamanna um þessa mundir. í kjölfar vopnasöl- unnar til frans fara nú að renna á mann tvær grímur, Rússagrýlan virð- ist birtast í annarri mynd í Bandaríkj- unum, hvort hún er nokkuð skárri en sú sovéska eru sjálfeagt æði misjafnar skoðanir um. það kemur berlega fram í þessu ír- anshneyksli að það getur verið afar þýðingarmikið að hafa brigðult minni og verður það að teljast mikill kostur þurfi menn að svara til saka. Ég hef nú reyndar ekki séð forsetann leika í bíómyndum enn sem komið er en ef hann stendur sig eins vel á tjaldinu og í Hvíta húsinu hefur hann afburða hæfileika sem leikari. Eyðnisjúklinga á að loka inni Jón hringdi: Ég er hlynntur þeirri umræðu að eyðnisjúklinga eigi að loka inni í stofufangelsi. Margir þeirra eru undir áhrifjum lyfja og annarra vímuefiia- gjafa og pæla því lítið í þvi þótt þeir smiti fjöldann allan af rekkjunautum. Mér finnst að það eigi að mótefria- mæla alla einstaklinga og síðan loka þá inni er reynast smitaðir, svoleiðis er þjóðaröiyggið tiyggt. „Ég vil þakka stöðinni fyrir að sýna hina vinsælu Dallasþætti." Stöð 2: / Dalias á skjáinn aftur Herdís Geirsdóttir hringdi: Ég er áskrifandi að Stöð 2 og er al- veg virkilega ánægð með hana enda fjölbreytnin mikil og alltaf hægt að finna eitthvað við allra hæfi. Það var tímabært að fá Dallasþættina aftur eftir langa bið. Mér finnst Dallas- þættimir langskemmtilegastir af þessum þáttaröðum, litríkir og fjörugir þættir þar sem J.R. kallinn lætur ekki að sér hæða með alls kyns hrekki er öllum koma á óvart. Ég veit ég mæli fyrir munn margra er ég þakka stöð- inni fyrir þarft framtak.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.