Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987.
19
Fréttir
Hið nýja iþróttahús á Laugarvatni. DV-myndir Kristján
Laugarvatn:
Nýtt íþrótta-
hús
Rristján Emaissan, DV, Selfossi:
Sl. laugardag var vígt nýtt og
glæsilegt íþróttahús á Laugarvatni.
Húsið sem er 2.266 m2 og 15.100 m3
að stærð kemur til með að gjörbreyta
allri aðstöðu til íþróttaiðkunar á
staðnum.
Fjölmargir gestir heimsóttu Laugar-
vatn í tilefni dagsins, þar á meðal var
menntamálaráðherra, Sverrir Her-
mannsson, Sverrir flutti ræðu af þessu
tilefhi og afhenti skólastjóra Iþrótta-
skólans á Laugarvatni öll umráð yfir
húsinu.
Reynir Karlsson íþróttaíúlltrúi lýsti
húsinu í ræðu sinni. Hann sagði:
„íþróttavellir eru allir löglegir, þ.e.a.s.
það er hægt að stunda allar þær inn-
anhússíþróttir sem til eru hér á landi.“
Stærð gólfsins í íþróttasalnum er 27x45
metrar, auk þess er 145 metra löng
braut á svölum umhverfis salinn ætluð
til upphitunar fyrir íþróttafólk og
einnig fyrir áhorfendur en þar rúmast
6-700 áhorfendur.
Hönnuður hússins er Gísli Halldórs-
son arkitekt, Teiknistofan hf. sá um
alla teiknivinnu og Verkfræðistofa
Sigurðar Thoroddsen h/f annaðist all-
ar burðarþols-, hita- og loftræstiteikn-
ingar.
Verktakar voru tveir, Sigfús Krist-
insson, Selfossi, og Hreiðar Her-
mannsson, sama stað. 011 hönnun er
til fyrirmyndar í húsinu auk þess sem
að framan er talið má geta þess að í
húsinu eru tveir þrekþjálfunarsalir,
annar er með 8 sm þykku trégólfi, sér-
hönnuðu fyrir lyftingafólk. Hægt er
Hástökk vakti mikla athygli á opnunarhátíðinni.
vígt
að skipta stóra salnum í þrennt þann-
ig að um 200 nemendur geta verið í
einu í húsinu. Lýsing í húsinu er mjög
fullkomin, bæði fyrir allar íþróttir svo
og sjónvarpsupptöku. 300 lux við æf-
ingar, 600 lux í keppni. Sjónvarps-,
hljóðvarps- og kallkerfi er í húsinu.
I lok vígsluhátíðarinnar sýndi
íþróttafólk notagildi hússins með þvi
að setja upp innanhússmót með stutt-
um leikjum og var ekki að sjá annað
en ráðherrar, þingmenn, skólastjórar,
kennarar, nemendur og aðrir gestir
hátíðarinnar hefðu haft gaman af.
Sverrir Hermannsson menntamála-
ráðherra flutti ávarp við opnunina.
Austur-Skaftafellssýsla:
Héraðsskjalasafn
tekur til starfa
JúJia Imslaxid, DV, Hcfrc
Héraðsskjalasafn Austur-Skafta-
fellssýslu á Höfn var opnað formlega
í nýju húsnæði í byijun marsmánaðar.
Safnið á sér yfir 20 ára sögu en hefur
alltaf þurft að búa við mikil húsnæðis-
þrengsli. Gísli Bjömsson, fyrrverandi
rafveitustjóri, hefur lagt grunninn að
safninu með áralöngu þrotlausu starfi
í söfnun og varðveislu gagná er varða
sögu sýslunnar.
Fyrir rúmu ári var ráðinn nýr starfs-
maður að safninu, Gísli Sverrir
Ámason bókasafnsfræðingur.
Þessi nýja aðstaða saíhsins er i ný-
byggðu veiðarfærahúsi Borgeyjar hf.
við Krosseyjarveg en 2. hæð þess húss
er innréttuð fyrir skrifstofur bókhalds-
stofúnnar og héraðsskjalasafnið.
Margt gesta var við opnunarathöíh-
ina og að henni lokinni var opnuð
sýning frá héraðsskjalasafriinu í
Gömlubúð (Bókasafni A.-Skaft.) þar an var gestum boðið til kvöldverðar á
sem em nokkur sýnishom merkilegra Hótel Höfn. Þar úrðu margir til að
skjala og bóka úr fórum safnsins. Síð- flytja safninu ámaðaróskir og gjafir.
Gisli Sverrir Amason bókasafnsfræðingur t.v. og Gísli Björnsson, fyrrverandi
rafveitustjóri, sem lagt hefur grunninn að héraðsskjalasafni Austur-Skaftafells-
sýslu. DV-mynd Ragnar Imsland
AFMÆLISVERÐ
RVNI'tAN
IDAG
ísfugl
níiir-m.
wm
HraÓrétta veitingastaóur
Á HORNITRYGGVAGÖTU
OG POSTHÚSSTRÆTIS
SÍMI16480
RUtMFRITES
ísfugl
Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit
Sími: 666103
1A pönnukjúklingur .
Pönnuborgari .......
Pönnufiskur ........
Pönnusamioka .......
Franskar kartöflur .
Salat ..............
Sósur ..............
Gos(meðmat) .......
——
- '* J HISIAURA i
Svm
WilWI