Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. E>V Utvarp - Sjónvarp RÚV, rás 2, kl. 19.30: Goggi og Gunni - vinsældalistamenn Goggi og Gunni munu i framtiöinni hafa yfirumsjón með vinsældalista rásar 2. stjómandi vinsældalistans. Á sunnudögum em svo 40 vinsælustu lögin leikin og hefst útsending þeirra fimm mínútur yfir fjögur hvem sunnudag. Þrátt fyrir að breytingar hafi átt sér stað á rás 2 verða vinsældalista- lögin enn á sínum stað á fimmtudög- um nema hvað tíminn færist upp um hálfa klukkustund. Hefst hann þar af leiðandi klukkan 19.30 í stað þess að hefjast klukkan 20.00. Auk þess sem Goggi tæknimaður, öðm nafni Georg Magnússon, er orðinn annar stjómandi vinsældalistans. Sem sagt, í Gogga mun nú heyrast hljóð en áður hefur hann verið á bak við tjöldin og átt við alla tæknivinnu með góðum árangri. Akureyringur- inn Gunnar Svanbergson er hinn Firnmtudagiir 19. mars Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Ahorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að hringja í síma 673888 á milli 20.00 og 20.15. I sjónvarpssal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svörum. 20.20 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöövar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 20.45 Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica er lögð inn á spltala, en þar verður hún vitni að dularfullum at- burðum. 21.35 Barist um börnin (Not in Front of The Children). Nýleg sjónvarpsmynd með Lindu Gray (Sue Ellen), John Getz og John Lithgow í aðalhlutverk- um. Linda Gray leikur fráskilda konu sem sér ein um uppeldi tveggja dætra sinna. Þegar hún fer I sambúð aftur kemur fyrrverandi eiginmaðurinn fram á sjónarsviðið og krefst forræðis yfir börnunum. 23.00 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Balki og Larry eru barnapíur eina helgi, en ekki er allt með felldu þegar þeir skila barninu. 23.25 Alcatraz: Fyrri hluti sjónvarpsmynd- ar um flótta úr einu rammgerðasta fangelsi I Bandaríkjunum á eyjunni Alcatraz. Fylgst er með tveimur fræg- ustu flóttatilraunum úr fangelsinu, en einn maður kom við sögu í þeim báð- um og er myndin byggð á framburði hans. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Mic- hael Beck, Art Carney og James Macarthur. Seinni hluti er á dagskrá föstudag 20. mars. 00.55 Dagskrárlok. Útvaip rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 I dagsins önn - Hvað vilja flokkarnir i fjölskyldumálum? 4. þáttur: Fram- sóknarflokkur. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Álram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth les (19). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Sigurð- ar Þórarinssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. Fiðlukonsert í d moll eftir Aram Katsjatúrian. Itzhak Perlman leikur með Fílharmoníusveit- inni I israel; Zubin Mehta stjórnar. 17.40 Torgið - Menningarstraumar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynníngar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 islendingur i Eystribyggð. Vern- harður Linnet ræðir við Sigurð Oddgeirsson kennara í Narsaq. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands I Háskólabiói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Barry Wordsworth. Ein- leikari á pianó. Andreas Bach. a. „Rómeó og Júlía", forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovskí. b. Pianókonsert nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 21.20 Leiklist i New York þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Arni Blandon. Lesarar: Gísli Rúnar Jónsson og Július Brjáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns- son les 27. sálm. 22.30 Tréhesturinn I Tróju þáttur í umjsá llluga Jökulssonar. 23.10 Kvöldtórileikar. Píanókvintett í f- moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Maurizio Pollini og Italski strengja- kvartettinn leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp rás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson leikur létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.00 i raun og veru. Broddi Broddason og Margrét Blöndal gripa á málum lið- andi stundar með aðstoð fréttamanna og fréttaritara útvarpsins heima og er- lendis og leika tónlist sem verður fyrirferðarmest fyrsta klukkutimann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika tiu vinsælustu lögin. 20.30 í gestastofu. Erna Indriðadóttir tekur á móti gestum (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. 22.05 Nóturaðnorðanfrá Ingimar Eydal. 23.00 Viö rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturútvarp I umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 06.00 i bitið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 09.00 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Þeir rifja upp tvenna tíma á vinsældalistum, fjalla um tónleika um helgina og leggja verðlaunagetraun fyrir hlustendur auk þess sem Ferða- stundin með Sigmari B. Haukssyni er á sínum stað. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Bylgjan FM 98ft 12.00 Á hádegismarkaöl með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvl sem helst er I fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Tón- listargagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrlmur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.00 Spumingaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Bjarna Vestman fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lltur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, af- mæliskveöjur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. Alfa FM 102,9 08.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Rltning- unni. 16.00 Barnagaman. Endurfluttur þáttur frá fyrra laugardegi. 17.00 Hlé. 21.00 Kvöldstund meö Tomma. 22.00 Fagnaðarerindlð flutt i tali og tón- um. Þáttur sérstaklega ætlaður ensku- mælandi fólki. 24.00 Dagskrárlok. Svæöisútvarp Akuzeyn 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs- son. M.a. er leitað svara við spurning- um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Sjónvarp Akureyii 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Teiknimynd. Alvin og ikornarnir. 19.30 Opin lina. I sjónvarpssal sitja stjórn- andi og einn gestur fyrir svörum. Að þessu sinni er rætt við Ölaf Sturlu Njálsson um hlýindin og áhrif þeirra á gróður. 19.50 í sjónmáli - Þáttur um eyfirsk mál- efni. I fyrsta hluta þáttarinns aðstoða fimm stúlkur sjónvarpsstjóra við að kynna Sjónvarp Akureyri en þær skrif- uðu heimildaritgerðir um starfsemi stöðvarinnar. Siðan er rætt við Þór- höllu Þórhallsdóttur, verslunarstjóra I Hagkaup, og Kristínu Jónsdóttur, bankaútibússtjóra Alþýðubankans, um störf þeirra. Að endingu er spjallað stuttlega við Sigurð Bjarklind mennta- skólakennara um hans aðaláhugamál sem er fallhlifarstökk. 20.50 Morögáta (Murder She Wrote). Maður nokkur er myrtur um borð í langferðabíl. 21.45 I sigurvimu (Golden Moments). Seinni hluti bandariskrar sjónvarps- myndar um ástir, keppnisanda og hugsjónir ungra iþróttamanna á ólýmpíuleikunum. 23.20 Af bæ i borg (Perfect Strangers). 23.50 Á flótta (Eddie Macons Run). Bandarisk spennumynd með Kirk Douglas og John Schneider i aðal- hlutverkum. Ungur maður situr I fangelsi fyrir upplognar sakir og er því til I allt til þess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir þvi flótta en lögreglumað- ur af eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt slíkt. 01.20 Dagskrárlok. •29. Veöur Norðanátt, víðast kaldi um austanvert landið en hæg breytileg átt vestantil. É1 verða á annesjum norðan- og aust- anlands og einnig við vesturströndina þegar líður á daginn. I öðrum lands- hlutum verður bjart veður. Frost 5-12 Stig. Akureyri snjókoma -10 Egilsstaðir skýjað -11 Gaitarviti alskýjað Hjarðames léttskýjað -8 KeflavikurFiugvöllur hálfskýjað -8 Kirkjubæjarkla ustur hálfskýjað -9 Raufarhöfn skýjað -11 Reykjavík skýjað -10 Sauðárkrókur skýjað -13 Vestmannaeyjar léttskýjað -9 Útlönd kl. 6 I morgun: Bergen snjóél _2 Helsinki mistur -8 Ka upmannahöfn slvdda 0 Osló alskýjað 1 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn skafr. 1 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve þokumóða 16 Amsterdam snjóél 2 Aþena léttskýjað 8 Berlín rigning Feneyjar (Rimini/Lignano) súld 5' Frankfurt snjóél 1 Hamborg léttskýjað 1 London skýjað 5 Los Angeles mistur 15 Lúxemborg snjóél 2 Miami skýjað 25 Madrid heiðskírt 16 Malaga mistur 14 Mallorca léttskýjað 11 Montreal léttskýjað 2 New York heiðskírt 9 Xuuk snjókoma _2 París skúr 4 Róm alskýjað ri - Vín mistur 2 Winnipeg alskýjað 4 Valencia (Benidorm) ntistur 15 Gengiö Gengisskráning nr. 54-19. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,080 39,200 39.290 Pund 62,704 62.896 62.395 Kan. dollar 29.736 29.827 29.478 Dönsk kr. 5,6652 5,6826 5.7128 Norsk kr. 5,6445 5.6619 5.6431 Sænsk kr. 6.1034 6,1221 6.0929 Fi. mark 8,6999 8.7266 8,7021 Fra. franki 6,4045 6,4241 6,4675 Belg. franki 1,0277 1.0309 1.0400 Sviss. franki 25.4676 25,5458 25,5911 Holl. gvllini 18,8592 18.9171 19.0617 Vþ. mark 21,3138 21.3793 21,5294 ít. líra 0,02999 0.03008 0.03028 Austurr. sch. 3,0345 3.0438 3.0612 Port. escudo 0,2764 0.2772 0,2783 Spá. peseti 0,3045 0,3054 0.3056 Japansktyen 0,25753 0,25832 0,25613 írskt pund 57,082 57,257 57,422 SDR 49,5895 49,7418 49,7206 ECU 44.2894 44,4254 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22 LUKKUDAGAR 19. mars 10151 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.