Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. Neytendur Skýlið gróðri sem er upp úr snjó og vonum það besta - segir forstöðumaður Grasagarðsins í Laugardal Svona var einn toppurinn vel kominn til en óþarfi að óttast um afdrif hans. DV-myndir Brynjar Gauti Sigurður Albert Jónsson garðyrkju- fræðingur, forstöðumaður Grasa- garðsins í Laugardal, hjá yllinum. hlýnar aftur, án þess að nokkur skaði hljótist af,“ sagði Sigurður. Hann sagði að langsamlega verst væri mikill vindur samfara frosti, því þá er kælingin svo gífurleg. Því er mikilsvert að skýla lágvöxnum trjám og runnum sem standa upp úr snjó fyrir vindinum en á meðan snjór er á jörðu sleppa fjölærar jurtir við allan skaða. Víða eru ýmsar víðitegundir komnar langt áleiðis og sagði Sigurður að þeim væri yfirleitt ekki hægt að skýla. Frostskemmdimar drepa ekki víðinn heldur tefja fyrir blómgun. Svo getur þurft að klippa víðinn aðeins til. Við héldum út í kuldann með Sig- urði og hann sýndi okkur runna sem famir vom að vakna einum of vel fyr- ir kuldann sem er í lofti þessa dagana. „Þetta kuldakast er sérlega slæmt fyrir þá mnna sem blómstra snemma, eins og ýmsar tegundir af kvistum t.d. sigurkvist. Einnig fyrir sírenur sem famar em að vakna til lífsins núna. Það eina sem hægt er að gera er að skýla þessum runnagróðri eins og hægt er með yfirbreiðslum," sagði Sig- urður Albert Jónsson garðyrkjufræð- ingur og forstöðumaður Grasagarðs- ins í Laugardal í samtali við DV. Við vorum að leita ráða hjá Sigurði um hvað til bragðs ætti að taka í þeim görðum þar sem gróður væri kominn eitthvað áleiðis nú í þessu ótímabæra kuldakasti. „Hér í lægðinni hjá okkur virðist gróður vakna aðeins hægar en víða annars staðar í borginni og því ekki orðinn eins grænn hjá okkur. En það mátti ekki dragast öllu lengur að það kólnaði til þess að stöðva gróðurinn," sagði Sigurður Albert. „Það er breytilegt hvað tegundimar þola mikinn kulda eftir að þær laufg- ast. Það fer að öllum líkindum eftir sykurinnihaldi. Sykurinn virkar eins og frostlögur. Mig langar að nefna eina tegund sem góð revnsla er komin af en það em toppamir, lonicera caer- ulea. Toppamir geta laufgast í hlý- indaköflum að vetrinum eins og t.d. núna en svo þegar kólnar stöðvast vöxturinn og heldur síðan áfram þegar Þannig getur hugsanlega þurft að skera greinar af alveg niðri við rót ef þær kelur núna í kuldanum, sagði Sigurður Albert. Þama var rifs frá Arkangelsk sem sáð var til árið 1982, annað rússneskt tré, reyniblöðkutegund frá 1982, en ekki er komin reynsla á hvemig þessar jurtir standa sig í frostinu. En þama var einnig yllir sem var langt kominn. Sigurður sagði að hægt væri að bjarga einstaka plöntum en ekki stórum svæðum. Selja heitir ein víðitegund sem safnað er fræi af. En nú er útlit fyrir að lítið verði um seljufræ í ár, því ræklamir vom svo langt komnir að þá kelur ömgglega að sögn Sigurð- ar. „í hretinu 1963, sem kom 9. apríl, var allur gróður orðinn allaufgaður. Eins og frægt er orðið skemmdust nær allar Alaska aspimar sem uxu hér. Rætumar vom komnar í gang og safi lcominn út í allar æðar trjánna. Safinn fraus hreinlega eins og vatn frýs í leiðslum og sprungu æðamar. Trén eyðilögðust en rætumar ekki. Það varð því að skera af við rót og síðan uxu nýjar aspir upp af gömlu rótunum. Eins getur farið seinna í sumar, að það verði að skera einstaka kalgreinar af trjám og runnum eins og t.d. af yllin- um,“ sagði Sigurður. Þannig standa ekki neinar sérstakar ráðstafanir fyrir dyrum í Grasagarðin- um vegna kuldans. En innan dyra er ekki eins kalt. Sig- urður sagði að Grasagarðurinn fengi fræ frá grasagörðum víðs vegar um heim. I Grasagarðinum em milli 4 og 5000 tegundir jurta. Þar er að finna um 300 af 400 íslenskum plöntum sem fyrirfinnast. -A.BJ. Frá gólfi til lofts Nú fer tími vorhreingeming- anna í hönd. Enn em þeir til sem gera sjálfir hreint í hólf og gólf eins og það er gjaman kallað. Langsamlega flestir byija efst og þvo vegginn niður og enda niðri við gólfið. í erlendu blaði sáum við bent á að miklu heppilegra væri að byija að hreinsa neðst og vinna sig upp eftir veggnum. Ef byrjað er efst er hætta á að vatnstaumar renni niður á óhreinan vegginn og það komi för eftir vatnið. Erfitt getur verið að ná þeim taumum í burtu. Notið volgt vatn og milda sápu eða hreingemingarlög og notið svamp eða mjúkan klút. Skolið vel með hreinu vatni á eftir. Skiptið oft um hreina vatnið. í mörgum verslunum em nú fáanleg hreingemingartæki með löngu skafti og svampi á endan- um þannig að hægt er að ná til lofts án þess að nota stól eða tröppu. -A.BJ. þeirra. Hnjáhlrf úr frauðplasti Margir kannast við hnjáhlífar sem settar em á smábamabuxur þegar bömin em farin að skríða. Mjög snið- ugt er að sauma litríkt efni utan um bætur úr frauðplasti og sauma svo eða líma á buxumar. Það lengir lífdaga buxnanna og mýkra er fyrir litlu hnén að skríða á hörðu gólfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.