Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 818 ’77 til sölu, skoðaður ’87, þarfnast lagfæringa á boddíi, 3 stafa G-númer fylgir. Uppl. í síma 54027. Mazda 929 ’81 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. í síma 52089 og 54122 á kvöldin. Range Rover árg. 79 til sölu, skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 94-3230 eftir kl. 22. 10 ARA ABYRGÐ ALSTIGAR ALLAR GERÐIR ' SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahrauni 7, S 651960 Rauður Skoda Rapid ’86 til sölu með sportfelgum og sílsalistum, ekinn 6 þús. km. Uppl. í síma 76937. Renault 20 ’77, gangfær en þarfnast lagfæringar, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 78119 milli kl. 14 og 20. Sendibíll Mazda 323, árgerð ’85, ekinn 50 þús., verð ca. 280 þús. Uppl. í síma 685930 og 688907. Skoda - Chevrolet. Skoda árg. ’86 og Chevrolet Blazer árg. ’74 dísil til sölu. Uppl. í síma 689240 og 75475. Volvo 71 til sölu. Uppl. í síma 685570 eftir kl. 15. ATVINNA Á VETRARVERTÍÐ Okkur vantar nokkrar duglegar stúlkur í snyrtingu og pökkun. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-81 200. Fiskiðjuver Kaupfélags Austur-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Borgartúni 18 laugardaginn 21. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir spari- sjóðsaðilum í afgreiðslu sparisjóðsins að Borgartúni 18 fimmtudaginn 19. mars og föstudaginn 20. mars svo og á fundarstað. Sljórnjn BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÚDÝR TREFJAPLASTBRETTI 0.FL. A FLEST- AR GERÐIR BlLA, ÁSETNING FÆST A STAÐNUM. Svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo, Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda, Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport og margt fleira. BILPLAST Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsendum. KBtPITKO^T E Ódýrir sturtubotnar. 1 Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Veljið islenskt. Lausar stöður Við námsbraut í hjúkrunarfræði við læknadeild Há- skóla íslandseru lausartil umsóknareftirtaldarstöður: 1. Staða dósents í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Hjúkrun aldraðra. 2. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Hjúkrun sjúklinga á handlækninga- og lyflækn- ingadeildum. 3. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Fæðingar- og kvenhjúkrun. 4. Staða dósents í hjúkrunarfræði, 50% staða. Aðal- kennslugrein: Hjúkrunarstjórnun. 5. Staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, 37% stáða til eins árs. 6. Staða lektors i hjúkrunarfræði, 37% staða. Aðal- kennslugrein: Geðhjúkrun. 7. Staða lektors í hjúkrunarfræði, 37% staða. Aðal- kennslugrein: Barnahjúkrun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. 16. mars 1987. Menntamálaráðuneytið, Toyota Trezel ’83 til sölu, minni gerð, ekinn 62 þús. Uppl. í síma 40944 eftir kl. 18. VW Golf 79, ekinn 102 þús., til sölu, góður bíll, gott lakk og gott kram. Uppl. í síma 11136 eftir kl. 18. Mercedes Benz 300 ’84 til sölu, hvítur. Uppl. í síma 671132 e. kl. 20 á kvöldin. Suzuki Fox '83 til sölu. Uppl. í síma 74352 eftir kl. 18. VW Golf ’81 til sölu, þarfnast sprautun- ar, hagstætt verð. Uppl. í síma 79124. ■ Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Tvær 2ja herb. íbúðir í miðbænum til leigu, 2-6 mán. fyrirframgreiðsla, einnig lítið einstaklingsherb. með að- gangi að eldhúsi og þvottavél. Nánari uppl. í símum 39800 og 84382. 2ja herb. íbuð í Smáíbúðahverfinu til leigu, leigist frá 15. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Smáíbúðahverfi". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Fertugur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða rúmgott herb. með aðgangi að baði og sér inn- gangi. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Óskastað- ir: Mosfellsveit, Arbær eða gamli austurbærinn. Uppl. í síma 72737 e.kl. 20. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegi 31, kjallara, þingl. eigancli Guð- mundur Oddgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 20. mars '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á fasteigninni Sóleyjargötu 6, risi, þingl. eigandi Helgi Péturs- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. mars 1987 kl. 14.45. Uppþoðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Verslunarbanki íslands hf., Skúli J. Pálmason hrl., Útvegsbanki íslands, Skúli Pálsson hrl., Jóhann Þórðarson hdl., Akraneskaupstaður og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á fasteigninni Akurgerði 17, neðri hæð, þingl. eigandi Soffía Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. mars 1987 kl. 14.15. Uppþoðsþeiðendur eru Jón Hjartarson hrl. og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á fasteigninni Akurgerði 4, neðri hæð, þingl. eigandi Sesselja Óskarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. mars 1987 kl. 13.45. Uppþoðsþeiðendur eru Árni Guðjónsson hrl„ Sigurmar Albertsson hdl., Landsbanki Islands, Jón Sveinsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á fasteigninni Vesturgötu 26, kjallara, þingl. eigandi Arinbjörn K. Hilmarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. mars 1987 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðmundur Markússon hrj., Tryggingastofn- un rikisins, Akraneskaupstaður og Veðdeild Landsbanka (slands. Bæjarfógetinn á Akranesi. VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI Guðrúnargötu Bergstaðastræti Gunnarsbraut Spítalastíg Bollagötu #**#*#####**#*###*##*###*# Kjartansgötu Stigahlíð 2-18 ************************* Grænuhlið Álftamýri 45 - út ************************* Bólstaðarhlíð 40 - út ************************** Stigahlíð 20 - út AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 1(1- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HI, sími 621080. Þekkt tískuvöruverslun við Laugaveg óskar eftir duglegum og áreiðanlegum starfskrafti, ekki yngri en 19 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2640. Læknir, nýkominn frá námi, óskar eftir 2ja-4ra herb. íbúð sem næst Land- spítalanum. Vinsaml. hringið í síma 21563 eftir kl. 17. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúð, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 72059 eftir kl. 18.30. Vantar rúmgóða 3ja herb. íbúð mið- svæðis í borginni í eitt ár. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 682012 milli kl. 18 og 21. 23 ára stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72510. Barnlaust par um þritugt bráðva.itar íbúð hér á höfuðborgarsvæðinu strax. Uppl. í síma 53656. Húsnæði óskast frá og með mánaða- mótum apríl/maí. Uppl. veittar í síma 83646 til kl. 17 eða 682012 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par með eitt barn óskar eftir þriggja herb. íbúð, helst í vesturbænum í Rvk. Uppl. í síma 612303. Óska eítir herbergi, helst með sér inn- gangi. Allt upp í 5 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 76005. Par með 3ja mánaða barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 10379. ■ Atvinnuhúsnæöi 30-50 fm bilskúr eöa húsnæði óskast á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2651. Til leigu í EV-húsinu, Smiðjuvegur 4, Kópavogi. Verslunar-eða iðnaðar- húsnæði, alls um 2000 m2, til leigu á hornlóð í mesta athafnahverfi Kópa- vogs. Möguleiki á smærri einingum. Húsnæðið hentar til margs konar starfsemi, s.s. alhliða verslunar- reksturs í heildsölu eða smásölu, veit- ingareksturs, líkamsræktar, leik- tækjasalar, iðnaðar o.fl. Uppl. í síma 77200 eða á staðnum, kvölds. 622453. Óska eftir 40-50 ferm húsnæði á götu- hæð fyrir hreinlega þjónustu. Skil- yrði: við fjölmennan verslunar- eða þjónustukjarna. Tilboð sendist DV, merkt „Þjónusta", fyrir 20. mars. Atvinnuhúsnæði með góðri aðkeyrslu- hurð óskast, helst miðsvæðis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2619. Vantar 100-140 ferm iðnaðarhúsnæði fyrir innréttingasamsetningu, innkeyrsludyr æskilegar. Uppl. í síma 76615, 667228 og 667370. Óska eftir 30-50 fm húsnæði í Reykja- vík undir lager, má vera bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2650. 4ra herb. skrifstofuhúsnæði með sér inngangi neðst við Hveríísgötu til leigú. Uppl. í síma 681185. Bílskúr óskast á leigu í ca 6 mán. und- ir lager eða geymslu. Uppl. í síma 19112 eftir kl. 19. Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símum 686535 eða 656705. ■ Atvinna í boði Teiknari. Við erum silkiprentarar og prentum á fatnað en erum ekki góðir að teikna. Óskum eftir að ráða í fullt starf hugmyndaríkan og snjallan teiknara. Viðkomandi þarf ekki að hafa teiknaramenntun en það skemm- ir ekki. Uppl. veitir Halldór Halldórs- son í dag og næstu daga kl. 8-17, en ekki í síma. R. Guðmundsson, Skóla- vörðustíg 42. Afgreiðslumaöur óskast. Uppl. hjá Landflutningum hf., sími 84600. Kona óskast til að sjá um hefðbundin heimilisstörf fyrir einhleypan mann í Keflavík, getur unnið úti, frítt hús- næði, börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2624. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur siðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.