Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sölustarf hálfan daginn: Röskur starfs- kraftur óskast í sölu á auglýsingum í blað sem kemur út hálfsmánaðarlega, gegn prósentum af sölu. Uppl. hjá Landsþjónustunni, ráðningarþjón- ustu, sími 641480. Hafnarfjörður. Öryggisvörður óskast í farandgæslu, þarf að vera samvisku- samur og heilsuhraustur, unnið á næturnar. Aldur 25-40 ára. Uppl. í síma 651844 milli kl. 17 og 18.30. Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið- svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Bakarí. Óskum eftir að ráða stúlkur, vanar afgreiðslu, til starfa um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2658. Fiskvinna. Starfsfólk vantar til salt- fiskverkunar, fæði og húsnæði á stáðnum. Uppl. í síma 92-8078. Þor- björn hf., Grindavík. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2655. Okkur vantar fólk á skrá í alls konar störf. Hringið milli kl. 10 og 17 og lát- ið skrá ykkur. Landsþjónustan, ráðn- ingarþjónusta, sími 641480. Reglusamur og stundvís starfskraftur óskast á videoleigu, þekking á mynd- um æskileg. Uppl. í Videohöllinni, Lágmúla 7, milli kl. 17 og 19. Stúlka óskast. Leikskólinn Hálsaborg óskar eftir starfsstúlku hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. veitir forstöðumað- ur í síma 78360. Söluturn í Breiðholti óskar eftir af- greiðslustúlku eftir hádegi virka daga. Uppl. á staðnum frá kl. 10-13, Sölu- turninn, Seljabraut 54. Vana innréttingasmiði vantar sem fyrst í sérsmíði, mikil vinna, góð laun í boði fyrir rétta menn. Gófer hf. Uppl. í síma 46615, Guðmundur eða Andres. Vantar strax starfsfólk í uppvask, sal og lagerstörf, vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2642. Verkamenn vantar til starfa við tré- smíðavélar sem fyrst. Uppl. á staðn- um. Trésmiðja Björns Olafssonar v/Reykjanesbraut, Hafnarfirði. Heimilishjálp (ræstingar) óskast 2-3 morgna í viku, góð laun. Uppl. í síma 43218. Matvöruverslun. Starfskraft vantar í matvöruverslun frá kl. 12.30. Uppl. í síma 12744. Starfskrattur óskast til afgreiðslustarfa í blómabúð. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 73532. Vön afgreiðslustúlka óskast í leður- vöruverslun, aldur 25 ára eða eldri. Uppl. í síma 19091 eftir kl. 19. Óska eftir heimilishjálp 3-4 morgna í viku, góð laun í boði. Uppl. í síma 84432 til kl. 18 og e. kl. 18 í síma 73839. Óskum eftir að ráða nú þegar góðan vélstjóra á togara frá Eskifirði. Uppl. gefur Emil í síma 97-6120. Óskum eftir að ráða bifreiðasmið eða mann vanan bílaréttingum. Réttinga- miðstöðin, Hamarshöfða 8, sími 39244. ■ Atvinna óskast Hugguleg kona um fertugt óskar eftir góðu starfi hálfan daginn, t.d. í fata- eða gjafavöruverslun. Reynsla í afgreiðslu, annað kemur til greina. Uppl. í síma 35256. Trésmiður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er vanur parketlagn- ingu, uppsetningu innréttinga og þess háttar. Uppl. í síma 19648 eftir kl. 17. Tveir bræður óska eftir skúringum í aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 687961 á daginn og 42415 á kvöldin. Ég er 24 ára og mig bráðvantar auka- vinnu kvöld og helgar, er vön af- greiðslu. Uppl. í síma 79113 eftir kl. 20. Tveir um tvítugt óska eftir góðri framtíðarvinnu, eru ýmsu vanir. Uppl. í síma 77550 allan daginn. Vanur netamaður óskar eftir að komast á góðan rækjubát eða togbát sem fyrst. Uppl. í síma 99-3973. ■ Safnarinn Frímerki. Vil skipta á frímerkjum. Sendið 50 íslensk og ég sendi 60 norsk í staðinn. Harry Engen, Skurdalen, N-3580, Geilo, Norge. ■ Bamagæsla Vil taka börn í pössun allan daginn eða fyrir hádegið, er í Seljahverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 76949. M Ýmislegt Lítill vinalegur salur til leigu, án veit- inga, en með áhöldum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2628. ■ Einkamál American men want to correspond in English with Icelandic ladies for friendship/marriage. Send occupation, age, interests and smiling photo to: Rainbow Ridge, Box, 190DG, Kapaau, Hawaii 96755 USA. Einhleypur maður óskar eftir dansfé- laga fimmtud. 19.3. á árshátíð MH í Broadway. Hittu mig á skemmtun í hátíðarsal MH kl. 14.30. þann 19.3. P.S. keypti 2 miða á 450 kr. ■ Tilkynningar Rallí! Síðasti skráningarfrestur í Tommarallí er fimmtudag 19. mars kl. 22 í Bifreiðaíþróttaklúbbnum, Skemmuvegi 22, sími 73234. Video- efni. Stjórnin. ■ Kennsla Verið vel klædd i sumar. Síðustu nám- skeið vetrarins að heíjast. Aðeins 5 nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 frá kl. 18-20. ATH. handavinnu- kennari sér um kennsluna. Hjálparkennsla. Tek að mér kennslu í dönsku, tek einnig að mér danskar þýðingar. Uppl. í síma 40789 milli kl. 18 og 20. íslenska, enska og þýska fyrir byrjend- ur, áhersla lögð á trausta undirstöðu. Sími 21665. Jón. M Spákonur_________________ Spái í 1987, Kiromanti, bolla og spil, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga, sími 79192. Einnig nýtt, þýskt, 10 gíra hjól til sölu, ársábyrgð, afsl. af verði. Villu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Bækur 11 bækur frá 1965-1979 til sölu, þær heita Stórviðburðir líðandi stundar, í myndum og máli, með íslenskum sér- kafla, ’65 og ’66 eru ófáanlegar hjá forlaginu. Verð alls 8000. Sími 99-1969. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út samkomuhús til hvers kyns samkomu- halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót, tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl. Bókanir fyrir sumarið eru hafnar. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði, uppl. í síma 93-5139. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. Salur til leigu fyrir ýmiss konar skemmtanahald. Uppl. í síma 46425. M Hreingemingar Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoó. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212. ■ Bókhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf., Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166. M Þjónusta_____________________ Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, •laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn- réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send- um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný- smíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Dyrasimaþjónusta. Lögum gamalt, leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á loftnetum, margra ára reynsla. Lög- gildur rafvirkjameistari. S. 656778. Húsbyggendur og verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði strax. Eyjastál, sími 641413. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í mannvirki. Sandblásum og sinkhúð- um járngrindverk hvar sem er. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933. Tækniverk. Getum bætt við okkur verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum. Tökum einnig verk úti á landi. Uppl. í síma 72273. Raflagnir. Tökum að okkur alhliða raf- lagnir, viðgerðir og dyrasímakerfi. Löggiltur rafverktaki. Uppl. í símum 40916 og 42831. Tökum að okkur smiði á milliveggjum o.fl. Fagmenn. Sími 42460 eftir kl. 19. ■ Lókamsrækt Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbörnum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, sköffum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Heilsuræktin, 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari. Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Elvar Höjgaard, s. 27171, Galant 2000 GLS '85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS '86. Bílas. 985-21451. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Útvegum og dreifum skít í garða. Uppl. í síma 651137. ■ Húsaviðgerðir G.Þ. húsaviögerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu Þær selja sig sjálfar spjaldahurðirnar. Athugið málin áður en skilrúmin eru smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209. 79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199. 69x199 Verð 8900 kr. Habo, Bauganesi 28, 101 Reykjavík, sími 15855. Frábært tæki! Vasasjónvarp frá Sincla- ir er frábært tæki á góðu verði: gengur fyrir rafhlöðum eða rafmagni og þú hefur það með þér hvert sem er. Send- um í póstkröfu, kreditkortaþjónusta. Versl. Grensásvegi 50, s. 83350. ■ Verslun Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei verið betri en nú. Pantið í síma 656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ. VERUM VARKAR FOROUMST EYDNI Rómeó 8i Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömar og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. íþróttagrindur, tvær stærðir. sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagna- vinnustofa Guðmundar Ó. Eggerts- sonar, Heiðargerði 76. sími 91-35653. Skíðabogar og toppgrindur á nýju gerð- irnar af Nissan Sunny, Subaru Highroof og Mazda (þessa með mjóu rennunum) fyrir 6 pör af skíðum. Á Akureyri hjá Sigurði í síma 96-22520 eða hjá Ævari Ingasyni í bs. 985- 21386. Skíðabogarnir afgreiddir á .vkureyri nk. laugardag (21.03.) milli kl. 9 og 17. Hagstætt verð. Afmælispakki. Merkjum á föt, seljum svuntur. vesti, allt á afmælisborðið: diskar, glös, rör, dúkar, einnig Super- mann- og trúðaföt o.fl. Afmælisgjafa- úrval. Eina sérversl. á Islandi með leikföng. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Bátar Þessi bátur, sem er 9 rúmlestir að stærð, er til sölu. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. ■ BOar til sölu Suzuki Fox ’85 til sölu, ekinn aðems 25.000, ath. skipti á nýlegum smábíl. Uppl. í vs. 27027 eðahs. 656109 Helgi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.