Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Side 20
66 LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. Sérstæð sakamál i> v Óforbetranlegur Hann hafði nýlega verið látinn laus til reynslu en kom svo við sögu morðmóls á jólunum í franska bæn- um Colmar. Hann var þó ekki sá eini sem tengdist málinu á athyglisverð- an hátt. Það gerði líka níu ára gamall drengur sem fann morðvop- nið, hníf, í brunni langt frá staðnum þar sem ódæðið hafði verið framið. Langaði í hníf í jólagjöf Peter Schmidt vissi nákvæmlega hvað hann langaði til að fá í jóla- gjöf. Hann vildi fá veiðihníf en hann átti ekki peninga fyrir honum og vissi að hann þyrfti ekki að búast við því að jólasveinninn kæmi með hann til Colmar til þess að færa hon- um hann. Peter var aðeins níu ára og munað- arlaus en hann var svo lífsreyndur að hann vissi hvar hann myndi sennilega geta fengið þá peninga sem hann þyrfti til að geta uppfyllt ósk sína um að eignast hnífinn. Það var aðfangadagur þegar Peter lagði einn af stað í langa gönguferð til fjallabæjarins Riquewihr en hann í snjónum en ákvað svo að hverfa úr miðbænum og halda inn í fáfarið íbúðarhverfi. Þar kom hann svo auga á bensínstöð. Hann fylgdist með henni. Svo tók viðskiptavinurinn upp veskið og borgaði fyrir sig er tankurinn hafði verið fylltur. Horst umqvéi Nú er líf í tuskunum og við erum í hátíðarskapi þessa dagana, því við erum að taka upp nýju vor- og sumar- línuna í álnavöru. Dustið nú rykið af saumavélunum eða lítið við hjá Pfaff hf. _ eða Gunnari Ásgeirssyni hf. og nýtið ykkur tilboð þeirra. Húsmæður góðar, hafið þið hugleitt, að þið getið saumað ykkur þrjár flíkur fyrir eina tilbúna? Q Hvað með börnin og bónd- ann? Og.allar hátíðirnar framundan? Öll getum við orðið okkar eiginjískuhönn- uðir. Sníöapakkarnir okkar eru svo aðgengilegir og holl- ensku blöðin full af nýjungum( Nú er í tísku aðTianna og sauma fötin sín sjálfur. í tilefni af því bjóðum við undirritaðar ykkur hjartanlega velkomnar í sértilboðin okkar um land allt. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja, Sdmadagdr23r51.mrs Vefta, Reykjavik Inga, Kópavogi Nýja línan, Akranesi Thelma, Seltjamarnesi Hjá Sigríöi, Reykjavfk Horn, Kópavogi Frístund, Hafnarfiröi Nafnlausa búöin, Reykjavík og Hafnarfiröi Dðmu- og herrabúðin, Reykjavík Útsölustaðir: Zikk-zakk, Garöabæ Álnabúöin, Mosfellssveit Nanó, Kópavogi Metra, Reykjavík Álnabær, Keflavík Hannyrðaverslunin Iris, Selfossi Teko, Reykjavík Enoss, Akureyri Palóma, Grindavík Egill Jacobsen, Reykjavík Amaro, Akureyri Skemman, Akureyri Virka, Reykjavik Rún, Grindavík Klemma, Húsavík Pálína, Akureyri Baðstofan, Isafirði Vogue, Reykjavík og Hafnarfirði Bjólfsbær, Seyðisfirði Mósart, Vestmannaeyjum Femina, Keflavík Þóra, ólafsvík Hólmkjör, Stykkishólmi Efnaval, Vestmannaeyjum Pöntunarfélag Eskfiröinga, Eskifiröi er hátt uppi í Vogesafjöllum, um átta kílómetra frá Colmar. Það snjóaði. Örvæntingarfullur Þennan aðfangadag var á ferð i Colmar maður sem vildi komast yfir peninga hvað sem það kostaði. Hann var félaus og orðinn örvæntingar- fullur. Þetta var Horst Grindle, tuttugu og fimm ára gamall, en fyrr um dag- inn hafði hann verið látinn laus úr fangelsi til reynslu. Hann hafði verið dæmdur fyrir vopnað rán og hafði afplánað helming refsivistarinnar er hann fékk frelsið á ný. Hann var nú svangur og vissi ekki hvar hann ætti að komast yfir peninga fyrir næstu máltíð. Að vísu var hann með nokkra franka í vasanum en þeir myndu aðeins duga fyrir einni pylsu og brauðsneið. Komiö aö lokunartíma Það var komið að lokunartíma verslana í Colmar. Síðustu við- skiptavinimir voru að halda heim á leið með innkaupapokana sína. Allir verslunargluggarnir voru fagurlega skreyttir og í öllum veitingahúsum og krám, sem Horst Grindle gekk fram hjá, sat glatt fólk og beið þess að jólahátíðin gengi í garð. Horst þoldi ekki að sjá þetta glaða og áhyggjulausa fólk. Hann gekk um var nú kominn svo nærri að hann sá að afgreiðslumaðurinn lagði pen- ingana í peningakassann á borðinu hjá honum. Augnabliki síðar var við- skiptavinurinn á bak og burt. Lausnin fundin Horst Grindle þóttist nú vera búinn að eygja lausnina á vanda sínum. Það gat ekki hjá því farið að mikið bensín hefði verið selt fyrir jólin; já, það hlutu að vera haugar af seðlum í peningakassanum á borðinu. Hann þyrfti aðeins að komast yfir þá og þá þyrfti hann engu að kvíða á næs- tunni. Hann læddist nú nær bensínstöð- inni og loks var hann kominn svo nærri að hann sá að á borðinu við hliðina á peningakassanum lá veiði- hnífur. Mátti helst ætla að af- greiðslumaðurinn hefði hann þar til þess að geta gripið til hans sér til vamar ef einhver ætlaði að reyna að ræna frá honum peningum. Kassinn nær tómur Horst leit í kringum sig í stutta stund en hljóp síðan inn um dymar á bensínstöðinni, greip veiðihnífinn og ógnaði afgreiðslumanninum, Carl Fisher, með honum. Skipaði hann honum að opna peningakassann og afhenda sér allt fé sem í hann hefði komið um daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.