Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. 3 Sljómmál Kosningafundur DV á þriðjudag: Semjið fyrirspumir til frambjóðenda Magnús Bjarnfreðsson fundar- stjóri ber upp skriflegar fyrirspurn- ir frá fundarmönnum til frambjóð- enda. Tekið verður við skriflegum spum- ingum frá fundarmönnum til fram- bjóðenda á kosningafundi DV í Háskólabíói á þriðjudagskvöld. Við innganginn verður dreift sérstökum eyðublöðum fyrirspumingar. DV sér líka fyrir pennum. Þeir sem hyggjast leggja fram fyr- irspumir ættu þvi að nota tímann fram að fundinum til að semja. Mik- ilvægt er að spumingar séu stuttar og skýrar. Eftir að talsmenn framboðslist- anna hafa flutt tíu mínútna fram- söguræðu hver mun Magnús Bjamfreðsson fundarstjóri bera upp fyrirspumimar. Fundinum lýkur með stuttu ávarpi hvers framsögu- manns. Fundurinn hefst klukkan 20.30. Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika frá klukkan 20. -KMU FLUTNINGUR VINNUTÆKJA Ótrúlega einfaldur M/S Esja er fjölhæfniskip sem hentar mjög vel til flutninga á vinnuvélum. Skipið er búið öflugum krana, skutbrú og hliðaropi. Við keyrum t.d. allt að 50 tonna krana um borð og flytjum hann á Bakkafjörð sé þess óskað. Kynntu þér kosti M/S Esju við flutn- ing á yinnutækjum. NUTIMA FLUTNINGAR Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, S 28822

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.