Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 44
»/ FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hrir.gdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Bankaráð Útvegsbankans: Féllst ekki á lausnarbeiðni Bankaráð Útvegsbankans á fundi sínum i gær. Það féllst ekki á iausnarbeiðni dBMankastjóranna þannig að þeir sitja þar til hiö nýja bankaráð Útvegsbankans hf. ræður nýja bankastjóra. DV-mynd KAE Bankaráð Útvegsbanka íslands ..J^afhaði lausnarbeiðnum þriggja bankastjóra og eins aðstoðarbanka- stjóra bankans á fundi sínum sem haldinn var f gær en bankastjómin óskaði eftir því að verða leyst frá störf- um í kjölfar ákæru ríkissaksóknara á fimmtudag. I yfirlýsingu sem samþvkkt var á fundinum segir „Bankaráðið ber fullt traust til bankastjórnarinnar. þrátt fyrir framkomna ákæm enda er það mat bankaráðsins að núverandi bankastjóm hafi gert sitt ýtrasta til að tiyggja hag Útvegsbanka íslands. Bankaráðið er því sammála um að fallast ekki á lausnarbeiðnina.“ Þeir sem báðust lausnar vom banka- stjóramir Láms Jónsson, Ólafur Helgason og Halldór Guðbjamason og aðstoðarbankastjórinn Axel Kristj- ánsson. Var þeim tilkynnt ákvörðun bankaráðsins og lýstu bankastjóramir því yfir að þeir myndu halda áfram störfum. -ój Tugir stórra, litandi landkrabba voru á hraðferð um bæinn í gær og vöktu kátínu víða. Þegar betur var að gáð kom i Ijós að þarna voru 6. bekkingar úr Verzló að „dimittera“. Þó verzlingar fagni nú kennslulokum tekur alvaran fljótt við með stífum lestri undir studentspróf. -ES/DV-mynd S Ávallt feti framar 68-50-60 l0|BlLASr0/ ÞRÖSTUR r LOKI Þetta er eins konar lán í óláni í Útvegsbankanum! Horfur á sunnudag: ^5 li '' \ \ i #5 \ \ B x \ 5 * 05 \ W5 \\B Hlýnandi veður Suðaustanátt og hlýnandi veður. Rigning víða um land, einkum um sunnanvert landið. Hiti á bilinu 3-6 stig. LAUGARDAGUR 11. APRIL 1987. Fyrsti fundur nýkjörins bankaráðs Útvegsbankans hf. Það samþykkti á fundi sinum að ráða tvo bankastjóra i stað þeirra þriggja sem nú stjórna bankan- um. DV-mynd KAE Nýkjörið bankaráð Utvegsbankans hf. 5 Samþykktaðráða tvo bankasöóra - núverandi bankastjórar gefa ekki kost á sér Nýkjörið bankaráð Útvegsbanka Islands hf. hélt sinn fyrsta fund í dag og var þar samþykkt að ráða tvo nýja bankastjóra í stað þeirra þriggja nú- verandi bankastjóra sem hætta um næstu mánaðamót. Verða nýir banka- stjórar ráðnir sem fyrst, að sögn Gísla Ólafssonar sem í dag var kjörinn form- aður bankaráðsins. Varaformaður bankaráðs var kjör- inn Kristján Ragnarsson og ritari Baldur Guðlaugsson. Aðrir í stjórn eru Björgvin Jónsson og Jón Dýrfjörð. Stöður tveggja nýrra bankastjóra verða ekki auglýstar. Aðspurður sagði Gísli að núverandi bankastjórar gæfu ekki kost á sér til starfa bankastjóra í hinum banka. nyja 4 i I Ríkissaksóknari: Ekkert liggur fyrir um fleiri ákærur 4 „Nei, það liggur ekki neitt fyrir um það nú. Þessari spumingu er ekki hægt að svara öðruvísi," sagði Hall- varður Einvarðsson ríkissaksóknari í samtali við DV þegar hann var spurð- ur að því hvort búast mætti við því að fleiri yrðu ákærðir í Hafskipsmál- inu svokallaða. Spumingu um það af hveiju núver- andi og fyrrverandi bankastjórar væm ákærðir, en ekki bánkaráðið, svaraði Hallvarður þannig að hann teldi ekki rétt að ræða einstök álitaefni málsins við meðferð þess. Sagði hann að málið yrði þingfest í maímánuði næstkom- andi og gæfist þá tækifæri til að hlýða á sóknarræður og varnarræður í mál- inu og kæmi þar í ljós málatilbúnaður ákæruvaldsins og afstaða þess til ein- stakra álitaefna. 4 4 4 4 Horfur á mánudag: Suðvestanátt með skúmm Suðvestanátt með skúmm eða éljum og heldur kólnandi veður verður um sunnan- og vestanvert landið. Suðaustanátt og rigning verður norð- austanlands framan af degi en léttir síðan til með suðvestanátt. Hiti verður á bilinu 0-7 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.