Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987.
29“
Urslitakeppni Islands-
mótsins eftir páska
að þessu sinni
Undanúrslit Islandsmótsins í
sveitakeppni 1987 voru spiluð um sl.
helgi. Tuttugu og fjórar sveitir spiluðu
um átta úrslitasæti, en úrslitakeppnin
fer að þessu sinni fram eftir páska.
Sveit Sigtryggs Sigurðssonar varð
langefst í sínum riðli (sjá meðf. töflu)
og einn af liðsmönnum hans, Óli Már
Guðpiundsson, leikur listir sínar í spil-
inu í dag.
N/ALLIR
Vtslur
♦ K432
A 82
<v> K872
A D75
♦ 76
V ÁKG3
0 G54
^ ÁG109
Austur
4 K8643
♦ D1098
V D963
<> Á862
♦ 2
Með Guðmund Sveinsson og Óla
Má n-s gengu sagnir á þessa leið.
Norður Austur Suður Vestur
1T pass 1H pass
3H! pass 4H pass
pass pass
Óla er vorkunn að hækka í fjögur
hjörtu en honum brá í brún þegar
hann sá blindan.
Vestur spilaði út spaða, austur drap
með ás og spilaði spaðafimmi. Óli lét
níuna og vestur drap með kóng. Hann
spilaði nú laufi, ásinn og lítið, lítið.
Þá kom lítill tígull, tían, sem fékk að
eiga slaginn. Austur épilaði tígul-
drottningu og Óli drap á ásinn. Hann
tók nú spaðadrottningu, kastaði tígli
og trompaði síðan tígul með tromp-
gosa. Síðan var lauf trompað heim og
síðasti tígullinn trompaður með
hjartakóng. Nú var trompás tekinn,
trompníunni svínað og þegar hún hélt
var spilið unnið.
Bridge er auðvelt spil, ef maður kann
til verka.
Bridge
Stefán Guðjónsson
Tvær efstu sveitimar í hveijum riðli
komust áfram í úrslitakeppnina, en í
C-riðli er kominn upp ágreiningur um
annað úrslitasætið milli sveita Ólafs
Lámssonar og Jóns Haukssonar.
Ágreiningsefnið er lögmæti sveitar
Jóns Skeggja í undanúrslitakeppn-
inni. Verði hún dæmd frá keppni
kemst sveit Jóns inn í stað Ólafs.
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. Röð efstu para
varð þessi.
A-riðill, 10 para:
Ragnar Ragnarsson-
Stefán Oddsson 131
Jens-Garðar 128
Guðjón Jónsson-
Stefán R. Jónsson 119
Guðmundur Sigurbjörnsson-
Kristmundur Sigurðsson 112
Meðalskor 108
B-riðill, 12 para:
María Ásmundsdóttir-
Steindór Ingimundarson 132
Jakob Ragnarsson-
Friðgeir Guðnason 129
Helgi Skúlason-
KjartanKristófersson 129
Eiður Guðjohnsen-
Haukur Sigurjónsson 126
Meðalskor 110
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Spilað er
í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Eftir tvær umferðir í Butler-tví-
menningi félagsins er staðan eftirfar-
andi:
A-riðill
1. sæti Ólafur Gíslason -
Sigurður Aðalsteins. 88 stig
2. sæti Ingvar Ingvarsson -
Kristján Hauksson 84 stig
3. Árni Þorvaldsson -
Sævar Magnússon 82 stig
B-riðill
1. sæti Karl Bjarnason -
Sigurberg H. Elent. 83 stig
2. sæti Ásgeir Ásbjörnsson -
Hrólfur Hjaltason 76 stig
3. sæti Hulda Hjálmarsdóttir -
Þórarinn Andrewsson 74 stig
Frá Bridgefélagi kvenna
Eftir fjórar umferðir (4 spilakvöld)
í parakeppni félagsins er staða efstu
para, að ólokinni einni umferð, þessi:
1.-2. Lovisa Eyþórsdóttir
Garðar Sigurðsson 493
1.-2. Sigrún Pétursdóttir -
Sveinn Sigurgeirsson 493
3. Ingibjörg Halldórsdóttir -
Sigvaldi Þorsteinsson 436
4. Nanna Ágústsdóttir -
Sigurður Ámundason 483
5. Guðrún Jörgensen -
Þorsteinn Kristjánsson 479
6. Aldís Schram -
Ellert B. Schram 469
7. Lilja Petersen
Jón Sigurðsson 463
8. Kristín Karlsdóttir -
Magnús Oddsson 461
9. Erla Ellertsdóttir -
Hálfdán Hermannsson 458
10. Guðrún Bergsdóttir-
Bergur Þorleifsson 456
íslandsmót í bridge 1987 -
sveitakeppni
Mótsstjórn: Stjórn Bridgesam-
bands íslands. Mótsstjóri: Ólafur
Lárusson.
Undanúrslit:
Spilastaður: Hótel Loftleiðir,
Reykjavík.
Spilatími:
1. umferð föstudag 3. apríl kl. 20.00.
2. umferð Iaugardag 4. apríl kl. 13.00.
3. umferð laugardag 4. apríl kl. 20.00.
4. umferð sunnudag 5. april kl. 13.00.
5. umferð sunnudag 5. apríl kl. 20.00.
Keppnisstjóri: Agnar Jörgensen.
Dómnefnd: Páll Bergsson - Jakob
Ármannsson - Jakob R. Möller.
ÚRSLIT:
Spilastaður: Hótel Loftleiðir,
Reykjavík.
1. umferð miðvikudag 22. apríl kl. 20.00.
2. umferð fimmtudag 23. apríl kl. 10.00.
3. umferð fimmtudag 23. apríl kl. 16.00.
4. umferð fimmtudag 23. apríl kl. 22.30.
5. umferð föstudag 24. apríl kl. 16.00.
6. umferð föstudag 24. apríl kl. 22.30.
7. umferð laugardag 25. apríl kl. 13.00.
Keppnisstjóri: Agnar Jörgensen.
Frá Bridgefélagi
Reyðarfjarðar/
Eskifjarðar
Urslit í eins kvölds tvímennings-
keppni félagsins 24. mars sl. urðu:
A)
Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 131
Guðjón Björnsson - Aðalsteinn Valdimarsson 123
Svala Vignisdóttir - Ingibjörg Benediktsdóttir 112
Guðmundur Magnússon - Jónas Jónsson 111
B) Jóhann Þorsteinsson - Hafsteinn Larsen 95
Auðbergur Jónsson - Guðgeir Jónsson 93
Bjarni Garðarsson - Hörður Þórhallsson 89
Sl. þriðjudag hófst svo barómeter-
keppni með þátttöku 20 para. Spiluð
eru 8 spil milli para. Eftir 1. kvöldið
er staða efstu para þessi:
1. Aðalsteinn Jónsson -
Sölvi Sigurðsson 53
2. Gísli Stefánsson -
Erla Charlesdóttir 44
3. Einar Sigurðsson -
Sigurður Freysson 41
4. Ásgeir Metúsalemsson -
Friðjón Vigfússon 35
5. Guðmundur Magnússon -
Jónas Jónsson 35
6. Árni Helgason -
Þorbergur Hauksson 21
Úrslit í bæjarkeppni við Norðfirð-
inga, þar sem spilað var á 8 borðum,
urðu þau að Eskfirðingar/Reyðfirð-
ingar sigruðu á öllum borðum og
hlutu 169 stig gégn 71.
Bridge
Undanúrslit íslandsmótsins í sveitakeppni 1987 A-riðiíl B-riðill
Nöfn 1 2 3 4 5 6 Stig Roð Nöfn 1 2 3 4 5 6 Stig Röð
i. Páll Valdlmarsson Reykjavik 3 25 25 /7 3 75 3 í. Sigurður Stelngrimsson Reykjavfk 5 20 19 !9 25 85 2
2. Samvinnufar&lr-Landsyn Reykjavik Islm. 25 18 25 25 /V /07 / 2. B. M. VallA Reykjavík 25 /8 /8 21 /9 9G /
3. Asgrfmur Slgurbjömsaon Stglufirö* 2 12 25 /7 /G 72 V 3. Ragnar Jðnaaon Kópavogi /0 12 10 8 7 47 G
4. Halldór Tryggvaaon Sauðárkróki 0 5 5 /2 2 2V G 4. Slgfús Þórðaraon Selfossi /1 12 20 19 /G 72 3
5. Qunnar Berg Akureyn /3 0 /3 18 25 0 m 5 S. Atlantlk Reykjavik /G 9 22 II /0 G8 5
6. Pólaría Reykjavik 25 IG /V 25 H>5 2 6. Jón Hjaltason Reykjavik V 16 23 /9 20 77 9
C-riðill D-riðill
Nöfn 1 2 3 4 5 6 Stig Roð Nöfn 1 2 3 4 5 6 Stig Roð
i. S. S. Byggir Akureyri II 10 /9 /6 25 8! 9 ». Aðaisteinn Jörgensen Reykjavik 25 23 1/ 25 20 m 2
2. Ólafur Lérusaon Reykjavik w 25 2 /G 25 27 2 2. Pélml Krlstmannaaon Egilsstoðum 0 /5 6 IG 20 57 5
3. Guðnl Aamundason Isaficði 20 Z O 2 9 33 G 3. Ingl St. Gunnlaugaaon Akranesi 7 /5 /0 19 /1 57 4
4. Sigtryggur Slgurðason Reykjavik II 25 25 18 25 m 1 4. Detta Reykjavik /9 2V 20 25 25 U3 /
S. Jón Hauksaon Vestmannaeyjum IV /V 25 12 e 2/ 2G 3 S. Slguröur Sigurjónsaon Reykjavik 3 19 IG 3 25 Gl 3
6. Jón Skeggl Ragnarsaon Homafirði 1 3 21 O 35 5 6. Sigmundur Stefénsson Reykjavík /0 /0 /9 2 3 WH G
e
0
0
Ú
0
0
0
0
l^.
PUSTKERFIN FRA FJOÐRINNI
Hagstæðasta verðið í dag. Gæðavara úr álseruðu efni sem gefur 70%-80% betri
endingu gegn ryði.
10%—20% afsl. gegn staðgreiðslu í peningum. Tilboðið stendur út apríl.
Hver býður betur?
Festið aldrei kaup á pústkerfum án þess að hafa fyrst samband við okkur.
EINA SÉRVERSLUN SINNAR TEGUNDAR.
Bílavörubú6in
FJÖÐRIN
Skeifunni 2
82944
Púströraverkstæói
83466
HVERJAR ERU
ÞÍNAR TÖLUR?
1 2 3 4 ; 5 6 7 8
4 7 3 7 5 0 3 2
9 10 11 12 13 14 15 16
4 4 3 4 2 1 2 2
17 18 19 20 21 22 23 24
6 1 3 2 2 1 6 1
25 26 27 28 29 30 31 32
0 0 3 1 5 2 5 4
Skrá yfír tölur sem dregnar hafa veríð
út í Lottóí undanfamar nítján víkur.
******
" ****■