Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in. Ábyrgð: 4 rnánuðir. Greiðslukorta- þjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Vel með farið Hitachi CPT-2052 litsjón- varp til sölu. Uppl. í síma 73934. Apple II e til sölu, 2 drif og minnis- stækkun, prentarakort, stýripinni, mús, Apple works, Apple writer, logo, Prodos, Locksmith, Multi plan, skrár- vinnsla, Flight Simulator og fjöldi leikja, allar handbækur. Sími 74632. IBM PC til sölu, PC/General 2ja dis- kettu með litaskjá, litaskjáspjaldi og prentaraspjaldi. Verð kr. 55.000. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2905. Amstrad CPC 464 tölva með diska- drifi, mús, talboxi, stýripinni, 70 leikjum og heimatilbúnum forritum til sölu. Uppl. í síma 93-8672.Þiðrik. Commodore 64 tölva til sölu með kass- ettutæki, sjónvarpi, forritum, stýri- pinna og bókum, selst saman á góðu verði. Uppl. í síma 93-8379 e. kl. 18. Commodore 64 til sölu ásamt disk- ettudrifi, monitor, kassettutæki, stýripinnum, leikjum og tölvuborði, gott verð. Uppl. í síma 42894. Rainbow 100+ til sölu með tvöföldu diskadrifi og hörðum diski auk 10" prentara. DOS og CP/M stýrikerfi fylgja. Uppl. í síma 52655. Amstrad CPC 464 tölva til sölu, með diskadrifi og ljósapenna ásamt mörg- um diskum. Uppl. í síma 651704. BBC MODEL B til sölu ásamt leikjum og tveimur stýripinnum. Uppl. í síma 685268. ■ Dýrahald Dregið hefur veriö í happdrætti Reið- hallarinnar hf. Þessi númer hlutu vinning: l.v. 1656, 2.v. 6769, 3.v. 5822, 4.v. 2205, 5.v. 1982, 6.v. 5030, 7.v. 1635, 8.v. 3752, 9.v. 3240, lO.v. 1309, ll.v. 4769, 12.v. 3753, 13.v. 3908, 14.v. 226, 15.v. 4080, 16.v. 1616, 17,v. 3482, 18.v. 5480, 19.v. 6366, 20,v. 2287, 21.v. 2819, 22.v. 5586, 23.v. 1039, 24.v. 3238, 25.v. 36, 26.v. 5113, 27.v. 6694, 28.v. 6695, 29.v. 6693, 30.v. 7116, 31.v. 1920, 32.v. 3874, 33.v. 3875, 34,v. 727, 35,v. 2679, . 36.v. 2239, 37.v. 1680, 38.v. 5729, 39.v. 2462, 40.v. 6036, 41.v. 4380, 42.v. 2790. Vinninga skal vitjað fyrir 15. júlí 1987 á skrifstofu Reiðhallarinnar hf., Bændahöllinni v/Hagatorg, s. 19200. Hundafólk. Villibráðarkvöld. Nú höld- um við villibráðarkvöld miðvikud. 22. apríl í Duus-húsi kl. 20, miðasala í fullum gangi á skrifstofu Hundarækt- arfél., Súðarvogi 7, og einnig í Hlýðniskólanum. Takið með ykkur gesti. Retrieverklúbburinn, Island. Hestamarkaður. Danskur hestakaup- maður óskar eftir þægum fjölskyldu- hestum, aðallega hryssum. Verður á Fákssvæðinu eftir kl. 16 á sunnudag. ,Félag hrossabænda. Hestar til sölu! Rauður; alhliða, stór (149) og sterkur, reiðhestur. Verð 80 þús. Jarpur; töltari, stór (149) og þæg- ur. Verð 65 þús. Uppl. í síma 93-5355. Keppnishestur. 6 vetra gamall rauð- blesóttur, góður og fallegur, alhliða hestur til sölu, efni í góðan keppnis- hest. Uppl. í símum 76482 og 666821. Sérlega mjúkur töltari og viljugur til sölu, rauður, fremur lítill, 13 vetra, ekki fyrir óvana. Upplagður unglinga- hestur, verð ca 50 þús. Uppl. í s. 77414. Nýkomin sending af vatnaplöntum í fiskabúr. Amason, gæludýraverslun, Laugavegi 30, sími 16611. Þýður og góður barnahestur til sölu, 8 vetra, alþægur. Uppl. í síma 15351 eða 31774. Hesthús. Til sölu er hesthús í Víðidal. Uppl. í síma 91-667032. Hey til sölu. Uppl. í síma 22895 og 985- 22655. Irish shetter hvolpar til sölu. Uppl. í síma 96-22115 milli kl. 18 og 20. ■ Vetrarvörur Farsima- og Gufunesnotendur ath. Fyrirhuguð er stofnun deildar not- enda þessara fjarskipþa innan Félags farstöðvaeigenda á íslandi. Þessum notendum er því gefinn kostur á að láta skrá sig til undirbúnings deildar- stofnunar. Vinsaml. hringið í síma 91-34100, látið skrá ykkur og fáið nánari uppl. FR á Islandi. Skíðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur er útsala á öllum skíðavörum næstu daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk- un á öllum skíðavörum. Póstsendum, kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás- vegi 50, s. 83350. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðav. í um- boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290. 30 ha Evinrude vélsleði '75 til sölu, í góðu lagi, verð 50 þús. staðgreitt, einnig Daihatsu Charade '79, þarfnast lagfæringar á boddíi. Sími 91-71143. Arctic Cat El Tiger 6000 ’85-’86 til sölu, 94 ha. Skuldabréf. Verð 355.000. Sími 79732 eftir kl. 20. Vélsleðasýning frá 13-16, sérstakt verð og sérstök kjör. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11. sími 68-66-44. Yamaha SRV vélsleði ’83 til sölu, gott útlit, í toppstandi. Uppl. í síma 99-2455 og 99-2094. Honda CR 125 crosshjól ’80 til sölu, í góðu lagi, skipti koma til greina á 50 cc. Uppl. í síma 72242. Honda MTX 50 cc ’83 til sölu, kom á götuna ’84, gott hjól. Uppl. í síma 99-3219. Suzuki fjórhjól til sölu með drifi á öllum hjólum, lítur út sem nýtt, ekið 100 km, góð kjör, gott verð. Uppl. í síma 77237. Honda SS 50cc 79 til sölu, góður kraft- ur. Uppl. í síma 74773. ■ Vagnar Tjaldvagn til sölu. Vel með farinn Combi-Camp með fortjaldi, koju og eldhúskassa. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 44873 á Víðigrund 61, Kópavogi. Fólksbílakerra, 110x180x38 cm, til sölu, verð 30 þús., einnig á sama stað til sölu Toyota MII árg. ’75 til niðurrifs eða viðgerðar: Uppl. í síma 92-1405. 12 teta hjólhýsi óskast. Uppl. í síma 92-3391. ■ Til bygginga Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Léttir og þægilegir pallar, úti sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging- arplast, kítti o.m.fl. Sambyggð trésmíðavél. Robland tré- smíðavél, eins fasa, til sölu. Sími 52463 eftir kl. 17. Oska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 52468 eða 651022. ■ Byssur BAIKAL - BAIKAL. Ný sending er kom- in af Baikal haglabyssum, mikið úrval, frábært verð. Tvíhleypur frá kr. 24.800. Einhleypur 6900 kr. Veiðihúsið sf., Nóatúni 17, sími 84085. Ný Daikal tvíhleypa, yfir og undir, til sölu, gott verð. Uppl. á kvöldin í síma 75575. ■ Sumarbústaðir Félagasamtök - einstaklingar. Nú er möguleiki að eignast glæsilegt sumar- hús í nágrenni Laxár í Aðaldal í S-Þing. Afhendum húsin í júní nk. á frábærum skógarlóðum eða við verk- stæðið. Búnaður eftir vali kaupanda, völ á rafmagni. Trésmiðjan Mógil sf., 601 Akureyri, sími 96-21570. Laugarvatn. Vandaður, fullfrágenginn sumarbústaður nálægt Laugarvatni til sölu, stendur við Brúará. Einstakt tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á ódýrum og fallegum sumarbústað. Símar 99-6236 og 99-6185. Sumarbústaður eða sumarbústaðaland óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2915. ■ Pyiir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi til sölu í Kálfá í Gnúpverjahreppi, veiðileyfunum fylgja veiðihús ásamt heitum potti. Uppl. í síma 23931 eða 99-3908 e.kl. 18. ■ Fasteignir Vandað 140 fm parhús til sölu ásamt 40 fm bílskúr á góðum stað í Keflavík, falleg eign í toppstandi. Eignaskipti á Stór-Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 91-74733 á kvöld- in. 110 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi til sölu á Eskifirði. Uppl. í síma 98- 2773 og 99-3513. Óskum eftir eldra einbýli í Hafnarfirði eða Kópavogi, á verðbilinu 3-3,2 millj- ónir. Uppl. í síma 92-3973. ■ Fyrirtæki Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Hraðpöntunarþjónusta fyrir varahluti í japanskar og evrópskar bifreiðar til sölu, tilvalið fyrir bifreiðaverkstæði eða skyldan rekstur, gott verð. Uppl. í símum 651408 og 54776. Tímaritaútgáfa, þekkt nöfn, til sölu, tilvalið fyrir nýjar prentsmiðjur eða aðra útgefendur. Get tekið bíl upp í sem hluta af kaupverði. Tilboð sendist DV, merkt „Tímaritaútgáfa Bifreiðaverkstæði í fullum rekstri til sölu, á góðum stað á Reykjavíkur- svæðinu, góður leigusamningur. Uppl. í síma 44015 til kl. 18. Gyllingavél ásamt fylgihlutum til sölu, tilvalið tækifæri fyrir þá sem skapa vilja eigin atvinnurekstur, góð kjör ef samið er strax. S. 91-621073. Litið innflutningsfyrirtæki til sölu. Traust viðskiptasambönd innanlands og utan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2919. Lítill söluturn, (miðsvæðis) er til sölu af sérstökum ástæðum. Mjög gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 46353 á kvöldin. Verslun til sölu. Lítil verslun, í rekstri, á Suðurlandi til sölu. Uppl. í síma 99-5556 eftir kl 19. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 5-6-7 og 9 tonna þilfarsbátar, 2-8 tonna opnir bátar úr viði og plasti, báta- skýli við Hvaleyrarlón í Hafnarfirði. Alltaf vantar báta á söluskrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. Hraðfiskibátur til sölu. Mb. Garpur ÍS 165 er til sölu, um er að ræða 23 feta bát frá Mótun hf., smíðaár ’81, með 155 ha. Volvo Penta vél. Tilboð ósk- ast. Nánari uppl. í síma 94-3198 eftir kl. 19. Utgerðarmenn - skipstjórar. 7" og 7 'A"' þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. . Hraðbátur, 2,3 tonn, frá Treíjum í Hafn- arfirði, með BMW dísilvél, 136 ha., ganghraði 30 mílur, talstöð, raf- magnsrúlla og dýptarmælir, kerra fylgir. Uppl. í síma 92-1380 og 12213. 3ja tonna frambyggður plastbátur til sölu, bátur og búnaður í góðu standi, sjálfvirkar handfærarúllur. Uppl. í síma 94-7193 á kvöldin. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. ÍVIargar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Mótunarbátur, 23 fet, með lengra hús- inu til sölu, vél Volvo Penta, 155 ha., lítið notaður. Uppl. í símum 32221, Grímur, og 666354, Steindór. 15 feta trébátur til sölu með 9,5 ha. utanborðsvél, vagn fylgir. Uppl. í síma 92-6537. 19 feta hraðbátur með 90 ha. mótor til sölu. Til sýnis að Smiðjuvegi 60. Uppl. í síma 46350, 46336 og 687372. Disilvél. Til sölu 6 cyl. dísilvél, Indenar XDP-6-90, sama vél og Volvo Penta MD 29. Uppl. í síma 23826 eftir kl. 17. Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7 tonn, afhendist með haffærisskírteini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19. Plastbátakaupendur. Get tekið báta í innréttingu og niðursetningu á tækj- um. Uppl. í síma 666709. Óska eftir 28 feta flugfiski með öllum fiskiútbúnaði. Uppl. í síma 671899 eft- ir kl. 19. Grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 78220. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afrnæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og §öl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á stáðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53776 og 651877. • Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Ath. mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, sími 687299. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. Video. - Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19, sími 82381. Alltaf það besta af nýju efni í miklu úrvali, leigj- um út myndbandstæki, tilboðsverð. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr., leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur = 450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, sælgæti, samlokur og pylsur. Viron-Video Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1, sími 681377. Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23 alla daga. Videoleigan, Ármúla 20, sími 689455. Videoleiga til sölu, vaxandi velta, góð kjör fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2848. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco '74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Varahlutir í: Lada 1300 ’86, Galant stat- ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74, VW Passat ’76, Subaru station ’78, Mazda 929 ’80, Mitsubishi L 300 ’82, Réttingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Tölvur Litið notaður gæðaleturs- nálaprentari, IDS Mlcro prism-489, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 84518. Til sölu Apple II e vélar, mikið af forrit- um og handbókum fylgir með. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 39566. IBM PC og Ericson PC til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 686790. IDS tölvuprentari til sölu (10 þús. kr.). Uppl. í síma 77238. M Teppaþjónusta i Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Hjól XT 600 '84, Oldsm., Toyota M II, Yamaha XT 600 árg. ’84, þarfnast smálagfæringa, einnig Oldsmobile Delta 88 árg. ’78 og Toyota M II árg. I ’77, þarfnast lagfæringa, og Citroen D Super árg. ’75 til niðurrifs. Uppl. í síma 672716 og 76076, næstu daga. Maico GM Star 500 enduro ’86 til sölu, ekið aðeins 1100 km, vel með farið og sprækt hjól, 62 ha. vatnskæld vél, er með diskabremsum. Helst bein sala. Uppl. í síma 93-6208 eftir kl. 20. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól, Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), s. 685642. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citat- ion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru '78, Suzuki Alto '82, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/ 1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Varahlutir!!! Erum að rífa Honda Acc- ord ’80, Mazda 626 ’80, Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82, Golf ’80, Lada 1500 st. '86, Toyota Carina ’80, Datsun 140Y ’79. Kaupum nýlega tjónbíla til niður- rifs. Sendum um land allt. S. 54816, e. lokun 72417. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Lada Sport ’81, Lada 1600 '81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Nova ’78, VW Golf ’76, o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Partasalan. Erum að rífa: Honda Acc- ord ’78, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjón- bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Erum að rífa: Range Rover ’72—’77, Bronco ’74~’76, Scout ’74, Toyota Cressida ’78, Toyota Corolla ’82, MMC Colt ’83, MMC Lancer ’81, Subaru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charmant ’79. S. 96-26512 og 96-23141. Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, 323 st. ’79, Suzuki ST 90 ’83. Vs. 78225, hs. 77560. AMC 304 vél til sölu, vélin er nýendur- byggð með jeppa í huga, CJ-5-7 fest- ingar fylgja ásamt nýju kasthjóli, selst á kostnaðarverði. Uppl. í síma 45111 eftir kl. 18. Ævar Örn. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Bronco ’74, Lada Sport ’78, VW Golf’77, VW Pass- ard ’77, Charmant ’79, Subaru ’79 station, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76. Sími 92-3106. Sendum um land allt. Caprice Classic. Boddívarahlutir í Caprice Classic ’77-’84 og Impala ’77 -’84, einnig 350 vél og upptekin skipt- ing, vökva-veltistýri og fleira. Uppl. í síma 53934 og 43363. Dísilvélar og hásingar. Til sölu 6 cyl. Indenar XDP-6-90, sama vél og Volvo Penta MD 29, einnig hásingar undan Power Wagoon og 6 cyl. Bedford. Uppl. í síma 23826 eftir kl. 17. Broncoeigendur: Breiðir brettakantar á Bronco ’66-’77, sendum í póstkröfu. Hagverk sf., plastdeild, Tangarhöfða 13, Reykjavík, s. 84760. Opel Rekord 76 til sölu í heilu lagi eða pörtum, margir góðir hlutir. Uppl. í síma 99-3476 eftir kl. 19. Toyota Land Cruiser 74. Til sölu vél og varahlutir í Toyotu Land Cruiser ’74. Uppl. í síma 19403. Óska eftir hægri hurð og hurðarstaf á Daihatsu Charade ’81, 2 dyra. Uppl. í síma 98-1810 og 1114. Vélavarahlutir í Opel Rekord dísil '81 til sölu. Uppl. í síma 92-8381 e. kl. 19. ■ Vélar Járniðnaðarvélar, ný og notuð tæki: rennibekkir, fræsiborvél, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320-79780. Góð Dodge 318 vél til sölu. Uppl. í síma 99-1918 eftir kl. 18. ■ Bflamálun Smáréttingar, blettanir og almálningar. Gerum föst verðtilboð. Bílaprýði, Smiðjuvegi 36E, sími 71939.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.