Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Side 3
3 ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNI 1987. DV Skákmótið á Egilsstóðum: Anna og Anitti efst 1 gærdag, þegar sex umferðir þriðja sæti með 3 ■/» vinning og níu höfðu verið tefldar á skákmótinu keppendur eru með þrjá vinninga. sem sveitarfélögin á Mið-Austurl- Alls eru 22 í a-riðli. andi standa fyrir í Valaskjálf á í b-riðli eru efstir Júgóslavarnir Egilsstöðum, er staðan þessi í a- Branko Lovriz með ð’A vinning og riðli, sem hefúr á að skipa þeim sem Rade Lovriz með 5 vinninga ásamt hafa 2000 elostig og yfir: Anna Þráni Vigfússyni en þeir deila með Gulko, bandarískur ríkisborgari, sér öðru sætinu. í þriðja sæti er og Finninn Anitti Puhála, eru efst Páll Á. Jónsson með 4% vinning. með fímm vinninga hvor, í öðru 34_eru í b-riðli. sæti eru Bela Derévyi frá Ungverj- Áttunda umferðin var tefld í gær- alandi, en hann vann skák gegn kvöldi og verður sú síðasta leikin önnu 'á laugardagskvöldið, og á morgun, miðvikudag, kl. 13.00. Þröstur Árnason með fjóra vinn- -Gkr inga hvor. Róbert Harðarson er í OSRAM EVERSUN „Soíin sem aíérei sesV‘ Ný og Betri SÓLARPERA ■ 0 JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF SUNDABORG 13 SÍMI 688 588 OSRAM OSRAM OSF RAM OSRAM OSRAI AM OSRAM OSRAM M OSRAM OSRAM C OSRAM OSRAM OSF RAM OSRAM OSRAf AM OSRAM OSRAM (jl OSRAM OSRAM OSF RAM OSRAM OSRAf AM OSRAM OSR AM M OSRAM OSRAM O OSRAM OSRAM OSR RAM OSRAM OSRAN AM OSRAM OSRAM C OSRAM OSRAM OSR RAM OSRAM OSRAN AM OSRAM OSRAM C OSRAM OSRAM OSR- OSRAM OSRAM OS SRAM OSRAM OSR RAM OSRAM OSRA AM OSRAM OSRAM OSRAM OSRAM OS SRAM OSRAM OSR !AM OSRAM OSRAM OSRAM OSRAM OS 'SRAM OSRAM OSR IRAM OSRAM OSRA AM OSRAM OSRAM OSRAM OSRAM OS iSRAM OSRAM OSR 1AM OSRAM OSRAM OSRAM OSRAM OS iSRAM OSRAM OSR IAM OSRAM OSRAM IOSRAM OSRAM OS Fréttir Þau brostu breitt brúðhjónin þegar út úr kirkjunni kom, en mannfjöldi beið þeirra fyrir utan. Fjöldi fólks fagn- aði Hófí og Elfari - sól og hrísgrjónaregn á brúðkaupsdaginn Ur kirkjunni lá leiðin í veisluna sem haldin var i safnaðarheimili Garðabæjar. Billinn, sem flutti brúðhjónin, var skreyttur bleikum borðum og með dósir i eftirdragi, eins og vera ber. fullt af gestum og gjöfum. Hófí og Elfar líklegast verður hún farin þegar líða hafa ekki lagt upp i brúðkaupsferð en tekur á sumar. -BTH Fjórhjólaslys „Þetta var mikil og vel heppnuð brúðkaupsveisla, stóð frá því um klukkan þrjú og síðustu gestimir tínd- ust burt um sjöleytið. Brúðkaupstert- an metraháa virtist fólki líka vel, enda aðeins örlítil klípa sem gekk af henni. Þetta er mjög eftimiinnilegur dagur," sagði Karl Guðmundsson, faðir Hólm- fríðar Karlsdóttur, eftir brúðkaup hennar og Elfars Rúnarssonar sem haldið var á síðasta laugardag. Mikill mannfjöldi safnaðist saman fyrir utan Háteigskirkjuna þar sem hjónavígslan fór fram og fagnaðarlæti bmtust út þegar brúðhjónin gengu út í glaðasólskini og hrísgrjónaregni. Hjónavígslan hófst kl. 14.00 og var prestur séra Bragi Friðriksson prófast- ur. Eftir að brúðhjónin höfðu gengið undir brúðarmarsinum til altaris vom þau gefin saman og að því loknu sungu Sólrún Bragadóttir og Bergþór Páls- son einsöng, dúett úr Sköpuninni eftir J. Haydn. Eftir sálmasöng leiddust brúðhjónin svo út undir hátíðlegum útgöngumarsinum. Leið þeirra lá næst í safnaðarheimili Garðabæjar þar sem halda átti veisl- una og innan skamms var húsið orðið Nýr Subam enda- stakkst út íá Jón G. Hauksson, DV, Akureyri: Nýr Subam fór út af veginum við Gljúfúrá skaxnmt frá Grenivík um miðjan dag á sunnudag og endastakkst í ána. ökumaður var fluttur á slysadeild en reyndist lítið meiddur. Kraftaverk er talið að engin meiðsl urðu á fólki því bfll- inn er raikið akemmdur. Harður árekstur í MývatnssveK Jón G. Hauksscn, DV, Akureyri Harður árekstur varð í Mývatns- sveit, í hrauninu vestan við Reynihlíð, lun fimmleytið á laugar- daginn. Tildrögin vom þau að bíll var að snúa við á veginum og bakkaði út í vegkantinn. Hann ók síðan út á veginn aflur en í veg fyrir annan bfl. Engin meiðsl munu hafa orðið á fólki. Jón G. Haukssan, DV, Akureyri Nítján ára piltur á fjórhjóli slasaðist á gamla Reykjaheiðarvegimmr skammt frá Húsavík á sunnudags- Jón G. Haukssan, DV, Akureyri Mótorhjól og bíll af gerðinni Volks- wagen lentu í árekstri rétt utan við Akiuevri laust f>TÍr klukkan fjögiu- í gær. Ungur maður. sem ók mótor- hjólinu. var fluttur á sjúkrahús á Jón G. Haukssan, DV, Akureyri Gífurleg ölvun var í Vaglaskógi um helgina, sérstaklega aðfaranótt sunnudags. Talið er að allt að tvö þúsund manns hafi verið í skóginum. Árekstur varð í skóginum á sunnudag. Þá var símaklefinn brotinn í tætlur kvöldið. Þessi vegur er vinsæll rallí- vegur. Pilturinn mun ekki hafa náð beygju á veginimi og lent á stórum steini. Óttast er að hann sé mjaðma- grindarbrotinn. Akure\-ri en ekki er vitað nákvæmlega um meiðsl hans. Hjólið var á leið norð- ur frá Akurevri en bíllinn kom upp hjá afleggjaranum út við Skjaldarvík og mun hafa ekið í veg f>TÍr mótor- hjólið. en síminn látinn vera. Um fjögur hundruð manns héldu kviTU fyrir í skóginum en versta sukk- liðið kom frá nágrannabæjum á laugardagskvöldið. Kalt var í skógin- um og mvndaðist þvkk héla á bílrúð- um á nætumar. Mótorhjólaslys Grfurleg ölvun í Vaglaskógi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.