Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987.
33
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry '85,
T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade '81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Bilameistarinn, Skemmuv. M40, neðri
hæð, s. 78225. Varahlutir/viðgerðir.
Er að rífa Mazda 929 ’78, 818 ’78, 323
’79, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Lada 1200,
1500, '1600 Lux, Subaru 1600 ’79,
Suzuki ST 90, Citroen GS ’78, Saab
96,99, Volvo 144. Vs. 78225, hs. 77560.
Jeppapartasaia Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Biluð 8 cyl., Oldsmobile disilvél og
skipting, Audi 100 LS ’76 og Chevrolet
Nova til sölu, seljast í heilu lagi eða
pörtum, flækjur og kútar undir Chev-
rolet, einnig 4 ný 14" dekk á felgum.
Uppl. í síma,685128 á daginn og 651543
á kvöldin. Óli.
Bílaril i Njarðvík er að rífa: Galant ’79,
Bronco ’74, Range Rover ’73, Volvo
343 ’78, Skoda ’78 og Datsun 260 c ’78,
Fiat 131 ’79, Mazda 626 ’82, Charmant
’79, Opel ’78, Mazda 929 ’79, VW Golf
’78, Cortina 2000 ’79, sjálfskipt. Send-
um um land allt. Uppl. í síma 92-3106.
Partasalan. Erum að rífa: Honda
Accord ’78, Ford Fairmont, Saab 900
’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 -
626 og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608,
Dodge Chevy Van, BMW, AMC, Fiat
o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partas-
alan, Skemmuv. 32 m, s. 77740.
Varahlutir í: Lada Safir ’86, Galant
station ’80, Mazda 323 ’80, Toyota
Cressida ’78, -Hiace ’80, -Tercel ’83,
-Carina ’80, Mazda 929 ’80, Datsun
Cherry ’79, Honda Civic ’80 og Dai-
hatsu Charmant ’79. Réttingaverk-
stæði Trausta, Kaplahr. 8, s. 53624.
Bilvirkinn, simi 72060. Varahlutir í
flestar gerðir bifreiða. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bíl-
virkinn, Smiðjuvegi 44E, sími 72060.
Mitsubishi Gaiant ’79. Óska eftir húddi,
vinstra frambretti, grilli og vinstra
framljósi, óska einnig eftir ýmsum
hlutum í Galant ’77. S. 641551.
Mjög góð Dodge vél og skipting, 318
cub. til sölu, eru í bíl, einnig óskast
varahlutir í Kawasaki 650. Uppl. í
síma 673172.
Daihatsu-Toyota-Mitsubishi. Eigum
fyrirliggjandi notaða varahluti í Dai-
hatsu Charade ’79, ’80, ’81, ’82, ’83.
Daihatsu Charmant ’77, ’78, ’79, ’80,
’81. Toyota Corolla KE 20 ’70-’78.
Toyota Tercel ’78, ’79, ’80, ’81, ’82.
Toyota Cressida ’77, ’78, ’79, ’80.
Mitsubishi Galant árg. ’80. Öskum
eftir bílum af sömu gerð til niðurrifs.
Uppl. í síma 15925.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar og ýmis verkfæri, ný
og notuð. Rennibekkir, fræsiborvél,
deilihausar, rafsuðuvélar, hefill, há-
þrýstiþvottadælur o.fl. Kistill hf.,
Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780.
■ Bflamálun
Vanti þig aðstöðu til að vinna bílinn
undir málningu hafðu þá samband.
Fullkominn sprautuklefi og aðstoð ef
þarf. Uppl. í símum 20290 og 46696.
■ Bflaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Ásetning á
staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi, sími 77840.
Sílsalistar. Smíðum sílsalista á allar
gerðir bifreiða. Seljum einnig grjót-
grindur. Sendum í póstkröfu. Blikkver
hfl, Skeljabrekku 4, Kóp., sími 44100.
■ Vörubflar
Scania og Volvo varahlutir, nýir og
notaðir. Vélar, gírkassar, dekk, felgur,
íjaðrir, bremsuhlutir o.fl. Einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780.
Scania 140 ’71 til sölu, 8 m pallur, einn-
ig tengivagn, 7 og 'A m langur, Benz
1413 ’68, Hy Mac 508 beltavél, einnig
Benz 1517 í pörtum eða heilu lagi og
vörubílspallur á 10 hjóla bíl. S. 72148.
M.A.N. 15-192, 19-321 og 26-280 til sölu,
einnig Magerius, 3ja drifa, með krana,
malbikunarvél og valtari ’80 og Hiab
kranar 850 AV og 965. Sími 656490.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Volvo G89 varahlutir, vél, gírkassi, hás-
ing og búkki. Einnig Foco krani, 3 Vi
tonns og Benz 1517 varahlutir og felg-
ur. Sími 72148.
■ Vinnuvélar
Ursus C 385 ’82, Maletti jarðtætari,
vinnslubreidd 2,40 og Maletti sláttu-
tætari, vinnslubreidd 2,40, JCB 3d með
framskóflu, MF 65 með framtækjum
og MF 65 án framtækja og Ryan þöku-
skurðarvél til sölu. Sími 72148.
Vélbúnaður á bíl til kögglunar á heyi
til sölu eða leigu. Uppl. í síma 96-
25626.
Traktorsgrafa. Til sölu JCB 3D trakt-
orsgrafa ’74. Uppl. í síma 94-7335.
■ Sendibflar
Stöðvarpláss fyrir smásendibíl er laust
á Sendibílastöð Hafnarfjarðar. Uppl.
í síma 51111.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golfl Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hfl, afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsverð kr. 850,- á dag, og kr. 8,50
á km. Traust og góð þj., hs. 74824.
AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla. Sendum þér traustan og
vel búinn bíl. Tak bílinn hjá AK. Sími
39730.
Bónus: Japanskir bílaleigubílar, ’79
-’87, frá 790 kr. á dag og 7.90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bilaleigan Ós, s. 688177, Langholtsv.
109, R. Leigjum út japanska fólks- og
st.bíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry,
Daihatsu Charmant. S. 688177.
E.G. Bilaleigan, sími 24065, Borgartúni
25. Leigjum út fólksbíla á sanngjörnu
verði, sækjum, sendum. Greiðslu-
kortaþjónusta.
SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar
markmið og ykkar hagur. Sími 641378.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Gengur ilia að selja? Skildu bílinn þá
eftir hjá okkur og við seljum hann.
Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar
17770 og 29977.
M. Benz óskast. Benz óskast á réttu
verði, t.d. ótollafgreiddur, árg. ’78-’82
230E-280E, sjálfskiptur. Uppl. í símum
72669 og 24930.
Óska eftir nýlegum fólksbíl, t.d. Saab
900 eða BMW í góðu ástandi. Greiðsla
með skuldabréfi. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 27022. H-3711.
Óska eftir gangfærum bíl, skoðuðum
’87, í sæmilegu standi, á kr. 10-15.000
staðgreitt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3716.
150.000 staðgreiddar í milligjöf. Er
með Daihatsu Charmant ’79 station,
ekinn 80 þús. S. 14149 e.kl. 19.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
230-240.000 kr. staðgreiðsla. Óska eftir
að.kaupa bíl, aðeins góður bíll kemur
til greina. Uppl. í síma 42357 e.kl. 18.
Höfum kaupendur að ýmsum gerðum
sendibíla. Bílasalan Hlíð, Borgartúni
25, símar 17770 og 29977.
Smábíll, ekki eldri en ’83, óskast, skipti
á Fíat 127 ’76. Milligjöf staðgreidd.
Sími 54307.
■ Bflar til sölu
Honda Civic ’77 til sölu, ekinn aðeins
70.000 km, nýuppgerð vél, skoðaður
’87, fagurblátt eintak, selst gegn stað-
greiðslu. P.s., 4 aukadekk fylgja. Uppl.
í síma 99-2244 á daginn og 99-1711 á
kvöldin.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Datsun Sunny ’82 til sölu, góður bíll,
litur brúnn, bein sala eða skipti á
dýrari, ekki eldri en 3 ára, milligjöf
allt að 150 þús., staðgreitt. Uppl. í síma
31164 e.kl. 17.
Honda Accord ’77 til sölu, 3ja dyra,
skoðuð ’87, sumar- og vetrardekk,
skipti á Volvo ’82 eða Hondu Accord
’83 koma til greina, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 31270 og 43592.
Plymouth Volaré Premier station ’77 til
sölu, 8 cyl., m/öllu, þarfnast sprautun-
ar, einnig Wagoneer ’74 í góðu lagi, á
sama stað til sölu 318 vél og skipting.
Uppl. í síma 673172.
Fiat 127 76 til sölu, góður bíll, verð
50 þús., skipti á nýrri, staðgreitt. Sími
91-54307.
Fiat Uno ’86 til sölu, skoðaður til ’88,
verð 265 þús., 250 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 43361.
Jeep Cherokee 75, 2ja dyra, V8, sjálf-
skiptur, auka dekk og felgur. Uppl. í
síma 77202 milli kl. 8-18.
Jeep Wagoneer 79, sjálfskiptur,
vökvastýri, V8, 361 cc. Uppl. í síma
77202 frá 8-18.
Lada station ’85 til sölu, ekinn 19 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 97-81447 á kvöldin.
Mazda 626 GLX ’83 til sölu, tveggja
dyra, rafmagn i öllu, litur steingrár, veró
370 þús. Uppl. í síma 77690 og 41060.
Subaru 1800 station ’82 til sölu, allt
nýtt í kúplingu, nýyfirfarnar bremsur.
Uppl. í síma 656054.
Toyota Tercel 4x4 ’86, hvít að lit, til
sölu, ekin 23 þús. Uppl. í síma 92-1940
eftir kl. 19.
Cortina 77 til sölu. Uppl. í síma 681715
eftir kl. 18.
Lada 1600 79 til sölu, í þokkalegu
ástandi. Uppl. í síma 82826 eftir kl. 17.
Peugeot 304 árg. 78 til sölu, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 10219.
Range Rover ’82 til sölu, ekinn 41 þús.
Uppl. í síma 97-7513.
Datsun Cherry ’81 til sölu, lítur vel út,
skoðaður ’87, góð kjör. Uppl. í síma
77690 og 41060.
VW 1302 til sölu, í góðu standi, verð
kr. 20.000. Uppl. í síma 15817.
Wartburg ’80 til sölu, mjög ódýr. Uppl.
í síma 21577.
Trabant ’87 til sölu, ekinn 2500 km.
Uppl. í síma 73452.
urtMiv
alla i'ikuna
ÞAÐ KEMUR MEÐ
20ÁRA ÁBYRGÐ,
ALGJÖR BYLTING Á ÍSLANÞ.
TUFF-RAIL
STERKAR PLAST GIRÐINGAR
★ AudvelQar i uppsetmngu * Margar stærðir
* Litur vel ut og parfnast * Funar ekkl
ekkl vlðnaids
EmniQ husakiæómg þakrennur o S frv
Bronco 74. Bronco ’74 til sölu, 6 cyl.,
skoðaður 87, þarfnast sprautunar,
skipti hugsanleg. Staðgreiðsluverð
105.000. Uppl. í síma 667055.
Cadillac Sedan De-ville 76 til sölu,
rafmagn í rúðum, sætum, skotti,
hraðastillir, loftkæling, athyglisverð-
ur bíll. Verð aðeins 250 þús. S. 31079.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Utideildin í Reykjavík
Daihatsu Charmant 79 til sölu, ekinn
100.000 km, skoðaður ’87, fallegur bíll,
selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
99-2244 á daginn og 99-1711 á kvöldin.
Fiat 127, ódýr toppbili. Fiat 127 árg.
’77, gulur, ekinn 80 þús., aldrei á möl,
nýyfirfarinn, fyrir 30 þús., skoðaður
’87. Verð 50.000 staðgr. S.72669.
Ford Econoline til sölu, ’79, gott lakk,
góð dekk og innrétting, gluggar, sjálf-
skiptur, 6 cyl., vökvastýri. Uppl. á
bílasölunni Start, sími 687848.
Góöur bill fyrir góóan mann á góðum
kjörum fyrir ábyggilegan mann. Benz
240 D ’82, einkabíll, verð 580 þús. eða
Ford körfubíll. Uppl. í síma 44107.
Galant 1600 ’80 til sölu, grár að lit,
þarfnast sprautunar. Selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 78754 eft-
ir kl. 20.
Honda Accord EX ’82 til sölu, sjálf-
skiptur, sóllúga, rafdrifnar rúður,
útvarp og segulband, sumar-/vetrar-
dekk, verð 390 þús. Uppl. í síma 29182.
Jeep Cherokee 79, V8, 361 cc, sjálf-
skiptur, vökvastýri, 4ra dyra, ekinn
77 þús. km. Uppl. í síma 77202 milli
kl. 8 og 18.
Lada Samara ’87 til sölu, ekin 7.000
km, sumar- og vetrardekk, fæst á góð-
um kjörum eða gegn 200.000 kr.
staðgreiðslu. Uppl. í síma 78251.
Lada Sport 78. Grænn, ekinn 88.000
km. Bílinn er í allgóðu lagi, nema
hreinsa þarf ryð og lakka. Verð kr.
65.000, staðgr. Sími 671938 e.kl. 17.
Lítill Subaru sendibíll ’83 til sölu, snún-
ingalipur og neyslugrannur, vel með
farinn og lítið keyrður. Uppl. í Holta-
blóminu, Langholtsvegi 126, s. 36711.
Stórfelldur sparnaður. Getum útvegað
flestar tegundir bifreiða erlendis frá á
góðu verði. Hringið og fáið nánari
uppl. í símum 41060 og 74824 e.kl. 19.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Austin Mini 74 í þokkalegu ástandi,
skoðaður ’87, til sölu. Uppl. í síma
651035 á kvöldin.
Við erum að leita að karlmanni í leitar- og vettvangs-
starf með unglingum í Reykjavík. Um er að ræða
tæplega 70% starf í dag- og kvöldvinnu. Æskilegt er
að umsækjandi hafi reynslu af starfi með unglingum
og/eða menntun á sviði félags- og uppeldismála.
Umsóknarfrestur er til 18. júní.
Nánari upplýsingar um starfið gefum við í síma 20365
virka daga kl. 9-17.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást.
OV-
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fullri ferð
SKHiAFRESTUR
í BÍLAGETRAUN
ER Á MIÐVIKUDAG
QlMÍleg orlofahúe Jk SpAni til
■ölu> FullfrAgangin að utan og
innan Aaajnt lóð.
M^ög hagatKtt: v*arö eúa £ xrJk
kr. 1200 ]púe . — Qreiðalukjör .
G.Óskarsson & Co.
Símar 17045 oq 15945