Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987. 41 Dægradvöl DV Langmest spilað á Siglufiiði og Akureyri - segir billiardkóngurinn fyrir norðan Jón G. Haukssan, DV, Akureyri „Áhuginn á billiard er langmestur á vetuma hér á Akureyri en mun minni á surfirin," segir Pálmi Geir Jónsson, billiardkóngurinn á Akureyri. Hann rekur einu billiardstoftma í bænum Að sögn Pálma byrja billiardmenn að streyma inn á stofuna til hans í ágúst þegar skyggja tekur. Þetta er þó langt frá því að vera skuggaleg íþrótt, hún er mjög skemmtileg,“ segir Pálmi og brosir. ~ Billiard á Norðurlandi er mest stundaður á Siglufrrði og Akureyri en frekar lítið annars staðar, eins og á Húsavík og Ólafsfirði. Reyndar er Si- glufjörður gamalgróinn billiardstaður. „Þeir sem spila mest hér á Akureyri eru á aldrinum sextán til tuttugu ára en gamlir kunningjar líta þó gjaman héma inn annað slagið. Þetta er því nokkuð öðmvísi heldur en í Reykja- vík.“ Pálmi segir að billiard hafi verið spilaður í heiminum í tvö hundmð ár, í óbreyttri mýnd. Og á Bretlandi sé billiard ein vinsælasta íþróttin í sjón- Pálmi Geir Jónsson, eigandi einu billi- ardstofunnar á Akureyri. Hann er sjálfur þrælliötækur í íþróttinni. DV-mynd JGH varpinu. Og að sjálfsögðu grípur Pálmi í kjuðann sjálfur og er bara þrælgóður. Var dreginn nauðugur viljugur í billiard - segir Viðar Freyr, íslandsmeistarinn í billiard Jón G. Haukssan, DV, Akureyii „íslandsmeistarinnn í Snóker er frá Akureyri. Hann heitir Viðar Freyr Viðarsson og er tuttugu og þriggja ára. Hann spilar billiard mest um helgar og þá þetta fimm tíma í senn. Þessa dagana æfir hann sig á hverju kvöldi, enda er úrslita- leikurinn á milli hans og Brynjars Valdimarssonar frá Reykjavík fram- undan. „Billiard er bæði afslappandi og skemmtilegur. En samt er íþróttin mjög spennandi, það gera hinar miklu sviptingar sem verða í hverj- um leik. Þetta er skapandi áhuga- mál,“ segir Viðar. Hann bytjaði sextán ára að spila billiard og það vildi svolítið skemmtilega til. Eldri bróðir hans dró hann nauðugan viljugan með sér á billiardstofuna á Akureyri. „Ég fékk strax áhuga á íþróttinni og hef spilað mikið síðan. Én bróðir minn, sem dró mig hingað, er löngu hættur. Svona getur þetta verið.“ Æfir mikið einn Viðar segir útilokað að ná árangri i billiard nema æfa sig stíft í tækni. „Ég æfi mig langmest einn, stilli upp ákveðnum stöðum á borðinu og reyni að vinna sem mest úr þeim.“ Að sjálfsögðu grípur Viðar þó í kjuðann með félögum sínum en það er meira í gamni segir hann. „Þegar maður er kominn þetta langt nær maður samt ekki árangri nema æfa einn og gera sérstakar billiardæfing- ar. Maður staðnar ef maður gerir ekkert annað en að spila við félag- ana.“ Viðar vinnur hjá föður sínum í skíðaþjónustunni á Akureyri þar sem hann gerir við skíði, og selur reyndar líka, og gerir við reiðhjól. Nú er mikil reiðhjóladella á Akur- eyri og því í nógu að snúast í vinnunni. „Ég gef mér samt tíma þessa dag- ana að koma hingað á billann tvo tíma á hveiju kvöldi til að æfa mig fyrir úrslitakeppnina. Eftir æfingar fer ég síðan aftur í vinnuna og er þar ffarn yfir miðnætti." Viðar er fyrsti íslandsmeistarinn í billiard frá Akureyri. Hann vann tit- ilinn frekar óvænt í fyrra og það er einmitt núna um helgina sem hann keppir við Biynjar Valdimarsson. Það verður hörkukeppni á milli tveggja dellumanna í billiard. Þetta er ekki bara áhugamál þeirra, heldur spila þeir þetta sem þrautþjálfaðir íþróttamenn. Viðar Freyr Viðarsson, íslandsmeistarinn í billiard, er sannarlega leikinn með kjuðann. „Billiard er bæði afslappandi og skemmtilegt áhugamál," segir hann. Um helgina leikur hann til úrslita um íslandsmeistaratitilinn við Brynjar Valdimarsson frá Reykjavik. Hörkukeppni það. DV-mynd JGH TRIO FORTJÚLD Höfum fyrir|iggjandi hústjöld, margar stærðir. Einnig göngutjöld. Útvegum fortjöld á hjólhýsi með stuttum fyrirvara. Vönduð, dönsk gæðavara. Sendum mynda- lista. 10% staðgreiðsluafsláttur á öllum tjöldum. Tjaldbúðir hf. Geithálsi við Suðurlandsveg. Sími 44392. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. y UMFEROAR FanMheilf RÁO ^ATún/ HL)£> lOíroe BilaVavít Daihatsu Runabout árg. 1983, fallegur bíll á krómfelgum. Verð 255.000. Honda Accord EX árg. 1982, ekinn aðeins 45.000 km. Ath. skipti á Range Rover '82. Honda Civic árg. 1983, ekinn aðeins 34.000 km. Verð 290.000. Daihatsu Charade árg. 1986, ekinn 13.000 km. Verð 330.000. Fiat Uno 45 árg. 1984, ekinn 47.000 km. Verð 185.000. Range Rover árg. 1976, uppt. vél og kassi, gullfallegur bíll. Ath. skipti á dýrari. Honda Civic sport 1,5 árg. 1984, ekinn 53.000 km. Verð 380.000. VW Golf CL árg. 1982, ekinn aðeins 49.000 km. Ath. skipti á Golf '84-'85. Verð 245.000. Mazda 626 1600 XL árg. ’85, ekinn 32.000 km. Verð 430.000. Ath. skipti á ódýrari. Lada Lux árg. 1985, ekinn aðeins 15.000 km. Verð 180.000. Skipti á dýrari. BMW 520 árg. 1981, ekinn 100.000 km. Verð 380.000. Skipti á ódýrari. Saab 900i árg. 1987, ekinn aðeins 5.000 km. Ath. skipti á nýlegum Range Rover. M. Benz 913 árg. 1974, uppt. vél, lyfta. Verð 580.000. M. Benz 608 D árg. 1979. Verð 730.000. BÍLASALAN HLÍÐ Borgartúni 25, Brottfarardagar: daga eða 3 vikur. Júní 13., 22. Júlí 4., 13., 25. Ágúst 3., 15., 24. Sept. 5., 14., 26. Okt. 5. FJOLSKYLDUAFSLATTUR Einn borgar fuilt - aðrir í fjölskyldunni minna. Verðdæmi: í 10 daga ferð kr. 17.400, í 3 vikur kr. 27.300. Verö á mann miðað við hjón og tvö börn yngri en 16 ára. KRI FA. FER iiaöarhúsinu Hallveigarstigl.' Umboð á islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.