Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1987, Qupperneq 30
42 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1987. Andlát Svava Sigurbjörnsdóttir sauma- kona lést 30. maí sl. Hún fæddist 25. september 1918 í Kirkjuskógi í Mið- dölum. Foreldrar hennar voru Lilja Kristín Arnadóttir og Sigurbjörn Guðmundsson. Svava lærði kjóla- saum um tvítugt og varð það aðalat- vinna hennar. Svava eignaðist eina dóttur. Utför Svövu verður gerð frá Áskirkju í dag kl. 15. Guðmundur Finnbogason lést 30. maí sl. Hann var fæddur 18. ágúst 1900. Foreldrar hans voru Finnbogi Helgason og Sigurlaug Guðmunds- dóttir. Guðmundur giftist Lilju Magnúsdóttur en hún lést árið 1972. Þeim hjónum varð sex barna auðið. Guðmundur lærði rennismíði í Vél- smiðjunni Héðni. Fljótlega eftir það setti hann upp sína eigin smiðju, fyrst á Bergþórugötunni, síðan á Laugavegi og að lokum í eigin hús- næði á Grettisgötu 20b, sem hann rak í 2. FLOKKI 1987-1988 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 37997 Vinningur til bílakaupa, kr. 200.000 22132 22580 59224 69018 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 448 18178 31885 46133 64070 1350 18264 32268 47496 64204 1851 18399 32972 47798 64696 2440 19230 33524 48960 68437 3202 20799 33689 49856 69753 4450 22721 35544 5?004 70193 6362 22740 35594 53547 70803 6731 22968 35964 54604 71889 7310 23004 38348 54867 72284 7498 23726 38500 55353 73793 8988 24181 38995 56788 73927 10054 26754 39230 57295 73984 11007 27347 39814 57526 74964 11226 27467 41408 58106 75332 12102 27625 41539 58673 75379 14604 28026 42149 59495 76494 14903 28297 42521 60687 77646 15660 28319 43092 61309 79313 16547 29003 43120 61381 79683 17658 29948 45984 62124 79810 Myndbandstæki, kr. 40.000 3298 22263 37794 45711 66983 7454 27037 37820 47286 67343 15466 28707 40958 59598 71662 16224 29596 43262 60528 73268 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 30 15038 36429 50148 67061 179 15138 37188 50772 67113 623 15275 37191 50934 67327 1314 18044 37262 51347 68270 1606 18547 38095 52636 68597 2401 18877 38883 54088 69091 2701 20444 39273 55025 69814 3739 20547 40462 55858 70591 3924 20994 40775 56470 72008 4672 21354 41095 58031 72026 5531 22228 41945 58118 72321 5915 23128 42295 58936 72507 6069 23610 42819 58960 73461 6738 23796 43139 59857 74251 6834 24097 43490 60909 74549 7371 25160 44151 62430 74834 7714 26147 44617 63617 75328 8609 31792 46431 63923 76800 9267 32014 47553 64431 76851 10488 34111 47648 64469 77919 10658 34507 48623 64733 78688 13476 35182 48882 64885 78740 13923 35527 49435 65277 79594 14364 36399 49851 66969 79924 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 207 8309 18431 25502 30777 39490 48529 58394 65283 73463 420 8416 18576 25680 30827 39512 48607 58518 65654 73465 941 8501 18725 25740 30849 39619 49044 58543 65786 73825 1105 9431 18777 25895 30935 39635 49673 59102 65952 74312 1694 9542 19444 26172 31101 40028 49679 59234 65984 74347 1869 10107 19466 26328 31223 40338 49849 59460 66052 74424 2019 10122 19638 26388 31462 40503 50223 59730 66991 74974 2307 10345 19750 26391 31864 40545 50294 59761 67494 75045 2338 10573 20466 26448 32074 40663 50313 59796 67555 75178 2361 10831 20594 26891 32227 40769 50585 59936 67865 75185 2952 11194 20884 27198 32397 40858 51809 59997 68310 75326 3107 11314 21080 27372 32438 40881 51978 61074 68446 75351 3132 11738 21217 27416 32785 41653 52123 61157 68651 75381 3156 12216 21309 27552 33140 41835 52462 61262 68721 75506 3306 12536 21537 27571 33442 41860 52473 61305 69305 75668 3406 12890 21543 27604 33822 41911 52509 62059 69342 75949 3687 13103 21680 27614 33825 42315 53056 62209 69385 76334 3847 13587 21805 27787 33880 42555 53060 62460 69659 76381 4322 13683 21953 27983 34325 43713 53386 62516 69760 77210 4883 14021 22095 28104 34355 43883 53976 62685 70281 77519 4906 14086 22260 28107 34651 44063 54148 62829 70451 77733 5152 14569 22398 28276 34673 44359 54287 62854 70568 77814 5575 14799 22463 28337 34712 44693 54337 62972 70851 78360 5654 14867 22652 28684 35213 44696 55713 63152 71290 78543 5747 15235 22685 28892 35422 44796 55910 63247 71507 78764 5971 15248 22686 28972 35565 45099 55961 63466 71666 78791 6682 15635 22717 29249 35611 45882 55997 63481 71905 78919 7249 15705 22951 29744 36033 46677 56057 63709 72050 79293 7336 15786 23060 29756 36499 46799 56845 63884 72291 79336 7413 15876 23676 29899 36690 47044 56885 64029 72390 79357 7543 16443 23760 29916 36986 47183 56968 64077 72480 79664 7690 16609 23880 29924 37620 47826 57549 64325 72723 7758 16762 24655 29960 38056 47967 .57586 64327 72761 7882 17185 24980 30388 38074 48162 58129 64581 72987 8248 17225 25132 30481 39244 48334 58322 64855 73016 8304 17540 25275 30638 39390 48340 58386 65181 73359 Afgralðslt húsbúnaðarvlnnlnga hafst 15. hvers mánaðar og standur tll mánaðamóta. HAPPDRÆTTIDAS I gærkvöldi Kristján Jóhannsson framkvæmdastjóri: íslensk kvenþjóð er glæsileg Það er oft á það bent að á undan- fömum árum hafi orðið bylting í fjölmiðlun okkar íslendinga. Yfir- þyrmandi framboð efrtis hefur breytt venjum fólks. Áður var algengt að markvert efni útvarps og sjónvarps væri umræðuefni í kaffihléum á vinnustað, jafnvel að þorri þjóðar- innar fylgdist með ákveðnum framhaldsþáttum og umræðum í sjónvarpssal. Þetta hefúr breyst og líkist nú æ meir því sem gerist hjá stórþjóðum. Hygg ég að aukið fram- boð efnis geri fólk vandfysnara, ef ekki ruglað í ríminu. Þannig er því allavega farið með mig að ég horfi mun minna á sjónvarp en áður var. Bandarískar athuganir sýna að auk- ið fjölmiðlaframboð eykur veg bókarinnar og bendir margt til þess að sams konar þróun eigi sér stað Kristján Jóhannsson. hér á landi. Oftast sé ég fréttir ríkissjónvarps- ins og hef þá áður hlýtt á aðalfrétta- tíma útvarps. Fréttir ríkisútvarpsins eru enn að mínu mati skárri en frétt- ir einkastöðvanna. Þó virðist það mjög háð einstökum fréttamönnum fremur en fréttastofú. I gærkvöldi sinnti sjónvarpið ríku- lega kvenlegri fegurð. Fyrst var Rauða myllan heimsótt með tilheyr- andi skrautsýningu sem dóttir mín níu ára naut enda mikil áhugakona um dans og fimleika. Jamaíkakráin var vel gerð og áhrifamikil mynd. Bretar virðast enn á undan öðrum þjóðum í gerð sjónvarpsefnis. Og loks lauk dagskrá ríkissjónvarpsins með enn einni sönnun þess hversu íslensk kvenþjóð er glæsileg. Afmæli 70 ára afmæli á í dag, þriðjudaginn 9. júní, Aðalheiður Rósa Bene- diktsdóttir, Kleppsvegi 38, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 13. júní í Lionshúsinu v/Sigtún 9 frá kl. 15.30. 60 ára afmæli á í dag, 9. júní, Stefán Gíslason flugstjóri, Sogavegi 109, og kona hans, Elísabet Þórarins- dóttir, verður sextug á morgun, 10. júní. Þau ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Flugvirkjafélags ís- lands, Borgartúni 22, 3. hæð, á morgun, 10. júní, milli kl. 17 og 19. til ársins 1982. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Nikulás Marel Halldórsson, fyrr- verandi verkstjóri í Hamri, lést 2. júní sl. Hann var fæddur 23. júní 1907. Eftirlifandi eiginkona hans er Rose E. Halldórsson. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Útför Nikulásar verður gerð frá Neskirkju miðvikudaginn 10. júní kl. 13.30. Katrín H. Jónasóttir, Stórholti 18, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 4. júní. Stefán Snæberg Ólafsson, Helgu- stöðum, Helgustaðahreppi, andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 4. júní. Arndís Skúladóttir, Dunhaga 23, andaðist í Landspítalanum 5. júní. Guðjón Kristjánsson, Hafnargötu 101, Bolungarvík, andaðist í Sjúkra- húsi ísafjárðar 5. júní. Egill Th. Sandholt andaðist í Borg- arspítalanum föstudaginn 5. júní sl. Baldvin Baldvinsson, Kleppsvegi 38, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. júní kl. 13.30. Valgeir Runólfsson rafvirkjameist- ari, Presthúsabraut 32, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju miðvikudaginn 10. júní kl. 11.30. Þorsteinn Egilsson, Hvassaleiti 56, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 11. júní nk. kl. 13.30. Spakmælið__________________________________ Veldu þér engan að vini fyrr en þú hefur kannað hvernig hann hefur reynst fyrri vinum sínum. Isokrates TUkynningar Kvenfélag Kópavogs Farið verður í heimsókn austur í Gríms- nes fimmtudaginn 11. júní í boði kven- félaga í Laugardal og Grímsnesi. Mætið við Félagsheimilið kl. 18.45. Þátttaka til- kynnist til einhverra stjórnarkvenna. S.J.L. halda landsfund Samtökin um jafnrétti milli landshluta hafa ákveðið að gera átak í málum lands- byggðarinnar vegna þeirrar aðfarar sem gerð hefur verið að búsetuskilyrðum á landsbyggðinni undanfarið. Ljóst er að ef vegið er að jafnvægi milli landshluta getur það haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar gagnvart landsbyggðinni sem seint yrði hægt að bæta fyrir. Samtökin um jafnrétti milli landshluta halda landsfund sinn í Reykholti, Borgarfirði, þann 20.-21. júní þar sem teknar verða ákvarðanir um fram- tíðarstefnu samtakanna og þau baráttu- mál sem taka þarf á á næstunni. Þessi landsfundur verður tímamótafundur þar sem ljóst verður hvort Samtök milli lands- hluta halda sínum styrk sem þverpólitískt afl í stjómarkerfi landsins. Samtök um jafnrétti milli landshluta em nú að senda frá sér þriðja hefti af blaði því sem þau gefa út og verður því dreift til áskrifenda fyrir landsfundinn þar sem dagskrá fund- arins verður kynnt nánar. Kjörorð fundar- ins verður „Þjóðfélagssýn samtakanna í framtíðinni.“ Könnun um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla Hjá Jafnréttisráði er lokið könnun á fram- kvæmd ákvæðis 12. gr. 1. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla en þar segir: „Leitast skal við að hafa sem jafnasta tölu kynjanna í stjórnum, nefnd- um og ráðum á vegum ríkis, sveitarfélaga og félagasamtaka þar sem því verður við komið." Könnunin tók til fjölda kvenna og karla í nefndum, stjórnum og ráðum á vegum ríkisins á árinu 1985. Niðurstaða könnuninnar er að karlar voru 89% þeirra sem skipaðir voru, konur 11% og er það 1% aukning á hlut kvenna frá árinu 1983. Ef Norðurlöndin eru borin saman kemur í ljós að ísland hefur lægsta hlutfall kvenna í nefndum, stjórnum og ráðum. Sem dæmi má nefna að hlutfall kvenna í Noregi árið 1985 er 30% og í Svíðþjóð 23%. Könnunina vann Ólafur Jónsson þjóðfélagsfræðingur. Tímarit Júníblað Mannlífs komið út Júníblað tímaritsins Mannlífs, 5. tölublað 1987, er komið út, 156 blaðsíður að stærð. Forsíðuviðtalið að þessu sinni skrifar Sveinbjörn I. Baldvinsson rithöfundur og ræðir hann við Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðanda í Hollywood. At- hyglisverð grein er um „barnsburðarblús- inn“ svokallaða, þunglyndi sem sækir einatt á konur að loknum barnsburði, og rætt við tvær konur sem lýsa reynslu sinni af því. Skemmtileg samtöl við þrjú pör um sambúð þar sem karlmaðurinn er yngri en konan. Einkaviðtal Mannlífs að þessu sinni er við sænsku stúlkuna Ástrid Lundström, fyrrum eiginkonu Bill Wy- mans, bassaleikara The Rolling Stones. Þá fylgir Mannlífi sérstakur blaðauki um Fegurðarsamkeppni íslands, þar sem m.a. er rætt við Hólmfríði Karlsdóttur og fjall- að um feril fegurðardrottninga okkar fyrr og síðar. Þá eru einnig fjölmargar aðrar greinar í blaðinu. Útgefandi Mannlífs er Frjálst Framtak hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.